Alþýðublaðið - 19.10.1931, Síða 1
Albýiubla
1931.
Mánudaginn 19. október.
244. tölublað.
g eAMU mm
Móðurþjáning.
Móðurgleði
verður vegna fjölda áskor-
anna
sýnd aftur í kvöld.
Börn fá ekki aðgang.
Listsýning
Magnúsar Árnasonar í sýn-
ingaiskálanum vii3 Kirkju-
stræti heldur áfram þessa
viku. Opin dagleea 10—5,
Kenni
pýzku og dðnsku.
Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 2.A11
{steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals
8--10 .eftir hádegi.
Jarðaför litla drengsins okkar, Arons, fer fram priðjudaginn 20. p.
m. kl. 3 e. m. frá heimili okkar, Bræðraborgarstíg 38.
Áslaug Jónsdóttir. Guðmundur Ó. Guðmundsson.
Jafnaðarmannafélag Islands.
Fundur 20. p. m. kl. 8 7* i Iðnó uppi.
f. Erindi: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir.
2. Kreppan og launalækkunin (margir ræðumenn).
3, Félagsmál.
Meðlimir verklýðsfélaga innan alpýðusambandsins velkomnir á fund-
inn meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Sjómannafélati Reykjavlknr.
Fundur
verður haldinn í kvöld (19. okt. 1931) í Alpýðuhusinu Iðnó uppi kl. 8 e. h
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Nefndarkosningar (kaupkröfunefndir).
3. Eftirlit með öryggi skipa.
Mætið allir félagar, sem eruð í landi.
Stjórnin.
i
Mannesbjur i btiri
(Menschen im Kafig).
Stórfengleg pýzk tal- og
hljóm-kvikmynd í 8 páttum,
gerð undir stjórn kvikmynda’
meistarans E. A. Dupont.
Aðalhlutverk leika prír
firægustii „karakter“- leikarar
Þjöðverja, peir
Fritz Kortner.
Conrad Veidt og
Heinrich George.
Einnig leikur hin unga leik-
kona. Tala Bireli, sem er
að verða heimsfræg fyrir
leiksnild og fegurð.
Aukamynd.
Glasgow Orpheus 85 manna
blandaður kór syngur nokkur
lög
Börn fá ekki aðgang.
Dráttarvextir.
Dráttarvextir falla á síðari hlnta
útsvara þessa árs 2. nóv. næstk.
BÆJARGJALDKERINN.
BARNATÍMAR:
Do.
UNGAR STÚLKUR
FULLORÐIÐ FÓLK
Do.
DÖMUR
DRENGIR.
EINKATÍMAR
Danzskóli
Heklu og Daisy
byrjar 19 okt. í Austar^
stræti 10 a uppi.
Þriðjud. og laugard. kl. 2.30 til
4 e. h. likamspjálfun, ballet og
samkvæmisdansar, sinn hálf
timann hvert. Kenslugjald kr.
10.00 á tnánuði.
Miðvd. kl. 8—9e. h. samkvæmis-
danzar kr. 5.00 á mánuði.
frá 13 ára mánud. og föstud. ki. 5—6'eT'h
ballet 15.00 kr. á mánuði.
priðjud. og fimtud. frá kl. 8—9 e. h sam-
kvæmisdanzar kr. 15 00 á mánuði.
Mánud. Miðvikud. og föstud. kl. 9—10 e. h.
samkvæmisdanzar 20 kr. á mánuði.
„Stepdanz“ tvisvir í viku kr. 1500 á mán-
uði, eða tvisvar i víku likamspjálfun og
„Stepdanza“, sinn hálftíman hvort. kr. 20 á
mánuði.
f á 14 ára „Steppdanz“ tvisvar i viku kr,
15.00 á mánuðf.
fyrir einstaklinga eða sérhópa, eftir sam-
komulagi.
Viðtalstimi 1 til 7 e. h.
Irma hættir
ekki að gleðja húsmæðurnar.
Ný stór auglýsingasala.
ékeypls
Frá priðjudagsmorgni 20. p. m.ogsvo
lengi sem birgðir endast afhendumvið
hverjum, sem kaupir 1 kg. (2 pund)
af dönsku Irma A. smjörlíki eða V:
kg. (1 pund) af Mokka- eða Java-
kaffi okkar,
fallega lakkeraóa dés.
Munið okkar háa peningaafslátt.
IRMA, Hafnarstrœti 22, Reykjavik.
Útsala í nokkra daga í KLÖPP.
Stórt úrval Vetrarfrakkar á drengi seljast afaródýrt. Matrósaföt
með siðum og stuttum buxum, stór afsláttur. Mörg hundruð ullarteppi
afaródýr. K irlmannsnærföt 4,90 settið. Kuldahúfur á karlmenn 3,50
og á drengi 3,90, silki í kjóla afar mikill afsláttur. Góð og ódýr nátt-
föt á kvenmenn, Allar Kventöskur hálfvirði, Silfurplettvörur, gjafverð.
Munið að petta tilboð er að eins nokkra daga.
KLÖPP, Langavegi 28.
Vetrarfrakkar,
mikið og faliegt úrval. Ný
uppteknir i
Sof f íubúð