Morgunblaðið - 08.01.1984, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.01.1984, Qupperneq 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984 tfjowu- apá IIRÍITURINN ll 21.MARZ—19.APRIL Þú getur fengid mikilvægan stuðning hjá áhrifafólki. I»etta fólk vill þó ekki láta nafn.s síns getið. Farðu yfir það sem á und an er gengið og forðastu að gera sömu mistökin aftur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Ánægjulegur dagur. Þú ert með vinum þínum og hefur nóg að gera. Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki. Þú skalt vera með í félagsstarfsemi. 'W/jk TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Þér gengur betur að eiga við háttsett fólk. Þú færð þann stuðning sem þú þarft. Ættingj- ar og vinir fallast á tillögur þín- ar. Athugaðu sparnaðaráætlun ina sem þú gerðir. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Þú færð stuðning frá þeim sem hafa völdin og þér tekst að koma málefnum í gang sem þú hefur lengi beðið eftir. Þetta er góður dagur til þess að leggja upp í ferðalag með maka eða félaga. í«ílLJÓNIÐ STf U 23. JÚLl - 22. ÁGÚST l>ú sltait rvða málin við félaga þina sem hafa verið í sömu aA- stöAu ok þú. FáAu ráA varAandi fjármálin. Ini skalt gefa hug myndum maka þíns meiri gaum. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Þú nýtur þess að fara út með maka þínum eða félaga. I»ú ert mjög rómantískur og lendir lík- lega í ævintýrum. I»ú færð stuðning hjá þeim sem ráða. Wh\ VOGIN PJ’iSd 23. SEPT.-22. OKT. f»óður dagur til þess að sinna fjölskyldumálefnum. Vinna heimavið gefur mikið af sér í dag. Reyndu að skemmta þeim sem þú veist að hafa völdin og fá stuðning þeirra. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. GóAur dagur þar sem þú getur gert nærri því hvaA sem þú vilt. l>aA er um margt skemmtilegt aA ræAa og þú átt auAvelt meö aA fínna þér eitthvaA aA gera. fofl BOGMAÐURINN iSSclS 22. NÓV.-21. DES. Ræddu vandamál þín við fjöl- skyldumeðlimi. I>ú getur fengið þau ráð sem þú þarft varðandi fjármálin. Iní Hnnur að þau skilja þig og sýna þér samúð. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. (>óður dagur þú lendir ekki í neinum vanda í dag. I»ú átt gott með að einbeita þér að andleg- um málefnum. Farðu í heim- sókn til systkina þinna, þú getur átt mjög skemmtilega stund. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Samskipti þín við áhrifafólk verða til þess að þú færð nýjan stuðning á fjármálasviðinu.* Farðu í heimsókn til fólks sem þú hittir aldrei á virkum dögum. £« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»etta er góður dagur til þess að fara yfir áætlanir og plön. I*ú færð líklega leynda ósk upp- fyllta. Alla vega hefurðu heppn- ina með þér í dag. Taktu þátt í félagsstörfum. X-9 'Tabb/ - -pAP nmsrf, pARXA / OAJKKA... //ElPUAVt/ ***!** viP/erro/iAP axytja búp/amar >/æ.haa*A /f&SXAH'þÓJ/ífm fíÁTlP Ca**l6AH '/A& ''AMt/F * t.J/in of mhuik Þtiuuun Vsr* AP KOAi/ Fíöp / LJOSKA SMÁFÓLK ......./. VOU CAN'T TELL PEOPLE THE5E LUREATH5 WERE MAPE ff?0M THE F0RE5T5 0F LE5AN0N!THAT'5 LYIN6! 600P M0RNIN6..LU0ULD VOU LIKE TO BUY A CHRI5TMA5 WREATH MAPE FROM 50ME JUNKV OL' BRANCHE5 MV 6R0THER FOUNP IN A CHRI5TMA5 TREE LOT? 5EE ? YOUR LUAV P0E5NT WORKElTHER! Þú getur ekki talið fólki trú um að þessir kransar séu búnir til úr viði Líhanon, það er lygi! Góðan dag ... viltu kaupa jólakrans sem er búinn til úr greinakræklum sem bróðir minn fann við jólatréssöl- una? Ekki það, þú vilt það ekki? En hvað ég skil þig! Þarna sérðu. Þín aðferð dug- ar ekki heldur! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það getur ráðið úrslitum í mörgum spilum á hvora hönd- ina samningurinn er spilaður. Það eru ýmsar leiðir til að koma samning í rétta hönd, en ein sú áhrifamesta er áð beita einhvers konar spurnarsögn, sem makker svarar í þrepum. Ásaspurningin er ein slík sögn: Norður ♦ ÁKDG10976 V 86 ♦ G2 ♦ 3 Suður ♦ - VÁKG54 ♦ ÁD83 ♦ Á986 Þetta spil kom upp í spila- klúbb hér í borg. Suður vakti á tveimur hjörtum, sterkum, en síðan tók norður að sér stjórn- ina og spurði um ása með fjór- um gröndum. Suður taldi á fingrum sér og svaraði þremur ásum með fimm spöðum. Fékk svo vægt sjokk þegar makker þrumaði næst út úr sér sjö spöðum. Honum leist ekki meira en svo á að spila al- slemmu í lit með eyðu! En hann bar gæfu til að passa (það hefði verið dýrt spaug að breyta í sjö grönd), og fékk út lauf. Það er ekki nema ein spila- mennska sem vit er í: fara inn á borðið með því að trompa lauf, taka trompin af andstæð- ingunum, síðan ás og kóng í hjarta og trompa hjarta. Ef drottningin kemur niður önn- ur eða liturinn skiptist 3—3 þarf ekki að hafa frekari áhyggjur af spilinu, en ef ekki, má alltaf svína tígul- drottningunni. Það er einn snotur auka- möguleiki: ef austur á drottn- inguna fjórðu í hjarta má ráða við tígulkónginn blankan hjá vestri. Trompin eru tekin í botn og þar sem austur verður að halda í hjartadrottninguna neyðist hann til að fara niður á einn tígul. Tígli er spilað á ÁD í tveggja spila endastöðu og ef kóngurinn kemur ekki er farið upp með ásinn. Það er að vísu ólíklegt að staðan sé þessi, því þá þarf austur að eiga fjögur hjörtu og sex tígla. En það er allt mögulegt, og engin ástæða að kasta frá sér vinningsmöguleika, hversu lit- ill sem hann er. Vel á minnst, við sjáum hvers vegna betra er að spila spilið í suður: Norður tapar möguleikanum á tígulsvíningu með tígli út. Umsjón: Margeir Pétursson I skákkeppni í Noregi í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Dag Lauvás frá Tele- mark og Kai 0rtoft, Vestur- Agder, sem hafði svart og átti leik. 26. — Kxe4!, 27. fxe4 — f3, 28. Hb2 - Hf4, 29. Haa2 - Hg4+ og hvítur gafst upp. I I í. /■ A li i 1 J 1 «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.