Morgunblaðið - 25.04.1984, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1984
i DAG er miðvikudagur 25.
apríl, Gangdagurinn eini,
116. dagur ársins 1984.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
Ö2.43 og síödegisflóö kl.
15.25. Sólarupprás í Rvík
kl. 05.20 og sólarlag kl.
21.34. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.26 og
tunglið í suöri kl. 10.18. (Al-
manak háskólans).
Þegar þér biöjist fyrir,
skuluö þér ekki fara meö
fánýta mælgi aö hætti
heiöingja. Þeir hyggja aö
þeir veröi bænheyröir
fyrir mælgi sína (Matt. 6,
7.).
KROSSGÁTA
1 2 3 M ■ :
■
6 j 1
■ u
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
I.ÁKKTT. — 1. laAa aA, 5. frilla, 6.
mela, 7. tveir eins, 8. háriA, II. nes,
12. lænu, 14. mikil mergð, 16. hall-
maelir.
LÓÐRÉTT: — 1. harAjaxl, 2. krydd,
3. fæAa, 4. sdgn, 7. snjó, 9. setja, 10.
slæmt, 13. húsdýr, 15. fangamark.
LAtfSN SÍÐlJSmi KKOSSCÁTtJ:
LÁRÉIT: — 1. falska, 5. jú, 6. IjóAur,
9. kát, 10. ná, 11. at, 12. bió, 13. laga,
15. ell, 17. gerlar.
l/HiKfrTT: — I. fálkaleg. 2. Ijóst, 3.
súó, 4, afráóa, 7. játa, 8. uni, 12. ball,
14. ger, 16. la.
FRÉTTIR
ÞAÐ hlýtur að vega nokkuð
varðandi mat manna á komu
vorsins, að í fyrrinótt mældist
hvergi frost á landinu, að því er
veðurfregnir hermdu í gærmorg-
un. í fyrrinótt fór hitinn niður í
eitt stig, þar sem hann mældist
minnstur: norður á HornbjargL
og uppi á Hveravöllum. Hér í
Rvík var 5 stiga hiti. í veður-
fréttunum var svo vorkoman
undirstrikuð með því að í spár-
inngangi var sagt að veður færi
hægt hlýnandi. Mikið vatnsveð-
ur hafði verið í fyrrinótt í Vest-
mannaeyjum. Mældist þar 40
millim. rigning eftir nóttina!
Fyrir austan fjall rigndi og all-
verulega, því úrkoman á Eyrar-
bakka og á Hæli í Hreppum var
um 30 millim.
GANGDAGURINN eini er í
dag. „Þessi gangdagur mun
upprunninn í Róm á 6. öld og
var dagurinn valinn með það
fyrir augum, að hinn nýi siður
kæmi í stað heiðinnar hátíðar,
sem fyrir var,“ segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
FÖROYINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur árshátíð
sína nk. laugardagskvöld, 28.
þ.m. í Lindarbæ. Hefst hún kl.
20 og verður þá borin á borð
Ræst kjöt og súpan. Núver-
Kveður
*
Island
GÓÐUR fulltrúi Græn-
lendinga, sem búsettur
hefur verið hér í Reykja-
vík í 10—12 ár og m.a.
verið stoð og stytta landa
sinna er hingað hafa þurft
að leita, hverfur af landi
brott á morgun, miðviku-
dag. Þetta er Benedikta
Þorsteinsson, fædd
Kristiansen, bóndadóttir
frá Julianehaab. Hún og
maður hennar, Guðmund-
ur Þorsteinsson, sem ver-
ið hefur starfsmaður í Ál-
verinu, flytjast til Græn-
lands, heim til foreldra
Benediktu, til að aðstoða
þá hennar við búskapinn
á býlinu Kqaluit við Juli
anehaah, en faðir hennar
er fjárbóndi. Vegna marg-
háttaðra starfa sinna fyrir
landa sína hér, hefur
Benedikta oft verið köll-
uð Grænlands-konsúllinn.
Benedikta og Guðmundur
eiga þrjú börn.
Je minn. !>að er upp á þér typpið, ætla bara að dansa með mig inn í það allra heilagasta?
andi formaður félagsins er frú
Sylvía Jóhannsdóttir ættuð frá
Skopum í Sandey. í félaginu
eru um 300 manns. Væntir
stjórnin þess að þeir fjölmenni
á hátíðina, en félagið stendur
nú á fertugu.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópa
vogs heldur aðalfund sinn í
kvöld, miðvikudag, í félags-
heimili bæjarins og hefst
fundurinn kl. 20.30.
HALLGRÍMSKIRKJA. Starf
aldraðra. Nk. fimmtudag,
þ.e.a.s. á morgun, verður farið
í Norræna húsið. Bílferð verð-
ur frá kirkjunni kl. 14.30. Þar
verður sýnd kvikmynd frá Fær-
eyjum og húsið skoðað. Kaffi-
terían í húsinu er opin. Þátt-
töku þarf að tilkynna í dag,
miðvikudag, í síma 39965.
Safnaðarsystir.
FRÁ HÖFNINNI
UM páskana kom hingað að
utan sænskt flutningaskip Bet-
uma, og flutti 1500 tonn af
fljótandi tjöru í malbikunar-
stöðina. Þá kom togarinn Hjör-
leifur inn af veiðum til löndun-
ar. Danska eftirlitsskipið Fylla
fór út aftur um páskana. í
fyrradag fór togarinn Viðey
aftur til veiða. Hekla kom úr
strandferð. Fjallfoss fór á
ströndina og þá kom Álafoss
frá útlöndum. 1 gær komu að
utan Dettifoss, Langá og Selá.
Þá fór Grundarfoss á ströndina
og togarinn Ásbjörn kom inn
af veiðum til löndunar.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRUÐKAUP áttu annan í páskum, 23. apríl, hjónin Þór-
hildur og Baldur Snæland, Laugavegi 158 hér í bænum. Baldur
starfaði lengst af sem vélstjóri hjá Alliance hf., einnig hjá
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og BÚR. Eftir að starfi á sjónum
lauk, tók hann sveinspróf og hlaut meistararéttindi í
húsgagnabólstrun. Þau eiga fimm syni og tengdadætur. Barna-
börnin og barnabarnabörn eru 20 talsins.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 20. apríl til 26. april, aö báöum dögum meö-
töldum. er i Lyfjabúöinni lóunni. Auk þess er Garóa
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin ki. 10—12 alla laugardaga, simí 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagiega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö. Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóén: Kl. 14
til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil-
ar ganga ekki í 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opínn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalilaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö (rá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og bðö opin á sama
tima þessa daga.
VesturtMsjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug I Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260. _________