Morgunblaðið - 25.04.1984, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1984
Glæsilegt Skíðamót Island
Gottlieb og Guðrún ui
„GLÆSILEGASTA skíðamót íslands sem haldíö hefur verið,“ sögöu keppendur, fararstjórar og
margir fleiri sem viöloðandi voru 45. landsmótiö á skíðum sem haldið var í Hlíöarfjalli við Akureyri um
páskana. Það eru örugglega orð að sönnu — mótshaldiö allt var meö miklum glæsibrag og Akureyr-
ingum til sóma. Þaö eina sem þeir réöu ekki við var veörið, og verður þeim að fyrirgefast hve slæmt
það var síðasta keppnisdaginn. En þeir dóu ekki ráðalausir. Haldið var til Ólafsfjarðar, þar sem keppt
var í síöustu greinunum, og tóku heimamenn þar vel á móti keppendum og mótshöldurum.
isfiröingar hlutu flest verölaun á
þessu landsmóti, alls 18, 6 gull, 7
silfur og 5 brons. Ólafsfiröingar
hlutu hins vegar flest gullverölaun,
7 talsins, þeir hlutu 4 silfur og 6
brons. Akureyringar komu í þriöja
sæti í verölaunakeppninni, hlutu
alls 15: 6 gull, 6 silfur og 3 brons.
Tveir keppendur unnu til fjögurra
gullverðlauna á mótinu: Guörún
Pálsdóttir, Siglufirði, og Gottlieb
Konráösson, Ólafsfiröi. Nanna
Leifsdóttir, Akureyri, Guömundur
Jóhannsson, ísafiröi og Stella
Hjaltadóttir, ísafiröi, unnu hvert
um sig þrenn gullverölaun. Nanna
vann ferfalt í fyrra, og stefndi aö
því nú, en gat ekki keppt í flokka-
svigi vegna veikinda eins og fram
kemur síðar og missti þar meö af
þeim möguleika.
Sumardagurinn fyrsti
var sumarlegur
Keppendur, starfsmenn og
áhorfendur, sem voru því miöur
sárgrætilega fáir á fyrsta keppn-
isdegi 45. Skíöamóts Islands í
Hlíöarfjalli viö Akureyri á skír-
dag/sumardaginn fyrsta, gátu ekki
farið fram á betri sumarkomu en
raun bar vitni. Sólin skein í logninu
og veður lék viö viðstadda; svo
mjög, aö sumir sögöust vorkenna
göngumönnunum aö þurfa aö
keppa í slíku veöri.
Keppni hófst stundvíslega kl. 9
eins og auglýst haföi veriö, en þess
má geta aö allar tímasetningar
stóöust upp á sekúndu þennan
dag. Nanna Leifsdóttir var fyrsti
keppandinn sem renndi sér á
þessu móti, og var þaö vel viö hæfi
aö þessi skíöadrottning okkar hæfi
keppnina. Hún náöi mjög góöum
tíma í fyrri ferðinni, haföi 1,21 sek.
betri tíma, en Signe Viöarsdóttir,
sem var önnur. Nanna keyröi af
miklu öryggi í fyrri feröinni.
Sigurganga Nönnu
heldur áfram
Nanna Leifsdóttir varö fjórfaldur
íslandsmeistari á landsmótinu á ís-
afiröi í fyrra og hefur veriö nær
ósigrandi hér á landi í langan tíma,
og fyrsta keppnisdaginn nú tryggöi
hún sér islandsmeistaratitil í svig-
inu. Tinna Traustadóttir náöi aö
vísu bestum tíma í seinni feröinni:
var 0,23 sek. á undan Nönnu og
þaö nægöi Tinnu til annars sætis,
en hún var þriöja eftir fyrri ferö.
„Ég hafði þaö góöa forystu eftir
fyrri feröina, aö ég ætlaöi bara aö
keyra örugglega niöur," sagði
Nanna eftir seinni ferö sína er sig-
urinn var í höfn. „Samt ætlaöi ég
þó aö reyna aö fá sem bestan
tíma.“ Ellefu stúlkur mætti til
keppni í svigiö en aöeins fimm
komust klakklaust í mark. Fimm
féllu í fyrri ferö, þ.á m. Guörúo H.
Kristjánsdóttir, hin stórefnilega
skíöakona frá Akureyri, sem var
talin hafa mesta möguleika á því
aö slá Nönnu viö, og ein hætti í
síðari ferö. Úrslitin uröu annars
þessf:
Nanna Leifsdóttir
Tinna Traustadóttir
Signe Viðarsdóttir
Hrefna Magnúsdóttir
Guörún J. Magnúsd.
Anna M. Malmquist
Ingigerður Júlíusd.
Guðrún H. Kristjánsd.A
Asta Asmundsdóttir A
Snædis Ulriksdóttir R
Bryndís Viggósdóttir R
Fyrri SeinniSam-
ferð ferð tals
41,06 52,01 93,07
42.44 51,78 94.22
42,27 52.27 94,54
44,02 52,14 96,16
44,41 53,19 97,60
42,90 sl.
hætti
hætti
hætti
hætti
hætti
Öruggur sigur Guð-
mundar, en ótrúlega
jafnt í næstu sætum
Guömundur Ólympíufari Jó-
hannsson frá ísafiröi sigraöi af
miklu öryggi í stórsviginu á skír-
dag. Var nærri einni og hálfri sek-
úndu á undan næsta manni, Birni
Víkingssyni, Akureyri. Síðan mun-
aöi aöeins 1/100 úr sekúndu á
Birni og þriöja og 2/100 á þriöja
og fjóröa manni: geysilega hörö og
skemmtileg keppni. Árni Þór Árna-
son, Reykjavík, hinn Ólympíufarinn
í þessari grein, hætti í fyrri feröinni.
„Mér haföi gengiö mjög vel í upp-
hafi," sagöi Árni, „en keyrði síöan
á stöng, fékk flaggið f andlitiö."
Hann sagöist hafa rifiö stöngina
frá, fljóltega fengiö aöra í læriö og
þá hætt.
Björn Víkingsson kom skemmti-
lega á óvart í þessari keppni, hann
hefur æft lítiö í vetur, en náöi engu
aö síður ööru sæti. Sýndi aö lengi
lifir í ... glæðum; reynslan hefur
mikiö aö segja. Daníel Hilmarsson,
Dalvík, varö í 4. sæti í stórsviginu
og jafnvel fyrir keppnina var sýnt
aö hann sigraði í bikarkeppni SKI f
vetur, hann haföi 145 stig en Árni
Þór Árnason kom næstur meö 97
stig.
Þess má geta að Guðmundur
Jóhannsson sigraöi einnig í stór-
svigi á landsmótinu í fyrra.
Urslitin nú uröu þessi:
Guðm. Jóhannsson I
Björn Vikingsson A
Atli Einarsson í
Daníel Hilmarsson D
Árni Grétar Arnason H
Ólafur Haröarson A
Eggert Bragason A
Tryggvi Þorsteinsson R
Brynjar Bragason A
Elías Bjarnason A
Sveinn Aöalgeirsson H
Stefán Geir Jónsson H
Erling Ingvason
Björn Brynjar Gislas.
Ingólfur Gislason
Guðjón Ólafsson
Smári Kristinsson
Sæm. Kristjánsson
Bjarni Bjarnason
Rúnar Ingi Kristjáns.
Rúnar Jónatansson
Hilmar Valsson
Úlfur Guömundsson
Magnús Helgason
Haukur Bjarnason
Guöm. Sigurjónsson
Þór Ómar Jónsson
Árni Þór Arnason
Fyrri Seinni Sam-
ferö ferö tals
59.17 56,16 115,33
60,13 56,67 116,80
59.64 57,17 116,81
60,05 56,78 116,83
60,34 57.26 117,60
60,87 57,64 118,51
61,82 58,09 119,91
61,41 58,55 119,96
62.16 58,14 120,30
61.64 58,69 120,33
62.30 58,22 120,52
62.51 58,15 120,66
61,74 59,05 120,79
62.40 58,93 121,33
62.52 59,07 121,59
63.18 59,10 122,28
64.31 59,53 123,84
64,79 59,44 124,23
64,99 59,85 124,84
65,15 60,09 125,24
64,91 60,54 125,45
64.19 61,33 125,52
67.41 62,54 129,95
66,29 hætti
64.17 hætti
63,36 hætti
63,28 hætti
hætti
Yfirburðir Stellu
Stella Hjaltadóttir, sú fjölhæfa
íþróttastúlka frá ísafirði, hefur haft
talsveröa yfirburöi í göngu 16—18
ára í vetur. Haföi fyrir mótiö 75 stig
í bikarkeppninni en önnur var
Svanfríður Jóhannsdóttir, Siglu-
firöi meö 56 stig. Stella sýndi vel
hvers hún er megnug í göngu-
keppni Landsmótsins þennan
fyrsta keppnisdag í 3,5 km göng-
unni: fékk nákvæmlega einnar
mínútu betri tíma en keppandi
númer tvö. Úrslitin í keppninni
uröu sem hér segir, fyrst millitími
eftir 2 km, síöan tími viökomandi.
1. Stella Hjaltadóttlr, i
2. Svanhildur Garöarsd , í
3. Ósk Ebenesardóttir, í
4. Auöur Ebenesardóttir, í
5. Svanfríður Jóhannsd , S
8,46
9,28
9,30
9,35
9,51
12.36 mín.
13.36 mín.
13.37 mín.
13,45 mín.
14,28 mín.
Enn sigrar Guðrún
Guörún Pálsdóttir frá Siglufiröi
hefur veriö ósigrandf í kvenna-
flokki göngunnar í óratíma, vann
t.d. öll „göngugullin" á síðasta
landsmóti, vann þá fjórfalt. Kepp-
endur í 5 km göngunni á skírdag
voru aöeins þrír í kvennaflokki og
var sigur Guðrúnar öruggur. Úrslit-
in: fyrst millitími eftir 2,5 km:
1. Guörún Pálsdóttir, S 9,05 18,23 min.
2. Maria Jóhannsdóttir, S 9,27 19,05 min.
3. Guðbjörg Haraldsdóttir, R10.19 20,39 mín.
Olafur kom, sá og ...
Ólafur Valsson frá Siglufiröi hef-
ur staöiö sig frábærlega vel í vetur
í göngukeppni unglingaflokks og
varö hann bikarmeistari SKÍ i sín-
um flokki. Vegna sérstaklega góös
árangurs síns fékk Ólafur aö taka
þátt í 10 km göngu pilta á skírdag
— og geröi sér lítið fyrir og sigraöi.
Var 16 sek. á undan næsta manni.
Ólafur er 16 ára en keppti þarna
viö sér nokkuö eldri pilta. Flokkur-
inn er fyrir 17—19 ára.
Keppendur voru 11 og luku tíu
þeirra keppni — Finnur Gunnars-
son, sem talinn var einna sigur-
stranglegastur, hætti. Úrslitin uröu
þessi:
7,5 kmmín.
22,40 30,08
22,46 30,24
22,50 30,30
22,56 30,31
23,36 31,23
1. Ólafur Valsson, S
2. Haukur Eiríksson, A
3. Ingvi óskarsson, ó
4. Karl Guölaugsson, S
5. Bjarní Gunnarsson, í
6. Sigurgeir Svavarsson, Ó 24,58 33,15
7. Brynjar Guöbjartsson, í 24,55 33,21
8. Páll Jónsson, D 25,15 33,30
9. Guöm. R. Kristjánss., í 25,47 34,13
10. Ólafur Björnsson, ó
Finnur Gunnarsson, ó
25,55 34,34
hætti
Ótrúlega létt
hjá Gottlieb
Gottlieb Konráösson sýndi
mikla keppnishörku i 15 km göng-
unni á skírdag. Búist var viö hörku-
keppni milli hans og ólympíufar-
ans, Einars Ólafssonar frá ísafirði,
og ekki blés byrlega fyrir Gottlieb í
byrjun. Fljótlega eftir aö hann fór
af staö braut hann annan stafinn.
Honum var strax fenginn annar, en
sá var reyndar allt of stuttur fyrir
„Gotta". Snarlega var þó ráöin bót
á því og kappinn því fljótt kominn
með „fulloröinn" staf í krumluna.
„Bjóst við hörkukeppni“
Gottlieb náöi Einari, sem tekiö
haföi forystu strax í byrjun, áöur
en fyrri hringnum lauk, og er sex
km voru eftir náöi hann forystu.
Einar var hreinlega stunginn af því
Gottlieb gekk á hvorki meira né
minna en 1,21 mín. betri tíma.
Mjög kom á óvart hve yfirburöir
Gottliebs voru miklir, og hann
reyndar sjálfur hissa. „Ég bjóst viö
Einari svipuöum og mér — og
bjóst því viö hörkukeppni. Ég hef
æft rosalega mikiö síöan ég kom
af Ólympíuleikunum, helst tvisvar
alla daga, og ég veit aö Einar hefur
æft geysilega vel líka,“ sagöi
Gottlieb eftir sigurinn. Hann bætti
því viö að brautin hefði veriö mjög
erfið. „Brautirnar hér á Akureyri
eru alltaf erfiöar." Úrslitin uröu
annars sem hér segir: Fyrri tíminn
er millitími eftir 7,5 km:
1. Gottlieb Konráösson, Ó 21,14 42,13
2. Einar Ólafsson, I 21,43 43,34
3. Haukur Slgurösson, Ó 22,04 44,13
4. Jón Konráösson, Ó
5. Þröstur Jóhannsson, I
6. Ingþór Eiríksson, A
7. Einar Yngvason, j
8. Halldór Matthíasson. R
9. Þorvaldur Jónsson, Ó
10. Björn Þór Ólafsson, Ó
11. Róbert Gunnarsson, Ó
12. Siguröur Aöalsteinss . A 25,18 50,36
13. Kristján Guömundss.. I 25,58 51,57
21,48 44,41
23,04 46,10
23,51 47,39
24,19 48,48
24,39 49,12
25,04 50,03
24,59 50,06
25,26 50,31
• Guömundur Jóhannsson vann þrenn gullverölaun á Landsmóti
keppni og flokkasvigi meö sveit ísfiröinga. Sigur Guömundar i
Samanlagöur tími hans var nærri einni og hálfri sekúndu betri
keyröi mjög vel niöur í báöum feröum sínum — hér sést hann á fl
Langur föstudagur
en stutt keppni
Á föstudaginn langa var keppt í
boögöngu. Þrátt fyrir heldur leiö-
inlegt veöur gekk keppnin vel fyrir
sig og tímasetningar stóöust sem
fyrr. Þaö vakti athygli hve fram-
kvæmd keppninnar var góö og ör-
ugg — t.d. voru þrír brautarveröir
á mismunandi stööum í brautinni
sem gáfu áhorfendum viö markið
glóövolgar upplýsingar um stööu
mála í „beinni útsendingu" gegn-
um talstöövar. Skapaöi þaö
skemmtilega stemmningu og lífg-
aöi mikiö upp á mótiö þar sem fólk
sá keppendur ekki nema litla
stund.
Aðeins tvær sveitir tóku þátt í
boögöngu — 3x3,5 km — sveitir
frá Siglufirði og ísafiröi.
Annað gull Guðrúnar ...
Guörún Pálsdóttir og félagar
hennar frá Sigiufiröi sigruöu í boö-
göngunni — samanlagöur tími
sveitarinnar var 38 sek. betri en
isafjaröarstúlknanna. Guörún fékk
þar meö sitt annað gull á mótinu.
Siglfiröingar náöu forystunni strax
og héldu henni til loka. Stella
Hjaltadóttir (í) náöi besta tímanum
í keppninni: 12,30 mín, en tími
Guörúnar var 15 sek. lakari. Þær
gengu síöasta hringinn fyrir sveitir
sínar.
„Viö bjuggumst nú ekki viö að
vinna — hinar eru þaö sterkar,"
sögöu siglfirsku stúlkurnar er ég
spjallaöi viö þær skömmu eftir aö
þær höföu lokið keppni. „Viö náö-
um forystu strax og öðruvísi hefö-
um viö ekki náö sigri." Þær sögö-
ust hafa æft sæmilega í vetur, ekki
meira en þaö.
Úrslitin uröu þessi:
1. Siglufjöröur:
Svanfríöur Jóhannsdóttir
María Jóhannsdóttir
Guörún Pálsdóttir
2. ísafjöröur:
Svanhildur Garöarsdóttir
Ósk Ebenesardóttir
Stella Hjaltadóttir
13,44
13,21
12,47 39,52
14,20
13,40
12,30 40,30
... og annað gull
Gottliebs - Mikil spenna
Gottlieb Konráösson vann einn-
ig sitt annaö gull á þessu lands-
móti í boögöngunni á föstudaginn
langa. Var í A-sveit Ólafsfjaröar er
sigraöi. Keppni um fyrsta sætiö í
karlakeppninni, 3x10 km göngu,
var ótrúlega spennandi og þaö
voru Ólympíufararnir Gottlieb og
Einar Ólafsson frá Isafiröi sem
böröust um sigur — en þeir gengu
síöasta hringinn fyrir sveitir sínar.
Fimm sveitir tóku þátt í keppninni,
tvær frá Ólafsfirði og ein frá ísa-
firöi, Akureyri og Siglufiröi.
Þröstur Jóhannsson haföi náö
forystu fyrir isafjörö eftir fyrsta
hring, var rótt á undan Hauki Sig-
urössyni, Ólafsfirði, sem var
reyndar fyrstur all lengi framan af.