Morgunblaðið - 08.01.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 08.01.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984 53 m ODAX» Opiö frá kl. 18—01 * Silver Dollar- klúbburinn opnar kl. 18.00 Tilvaliö aö hitta kunningjana Þar hafið eftir vinnu. þið það * Grilliö opnar kl. elskurnar 22.00. Ljúffengir mínar, smáréttir. engin ástæða * Kaffibarinn að fara opnar kl. 22.00. neitt annað, í Rjúkandi heitir kaffi- drykkir í janúar- frostinu. Óðali er þetta allt * Dansinn dunar saman. frá kl. 22.00. Nýj- ustu lögin frá ölium heimshornum i diskótekinu. Tólf ára sænsk stúlka með áhuga á dansi, tónlist, dýrum og íþrótt- um: Marita Isaksson, Masugnsvágen 33, 970 40 Pajala, Sverige. Þrítugur Indónesíumaður óskar eftir pennavinum: Sudrajat, Jalan Talang no. 23, Proklamasi, Jakarta Dusat, Indonesia. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á teikningu og tónlist: Naoyo Matsushita, 1669-11 Mitsuke, Iwata City, 438 Japan. Veitingahúsið Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi Aldurstakmark 20 ér. BORDAPANTANIR í SÍMA 86220 OG 86560. Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hijómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldveröurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur aö vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt í báöum sölunum sem nú eru opnir frá kl.19.00. Veriö velkomin. Borgarbrunnur er opinn frá kl. 18.00. Hótel Borg. VINALEGIR VEISLL)- OG RÁÐSTEFNUSALIR Nýinnréttaöir veitinga- og sam- Meö endurnýjun þessara salarkynna kvæmissalir okkar á annarri hæö bera hefur aðstaöa Hótels Esju til að hýsa nöfn nágrannaeyjanna á Kollafirði. fundi, ráðstefnur, veislur, þing, árs- Þar má finna Þerney, Engey, Viðey og hátíðir, móttökur og hvers konar meira að segja Viðeyjarsund. samkvæmi stórbatnað. Allt frá tíu manna fundum til tæplega tvöhundruð manna stórveislna. Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alla daga frá kl. 8-20 o 2 m ?rfðSeflD Þessi sunnudagurer reyndar eins og allir aðrir sunnudagar í Hollywood, alveg stórskemmtilegur. Dansflokkurinn Cassablanca úr Keflavik, Skúli Pálsson, töframaöur, leikur listir sínar. Diskótek- s arar Kári Ellertsson og Magnús Sigurösson. Þeir taka afturhvarf til ársins sem var aö liöa og spiluö verða nokkur vinsælustu lögin frá þvi ári. & W 'í 4- Aögangseyrir kr. 120,- Mánudagur: Diskótekari fíolf Hinborg. Skemmtiatriöi: Skúli Pálsson, töframaöur. Aögangseyrir kr. 95,- o v Opið kl. 9—1 Komdu aö dansa Allir gömludansaunnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansafjörið á sunnudagskvöld- um. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferö ekki af gólfinu allt kvöldiö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.