Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 3
*fcÞSÐaBB«ÐIÐ 3 Til„ listamannsins“ Hrieiaa í „Msbl“. og setja á skrá, að hún sé af Gretti í Drangey. - Gudm. R. Ólafsson úr Grindavík. Einhver, sem skrifar í ,,Mgbl.“ og segist vera hvorki meira né minna en prír listamenn, hneyksl- ast mjög á pví, að ég tel það kost á brjóstlíkaninu, sem Magn- ús Á. Árnason hefir gert af Jóni Pálssyni orgelleikara, að pað er mjög líkt Jóni sjálfum. Það er eins og hinum prieina „lista- manni“ virðist páð vera algert aukaatriði, hvort myndir eru likar þeim, sem þær eru gerðar af eða ekki, þótt það sé nafn- greindur samtíðarmaður. Ég verð væntanlega að biðja velvirðingar á þvi, að ég er ekki suo fróður á list, að mér finnist myndin því betri, sem hún er ólíkari. Hár maður og grannur gæti að sjálf- sögðu eins vel verið stuttur og digur, — e/ hann að eins vœri pad. Hitt finst mér vera meira en vafasöm list að hafa þau líkams- víxl á eftirmynd. Hneykslun þrí- eina „listamannsins" minnir imig á gamansöguna um Pelle Dubb. sem teiknaði landabréf af stöðu- vatnasvæði þannig, að hann veiti öllum vötnumun í stórt fljót, — til þess að vera frumlegur(!) .— Að sjálfsögðu skapast ekki lista- verk vio pad eitt að myndin sé lík, t. d. manni, sem hún er gerð eftir, en pann kost má med engu móti vanta. Mynd, sem táknar sögupersónu, sem „er dáin og horfin fyrir fleiri(!) hundruðum ára“ — fleiri en hvað? — verður m. a. að hafa þann kost til að -bera, að svona hafi hin horfna fyrirmynd getaið verið; og væntanlega neitar hinn þríeini „listamaður" því ekki, að Mona Lisa ha.fi þann kost til að bera. Þetta er á sama hátt og t. d. að skáldsaga, sem látin er ger- ast á 16. öld, má ekki brjóta í bág við það, að sá hugsunarhátt- ur, sem lýst er, geti hafa verið til staðar á þeim tíma, og ekki dugir t. d. að láta sögufólk frá Sturlungaöld talast við í síma. Eða hvort myndi „listamaðurinn" þríeini telja það meinlaust skálda- leyfi, sem komi listinni lítið við? Ég hefi haldið, að fyrir alþýðu manna væri heppilegast, að grein- ar um listaverkasýningar væru einkum skrifaðar til að vekja at- hygli á því, sem fegurst er þar og unaðarríkast að sjá. Ég hefi igert mér í hugarlund, að almenn- ingi kæmi slíkar bendingar frem- ur að gagni, heldur en þó að far- iÖ væri að skrifa eins konar „skottulækninga“-handbók í höggmyndagerð eða málaralist. Að svo mæltu kveð ég hinn þríeina ,,listarnann“ með þeirri ósk, að þótt honum þyki það aukaatriði að eftirmynd- in líkist fyrirmyndinni, þá taki hann aldrei upp á því að höggva eða mála rnynd af nútíma- Reykja,víkurbiorgara í jakkafötum Bíóferðir barna. Eðlilegt er og sjálfsagt, að börn skemti sér eins og aðrir með því að sjá skemtilegar kvikmyndir. og er ekkert við því að segja, en hitt er athugandi, hvernig gengur um aðdraganda þess, ég á við það, er börnin eru að kaupa sér aðgöngumiðana. Eftirlits af hendi kvikmyndahúsastjórnanna virðist vera full þörf, og skal ég nú nefna nokkur dæmi sem sönnun fyrir siíkri nauðsyn: Ég hefi séð, að þá er börnin eru að koma að dyrum kvik- myndahúsanna, venjulega í þröng mikilli, þá halda þau miðanum í hendinni, og h-efir þá komið fyrir, að minni máttar börnin hafa orðið fyrir því, að stærri börnin og ó- fyrirleitnari hafi gripið miðana af þeim, og hafa þá börnin, er urðu fyrir þessu, orðið, að minsta kosti þau, sem fátækust eru, af skemtuninni í það skiftið. Enn fremur hefi ég séð alt of mikinn: og stjórnlausan troðning í sam- bandi við aðgöngumiðasölu að barnasýningum * kvikmyndahús- anna á sunnudögum, sem hefir, að því er mér virðist, vérið sérstak- lega hinum máttariminni börnum til stórra óþæginda, jafnvel ekki hættulaust að ýmsu leyti.' Ég skal geta þess í þessu sam- bandi að annað kvikmyndahúsið hefir, að minsta kosti stundum, haft nokkuð eftirlit méð þessu; en betur má ef duga skal, en ég ef- ast ekki um, að stjórnir beggja kvikmyndahúsanna sjái sér bæði ljúft og skylt að bæta úr því á- standi, sem nú er í þessu efni, nú, þegar bent hefir verið á ofan nefnda annmarka. Jón Jónasson. Bm daglnn op veginn* VERÐANDI-fundur í kvöld kl. 8. Framkvæmdanefnd stórstúk- unnar heimsækir. Illa farið með mat. Ég gekk á laugardaginn upp x Skólavörðuholt, og þar sá ég tvo poka fulla af kindafótum, voru þeir orðnir úldnir og skemdir. Hafði verið hvolft úr öðrum þeirra. Margir munu ekki hafa nóg til matar núna, og er sárt að sjá svona farið með matinn. Verkamaður. Kexverksmiðjan „Óðinn” i Hafnar- firði framleiðir alis konar kex, bæði sætt kex, kökur og matarkex. Stendur framleiðsla verksmiðj- n u u u u U 13 U U Í2 13 13 13 £3 Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. A. V. I hverjum pakha eru saniskonar fallegar landslagsmyndlr og í Commander>cigarettupökkum Fást í öllum verzlnnam. $3 $3 U $2 U u u u u u u u u u Vetrarfrakkar. Ný sending tekin upp í dag, Vandaðir frakkar. Nýjasta tizka. Lágt verð H. Andersen & Son, Aðalstræti 16. Gardínutau Dyratjöld og dyratjaldaefni Dívanteppi, Borðdúkar, hvítir og mislitir, Sóffapúðar, Mest úrva VerzL Björn Kristjánsson Jén Bjornsson & €© AðvoraA Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. 04 eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi síðar enn 28. október, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjón ef brennur, og uppsögn veðlána <1 hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið er á moti gjöld- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirði, 18. október 1931, Davíð Kristjánsson, Umboðsmaður. imnar slíkum vörum erlendum fyllilega á sporði. Verksmiðju- húsið er hið vandaðasta, nýtísku- vélar og afkastamiklar og hrein- læti hið bezta. Yfirmaður í verk- smiðjunni er þýzkur sérfræðingur, en verksmiðjuna á Ásmundur Jónsson bakari. Ættu húsmæður að kaupa Óðins-kexiö fremur en hið erlenda. íslenzkar sauðskinnshosur Skóverzlun Eiriks Leifssonar auglýsir í blaðinu í dag loð- skinnhosur til aö hafa í sokka- stað í gúmmístígvélum. Hosur þessar eru ákaflega hlýjar og úti- loka raka, sem þeir, er ganga i gúmmístígvélum, kvarta sv<. nrik- ið um. Nú sem stendur eru ís- lenzku gærurnar í mjög lágu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.