Morgunblaðið - 25.04.1984, Side 23
r*o
ÞÝSKA KNATTSPYRNAN:
Ásgeir og félag-
ar á toppnum
Sjá nánar 26
Sigursælir kepp-
endur á 45.
Skíðalandsmótinu
• 45. Skíöamót íslands var haldið í Hlíöarfjalli viö
Akureyri um páskana og var öll framkvæmd þess
mótshöldurum til mikils sóma. Gottlieb Konráösson
(á myndinni lengst til vinstri ásamt Einari Ólafssyni,
eftir boðgönguna), og Guörún Pálsdóttir, (á mynd-
inni lengst til vinstri), unnu hvort um sig fern gull-
verölaun á mótinu. Nanna Leifsdóttir, til hægri, vann
þrenn gullverölaun og Þorvaldur Jónsson á efstu
myndinni vann tvenn gullverölaun. Nánar er greint
frá Skíöamóti íslands á bls. 24 og 25.
Morgunblaöiö/Skapti
Bjarni Norðurlanda-
meistari í opnum flokki
Vésteinn
í góðri
æfingu
VÉSTEINN Hafsteinsson HSK
hefur náö góðum árangri í
krínglukasti á mótum í Banda-
ríkjunum aö undanförnu, en
hann stundar nám viö Ala-
bama-skólann í Tuscaloosa.
„Ég er í góöri aefingu, hef aldrei
verið betri, en þó verið óheppinn
á mótunum, því þar hefur vindur
venjulegast veriö óhagstæöur
kringlukösturum. Tókst einna
bezt upp í blankalogni er ég vann
Al Oerter og kastaöi 63,60 metra.
Ég kastaði til dæmis stutt á
móti i Missisippi um helgina af
þessum sökum, rúma 59 metra,
það var vont aö kasta þar. En á
æfingu hér heima í gær var hins
vegar mælt kast hjá mér upp á
66.60 metra, slæmt aö þaö skyldi
ekki vera mót,“ sagði Vósteinn.
Vésteinn hefur tvisvar kastaö
63.60 metra á mótum aö undan-
förnu og kvaöst hann hafa verið
aö kasta reglulega yfir 64 metra á
æfingum. Kvaðst hann ætla aö
taka sér frí frá mótum fram í miöj-
an maí, en hápunktur skóla-
keppnanna er háskólameistara-
mótið í júníbyrjun, þar sem hann
er t hópi sigurstranglegra.
Vésteinn setti íslandsmet í
kringlukasti i fyrra, kastaöi 65,60
metra á Laugardalsvelli, sem var
20. bezta heimsafrekið í fyrra og
14. bezta afrek Evrópubúa.
— ágás.
Morgunblaöiö/Simamynd AP
• Helga í methlaupi sínu um
helgina.
HELGA Halldórsdóttir frjáls-
íþróttakona úr KR setti nýtt ís-
landsmet í 400 metra grinda-
hlaupí á frjálsíþróttamóti í San
José í Kaliforníu um helgina,
hljóp á 60,74 sekúndum. Eldra
metið var 60,86 sekúndur og átti
þaö Sigurborg Guðmundsdóttir
Á, sett í Noröurlandabikarkeppni
kvenna á Laugardalsvelli 18. júlí
1982.
Helga sigraöi í methlaupinu, en
skömmu áöur varö hún þriöja í 100
BJARNI Ágúst Fríöriksson, júdó-
kappi úr Armanni, varö Norður-
landameistari í opnum flokki í
Danmörku um helgina. Þá nældi
Bjarni sér í silfurverðlaun í 95 kg
flokki. Bjarni átti viö Carsten
Jensen frá Danmörku í úrslitum
beggja flokkanna.
Daninn sigraöi Bjarna í úrslitum
95 kg flokksins á þremur stigum
og Bjarni sigraöi Jensen svo á
þremur stigum í opna flokknum.
metra grindahlaupi á 14,08 sek-
úndum, sem er góöur árangur á
fyrsta móti ársins, en meðvindur
var örlítið yfir leyfilegum mörkum,
eöa 2,2 sekúndumetrar. íslands-
metiö er 14,03 sekúndur, sett i
fyrra, og á Helga þaö sjálf.
Á mótinu hljóp Oddný Árnadótt-
ir ÍR 100 metra hlaup á 12,16 sek-
úndum og varö í þriðja sæti. Meö-
vindur reyndist 0,7 sekúndumetr-
ar. Þetta er betri árangur en
Oddný náöi i fyrra, og lofar von-
Þess má geta aö Jensen og Bjarni
mættust í þriöja sinn á mótinu í
sveitakeppninni sem fram fór dag-
inn eftir hinar viöureignir þeirra og
þá sigraöi Bjarni á Ippon — vann
fullnaöarsigur.
Allar þrjár viöureignir þeirra
kumpána voru geysilega skemmti-
legar — aldrei kom fyrir dautt
augnablik, en báöir eru þeir mjög
sókndjarfir.
Bjarni keppti 12 sinnum á Norö-
andi góöu.
Kristján Harðarson Á keppti í
langstökki eftir langt hlé, stökk
7,33 metra og varð þriöji. Kristján
hefur átt viö meiösl aö stríöa en er
aö ná ér á strik.
Gunnar Páll Jóakimsson ÍR
hljóp 800 metra á mótinu á 1:54,4
mínútum, sem er bezti árangur is-
lendings í ár, en Guömundur
Skúlason Á hljóp sömu vegalengd
á 1:55,5 á móti í Mississippi um
helgina. — ágás.
urlandamótinu, vann ellefu viöur-
eignir og tapaði einni. Af þessum
ellefu vann hann níu á Ippon sem
er frábær árangur og má fullyröa
aö Bjarni hafi veriö yfirburöamaö-
ur á þessu móti.
Kolbeinn Gíslason stóö sig einn-
ig mjög vel á mótinu — lenti í ööru
sæti í þungavigt. Kolbeinn keppti
viö Markku Airio frá Finnlandi sem
er gamalreyndur júdómaöur og
hefur veriö í fremstu röö á Noröur-
löndum síöastliöin tíu ár. Airio
vann viðureignina meö fullnaöar-
sigri. Þeir áttust viö í sjö mínútur
og á síöustu mínútunni náöi Finn-
inn Kolbeini í gólfiö og hélt honum
niöri í 30 sek. sem þarf til sigurs.
Kolbeinn vann fjórar viöureignir á
mótinu meö miklum glæsibrag —
á Ippon og sýndi mikiö öryggi. Er
greinilega í mikilli framför.
Þrír íslendingar til viöbótar
komust í úrslitakeppnina — Hall-
dór Guðbjörnsson í mínus 71 kg
flokki, Rúnar Guöjónsson í mínus
60 kg flokki og Magnús Hauksson
í mínus 86 kg flokki. Þeir kepptu
allir um þriöja sætiö í sínum flokki
en töpuðu. Magnús tapaöi t.d.
mjög naumlega — á dómaraúr-
skuröi — og Halldór tapaöi á fimm
stigum. Rúnar tapaöi á sjö stigum.
Þess má geta aö Bjarni Friö-
riksson og Kolbeinn Gislason fara
báöir á Evrópumeistaramótiö í
Liege í Belgíu í byrjun maí. — SH.
Islandsmet Helgu
— í 400 m grind í Bandaríkjunum um helgina