Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 46
94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984 Vinsælda- listarnir Vinsældalisti Járnsíðunnar og H-100 1. ( 1) SOMEBODY’S WATCHING ME/Rockwell 2. ( 3)HOLIDAY/Madonna 3. ( -) STREET DANCE/Break Machine 4. ( -) SHAME-LOVE TRAP/Astaire 5. ( 7) I AM WHAT I AM/Gloria Gaynor 6. ( 2) RELAX/Frankie Goes to Hollywood 7. ( -) NEW DIMENSION/lmagination 8. ( 5) WHERE IS MY MAN/Eartha Kitt 9. ( 2) BREAKDANCE/lrene Cara 10. ( 9) DON’T TOUCH THAT DIAL/Thomas Ledin Bretland - Litlar plötur 1. ( 1) HELLO/Lionel Richie (3) . 2. ( 5) IT’S RAINING MEN/Weather Girls (3) 3. ( 8) ROBERT DE NIRO’S WAITING/Bananarama (2) 4. (14) IT’S A MIRACLE/Culture Club (2) 5. ( 7) WHAT DO I DO?/Galaxy (3) 6. ( 9) YOUR LOVE IS KING/Sade (3) 7. ( -) A LOVE WORTH WAITING FOR/Shakin’ Stevens (1) 8. ( 3) STREET DANCE/Break Machine (6) 9. ( -) PEOPLE ARE PEOPLE/Depeche Mode (1) 10. ( 4) JOANNA/Kool and the Gang (5) 11. ( 2) 99 RED BALLOONS/Nena (7) 12. ( 6) WOULDN'T IT BE GOOD/Nik Kershaw (7) 13. ( -) YOU TAKE ME UP/Thompson Twins (1) 14. (13) BOLERO/Michael Reed Orchestra (4) 15. ( -) CHERRYOH BABY/UB40(1) 16. (10) JUMP/Van Halen (5) 17. (11) AN INNOCENT MAN/Billy Joel (6) 18. (12) TO BE OR NOT TO BE/Mel Brooks (3) 19. (15) ’ULLO JOHN! GOTTA NEW MOTOR?/Alexei Sayle (3) 20. ( -) PYT/Michael Jackson * Breiðskífur margra hljómsveita og listamanna ætla aö endast þeim vel í smáskífuútgáfunni. Lag Culture Club á listanum er t.d. fjóröa lagiö, sem tekiö er af plötunni Colour by Numbers og gefiö út á smáskífu. Fleiri njóta góös af þessu á sama hátt. Lionel Rlchie er nú á listanum meö 3ja lag sitt af síöustu breiöskífu, UB 40 meö fjóröa lag sitt, Thompson Twins meö 3ja, Kool and the Gang annað, Billy Joel 3ja og Michael Jackson sjötta lagiö af Thriller . Bandaríkin - Lítlar plötur 1. ( 3) FOOTLOOSE/Kenny Loggins 2. ( 2) SOMEBODY’S WATCHING ME/Rockwell 3. ( 1) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN/Cyndi Lauper 4. ( 5) JUMP/Van Halen 5. ( 6) I WANT A NEW DRUG/Huey Lewis and the News 6. ( 7) HERE COMES THE RAIN/Eurythmics 7. ( 4) 99 LUFTBALLOONS/Nena 8. ( 9) AUTOMATIC/Pointer Sisters 9. (21) EAT IT/Weird Al Yankovic 10 (19) AGAINST ALL ODDS/Phil Collins ★ Eins og sjá má hafa tvö neöstu lög bandaríska „topp-10“ listans tekiö undir sig mikiö stökk í síöustu viku og bendir þaö til þess aö ferskari blær sé í vændum en verið hefur, enda listinn vestanhafs verlö meö ólíkindum staönaöur undanfarið. ★ Lesendur hafa vafalítiö tekiö eftir því aö lista Tónabæjar og breska breiöskífulistann er ekki aö sjá aö þessu sinni. Breski breiöskífulistinn hefur sennilega kvatt oss aö sinni, en Tónabæjarlistinn birtist vonandi aftur í næstu viku. Undirbúningur fyrir tölvusýningu í Tónabæ kom í veg fyrir að hægt væri aö velja listann þessa vikuna. Slade í 6. sæti breska listans Bítlarnir fagna árangrinum á bandaríska listanum fyrir 20 árum meö því að fá sér kampavín. Þegar Bítlarnir áttu 5 efstu lögin á bandaríska listanum Nokkrir fróðleiksmolar úr poppsögunni rifjaðir upp 26. mars ★...að þennan dag voru rétt 40 ár liðin frá því Diana Ross fæddist í bílaborginni frægu Detroit? *...að 12 ár voru liðin þennan dag frá því meðlimir Mott the Hoople (sem m.a. innihélt Mick Ralphs og Ian Hunter) tilkynntu að sveitin myndi leggja upp laupana? Áður en ákvörðunin kom til fram- kvæmda bauð David Bowie sveit- inni afnot af lagi sínu All The Young Dudes. Það lag var síðan gefið út á smáskífu og náði feikn- arlegum vinsældum. ★,..að rétt tvö ár voru liðin frá því lag Duran Duran Is There Some- thing I Should Know rauk rakleitt í fyrsta sæti breska vinsældalist- ans? Þar með komst sveitin í hóp frægra listamanna, sem hafa af- rekað að koma lögum sínum í efsta sæti vinsældalistans strax á fyrstu viku. 27. mars ★...að Tony Banks, hljómborðs- leikari Genesis, átti 34 ára afmæli þenna dag? ★...að fimm ár voru liðin þennan dag frá því Toyah hóf feril sinn með tónleikum í Dingwalls- klúbbnum í Lundúnum? 28. mars ★...að þennan dag voru rétt 20 ár frá því sjóræningjastöðin vinsæla, Radio Caroline, hóf útsendingar af gömlu skipi undan ströndum Bretlands? ★,..að 15 ár voru liðin frá því að Led Zeppelin lék í Marquee- klúbbnum fræga í Lundúnum til þess að fylgja eftir fyrstu plötu sinni? 29. mars ★...að gríski söngvarinn Vangelis (Papathanasiou) fæddist í borg- inni Valos þennan dag fyrir 41 ári? ★...að fjögur ár voru liðin frá því lagahöfundurinn Robert Selle höfðaði mál á hendur Gibb- bræðrunum í Bee Gees og RSO- plötufyrirtækinu (Robert Stig- wood) á þeim forsendum að lag þeirra How Deep Is Your Love væri byggt á lagi, sem hann hefði sjálfur samið nokkrum árum áð- ur? 30. mars ★...að Graeme Edge, trommari í Moody Blues, átti 42 ára afmæli þennan dag? ★...að stórstirnið Eric Clapton átti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.