Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 1
JJpýðnblaðið 1931. Miðvikudaginn 14. október. 240 tölublað* ■ aáHLi ira ■ Brúðkaups- nóttm. Talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Ralph Forbes, Charlie Ruggles, Sheels Gallagher. Afarskemtileg mynd. Talmyndafréttir. Not Time old To wnTonight Söng-teiknimynd. Nýkomið út Jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Sighvatsdóttur, fer fram frá fríklrkjnnni föstudaginn 16. p. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Vesturgötu 64, k), 1 Va e. m. Halldór Jónsson. Lmilegar pakkir fyrir sýnda hluttekningu og virðingu við jarðar- för Guðmundar Þorsteínssonar prentara. Kona, börn og tengdabörn. Stofntundur Kaapfélaps málgagn æsku og al- pýðu, náttúrunnar og nýja tímans. *> i ,, JSrð. Ódýrasta tímiaritið. Tekið á móti áskriftum í bókaverzlun E. P. Briem. Fæst hjá bóksölum sem Fulltrúaráð Verklýðsfélaganna í Reykjavík gengst fyrir að stofnað verði, veiður haldinn föstud. 16. þ m. kl. 8 e. h. í Góðtemplarahúsinu við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Frumvarp til laga fyrir félagið lagt fram og rætt. 2. Kosin stjórn og endurskoðendur. Skorað er á alla, sem taka vilja þátt í neytendasam- tökum verklýðsins, að mæta á fundinum. Undir hnnin osnef ndin. Islenzknr iðnaðor. Kvikmynd í 7 páttum, tekin af Lofti Guð- mundssyni, kgl, ljós- myndara. Þetta er bæði fræð- andi og vel tekin mynd, er telst sem áframhald af kvikmyndinni „ísland í lifandi myndum", er Loftur tók fyrir nokkur- um árum og vakti mikla eftitekt hér á landi og erlendis. Ódýrar vetrarkðpir níkomnar Loðkápnr (pelsar), Ballklólar op dapkjólar. Einnig skinn á kápur og kápuefni. Sig. Gnðmnndsson, Þinsholtsstrœti 1. Leikhúsið. Letkið verðop í kvöld klnkkan 8 ímyndnnarveikin með listdanzi. Aðgöngnmiðar í Iðnó. Sími 191. Við hvers konar vinnu menn kjósa Þór, hinn kostaríka og góða Bjór. Nýja Efnalaugin. Sími 1263. (Gunnar Gunnctrsson.) Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARNOLINE-HREl NSU N. Alt nýtízku vélai og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM Vildarkjjðr. Neðanskráðar bœkur fást keyptar í elnn lagi. Til- boð óskast afihent Bókabúðinni á Laugavegi 55, Reykja- vík, fyrir 15. nóv. n. k. 500 eintök Sú þriðja, skáldsaga . . . (2,00) 0,25 125,00 300 — Maður frá Suður-Ameríku . (6,00) 1,50 450,00 390 — Einþykka stúlkan (4,00) 1,00 390,00 280 — Á nefilstigum (2,00) 0,50 140,00 700 — Bjarnargreifarnir . .... (6,00) 1,00 700,00 150 — Anni-e Besant, æfisaga . . (4,00) 0,75 112,50 120 ■ — Þorgils, saga (2,50) 1,00 120,00 454 — Isl. ríkisborgari (3,00) 0,50 227,00 515 — Hlýir straumar (4,00) 0,30 154,50 50 '■ — do. ib (7,00) 0,75 37,50 306 — Uppsprettulindir. Fyrirlestrar. (3,50) 0,30 91,80 160 ■ — Um þjóðs-kipulag (1,00) 0,10 16.00 500 — Draumur Jóns Jóhannss. (0,65) 0,15 75,00 500 — Um fis-kaklak (1,35) 0,20 100,00 73 — Sveitabamið (ljóðmæli) . . . (3,00) 0,75 54,75 720 árshefti af 8.—13. árg. Sunnanfara . (2,50) 0,50 360,00 500 eintök Greifinginn og barnið, saga (0,35) 0,10 50,00 400 — Alt í grænum sjó, 1-eikrit . (2,00) 0,30 120,00 400 — Gneistar. Sig. Kr. P. ... (2,00) 0,20 80,00 400 — Sagnapættir II. Br. J. . . . (1,00) 0,20 80,00 50 — Ræningjaklær (2,50) 0,50 25,00 30 — Saga Eiríks Magnúss-onar (0,50) 0,10 3,00 50 — Kvenhatarinn, saga . . . . (2,00) 0,25 12,50 30 Sögur Breiðablika (4,00) 1,80 54,C0 3578,55

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.