Morgunblaðið - 17.04.1984, Side 4

Morgunblaðið - 17.04.1984, Side 4
MORGUNBtAÐlÐ, ÞRiÐJUÐAGUR 17. APRÍt 1984 r4 Peninga- markaðurinn c \ GENGIS- SKRANING NR. 75 — 16. APRÍL 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,14« 29,220 29,010 1 St.pund 41,488 41,602 41,956 1 Kan. dollar 22,763 22,825 22,686 1 Dönsk kr. 3,0098 3,0180 3,0461 1 Norsk kr. 3,8414 3,8520 3,8650 1 Sænsk kr. 3,7244 3,7347 3,7617 1 Fi. mark 5,1694 5,1836 5,1971 1 Fr. franki 3,5929 3,6027 3,6247 1 Belg. franki 0,5405 0,5420 0,5457 1 Sv. franki 13,3468 134834 13,4461 1 Holl. gyllini 9,7966 9,8235 9,8892 1 V-þ. mark 11,0546 11,0850 11,1609 1 ít. líra 0,01786 0,01791 0,01795 1 Austurr. sch. 1,5705 1,5748 1,5883 1 Port. escudo 0,2171 0,2177 0,2192 1 Sp. peseti 0,1941 0,1947 0,1946 1 Jap. yen 0,12955 0,12990 0,12913 1 írskt pund 33,836 33,929 34,188 SDR. (Sérst. dráttarr. 11.4.) 30,8097 30,8946 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færóir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími mlnnst 2'h ár 3,5% C. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess. og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstót leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lánokanda. Lánekj jravíeitala fyrir aprilmánuö 1984 er 365 stig, er var fyrir marzmán- uö 854 (tig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 i desember 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,29%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 í désember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. T-Jöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Úr „Snáknum“, ítalska myndaflokknum sem tekur við af skötuhjúunum. Á myndinni sjást þau Claudio Casinelli og Maria Venier í hlutverkum sínum, en þau fara með aðalhlutverk í myndaflokknum. Sjónvarp kl. 2l.2.>: Skarpsýn skötuhjú — leysa síöustu gátuna Skarpsýnu skötuhjúin, þau Tommy og Tuppence, birtast okkur á skjánum í kvöld í síðasta sinn í þættinum um falspeningana. Þátturinn hefst kl. 21.15, en á sama tíma að viku liðinni hefst annar myndaflokkur sem er ítalsk- ur og nefnist „Snákurinn“ (Gregg- io e Pericoloso). ítalski myndaflokkurinn er í fjórum þáttum og fjallar einnig um sakamál. Sendiráði araba- ríkis í Róm berst hótun um að gerð verði opinber leyniskýrsla um olíuforða heimsins ef ekki verði reitt af hendi mikið fjár- magn. Arabarnir bregðast við af hröku því miklir hagsmunir eru í húfi. Sem sagt: Skötuhjúin hverfa og Snákurinn skríður í þeirra stað. Tuppence og ektamaki hennar hafa verið iðin við að leysa ýmiskonar vandamál sem hafa komið upp síðastliðnar vikur. Nú þykir mönnum rétt að þau fái hvíld og síðasti þátturinn með þeim Tommy og Tuppence verður sýndur í kvöld. I'tvarp kl. 1 íi.20: íslensk tónlist íslensk tónlist verður leikin í útvarpinu í dag kl. 16.20. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur tvö frumsamin verk á hljóðgerfil, „Adagio" og „Dans“. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Forna dansa" eftir Jón Ásgeirsson undir stjórn Páls P. Pálssonar. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur tvö frumsamin verk á hljóðgerfil í útvarpi í dag kl. 16.20. Þá leikur óskar Ingólfsson íslensk ljóðalög á klarinettu, sem Þorkell Sigurbjörnsson hefur útsett. Snorri Sigfús Birgisson leikur með á píanó. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Stefán Sigurkarlsson og Hallgrím J. Jakobsson og Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDbGUR 17. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Unnur Halldórs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson“ eftir Maríu Gripe. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdráttur). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (RÚVAK). 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐPEGID_________________________ 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (5). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á hljóðgerfil eigin tónverk, „Adagio“ og „Dans“ / Sinfón- íuhljómsveit fslands leikur „Forna dansa“ eftir Jón Ás- geirsson; Páll P. Pálsson stj. / Oskar Ingólfsson leikur á klar- inettu íslensk Ijóðalög í útsetn- ingu Þorkels Sigurbjörnssonar. Snorri Sigfús Birgisson leikur með á píanó / Ágústa Ágústs- dóttir syngur lög eftir Stefán Sigurkarlsson og Hallgrím J. Jakobsson. Jónas Ingimundar- son leikur með á píanó. 17.10 Síðdegisvakan: 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 17. apríl 19.35 Hnátumar 6. Litla hnátan hún Hrekkvís Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Edda Björgvinsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Árið þegar brann Bresk náttúrulífsmynd um gróðureyðingu og skemmdir á lífríkinu á fenjasvæðum Flórída sem urðu vegna elda árið 1980 i kjölfar mikilla þurrka. I>ýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 21.15 Skarpsýn skötuhjú Lokaþáttur — Falspeningarnir Breskur sakamálamyndaflokk- ur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Franc- esca Annís og James Warwick. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Þingsjá Umsjón: Páll Magnússon frétta- maður. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. KVÖLDIP_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög. Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982.) Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og leikur þarlenda tónlist; fyrri hluti. (Seinni hluti verður á dagskrá 24. þ.m.) 20.40 Kvöldvaka. a. Úr minningum Ólafs Tryggvasonar í Arnarbæli; síð- ari hluti. Kjartan Eggertsson tekur saman og flytur. b. Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur. Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árna- son. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (48). 22.40 Kvöldtónleikar. Chick Corea leikur eigin tónlist og tónlist eftir Béla Bartók o.n. — Kynn- ir: Sigurður Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.