Morgunblaðið - 25.04.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1984
25
Is á Akureyri um páskana:
nnu fern gullverðlaun
MorgunDiaoiO/SKapti Hallgrímsson
ínu — sigraöi í stórsvigi, alpatví-
í stórsviginu var mjög öruggur.
i en næsta manns. Guðmundur
leygiferö í þeirri síöari.
Jón Konráósson gekk annan hring
fyrir Ólafsfirðinga og náði þá for-
ystu — fékk talsvert betri tíma en
annar maöur isafjaröar, Einar
Ingvason. Tími Ólafsfjaröarsveitar-
innar fyrir síöasta hringinn var 60
min. og 13 sek. en ísfiröingar
höföu þá notaö 60 mín. og 20 sek.
Munurinn var því aöeins sjö sek.
og tíu km eftir.
Munurinn aöeins tvær
sekúndur í lokin!
Gífurleg spenna var meöal
áhorfenda þegar líða tók á keppn-
ina — „jjeir eru hnffjafnir.. nei,
Einar er kominn aðeins á undan,
Gottlieb gefur þó ekkert eftir, þaö
má segja aó hann gangi á skíöun-
um hjá Einari," sagöi einn braut-
arvaröanna í „beinu útsending-
unni“ er |jeir áttu skammt ófariö.
„Hvaö er þetta?“ sagöi hann svo.
„Þeir eru næstum stopp og ræöast
viö?“
Já, við ræddumst vió í brekk-
unni — stoppuöum nú reyndar
ekki en vorum á „viöræöuferö“,
sagöi Einar eftir aö þeir komu í
markiö. „Viö ákváöum hvor ætti aö
ganga á undan og úrslitin yröu svo
aö ráöast á endasprettinum.
„Taktíkin" ræöur öllu í keppni sem
þessari." Gottlieb kom á undan í
markiö, en ekki munaöi miklu. Ein-
ar kom alveg á hæla hans og haföi
unniö fimm sek. á hann þannig aö
Gottlieb kom í mark tveimur sek-
úndum á undan Einari. Ekki mikill
munur eftir 30 km göngu. Úrslitin
uröu annars þessi: 1. Ólatsfjöröur A Samt:
Haukur Sigurösson 30,07
Jón Konráösson 30,06
Gottlieb Konráösson 28,39 88,52
2. ísafjöröur Þröstur Jóhannsson 29,48
Einar Ingvason 30,32
Einar Ólafsson, 28,34 88,54
3. Siglufjöröur: Magnús Eiríksson 32,02
Karl Guölaugsson 32,06
Ólafur Valsson 30,10 94,18
4. Akureyri Ingþór Eiríksson 31,59
Siguröur Aöalsteinsson 33,01
Haukur Eiríksson 29,43 94.43
5. Ólafsfjöröur B Finnur Gunnarsson 30,04
Ingvi Óskarsson 31,55
Sigurg. Svavarsson 38,17 95,16
„Ekki nógu ánægdur“
en vann þó
Árni Þór Árnason frá Reykjavík
sigraöi af miklu öryggi í sviginu á
laugardag, enginn vafi er á því aö
þar fer besti svigmaöur landsins í
dag. Hann fékk bestan tíma í báö-
um ferðum. „Ég var hissa hve góö-
um tíma ég náöi í fyrri ferðinni, ég
náöi aldrei aö komast í takt viö
brautina, en hinir strákarnir keyröu
reyndar heldur ekki nógu vel. Ég
var svo heldur ekki nógu ánægöur
með seinni feröina hjá mér, en hún
var þó mun betri," sagöi Árni Þór.
Þaö var þó samdóma álit manna
aö síöari feröina heföi Árni fariö
snilldartega.
Úrrslitin í sviginu uröu þessi;
þeir sem luku keppni:
Fyrri Seinnl Sam-
ferö ferö tals
Árni Þór Árnason R 48,38 43,10 91,48
Atli Einarsson I 48,82 44,44 93,26
Guöm. Jóhannsson I 48,74 44,55 93,29
Daníel Hilmarsson D 49,38 44,14 93,52
Björn Víkingsson A 49,61 44,62 94,23
Arni Grétar ÁrnasonH 49,67 44,62 94,29
Eggert Bragason A 49,73 45,23 94,96
Erling Ingvason A 49,52 45,51 95,03
Björn B. Gíslason A 49,91 45,43 95,34
Ingólfur Gíslason A 50,69 46,31 97,00
Tryggvi Þorsteinss. R 50,38 47,72 98,10
Rúnar I. Kristjánss. A 51,78 47,30 99,08
Guöjón Ólafsson í 51,95 47,18 99,13
Rúnar Jónatansson í 55,18 48,46 103,64
Úlfur Guömundsson í 72,70 49,88 122,58
Nanna rúmum tveimur
sek. á undan
Nanna Leifsdóttir hélt sínu striki
í stórsviginu, sigraöi mjög örugg-
lega og fékk hvorki meira né
minna en rúmum tveimur sek.
betri tíma en Signe Viöarsdóttir
sem varö í ööru sæti. Nanna sann-
aöi þarna enn einu sinni aö hún er
sannkötluö skíöadrottning hér á
landi, eins og árangur hennar und-
anfarin ár segir til um.
Úrslitin uröu þessi:
Fyrri Seinni Sam-
ferð ferö tals
Nanna Leifsdóttir A 68,85 58,65 127,50
Signe Viöarsdóttir A 69,13 60,42 129,55
Guörún H.
Kristjánsdóttir A 70,31 60,71 131,02
Anna M. Malmquist A 71,00 60,91 131,91
Guörún J. Magnúsd.A 71,63 60,38 132,01
Snaedís Úlriksdóttir R 70,91 61,21 132,12
Hrefna Magnúsd. A 71,65 61,43 133,08
Bryndís ViggósdóttlrR 71,87 61,78 133,65
Ingigeröur Júlíusd. D 72,78 62,14 134.92
Asta Asmundsdóttir A 72,78 62,77 135,55
Tinna Traustadóttir A 72,40 hætti
Þorvaldur stökkkóngur!
Keppni í stökki var mjög
skemmtileg. Veöur var eins og
best veröur á kosiö keppnisdag-
inn, á laugardag, sól og logn og
áhorfendur voru þó nokkrir.
Þorvaldur Jónsson, Ólafsfiröi,
sigraöi nokkuö örugglega í stökk-
keppninni þriöja áriö í röö. Hann
fór 49,5 metra í öllum þremur
stökkum sínum, fékk 74,6 lengd-
arstig fyrir hvert stökk og samtals
stílstig frá dómurunum þremur:
55,5 — 54 og 54. Þorvaldur fékk
samtals 258,7 stökkstig. Björn Þór
Ólafsson, Ólafsfiröi, varö annar
meö 217,1 stökkstig. Hann stökk
tvívegis 44,5 metra og einu sinni
44 metra. Samtals fékk hann 177
lengdarstig og 116,5 stílstig.
Dæmt var á hann fall í fyrsta
stökkinu, en gilti ekki: aöeins tvö
bestu stökkin gilda sem kunnugt
er.
Guömundur Konráösson,
Ólafsfiröi, varö þriöji meö 201,9
stig samtals, stökk lengst 44
metra, Haukur Hilmarsson, Ólafs-
firöi, varö fjóröi meö 186 stig
(stökk lengst 48 metra), Róbert
Gunnarsson, Ólafsfiröi, varö
fimmti meö 176,1 stig og Ásmund-
ur Jónsson, Akureyri, sjötti með
145.5 stig. Róbert stökk lengst
44.5 metra, en Ásmundur 35
metra.
Annað gull til Þorvaldar
Eftir sjálfa stökkkeppnina |
stukku þeir keppendur sem tóku
þátt í norrænni tvíkeppni þrjú
stökk til viðbótar. Þorvaldur
Jónsson náöi þá aö stökkva 51
metra lengst, en stóö reyndar ekki
er niöur kom þannig aö stílstig fyrir
stökkiö uröu ekki mörg. Hann sigr-
aöi örugglega í tvíkeppninni: hlaut
446.5 stig samtals, Róbert Gunn-
arsson, Ólafsfiröi, varö annar meö
samtals 412,6 stig og gamla
kempan Björn Þór Ólafsson varö
þriöji meö 399,55 stig.
Aðeins þessir þrír Ólafsfiröingar
tóku þátt í tvíkeppninni.
„Þetta er mitt lengsta stökk af
þessum palli," sagöi Þorvaldur
Jónsson, eftir aö hann haföi flogið
51 metra. „Haukur Sigurðsson var
búinn aö panta 50 metra hjá mér
áöur en ég fór upp, en sjálfur vildi
ég stökkva 52 metra. Þaö sem
kom í veg fyrir lengra stökk var aö
ég hallaöi mér ekki nógu vel fram í
stökkinu. Heföi ég gert þaö heföi
stökkiö orðið lengra og þá heföi ég
örugglega náö aö standa er ég
lenti. Þaö er eingöngu vegna æf-
ingaleysis sem ég náöi ekki aö
klára stökkiö, en ég veró aö segja
aö þaö var mjög gaman aö þessari
keppni.“
Gull til Siglufjarðar
í yngri flokknum
Þrír Ólafsfiröingar tóku þátt í
stökkkeppni í 17—19 ára flokki,
en eini Siglfiröingurinn hirti gull-
verðlaunin. Helgi K. Hannesson.
Hann átti lengsta stökkió, 45
metra, og fékk samtals 216,4
stökkstig. Ólafur Björnsson (Þórs
Ólafssonar) varö annar, stökk
lengst 44,5 metra og fékk 207,7
stig samtals. Randver Sigurösson,
Ólafsfiröi, varö þriöji með 180,2
stig, hann stökk lengst 39,5 metra,
og fjóröi var Sigurgeir Svavarsson,
Ólafsfiröi, meö 103,1 stig. Lengsta
stökk hans mældist 31,5 metrar.
Tveir Ólafsfirðingar
í tvíkeppninni
Aöeins tveir keppendur voru í
norrænni tvíkeppni í flokki 17—19
ára; báöir frá Ólafsfiröi: Ólafur
Björnsson og Sigurgeir Svavars-
son.
Ólafur fékk gullverölaunin, hlaut
samtals 424,7 stig. Stökkstig hans
voru 220,5 og göngustigin 204,2
stig. Sigurgeir fékk samtals 336,2
stig ('220 göngustig og 116,2
stökkstig).
B-sveit Akureyrar vann
flokkasvig kvenna
Akureyringar hafa mikla yfir-
burói í kvennaflokki alpagreinanna
nú sem undanfarin ár; og önnur
héruó áttu ekki sveitir í flokkasvig-
iö á páskadag. Tvær sveitir frá Ak-
ureyri kepptu auk gestasveitar frá
Reykjavík, sem í voru Bryndís
Viggósdóttir, Snædís Úlriksdóttir
og Þórdís Jónsdóttir. Þórdís er
búsett í Noregi og hefur æft þar
meö norska landsliöinu. Hún sýndi
aö hún er í góöri æfingu og náöi
bestum tíma í flokkasviginu.
Nanna Leifsdóttir gat ekki keppt
á páskadag vegna veikinda, hún
fékk flensu kvöldiö áöur, og missti
þar meö af möguleikanum á aö
vinna fjórfalt eins og á síöasta
Landsmóti. í staö hennar í A-sveit
Akureyrar kom Tinna Traustadótt-
ir. En þaö var B-sveitin sem kom,
sá og sigraði. Keppni var æsi-
spennandi, eftir fyrri feröina haföi
A-sveitin 10/100 úr sekúndu betri
tíma. Sveit Reykjavíkur haföi
reyndar bestan tíma en þar sem
um gestasveit var aö ræöa gat hún
ekki unniö.
í seinni feröinni tryggöi B-sveitin
sér svo sigur: Guðrún Jóna Magn-
úsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir og
Anna María Malmquist.
Urslitin í keppninni uröu sem hér
segir:
Fyrri Seinni Sam-
ferö ferö tals.
sek.
Akureyri B Guörún J. Magnúsd. 38,07 38,01 76,08
Hrefna Magnúsdóttir 39,70 38,13 77,83
115,99113,32 229,31
Akureyri A Tinna Traustadóttir 38,82 38,74 77,56
Guörún H. Kristjánsd. 38,62 37,09 75,71
115,89113,79 229,68
Reykjavík Bryndís Viggósdóttir 38,28 54,98 93,26
Snædis Ulriksdóttir 38,62 37,48 76,10
Þórdís Jónsdóttir 37,25 36,85 74,10
114,15129,31 243,46
ísfirskur sigur —
þriðja gull Guðmundar
á mótinu
Guömundur Jóhannsson vann
sitt þriöja gull á landsmótinu í
flokkasvigi karla — haföi áóur
unniö stórsvig og alpatvíkeppni.
Sigur isfiröinganna var mjög ör-
uggur, og aöeins tvær sveitir luku
keppni. Atli Einarsson, ísafiröi,
náöi bestum tima keppenda í fyrri
feröinni en Árni Grétar Árnason frá
Húsavík í þeirri síöari.
Sveitir Reykjavíkur og Akureyr-
ar luku ekki keppni en tímar sveita
ísafjaröar og Húsavíkur uröu:
ísafjöröur
Atli Einarsson 33,37 37,32 70,69
Rúnar Jónatansson 38,03 39,96 77,99
Guöjón Ólafsson 37,14 38,82 75,96
Guömundur Jóh.son 35,10 37,23 72,33
143.64153,33 296,97
Húsavík
Stefán G. Jónsson 38,67 37.29 75,96
Björn Olgeirsson 76,69 39,20 115,89
Sveinn Aöalgeirsson 35,96 65,79 101,75
Árni Grétar Arnason 36,58 36,03 72,61
187.90178,31 366,21
Nanna og Guðmundur
unnu alpatvíkeppnina
Nanna Leifsdóttir og Guðmund-
ur Jóhannsson sigruöu í alpatví-
keppni. Nanna vann bæöi stór-
svigið og svigiö en Guömundur
sigraöi í stórsviginu og varö þriöji í
sviginu. Stigin uröu sem hér segir,
fyrst svig, þá stórsvig og síðan
samtals:
Konur:
Nanna Leifsdóttir A 0,00 0,00 0,00
Signe Viöarsdóttir A 9.57 12,44 22,01
Hrefna Magnúsdóttir A 25,46 33,39 58,85
Guörún J. Magnúsd. A 37,05 27,10 64,15
Karlar:
Guömundur Jóh.son í 15,27 0,00 15,27
Atli Einarsson i 15,02 9,94 24,96
Daníel Hilmarsson O 17,19 10.07 27,26
Björn Víkingsson A 23,09 9,87 32,96
Árni Grétar Árnason H 23,59 15,20 38,79
Eggert Ðragason A 29,11 30,36 59,47
Erling Yngvason A 29,68 36,06 65,74
Björn B. Gislason A 32,22 39,54 71,76
Tryggvi Þorsteinsson R 54,47 30,69 85,16
Ingólfur Gislason A 45,68 41,21 86,89
Guöjón Ólafsson i 62,61 45,62 108,23
Rúnar I. Kristjánsson A 62,22 64,27 126,49
Rúnar Jónatansson I 97,30 65,57 162,87
Úlfur Guömundsson I 228,15 93,05 321,20
Gengið á Ólafsfírðí
Seinni hluti göngukeppninnar
átti aó fara fram á páskadag en
henni varö aö fresta vegna veöurs.
A mánudag viöraði heidur ekki til
keppni í Hlíöarfjalli, ekki fyrr en
skömmu eftir aö keppendur og
forráöamenn Skiöamóts íslands
voru farnir út í Ólafsfjörð þar sem
ákveöiö var aö gengið skyldi.
Veöur var hiö ákjósanlegasta í
Ólafsfiröi er keppnin fór fram og
áhorfendur fjölmargir. Stemmn-
ingin var góö enda gönguáhugi
mikill i bænum. Gottlieb Konráös-
son, Ólafsfiröingurinn knái, sigraði
meö ótrúlegum yfirburöum í 30 km
göngu karla, var um þremur mín. á
undan Einari Ólafssyni, ísafiröi,
sem varö annar. Þeir félagar báru
höfuö og herðar yfir aöra kepp-
endur sem fyrr. Tímar keppenda
urðu sem hér segir:
Gottlieb Konraðsson Ó 86,06 mín.
Einar Ölafsson I 89,28 min.
Jón Konráósson Ö 92,39 min.
Þröstur Jóhannesson i 98,26 mín.
Haukur Sigurósson Ö 100,35 min.
Göngugull til Akureyrar
Haukur Eiríksson frá Akureyri
sigraöi í 15 km göngu 17—19 ára í
Ólafsfiröi. Sigurinn var mjög ör-
uggur hjá Hauki, hann var með um
þremur og hálfri mínútu betri tíma
en næsti maður. Finnur V. Gunn-
arsson, Ólafsfiröi, sem löngum
hefur veriö sigursæll í þessum
flokki, hætti keppni. Úrslitin:
Haukur Eiríksson A 45,22 min.
Karl Guölaugsson S 49,03 min.
Bjarni Gunnarsson I 50,34 mín.
Páll Jónsson D 52,16 mín.
Guömundur R. Kristjánsson í 53,21 mín.
Brynjar Guöbjartsson i 56,13 mín.
Guðrún ósigrandi...
Guörún Pálsdóttir er ósigrandi í
göngu kvenna. Það sýndi hún enn
einu sinni á mánudag. Sigraöi þá í
7,5 km göngunni og vann þar meö
sitt þriöja gull á mótinu og jafn-
framt fjóröa gullið þar sem hún
tryggöi sér sigur í tvíkeppninni,
sem í fyrsta sinn voru veitt verö-
laun fyrir í þessum flokki. Úrslitin
uröu þessi:
Guörún Pálsdóttir S 27,17 mín.
María Jóhannsdóttir S 29,46 mín.
Guöbjörg Haraldsdóttir R 32,07 m»n.
... og Stella einnig
Stella Hjaltadóttir, ísafiröi, er
einnig erfiö viðureignar í sínum
flokki, flokki stúlkna. Hún sigraöi í
5 km göngunni á Ólafsfirði og vann
þar meö alpatvíkeppnina. Nú voru
einnig veitt verölaun í fyrsta skipti
fyrir hana í þessum flokki.
Úrslitin:
Stella Hjaltadóttir I 17,24 mín.
Svanfriöur Jóhannsdóttir S 18,38 mín.
Auöur Ebenesardóttir í 19,24 min.
Svanhlldur Garöarsdottir í 19,27 min.
ósk Ebenesardóttir I 19,30 min.
Tvíkeppnin
Eins og áður hefur komiö fram
sigraöi Guörún Pálsdóttir í tví-
keppni kvenna í göngu og Stella
Hjaltadóttir í tvíkeppni stúlkna. Þá
vann Gottlieb Konráösson tví-
keppnina í karlaflokki og Haukur
Eiríksson, Akureyri, í piltaflokki.
Veröiaunaafhending fyrir keppni
mánudagsins fór fram í Skíöastöð-
um i Hh’öarfjalli um kvöldmatarleyti
á mánudag. Verölaunahafar voru
þar flestir mættir, nokkrir for-
svarsmenn mótsins og örfáir fleiri.
Þar sleit Þröstur Guöjónsson,
formaöur Skíöaráös Akureyrar,
mótsstjóri 45. Skíðamóti islands,
einu glæsilegasta landsmóti sem
haldiö hefur veriö hérlendis. Um
þaö voru keppendur, fararstjórar
og aörir sem viöloöandi voru mót-
iö sammála.
— SH