Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984
55
iihm
<i 7ftonn 0*^®
Sími 78900
Jólamyndin 198
nýjasta James Bond-myndin:
Segðu aldrei aftur
aldrei
SEAN CONNERY
is
JAME5 BONDOO^
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks í
hirtni splunkunýju mynd Never
say never again. Spenna og
grín í hámarki. Spectra meö
erkióvininn Blofeld veröur aö
| stööva, og hver getur þaö
nema James Bond.
Stærsta James Bond
| opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
| Klaua Maria Brandauer, |
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan |
Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri:
,~ln Kershner. Myndin er
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 og 11.25.
Hækkaö verð.
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALTDISNEYS
otik
Wll HMRS SOASTUK CMOT LDUtS PtllU GQKfSMHC
SntUNEHOliWif
(g)
licKeris
sCRRISTÍIÍAS
CAROIi,
Einhver sú alfrægasta grín-
mynd sem gerð hefur veriö.
Ath.: Jólasyrpan með Mikka
Mús, Andrés Önd og Frænda
Jóakim er 25 min. löng.
Sýnd kl. 3 5 og 7.
Sá siqrar sem borir
//
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi stórmynd. Aðal-
| hlutverk: Lewis Collins, Judy
Davis.
Sýnd kl. 9 og 11.25.
Bönnuð innan 14 éra.
SALUR3
A FRANCO ZEFFIREI.LI FILM
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
Seven
I Sjö glæpahringir ákveða aö
| sameinast í eina heild og hafa
aðalstöðvar sínar á Hawaíl.
Sýnd kl. 5. 9.05 oo 11.
Dvergarnir
Sýnd kl. 3.
K3
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Herra mamma
(Mr. Mom)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Fullt verð i sal 1.
Afsléttarsýningar
50 kr. ménudaga — til
föstudags kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og
sunnudaga kl. 3.
judo
Ný byrjendanámskeið
hefjast 11. janúar
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga frá kl. 13—22.
JUDÓDEILD ÁRMANNS
ÁRMÚLA 32.
I Ljósastofa JSB
i Bolholti 6, 4. hæð, simi 36645
t
t
t
Hjá okkur skín sólin allan daginn — alla daga
Viö bjóðum uppá:
Hina viöurkenndu þýzku Sontegra-ljósabekki. Góöa
baðaöstööu með nuddsturtum frá Grohe. Saunabaö.
Setustofu. Af hverju stundum viö Sontegra-ljósaböö?
Til þess að hjálpa okkur að:
★ Losna viö gigt og vöðvabólgu.
★ Fá vítamín í kroppinn.
★ Losna viö auma fituhnúöa undir húöinni.
★ Laga bólótta húö.
★ Frá brúnan lit.
Morgun-, dag- og kvöldtímar
Tímapantanir í síma 36645.
SÍMI í MÍMI ER 10004 I
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám |
Hóla- og Fellahverfi og Árbæjar- og Seláshverfi
Árshátíð
Sameiginleg árshátíö Sjálfstæöisfélaganna í Hóla- og
Fellahverfi og Árbæjar- og Seláshverfi veröur haldin 14. "
janúar ’84 og hefst með kokteilboði í Félagsheimili
Sjálfstæöisflokksins í Árbæ, Hraunbæ 102 B kl. 18.00.
Matur og dans verður í Golfskálanum Grafarholti kl.
20.00. Rútuferð verður frá Félagsheimilinu, Hraunbæ
102 B. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti.
Upplýsingar og miöapantanir:
Selás- og Árbæjarhverfi: Steinar, s: 72688 eftir kl.
20.00. Arngeir, s: 82207 eftir kl. 20.00.
Hóla- og Fellahverfi: Helgi, s: 72345 eftir kl. 20.00,
Sigrún, s: 71519 eftir kl. 20.00.
Lærid bridge
Námskeið f. byrjendur, 10 mánudagskvöld, 23.
janúar — 26. marz kl. 20.00.
Námskeið f. lengra komna, framhaldsnámskeið,
10 þriðjudagskvöld, 24. janúar — 27. marz kl.
20.00.
Kennslustaður Borgartún 18.
Upplýsingar og skráning í síma 19847.
Bridgeskólinn.
Tónleikar
Sunnudaginn 8. janúar kl. 17.00 halda GllörÚn
Sigríður Friðbjörnsdóttir sópransöngkona og
Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari tónleika
að Geröubergi.
Á efnisskránni eru Ijóð Maríu Stuart eftir Schumann,
Ijóöaflokkurinn Haugtussa eftir Grieg og Ijóö eftir Pál
ísólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson.