Alþýðublaðið - 19.10.1931, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.10.1931, Qupperneq 4
4 ALÞSÐUB&AÐiÐ Viðtal við Þóíberg Mrðarson. Af tilefni þess, að Esperanto- sambandið efnir til ókeypis Es- peranto-sýningar í Iðnó í kvöld og námskeiða í Esperanto, er hefjast n. k. föstudagskvöld, hefir Alpýðubiaðið snúið sér til Þór- bergs Þórðarsonar, sem er einn af merkustu Esperanto-frömuðum hérlendis og hefir hann tjáð þvi eftirfarandi. Ég hefi haft námskeið i Es- peranto s. 1. 3 vetur og hala mr 150 manns sótt þau. Áhugi hefir verið og er mikill hjá fólki hér fyrir alheimsmálinu, og fjölgar peim óðum hér, er kunna það. — Fyrir 44 árum kom fyrsta kenslu- bókin í málinu út. Síðan hefir pað breiðst út jöfnum skrefum, en hraðstígust hefir útbreiðsla þess orðið sioustu 2 ár. Er aðallega að pakka pað, að kennarar í fjölda landa hafa lœrt málið og kent. Þannig hefir pað komist inn í skólana og orðið líka til þess að ýms ríki hafa gert málið að skyldunámsgrein. I fyrra haust var Esperanto t. d. gert að skyldunámsgrein i 20 barnaskól- um í Berlín. Mikinn pátt í út- bneiöslu málsins á hin nýja kensluaðferö, sem Andreo Ce, ungverskur preslur, fann upp fyr- ir 3 árurn. Hann heíir farið víða um lönd og kent og alls staðar orðið mjög ágengt. I Svíþjóð var talið 1930 að 20—30 púsundir manna hefðu lært málið eftix að- ferð hans. — Sumarið 1930 var komið upp svo nefndri Esperan- to-stofnun í Haag. Er hlutverk hennar að gangast fyrir Esperan- to-kenslu eftir aðferð Ce. S. 1. vetur gaf borgarstjórnin í Arn- hem í Hollandi stórt, glæsilegt hús m-eð miklu landrými, og á í húsinu að kenna Esperanto eftir aðferð Ce, og einnig er par gisti- hús fyrir pá, sem nema þar. Ég fór til Arnhem í sumar og nam þar hjá Andreo Ce. Öðlaðist ég að því námi loknu rétt til að kenna eftir aðferö hans, og eftir henni ætla ég að kenna í vetur. — Sýníngin í kvöld í Iðnó er haldin til pess að auka áhuga manna fyrir Esperanto og kynna mönnum oíurlítið aðferð Ce áður en náinskeiðin byrja. Dm digino og vegino. Fundur st. FRAMTÍÐIN í kvöld verður uppi í Goodtemplara- húsinu við Vonarstræti. VIKINGSFUNDUR í kvöld. M. V. Jóh. talar. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8 í a.1- þýðuhúsinu Iðnó, uppi. Auk venjulegra félagsmála verður rætt um eftirlit með öryggi skipa, og og er skipaskoðunarmönnum rík- isins boðið á fundinn. Víxtaiækkun. Forvextir hafa verið lækkaðir um 1 o/oj í Osló í 7% og í Stokk- hólmi um 1 «/o í 6«/o. (FB.-íregn á laugardaginn.) Rússla n ds-se - dinef n diu, sem fyrir skömmu fór héðan á- leiðis til Rússlands, er nú komin til M'Oskva, og barst eftir farandi skeyti frá henni á föstudaginn, dagsett 15. okt. að kvöldi: Vel- líðan. Kveðjur. Sendinefndin. (FB) Nýr danzskóli. Hekla og Saga Jósefsson, dæt- ur Jóhannesar á Borg, hafa sett upp danzskóla, sem er til húsa í Austurstræti 10 A (Braunsverzl- un). Hafa systur pessar iðkað í- þróttir og danz frá blautu barns- beini og nú á ný farið vestur um haf til pess að nema nýjustu danza. Sýndu pær prjá danza á föstudagskvöldið: Rhumba og tangó, er þær dönzuðu saman, og stepp-danz, er Saga (Daisy) sýndi ein. Unga fólkið hér í Reykjavík hefir mikinn áhuga fyr- ir danzi, og var pví ekki að furða pó fult væri á Borg petta kvöld, sem pær systur dönzuðu, enda gerðu þær þaÖ með prýði. Stepp- danz mun ekki hafa verið sýnd- ur hér áður, og enginn kostur heldur áður að læra hann hér, en hann er eins og kunnugt er mjög fjörmikill og skemtilegur. S. ? Má ég detta nefnir Kristján Sigurður Krist- jánsson kennari 10 æfintýri, sern eru nú að koma í bókaverzlunir. Eru æfintýr þessi prýdd mynd- um eftir Tryggva Magnússon. — Verður æfintýranna getið síðiar, ef tími leyfir og blaðið getur léð rúm. H. J. Jafnaðarmannafelag íslands. Vakin skal athygli lesenda á fundi Jafnaðarmannafél. annað kvöld. Flytur hmn góðkunni fyr- irlesari frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir par erindi. Hefir hún víða farið og kann frá mörgu að segja, og ætti alpýðufólk ekki að setja sig úr færi með að heyra erindi frúarinnar. Auk þessa verða stóralvarleg mál til umr., svo sem kreppan og launarán pað, sem nú er beitt gegn allri alpýðu. Félacji. Hjálplð máttvana dreng! Allir, sem nokkur ráð hafa, ættu að hjálpa máttvana drengn- um, sem getið var um í blaðinu á laugardaginn. Blaðinu hafa bor- ist kr. 7,00 frá G. G., frá Krist- jáni Sigurðssyni 2 kr., frá Gísla Gíslasyni stúdent kr. 1,50 og frá gömlum manríi 5 kr. Þjófnaður játaður. Maðurinn, sem settur var í | gæzluvaröhald á föstudaginn, j grunaður um að hafa stolið 10 Fatahreinsun. Kemisk fata- hreinsnn, unnin með fulU komnnstu ocj nýjustu vélnin og efnum. Sérstakttillittekið, til tegundar og gerðar fatn> aðarins. — Að eins notuð beztu efni, svo sem tetraci- orkul og trichlortylen, enn» firemur hið óviðjafanlega triiino, sem mí er mezt not» að erlendis. -- iú er fatnað- urinn hreinn, sótthreinsaðnr og lyktarlaus, og fjví sem nýr. — Viðgerðir alls konar ef óskað er. — V. SCHRAM, klæðskeri, Frakkastig 16. Simi 2256. — Fatnaðinum er enn fremur veitt móttaka hjá Guðm. Benjaminssyni, klæðskera, Laugavegi 6, Andrési Pálssyni, kaupm. Framnesvegi 2, og Einari & Hannesi klæðskerum, Lauga» vegi 21. Niðursuðudósir með smeltu loki fást í Blikksmiðju Guðm. Breið- fjörð, Laufásvegi 4. Kjðt> og slátur» ilát. Fjöl» hreyttast úrval. Lægst verð. Beykisvinnustofan, Klappar» stig 26. Lifnr og bjortn íslenzka krónan. í dag er hún í 64,84 gullaurum. Á laugardaginn var hún í 64,87. Listaverkasýning Magnúsar Á. Árnasonar í sýn- ingarskálanum við Kirkjustræti verður opin nokkura daga enn. Hækkun símskeytagjalda. Ein afleiðingin af lækkún krón- unnar er sú, að frá deginum á Sænska happdrætttð. Kaupi allar tegundir bréianna. Síð^stu dráítarlistar til sýnis. Magnús Stefánsson, Spí- tig 1. Heima kl. 12—1 og 7-9 síðd. Sparið peninga Foiðistópæg- índi. Munið pvi eftir að vant ykkar rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt verð. ALFREÐ DREYFUS. Ljósmyndastofa, Klapparstíg 37. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Dömukjóiar, Barnakjólar, vetrarkápur seljast með núverandi innkaupsverði i nokkra daga. Komið fijótt. Hrönn, Laugavegi 19. Ágætai afli var á Siglufirði á föstudaginn og laugardaginn. Dánarfregn. Ekkjan Una Kristín Árnadóttir jandaðist í gær á Eskifirði á heim- ili dóttur sinnar, 83 ára gömul. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. xxxx>oooo<xxx Boltar, rær og skrúfur. Kiapparstíg 29. Sfml 24. xxxxxxxxxxxx pús. kr. úr sparisjóðsbók, hefir játað þjófnaðinn. ' Ví • tU £jl Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,751/2 100 danskar krónur — 126,21 — norskar — — 126,21 — sænskar — — 133,47 — mörk pýzk 134,41 — frankar franskir — 22,84 — belgar belgiiskir — 80,59 — svissn. frankar — 113,27 — gyllini hollenzk — 234,12 — pesetar spænskir — 52,06 — lírur ítalskar — 30,10 — tékkóslóvn. kr. — 17,35 Máður á föstum launum öskar Maður á föstum launum óskar eftir ráðskonu á nrjög fáment heimili. Ýms smá þægindi og raf- magn kemur í pessari viku. Nánar munnlega milli kl. 6—7 næstu kvöld. Oddur Sigurgeirsson, Oddsstað við Ingólfsstræti. miorgun hækka símskeytagjöld til útlanda um nál. 25»/o. Hver þjóð fær sinn skerf af skeytagjald- inu ákveðinn í gullfrönkum, sam- kvæmt alpjóðaákvæðum, og er hækkun pessi af þeim sökum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.