Morgunblaðið - 25.04.1984, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1984
ieJORnu-
ípá
X-9
bríjTURINN
|Vll 21. MARZ—lO.APRlL
Löogun þín til þesn aA beim-
sækja fjarljega staAi fær byr
undir báða vængi f dag. Iní
verAur að taka mjög skyndileifa
ákvörðun varðandi feröalag f
dag. Ástarmálin ganga vel. Þú
befur mikil áhrif á hitt kyniö.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
Þú verður fyrir skemmtilegri
reynslu í ástarmálunum. Það
hvflir mikil leynd yfir öllu og þú
ert mjög spenntur. Lengi lifir f
gömlum glæðum. Þetta á vel við
hiá bér I dag.
W/jjM TVÍBURARNIR
ÍÍáS 21. MAf—20. JÚNl
Hjónabönd og önnur ástarsam-
bönd ganga betur og það er
meira jafnvsgi í kringum þig.
Þú nýtur þess að fara út að
skemmta þér með besta vini
þfnum og ástvini.
'm KRABBINN
^Hí 21. JÚNl—22. JÚLl
Þetta er góður dagur fyrir þá
sem eru að vonast eftir betra
starfi. Þú færð líklega kaup-
hækkun eða aukagreiðslu. Þú
kynnist nýju fólki og þetta á eft-
ir að verða þér til góðs seinna.
í«ílLJÓNIÐ
g%|||23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú átt skemmtilegar stundir
með fólki frá öðrum löndum eða
fjarla-gum landshlutum. Þú
lendir í ástarævintýri og ferða-
lög eru heppileg í dag. Fáðu ráð
hjá fagmenntuðu fólki.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fjárhagslegt öryggi þitt og ást-
vina þinna lagast og þér Ifst bet-
ur á framtíðina. Astvinir þfnir
eru gjafmildir og sérstaklega til-
litssamir við þig f dag.
Vh\ VOGIN
IflSd 23. SEPT.-22. OKT
W fierd mikla athygli frá ödrura
í fjölskjldunni í dag. I>etu er
happada^ur og þeir sera gifta
sig eöa trúlofa í dag hafa heppn-
ina meó sér. Þú lendir í óvæntu
ástarævintýri.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Þú hefur árangur sera erfíði í
dag. Þú skalt sækja um betra
starf eða hærri laun. I*ú færð
góða hugmynd sem hjálpar j>ér
við að leysa fjárhagsvanda. Ast-
armálin eru mjög ánægjuleg.
B
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú verður fyrir skemmtilegri og
spennandi reynslu i ástsrmálun
um. Þú ert mjög frjálsiyndur og
sjálfstæður. Fólk laðmst að þér.
Þú grseðir óvaeut á viðskiptum
sem þú hélst að vjeru ekki arð-
bær.
B
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Fjölskyldumálin ganga hetur.
Reyndu að gera eitthvað til þess
að bæta heilsuna hjá þínum
nánustu. Gefðu öllum lýsi og
C-vítamín. Ástvinir þínir eru
samvinnuþýðir og þér er óhætt
að kynna elskuna þína.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þetta er góður dagur til þess að
fara í stutt ferðalag. Farðu yfir
bókhaldið og skrifaðu þeim sem
þú skuldar sendibréf. I*ú fterð
góða hjálp í sambandi við ást-
armálin hjá fjölskyldu þinni.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ástvinir þínir eru mjög hjáipleg-
ir og þér er óhætt að biðja um
lán. Fáðu ráð því það getur orð-
ið til þess að stórbæta viðskipti
þín. Þú verður fyrir óvæntri
ánægju og ástarmálin ganga vel.
DYRAGLENS
A A /\
\7 V)
AF HVEWO ER-TU
6U0NA 'AHV663UFULLUK?
HANM Ty6G0Z
£1<J4 SA/ONJA _
SM’AóíU EIH3 06
OKK-Uf? )
iiiiL 1 UIVIIVI1 UCa JcNNI
LJÓSKA
Hallo/klar'a... as
EJS BoPINN í MAT TIL
PAðS 06 LjtíítCU <
FERDINAND
onaÁrAt
THE5E PURPLE FLOWERS
ARE LOILP IRIS...
OPEN THE LENSTO 2.8...
THAT lúlLL GET ONE MAIN
FLOLJERINFOCUSANPLEAVE
THE 0THER5 50RT 0F FUZZY...
ASK THE BEE IF HE
MINPS M0VIN6..
Þessi fjólubláu blóm eru villi- Notið Ijósop 2,8 ... þá fáió nú, vertu kurteis
liljur ... þió skarpa mvnd af einu
blómanna en hin verða eins
og loðnari ...
Spurðu býfluguna hvort hún
vilji gjöra svo vel að færa sig
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sveit Jóns Hjaltasonar fór
með öruggan sigur af hólmi á
íslandsmótinu sem haldið var
um páskana, hlaut 115 stig, 22
stigum fyrir ofan annað og
þriðja sætið. Með Jóni spila í
sveitinni Hörður Arnþórsson,
Þórir Sigurðsson, Símon Sím-
onarson og Jón Ásbjörnsson. f
öðru sæti varð sveit Runólfs
Pálssonar með 93 stig, en sveit
Þórarins Sigþórssonar var í
þriðja sæti, einnig með 93 stig,
en tapaði leiknum við Runóif
og taldist því númer þrjú í
röðinni.
Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarson eru sókndjarfir
spilarar og þau eru ófá þunnu
„geimin" sem þeir hafa sagt og
unnið um ævina. Hér er eitt
snaggaralegt frá íslandsmót-
inu á móti sveit Þórarins Sig-
þórssonar:
Norður
♦ Á32
¥4
♦ 876
♦ ÁG9765
Vestur
♦ DG8654
¥ ÁG85
♦ D2
♦ 10
Austur
♦ 109
¥ KD92
♦ G954
♦ D82
Suður
♦ K7
¥10763
♦ ÁK103
♦ K43
Jón og Símon voru með
N—S spilin á móti Þorgeiri
Eyjólfssyni og Guðmundi Her-
mannssyni í sveit Þórarins:
Vestur Norðnr Austur Suður
Þ.E. J.Á. G.H. aS.
— — — 1 *rand
2 spaðar 3 grönd Pasa Pasa
Pass
Þorgeir spilaði út smáu
hjarta og vörnin tók fjóra
fyrstu slagina á hjarta en
skipti síðan yfir í spaða. Sím-
on var fljótur að vinna spilið;
tók á spaðakóng heima, spilaði
litlu laufi á ásinn og hleypti
laufgosanum.
Á hinu borðinu lyktuðu
N—S ekki af geiminu og létu
sér nægja að spila þrjú lauf.
Besti samningurinn er reynd-
ar fimm lauf, sem byggist á
því einu að ekki tapist slagur á
lauf.
resió af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
síminn er224 80
IHorgimblnbib