Morgunblaðið - 25.04.1984, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. APRÍL 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 78 — 24. APRÍL
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 llollar 29,260 29,340 29,010
1 SLpund 41,418 41431 41,956
1 Kan. dollar 22,839 22,901 22,686
1 Don.sk kr. 2,9831 2,9912 3,0461
1 Norsk kr. 3,8292 3,8397 34650
1 Sa'nsk kr. 3,7099 3,7200 3,7617
1 Fi. nurk 5,1442 5,1582 5,1971
I Fr. franki 34635 34733 3,6247
1 Belg. franki 0^371 04385 04457
1 Sv. franki 13,2774 13,3137 13,4461
1 Holl. gyllini 9,7174 9,7439 9,8892
I V-þ. mark 10,9625 11,9925 11,1609
1ÍL líra 0,01775 0,01780 0,01795
1 Austurr. sch. 14576 14619 14883
1 Port. escudo 04163 04169 0,2192
1 Sp. pesetí 0,1951 0,1956 0,1946
1 Jap. yen 0,13012 0,13048 0,12913
1 Írskt pund 33490 33,682 34,188
SDR. (Sérst
dráttarr.
11.4.) 30,7861 304707
V___________________________________/
Vextir: (ársvextir)
Frá og meö 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlauparetkningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstaeöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nu 260 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vió 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uó 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna
100 í júní 1982. Hækkun milli mánaö-
anna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö við 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sjónvarp kl. 22.30:
- | Útvarp kl. 11.15:
Fiðrildi og heróín
— tvær nýjar breskar fréttamyndir
Tvær stuttar, brezkar frétta-
myndir verða á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld.
Sú fyrri hefst kl. 22.30 og
segir frá kóngafiðrildum og
ferðum þeirra um meginland
Ameríku. Þessi mynd heitir
„Fiðrildin víðförlu" og þegar
sýningu hennar lýkur, tekur
önnur mynd við, sem nefnast
„Eiturefnafaraldur í Dyfl-
inni“. Sú mynd hefst kl. 22.40
og fjallar um heróínneyslu í
Dyflinni, höfðuborg írlands,
sem undanfarin ár hefur
aukist mjög og í fréttamynd-
inni er meðal annars greint
frá hinni geigvænlegu út-
breiðslu þessa eiturefnis,
sem lagt hefur marga í val-
inn, sem hafa ánetjast því.
Útvarp kl. 21.40:
Þúsund og ein nótt
— valdar sögur úr
ævintýrasafninu
Flestir kannast við austurlensku
ævintýrin úr ævintýrasafninu
„húsund og ein nótt“, en í kvöld
kl. 21.40 byrjar Steinunn Jóhann-
esdóttir leikari aö lesa sögur úr
safninu.
Lesnar verða valdar sögur sem
Steingrímur Thorsteinsson hef-
ur þýtt, sem útvarpssögur á
kvöldin, kl. 21.40.
Steinunn Jóhannesdóttir, lcikari.
Úr ævi og starfi
íslenskra kvenna
Bríet Bjarnhéðinsdóttir til umfjöll-
unar í síðasta þættinum að sinni
„ÚR ÆVI og starfi íslenskra
kvenna“, þáttur Bjargar Einars-
dóttur, verður á dagskrá útvarps-
ins kl. 11.15 í dag. Þetta er síðasti
þátturinn að sinni, en Björg hefur
haft umsjón með liðlega 30 þáttum
sem fluttir hafa verið í útvarpinu
vikulega frá því í september. f
þessum þáttum hefur verið fjallað
um sögu nærri fjörutíu kvenna.
Að þessu sinni ræðir Björg um
Bríet Bjarnhéðinsdóttur, sem
var mikill brautryðjandi varð-
andi réttindi og kjör kvenna hér
á landi á síðasta áratug 19. ald-
arinnar og framan af þeirri tutt-
ugustu. Arið 1895 hóf Bríet út-
gáfu Kvennablaðsins og ritstýrði
því til 1920, þegar hún hætti út-
gáfu þess.
Bríet var í hópi fjögurra
kvenna er hlutu kosningu af sér-
stökum kvennalista í bæjar-
stjórn Reykjavíkur 1908, í
„kvennasigrinum mikla“ sem svo
hefur verið nefndur. Hún var
bæjarfulltrúi í tíu ár og vara-
þingmaður um skeið.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
gekkst fyrir stofnun Kvenrétt-
indafélags fslands, sem stofnað
var 27. janúar 1907 og var for-
maður þess samfleytt í 19 ár.
Hún var oft fulltrúi íslenskra
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
kvenna á þingum erlendis, ritaði
greinar í blöð og tímarit, flutti
fyrirlestra og ferðaðist um land-
ið og hélt fundi. Hún var fædd
1856 og lést árið 1940.
Þess má og geta að í Kvöld-
vökunni í kvöld kl. 20.40 les Egg-
ert Þór Bernharðsson úr fyrir-
lestri Bríetar „Sveitalífið og
Reykjavíkurlífið". Hann les um
skemmtanir í sveitum í lok 19.
aldar en fyrirlesturinn flutti
Bríet árið 1894.
Útvarp Reykjavík
A1IÐNIKUDKGUR
25. apríl
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Bjarni Guð-
ráðsson, Nesi, Reykholtsdal,
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
lýkur lestrinum (18).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna.
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál.
Endurt. þáttur Guðrúnar Kvar-
an frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIÐ_________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Islenskar dægurlagasöng-
konur.
Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg
Þorbergs, Ellý Vilhjálms o.fl.
syngja.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hiuti.
Þorsteinn Ilannesson les (10).
14.30 Miðdegistónleikar.
Zdenek Bruderhans og Favel
Stephan leika Flautusónötu nr.
8 í G-dúr eftir Joseph Haydn.
14.45 Popphólfið.
Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit sænska út-
varpsins leikur Sinfóníu nr. 2
eftir Wilhelm Peterson-Berger;
Stig Westerberg stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Snerting.
Þáttur Arnþórs og Gísla Helga-
sona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnendur: Margrét Ólafs-
dóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttjr.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Vesling Krummi“ eftir Thöger
Birkeland. Þýðandi: Skúli
Jensson. Einar M. Guðmunds-
son les (5).
20.40 Kvöldvaka.
a. Á Siglufirði. Erlingur Davíðs-
son flytur fyrri hluta frásagnar
sinnar. (Síðari hlutinn verður
fluttur á sama tíma nk. föstu-
dag).
b. Skemmtanir í sveitum í lok
19. aldar. Eggert Þór Bern-
harðsson heldur áfram að lesa
úr fyrirlestri Bríetar
SKJÁNUM
MIÐVIKUDAGUR
25. apríl
18.00 Söguhornið
Blástakkur — ævintýri eftir
Sigurbjörn Sveinsson. Sögu-
maður Kristjana Emma Guð-
mundsdóttir. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.05 Tveir litlir froskar.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Tveir litlir froskar.
3. þáttur. Tciknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón
Gunnarsson. Sögumaður Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.20 Afí og bfllinn hans
3. þáttur. Teiknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakíu.
18.25 Svona verður baðmullarefni
til — Þáttur úr dönskum
myndaflokki sem lýsir því
hvernig algengir hlutír eru bún-
ir tiL I'ýðandi Bogi Arnar
Finnbogason. (Nordvision —
Danska sjónvarpið.)
18.45 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 EPUOT — Milljarðadraum-
urinn — Þýskur sjónvarpsþátt-
ur um EPCOT-skemmtigarðinn
i Flórída þar sem Disney-fýrir-
tækið gefur gestum kost á að
skyggnast inn í heim framtíðar-
innar. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir. Þulur Guðni Kolbeins-
son.
21.35 Synir og elskhugar
Fimmti þáttur. Framhalds-
myndaflokkur í sjö þáttum frá
breska sjónvarpinu, gerður eftir
samnefndri sögu eftir D.H.
Lawrence. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.30 Fiðrildin víðforlu
Bresk fréttamynd um kónga-
fiðrildi og ferðir þeirra um meg-
inland Ameríku. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.40 Eiturefnafaraldur í Dyflinni
Bresk fréttamynd um geigvæn-
lega útbreiðslu heróínneyslu í
höfuðborg írlands síðustu ár.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Bjarnhéðinsdóttur „Sveitalífið
og Reykjavíkurlífið" er hún
flutti 1894.
21.10 Hugo Wolf — 4. þáttur:
„Spánska Ijóðabókin". Umsjón:
Sigurður Þór Guðjónsson. Les-
ari: Guðrún Svava Svavarsd.
21.40 Útvarpssagan:
„Þúsund og ein nótt“. Steinunn
Jóhannesdóttir les valdar sögur
úr safninu í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar (1).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 í útlöndum.
Þáttur í umsjá Emils Bóassonar
og Ragnars Baldurssonar.
23.15 íslensk tónlist.
Gísli Magnússon leikur tvö pí-
anólög, Rapsódíu og Barkarole
eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son/ Elín Sigurvinsdóttir syng-
ur lög eftir Siguringa E. Hjör-
leifsson. Guðrún A. Kristins-
dóttir leikur með á píanó/
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur lög eftir íslensk tónskáld;
Kagnar Björnsson stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
25. aprfl
10.00-12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: 1‘áll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son.
14.00-16.00 Allrahanda
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
16.00-17.00 Rythmablús
Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00-18.00 Konur í rokkmúsík
Stjórnandi; Andrea Jónsdóttir.