Alþýðublaðið - 20.10.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1931, Síða 1
JUpýðnblaðtö 1931. Þáðjudaginn 20. október. 245 töiublað mKMLA Dúttir frumskéganna. Kvikmyndasjónleikur i 7 pátt- um. Aðalhlutverk leika: Joan Crawford, Robert Montgomery, Ernest Torence. Gokke með kvefi Afarskemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Á morgun verður slátrað fé úr Grímsnesi IÞetta er síðasti dagur sem slátrað verður af fullum krafti á þessu hausti Sláturfélagið BarnaSataverztanm Langavegi 23 (áður á Klapparstig 37). Tilbúinn uugbarnafatnaður fyr- irliggjandi og saumaður eftir pöntunum. Flúnel, léreft og bróderingar, meira úrval en annarsstaðar. Sími 2035. Hefir fyrirliggjandi kommóður, 1—2 manna rúm, smærri og stærri borð. Davíð Kristjánsson. Hafnarfirði. Fundur veið ir haldiryi í Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í KR-húsinu uppi annað kvöld, mið- vikudagskvöld, 21. p. m., kl. 8 l/2 síðdegis: Fé- lagskonur góðfúslega beðnir að greiða árstilög sín á fnndinum og fjölmenna sem mest. Almeonur fuudur um stofsun kaupfélags fyár Reykjavík og ná -tenni veiður haldinn i Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsinu föstudaginn 23. p m. kl. 8 V2 e h. Á funciih m verður lagt fram frumvarp að samþyktum fyrir væntanlegt kaupfélag og ákvarðanir um stjórn þess og rekst u. Hermann Jónasson. Pálmi Hannesson. Hannes Jónsson. Helgi Bergs. Jón Árnason. Theódór Líndal. Eysteinn Jónsson. Matrósaföt Og fermingarkjóla 1' ísk m* Lokkand! markmlð. Þýsk tal- og sönavakvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heims- frægi pýski tenorsöngvari, RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með að- dáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hér fyrir nokkru. Krakkar! Komið helzt fyrir hadegi til að láta klippa ykkur. Lhugaveg 64, sími 768. hefir Jón Bjðrnsson & Co. v< vv* w* * w* w* * SHFEEIH/4STOT1M HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar drossíur. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Békin, sem mest selst tf i Englandi þessa dagana, er An Ontli e of Modern Knowledge, sem kom ut fyrir hálfum mánuði','í London. Bókin er yfir 1000 síður að stærð, með 24 „outlines“ um þau eíni, sem nútíðarmaðurinn þarf helzt að vita deili á. Kostar að eins kr 10,20. Austurstræli 1. Simi 906.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.