Alþýðublaðið - 17.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1931, Blaðsíða 3
ÆfcÞ&ÐUBláÆCÐIÐ 3 :x>oooooooooœ Úrval ©fi Regnfrökkum, manchettskyrtum, bindum, höttum, húfum, sokkum og sokka- og axla-böndum. Beztar vörur. Lægst verð. Notið rjóma í kafifi. Nú er hann ávalt fáanlegnr. og verzluninni Liverpool og Gætið pess, að „litla stúlkan“ áreiðanlega góður. Kaupíð penna rjóma í dag, og ávalt treyst honum. Með nýjustu og fullkomnustu vélum göngun við nú frá kaffi- rjóma í 7* líters fiöskum, pannig að geyma má hann margar vikur í óopnuðum flöskum. Verðið er að eins 55 aurar flask- an, en tóm flaskan er endur-keypt fyrir 20 aura, svo að rjömaverðið er raunverulega ekki nema 35 aurar. Þetta er að eins kaffirjómi, og er ekki ætlaður til að peyta hann. Hann fæst ávalt í öllum okkar mjólkurbúðum, mjólkurbílunum, svo öllum hennar útbúum. sé á hverri flösku. Þá er rjóminn fullvissið yður um, að pér getið Heyrðnð pið ekki ðynk? Einu sinni seinx á síðast liðinni öld var maður, sem Jón hét, að klifra í bergi í Vestmannaeyjum til fuglaveiða. Var hann kominn nokkuð neðarlega í bergið, en undir var sjávardýpi mikið. Alt í einu misti Jón halds á bjarginu og steyptist í sjóinn. Fór hann á kolgræna-kaf, en bráðlega skaut honum pó upp aftur. Varð honum pað til lífs, að bátur var par má- lægur og náðu bátverjar í mann- inn, pegar honum . kí.ut upp. Pegar peir höfðu innbyrt Jón lit- aðist hann um hið rólegasta eins og ekkert hefði í skorist og sagði: „Heyrðuð pið ekki dynk, piltar?“ — Var sú spuming höfð að orðtaki síðan. Um daginn ven&mn. SVAVA nr. 23. Fyrsti fundur sunnúdaginn 18. október kl. 1 e. h. á venjul. stað. Félagar, eldri og yngri, komi sem flestir. Unglingastúkan DÍANA. Fundur á morgun kl. 10 í Góðtemplara- húsinu við Vonarstræti. Gœzlumaður. Unglst. „BYLGJA“ nr. 87. Fund- ur á morgun, sunnudag, kl. Ú/g í Bröttugötu. Embættismenn og aðrir félagar stúkunnar eru beðnir um að fjölmenna og mæta stundvislega. Gœzlumaður. ÆSKU-fundur á morgun kl. 3. Félagar, fjölmennið. Foreldrar og aðstandendur barna peirra og unglinga, sem eru í unglingastúkunni „Svövu“, ern vinsamlega beðnir að benda peim á fundatilkynningar, minna pau á fundina og hvetja pau til að sækja pá. Reynt verður á allan hátt að láta pau að eins hafa gott af pví að sækja pá og hafa pað fyrir peim, sem fagurt er og heilsusamlegt. Fyrsti fundur á pessu starfsári er á morgun. Gœzlumenn. Vinnuskóli barna. Við skólann í Grænuborg kenn- ir Jónas Jósteinsson kennari mest, en Steingrímur Arason og Jón Sigurðsson Kenna par einnig nokkuð. Fé'agið „Clarté" sótti til bæjarstjórnarinnar um styrk til að halda fræðandi fyrir- lestra fyrir bæjarbúa, gegn lág- um aögangseyri. Svo er ákveðið 50 æara. 50 anra. Elephant - cigarettnr LJilffieEagaB* og kaSdar. Fást alls staðar. I heiidsolu hjá TöbaksTerziun Islands h. f. Magnús Guðmnndsson b a k a r i heldur fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 siðdegis um „V e r k i n tal a“. Allir velkomnir, svo lengi sem húsmm leifir. Húsið opnað klukkan 13/4. í skemtanaskattslögunum, að af fyrirlestrum, sem styrkur er ekki veittur til af almannafé, verði að greiða skemtanaskatt. Er pað á- kvæði inikill hemill á að hægt sé að halda fræðandi erindi án styrks. — Stefán Jóh. Stefáns- son lagði til, að „Clarté" væri veittur 300 kr. styrkur, en vara- tiilaga um 100 kr. íhaldsmenn sampyktu aftur á móti með sin- um 8 atkvæðum, gegn hinum 7, að veita engan styrk til fyrir- lestrahaldsins, en orðuðu pað pannig, að erindinu sé frestab pangað til fjárhagsáætlun verði samin. Böðvar Guðjönsson frá Hnifsdal er ráðinn stunda- kennari við Miðbæjar-barnaskól- ann hér. Austurbæjarskólinn. Jón Sigurðsson kennari hefir verið ráðinn yfirfcennari við Aust- urbæjar-barnaskólann. Leikfimikensla barna. Skólanefnd Reykjavíkur hefir skorað á skólabyggingamefndina hð láta gera litla leikfimisalinn i Austurbæjarskólanum nothæfan til leikfimikenslu nú pegar. Sal- urinn er ætlaður til leikfimikenslu yngri barnanna. Með pví að taka hann til leikfiminotkunar, svo sem hann er ætlaður til, er bæði hægt að auka leikfimikenshma og pá ættu börnin heldur ekki að purfa að fara á öðrurn tíma dags til leikfimi heldur en í aðrar kenslustundir, — svo sem skýrt var frá á síðasta bæjarstjómar- fundi að nú væri um ýms peirra, en pað mun stafa af ónógu leik- fimikenslurúmi eins og stendur. Heimilisiðnaðarfélagið. Sampykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi að heimila Heimil- isiðnaðarfélaginu ókeypis afnot af handavinnukenslustofum barnaskóla bæjarins, annars eða beggja eftir pörfum, eftir kl. 7 á kvöldin, og ókeypis afnot til kenslu af saumavélum skólans o. s. frv. Vatnstöbuleyfi. Bæjarstjórnin sampykti á fimtu- daginn að leyfa 6 húseigendum í Seltjarnarnesshreppi að leiða vatn úr vatnsæðinni í Kaplaskjóli inn í hús sin, sem ern rétt við bæjar- mörkin, enda sé innlagningin á peirra kostnað og peir grteiði vatnsskatt í bæjarsjóð eftir sömu reglum og bæjarbúar. í gæzluvarðhaid var maður nokkur settur hér í gær, grunaður um að hafa stolið 10 púsund kr. úr sparisjóðsbók í Landsbankanum. Áfengissmyglun. I fyrra dag var aðstoðarmat-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.