Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Þriðjudaginn 20. október. 245 töiublaÖ ¦ I SJómenn Werkameim! 1 Komið sem fyrst og skoðið íslenzku sauðskinnshosurnar, sem verja kulda og raka hjá peim, sem nota gúmmístígvél. Ekk- ert ver eins vel fæturna fyrir Kulda og hosur pessar, sem aliar eru Joðnar að innan. Eiríkur Lelfsson. Skóverzlnn. Langavegi 25 MBKLA BII f rumsköoanna. Kvikmyndasjónleikur í 7 >átt- um. Aðalhlutverk leika: Joan Crawford, Robert Montgomery, Ernest Torence. Gokke með kvefi Afarskemtileg gamanmynd í 2 þáttum. morgun verður slátrað íé úr GriBnsnesi t>etta er síðasti dagur sem slátrað verður af frillu.ni krafti á þessu hausti Slátiffélaii Barnafataverziunin Laaigavegi 23 (áður a Klapparstíg 37). Tilbúinn uugbarnafatnaður fyr- irliggjandi og saumaður eftir pöntunum. Flúnel, léreft og bródtringar, meira úryal en annarsstaðar. Sími 2035. Hefir fyrirliggjandi koirmióður, 1—2 manna rúm, sinærri og stærri borð. Davíð Kristjánsson, Hafnarfirði. Fundiir verður haldiryi i Kvennadeild Slysavarnaféiags ísiands í KR-húsinu uppi annað kvöld, mið- vikudagskvöld, 21. þ. m., kl. 8 y2 síðdegis: Fé- iagskonur góðíúslega beðnir að greiða árstilög sín á fundinum og fjölmenna sem mest. Almeennr fnndor nm stofnnn kanpfélags fyár Reykjavík og ná tenni verður haldinn í Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsinu föstudaginn 23. p m, kl 8 7j e h. Á funciih m verður iagt fiam frumvarp að samþyktum iyrir væntanlegt kaupfélag og ákvarðanir um stjórn þess og rekstur. Hermann Jónasson. Pálmi Hannesson. Hannes Jónsson. Helgi Bergs. Jón Árnason. Theódór Líndal. Eysteinn Jónsson. Matrósaf öt og fermingarkjóla hefir Jón Bjðrnsson ft Go. V w w * *ií\r**V»«rv wiv* Jvix IIFeEra^OT0©IN HEKLA, Lækjargötu 4,hefir að eins.nýjar oggóðar rírossíur. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Sími 1232. Lokkandl markmlð. Þýsk tal- og sönavakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heims- frægi þýski tenorsöngvari, RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með að- dáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hér fyrir nokkru. —B—¦¦ Komið helzt fyrir hádegi tii að láta klippa ykkur. Laugaveg 64, sími 768. Bókin, sem mest selst ef í Englandi þessa dagana, er An Oatli,e of Modern Knowledge, sem kom út fyrir hálfum mánuði'í London. Bókin er yfir 1000 siður að stærð, með 24 „outlines" um þau efni, sem nútíðarmaðurinn þarf helzt að vita deili á. Kostar að eins kr 10,20. Austurstræli 1. m S'.rni 906.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.