Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Miðvikudaginn 14. október. 240 tölublaö* ¦ &abil& mm Bruðkaups- nóttin. Talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Ralph Forbes, Charlie Ruggles, Sheels Gallagher. Afarskemtileg mynd. Talmyndafréttir. Not Time old TownToníght Söng-teiknimynd. 1 Jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Sighvatsdóttur, fer fram frá fríklrkjnnni föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Vesturgötu 64, kl, 1 Va e. m. Halldór Jönsson. Iunilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu og virðingu við jarðar- för Guðmundar Þorsteínssonar prentara. Kona, börn og tengdabörn. ¦¦«m— tfjn ¦ StoMundtir Kaupfélaps Nýkomið út málgagn æsku og al- þýðu, náttúiunhar ög nýja tímah's. „Jðrð.u Ódýrasta tímaritið. Tekið á móti áskriftum í bókaverzlun E, P. Briem. Fæst hjá bóksöium sem Fulltrúaráð Verklýðsfélaganna í Reykjavík gengst fyrir að stofnað verði, verður haldinn föstud. 16. p m. kl. 8 e. h. í Góðtemplarahúsinu við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Frumvarp til laga fyrir-félagið lagt fram og rætt. 2. Kosin stjórn óg endurskoðendur. Skorað er á alla, sem taka vilja þátt í neytendasam- tökum verklýðsins, að mæta á fundinum. Nýjs m& íslenzknr iðnaðnr. Kvikmynd í 7 páttum, tekin af Lofíi Guð- mundssyni, kgl, ljós- myndara. Þetta er bæði fræð- andi og vel tekin mynd, er telst sem áframhald af kvikmyndinni „ísland í lifandi myndum", er Loftur tók fyrir nokkur- um árum og vakti mikla eftitekt hér á landi og erlendis. Ödýrar vetrarkápur níbémnar Loðkápnr (pelsar), Ballkjólar og daobjólar. Einnig skinn á kánur og kápaefni. Sig. fiaðfflBndssoa, Þingholtsstrœti 1. Leihhúsið. Leikið verður í kvold klnkkan S ímyndíoBiarveikin með iistdnnzi. Aðgöngumiðar i Iðnó. Simi 191.___________ Við hvers konar vinnu menn kjðsa t>ór, hinn kostaríka og góða Bjór. Nýja Efnalaugin. Sími 1263. (Gunnar Gunnarsson.) Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. VARNOLINE-HREINSUN. LITUN. Alt nýtízku vélai og áhöld. Allax nýtízku abferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu gg Lokastlg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. Vildarbjðr. Neðanskráðav bœknr fást keyptar i einn lagi. Tii- boð óskast afhent Bókabúðinni á Laugavegi 55, Reykja- vik, fyrir 15. nóv. n. k. Upphafiegt vewð innan sviga. ÚtsBlaverð. 500 eintök Sú þriðja, skáldsaga . . . (2,00) 0,25 125,00 300 — Maður írá Suður-Ameríku . (6,00) 1,50 450,00 390 — Einþykka stúlkan...... (4,00) 1,00 390,00 280 — Á refilstigum ...... (2,00) 0,50 140,00 700 — Bjamargreirarnir . ..... (6,00) 1,00 700,00 150 — Annie Besant, æfisaga . . (4,00) 0,75 112,50 120 — Þorgils, saga...... (2,50) 1,00 120,00 454 — isl. ríkisborgari .... . (3,00) 0,50 227,00 515 — Hlýir straurhar . . . . . . (4,00) 0,30 154,50 50 — do. ib. .... (7,00) 0,75 37,50 306 — Uppsprettulindir. Fyrirlestrar. (3,50) 0,30 91,80 160 — Um þjóðskipulag . ,. . . . (1,00) 0,10 16.00 500 — Draumur Jóns Jóhannss. . (0,65) 0,15 75,00 500 — Um fiskaklak ...... (1,35) 0,20 100,00 73 — Sveitabarnið (ljóðmæli) ... (3,00) 0,75 54,75 720 árshefti af 8.—13. árg. Sunnanfara . (2,50) 0,50 360,00 500 eintök Greifinginn og barnið, saga (0,35) 0,10 50,00 400 — Alt í grænum sjó, leikrit . (2,00) 0,30 120,00 400 — Gneistar. Sig. Kr. P. ... (2,00) 0,20 80,00 400 — Sagnaþættir II. Br. J. . . .. (1,00) 0,20 80,00 50 — Ræningjaklær "......(2,50) 0,50 25,00 30 — Saga Eiríks Magnússonar . (0,50) 0,10 3,00 50 — Kvenhatarinn, saga .... (2,00) 0,25 12,50 30 — Sögur Breiðablika . .... (4,00) 1,80 54,00 ~T57835~

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.