Morgunblaðið - 08.01.1984, Page 25

Morgunblaðið - 08.01.1984, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984 57 Fjöldi manna skeytti engu hvatningum lögreglunnar JÁG skrifar: „Velvakandi. Á hverjum vetri gengur yfir Reykjavík grimmt éljaveður, þó sjaldan svartara en nýliðin hryðja. Samgöngur á götum Reykjavíkur teppast þá og það að þarflausu. Bílafólk þyrpist þá út á götur, líkt og ekkert hafi í skorist, sumt í druslum sem vart eru ökufærar í blíðskapar- veðri. Þær teppa svo alla um- ferð og allt stendur fast. Borg- aryfirvöld hafa yfir góðum ruðningstækjum að ráða og gætu haldið aðalleiðum opnum strætisvögnum og ’torfærubíl- um. Það gæti varðað líf eða dauða að sjúkrabílar kæmust leiðar sinnar. í síðasta áhlaupi skeytti fjöldi manna því engu, þótt lögregla hvetti eindregið til að smábílar yrðu hvergi hreyfðir, og það á fréttatíma útvarps, auk þess sem gera verður ráð fyrir að flestir hafi hlustað á veðurfréttir eins og í pott var búið. Yfirvöld í Reykjavík og ná- grenni ættu nú að sýna rögg, auglýsa að svona flan væri bannað að viðlögðum sektum. Annað virðist ekki duga.“ Fjáröflunar- leið? Á.H. hringdi og hafi eftirfar- andi að segja. — Mér datt það svona í hug, bæði vegna ófærð- arinnar og þess hvernig stendur á hjá mér, hvort ekki væri hugs- anlegt, að skátar (hjálparsveit- ir) gætu tekið að sér að moka fyrir fólk, sem á erfitt með slíkt, heim að húsum og e.t.v. frá bílum, gegn greiðslu auðvit- að. Gæti þetta ekki verið dálítið sniðug fjáröflunarleið fyrir þessi ágætu samtök? Ég er viss um að um allan bæinn er fólk, sem ekki ræður við að moka frá dyrum sínum, en væri fúst til að greiða fyrir þessa þjónustu. VISA VIKUNNAR Framsóknarflokkurinn hættir útgáfu Tímans ()llum siarfsmönnum blaösins sa«l upp að Þórarni Þórarinssyni riLsijóra undanskildum m*nué einkum ve*n» ígreinin** KTAIHHMÖNM'M d»(bl»ó»in> I <i»( ráAprrir unðirbúnin*»- *rf»nd» »r fjórir mánuðir Þeir meAal hlulh»f» um hvon n»uft Var ei Tíminn vinsæll, né verður þessi skárri; með Tóta eins og fylgifé úr forneskjunni grárri. Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta vatn er mikið dýpra en hitt. Rétt væri: Þetta vatn er miklu dýpra en hitt. ítalska og spænska fyrir byrjendur Innritun milli 1 og 7 (13 og 19) í dag og á morgun, í síma 84236. Rigmor 9?n^LSatlíu9ið! lcírteina ^íkissjóös a Innlausnardagur Spariskírteina ríkissjóðs 1975. 1. flokkur hjá Seðlabanka er 10. janúar. Þessi skírteini bera ca. 4,3% vexti umfram verðtryggingu á ári. Nú eru á boðstólum spariskírteini sem bera 5,5% vexti umfram verðtryggingu á ári fram að hagstæðasta innlausnardegi. t Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir Spariskírteinum ríkissjóðs í umboðssölu, sér- staklega flokkana frá 1971 til 1974 oq 1980 til 1983. Sölugengi verðbréfa 9. janúar 1984 ••_________________________________ SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miðai vit 5,5% vexti umfram verttr. pr. 100 kr. Útg. 1. FLOKKUR Sólugengi pr. 100kr. 5,5% vextirgíldatil 2. FLOKKUR Sölugengi pr. 100kr. 5,5% vextirgildatil 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 14.651 13.293 8.256 5.175 3.971 2.702 1.963 1.331 906 593 392 274 156 15.09. 25.01. 15.09. 15.09. 10.01. 10.03. 25.03. 25.03. 25.02. 15.04. 25.01. 01.03. 01.03. 1985 1986 1987 1988 1984 1984 1984 1984 1984 1985 1986 1985 1986 16.859 10.878 7.888 2.954 2.231 1.647 1.052 683 458 290 203 101 05.02.84 15.09.1986 25.01.1988 25.01.1984 25.01.1984 10.09.1984 10.09.1984 15.09.1984 25.10.1985 15.10.1986 01.10.1985 01.11.86 VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 gjalddöqum á ári Með 1 gjalddaga á ári Láns- timi ár: Sölu- gengi Vextir Avöxtun umfram verötr. Söluqenai 18% ársvextír 20% ársvextir Sóluqengi HLV" 18% ársvextir 20% ársvextir HLV 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 95.18 92.18 91,71 89,62 88,41 86,67 84,26 82,64 81,10 78,13 2 2 31/2 31/2 4 4 4 4 4 4 9 9 9 9 9 91/4 91/4 91/2 91/2 10 83 73 64 57 51 84 75 66 59 53 88 80 73 66 61 77 67 58 51 45 78 68 60 53 47 82 74 67 60 54 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð gjalddögum peirra og er sérstaklega reiknað út fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 m Sm86988

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.