Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 2
I alp.ýðublaðið Hvammstangi. Deilan frá Hvammstanga breið- ist nú út yfir landið, og fær pannig ofstopi eins kaupfélags- stjóra að koma margföldum ó- þægindum af stað. Hefir Hannes kaupfélagsstjóri að sögn látið í veðri vaka, að hann vildi sættast á að greiða kaup pað, er farið er fram á, ein hann vill greiða það verkfallsbrjótum sínum, en ekki meðlimum verkamannafé- lagsins, sem hann ætlar að snið- ganga eins og hingað til. Súðin kom til H\ aminstanga í gærkveldi og var búið að láta vörur úr henni í einn bát, pegar skipverjar fengu símskeyti frá Sjómannafélaginu (pað var sent fyrir tveim dögum) um að skipa engmn vörum í land. Létu skip- verjar pá ekki meira frá sér af vörum, og fór Súðin til Hólma- víkur. Voru í henni 30 smálestir til Hvammstanga, meðal annars salt, sem á að fara í kjöt, og rnjöl í blóðmör. Esja er farin að taka vörur hér fyrir næstu ferð sína, en vöruf til Hvammstanga hafa ekki verið jláinar í hana. Krónan lækknð aftnr. Aftur hefir íslienzka krónan ver- ið feld í verði. í dag er hún í 64,36 gullaurum. I fyrradag var ihúin í 64,39, í gær í 65,49. Það, sem hún var látin hoppa upp í gær, hefir hún pví aftur verið feld í verði í dag og rúmlega pað. Stefna Verkamannaflokbsins brezka. Lundúnum, 9. okt. UP.—FB. Sir Stafford Crippe, fyrrv. ráð- herra í verkamannastjóminni, hefir haldið ræðu í Hull, og lýsiti hann m. a. yfir pví, að verka- mannaflokkurinn hefði fullgert kosningastefnuskrá sína. Ef verkamannaflokkurinn nær meiri hluta á pingi er í ráði að pjóð- nýta bankana. Bætti Sir Stafford pví við, að flokkurinn ætlaði sér alls ekki að innlieiða gullinniausn aftur, en hins vegar koma ’í veg fyrir, að sterlingspund félli um jof í verði. Eins og kunnugt er hefir gull- innLausn seðla ekki verið hér á landi síðan í stríðsbyrjun. Kauphallir opnaðar aftur. Kauphöllin í Helsingfors á Finnlandi var opnuð aftur í gær og kauphöllin í Stokkhólmi í Svípjóð er opnuð í dag. (Sam- kvæmt FB.-fregnum.) Óeirðir í EanÐmannahofn. Khöfn, 8. okt. (Frá fréttaritara FB.) Allmiklar kommúnistaóeirðir urðu í dag í Kaupmiainnahöfin. Tilefni: Málið gegn Nakskov- kommúnistunum [sem pvinguðu hæjarstjórnina par til að gera sampykt að vilja peirra] kom í dag fyrir hæstarétt. Vopnaður kommúnisti sló foringja lögreglu- manna, Heiberg aðstoðarlögreglu- foringja, til jarðar. Meiddist Hei- herg hættulega og var fluttux í sjúkrahús. Árásarmiaðurinn og fleiri kommúnistar hafa verið handteknir. LJósin spðrnð. Mannslifnm teift í hættn. Aðfaranótt hins 18. ágúst s. 1. var skipshöfnin á mótiorbátnum „Hvíting11 að sikipa upp síld í Krossaniesi. Var dimt af nótt, en bryggjur og uppfyllingar Ijósiaus- ar með öllu, svo ekki var vininu- bjart. Kvörtuðu hásetar um petta við stýrimann bátsins, Jón Magn- ússon, skipstjóra úr Hafnarfirði, en hann var pá að skrifa vikt á síldarmálumy í skúr á uppfyll- ingunni. Brá Jón pegar við og fór að leita að formanni verk- smiðjunnar, til pess að fá eitthvað bætt úr ljósleysinu. En nokkru síðar heyrðu hásetar á „Hvíting“ kallað á hjálp, og fóru pá sumir peirra að leita Jóns. Fundu peir hann í síldarpró, sfcamt fyrir ofan bryggju pá, sem „Hvítinigur“ lá við. Hafði Jón. dottið niður í iþ rón.a í myrkrinu, enda var hún ógirt og pví ómögulegt að vara sig á henni nemjaj í björtu. Engin síld var í prónni, er pettia vi'Idi til. Jón var mjög illa útleikinn, og var hann pegar fluttur í sjúfcra- hús og læknir kalliaður til. Við læknisskoðun kom pað í 'ljós, að Jón var hælbrotinn, önnur mjöðm- in mjög brákuð og önnur síðan marin. Lá hann lengi og pungt haldinn í sjúkrahúsi norður par, en hefir nýlega verið fluttur til Hafnarfjarðar og liggur enn rúmi- fastur. — Svo segja kunnugir menn, að jafnian hafi skort Ijós á bryggjum og uppfyllingum síldar- verksmiðjunnar í Krossaniesi úir síldartímann í sumar. Má pó nærri geta, að lýsingar hefir ver- ið brýn pörf, er leið á sumar og unnið var að næturlagi, enda sést pað bezt af ofan rituðu. Er aug- ljóst, að petta slys hefði ekki komiið fyrir, ef ljós hefðu verið á bryggjum og uppfyllingum verksniiðjunnar. Er hér um stór- vítavert hirðuleysi að ræða, og ættu forráðamenn verksmiðjunn- ar að sæta ábyrgð fyrir. Er flec‘ hægt að bjóða íslenzkum verka- mönnum og sjómönnum, ef pað getur liðist bótalaust, að peir 5éu látnir vinna hættulega vinnu í svarta myrkri og við pær aðstæð- ur, sem eru stór-hættulegar lífi peirra og limum. Hvenær er syndamælir Knossia- nessvierksmiðjunnar fullur ? AtvionQleysið. Afskifti aiþingis. ; @ Atvinnuleysið eykst nú hraðfari með degi hverjum. Harðvítugri baráttia en áður eru dæmi til í pessu landi við örbirgðina og skortinn er pegar byrjuð fyrir1 meginporra ísl. verklýðsstéttar. Vegna pess að afurðirnar selj- ast ekki nema fyrir mjög lágt verð, draga atvinnurökendurnir hver af öðrum saman seglin, og mjög víða er tvísýnt um, hvort útgerð verði stunduð á komandi hausti og vetri. Þá bætist pað ofan á alt annað, að hjá ríkinu geta sárafáir meinn nú fengið vinnu, samanborið við pað, sem verið befir, og veldur pví gengd- arlaus fjáreyðsla Framsóknar á seinustu árum'. — Þetta ástand var fyrirsjáanlegt hverjum heil- skygnum manni áður en ping kom saman, og er pó lítið komið enn af pví atvinnulieysi og basli, sem yfir vofir. Jafnvel bæði í- halds- og Framsókniar-mienn höfðu orð á pví á öndverðu pingi, að höfuðverkefni pess hlyti að verða p;að að finna siem öflugust ráð til að draga úr atvinnuleys- inu og afleiðingum pess. Auð- vitað létu pessi orð vel í eyrum — pau gáfu vonir — en heldur ekki meir — efndir peirra urðu engar á pessu pingi*). Menn verða að muna pað, að hinir svo köll- uðu Framsóknarmenn hafa með skrifum sínum 5 Tíimanum stöð- ugt brýnt pað fyrir pjóðinni að leggja á sig mælikvarða verk- anna. Þetta verður pjóðin að gera. Orð íhaldsleiðtoganna allra eru margreynd að pví að vera hismi og hjóm. Verkin tala í samræmi við sannleifcann. Og heyrið, verkalýður til sjáv- ar og sveita! Nú hrópa sultarfjár- lögiin dóminn yfir meixi hiluta pingsins, siem sá og skildi, að neyðartímar væru fram undan, en drap siamt allar drengilegar tillög- ur, er til bjargráða stefndu, með valdahrammi sínum. Og pessi sami pingmeirihluti lét pað verða sitt aðalafrek á pessu pingi að við halda milljóna skattabyrði á vinnustéttum landsins og gerði jafnvel tilraun til að sampykkja *) Enginn getur kallað það atvinnu- bætur frá hálfu ríkisins pó pingmeirí- hlutinn hundskaðist til að heimila til pessa 300 pús. kr., eftir að búið' var að skera niður nær allar verklegar j ramkvæmdir af fjárlögunum. nýja tolla á nauðsynjavöru al- pýðu. Tíminn var eitt sinn látinn færa íhaldsstjórn Jóns Þorlákssonar og Magnúsar Guðmundssonar þá fræðslu, að óhyggilegt væri að hefja ekki niein bjargráð, fyr en ekkert fyndist í landinu nema tómar beijnagrindur. Nú virðist Skutli ekki aunað sýnna, en pjóðin megi taka pað að sér að flytja þessa nauðsynlegu fræðslu fram fyrir hástól Tryggva Þórhallssonar og íhaldsstjórnar hans. f atvinnuleysismálunum fékk al- þýða ekkert annað frá íhaldi og Framsókn en orð og svik, en á slíku fóðri miuntu fæstir lifa pegar vetur legst að. Aftur lögðu fulltrúar Alþýðu- flokksins fram fjölda gjörhugs- aðra tillaga á seinasta pingi, tiF pess að bæta úr vandræðum at- vinnukreppunnar, en þær náðust engar fram. Alilir alpýðumenn og alþýðukonur verða að kynna sér frunwarp þeirra Haralds, Héðins og Vilmun'dar um ráðstafanir vegna atvinnukreppunnar. Þetta frumvarp hefir alls staðar hlotið nafnið: Stóra frumviarpið, ekkf vegna orðafjölda pess, heldur vegna hins, hversu efni þess er stórbrotið. Þar er sýnt fram á, 1. að hægt; sé að afla nægilegs fjármagns- til stórfeldra atvinnubóta um alt land, 2. bent á færar leiðir til að lækka dýrtíðina á landinu öl,lu, en ekki að eins í Reykjavík eins og Jónas prástagast á, svo menn freistast til að halda að hug- mynd Jakobs Möller: Rvík frí- ríki, sem Jónas hefir verið að' skopast að, sé farin að festa ræt-I iur í heila hans sjálfs. I priðja lagi reisir stóra frum- varpið öflugar skorður við pví,. að fé það, sem samkvæmt því rynni í ríkissjóð, geti horfið, í eyðsluhít Framsóknar. Það er aði mestu bundið í fastákveðnium framkvæmdum eða lagt á vald sveitastjóma og verklýðsfélaga út. um land að ráðstafa því. hvert á sinu svæði, þar sem fénu yrði varið til verklegra framkvæmda. í fjórða liagi em í frumvarpimiu mikilsverðar ráðstafanir til styrkt- ar og umbóta í atvimnuveglunum og fara par hvorki sjómenn, báta- útvegsmenn, verkamenn né bændur varhluta. Nú er tíminn til að þaulhugsa og ræða pessar og aðrar ráðstaf- anir vegna kreppunnar. Og verði pess vart, þegax vetrarpingið kemur samam, að pjóðin hafi gert þessar kröfur að sínum kröfum, þá er þar með komiið í veg fyrir það, að svör afturhaldsfliokkanna verði á pví pingi meira glamur og meiri svik og engar bjargráða- ráðstafanir í verki. Stóra fmm- varpinu verður nánar lýst hér í< blaðinu síðar. „Skutull“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.