Alþýðublaðið - 22.09.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ blaðsias er í Aíþýðufoúsma við Ingólfsstræti og Hverfisgöta. Sími Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í s/ðasta iagi kl io, þann dag, sem þser eiga að koma í blaðið. lCaup manna hajnar b r é|. Khöfn, 5. ágúzt '20. Saga Borgarættarinnar: Sjaidan — eg held aldrei — hefir verið talað eins mikið um kvikmynd í blöðunum hér, áður en hún komst upp, eins og skrif-' að var um þessa mynd: Saga Borgarættarinnar. Langir dálkar fyltu blöðin og öll bjuggust þau við miklu. Fyrsta kvöldið var líka sérstak* lega hátíðlegt. Ymsum af helstu embættismönnum Kaupmannahafn- ar hafði verið boðið, landsstjórn- inni og öðru stórmenni, að ó- gleymdum ýmsum íslendingum hér í borginni. Alt hafði verið gert til þess að gera kvöldið sem hátíðiegast, enda er það í fyrsta skifti að hér er sýnd íslenzk mynd, sem tekin er á íslandi. Og ein- mitt þess vegna er öll þessi við- höfn. Húsið var vitanlega troðfult, og flestir aðgöngumiðar seldir með hækkuðu verði — alt útselt fyrrihluta dags. Annað lagið, sem spilað er, er Ó, gud vors lands. , Nokkuð af gestunum, líklega Islendingarnir, standa upp; allur þorrinn situr kyr, enda þótt Berlinske Tidende segði frá því, að allir hefðu reist sig. Svo kemur sjálf myndin. Fyrstu 2—3 þættirair virðast ekki hafa nein sérstök áhrif á fólkið, og út- litið er ekki sena bezt; maður skelfur af ótta fyrir að alt ætli að mistakast. Orsökin er eflast sú, að annað kastið eru menn á ís- iandi, hitt kastið niðri í Kaup- mannahöfn. En strax eftir sð Ket- ili er kominn heim, að taka við embætti sínu, fer myndin að hafa tök á íólkinu. Og eftir það heíir hún hug og hjarta fólksins. Eink- um er það þó síðasti þátturinn, kirkjan og líkfylgd Örlygs, sem vinnur fóikið. Lfkfylgdin er sér staklega góð og hafði sterk áhrif á alla. Sömuleiðis ræða séra Ketils og ógnir föður hans. Það sem eg hafði verið hrædd- astur við um œynd þessa voru aukaleikenduritir, alt þetta fólk, sem er svo óvant að sjá leik, hvað þá að leika sjálft. En það verður að segjast, að kirkjusýning- in er hreinasta snild. Fóllr er ekki að leika, það er alt svo eðlilegt Það var aðeins ein persóna, sem margir landar munu hafa kannast við — einkum 1 Rvík — sem kom öllum tii að hneggja, — en fram- koman var perónunni mjög eigin- leg. Ymsa smágalla má finna að myndinni, einkum var það leiðin- legt hve mikill vindur var í for- stofunni hjá prestinum; þá er Ör- lygur kemur og prestur finnur bréfið í vasa hans. Líka voru feún- ingarnir eagan veginn í samræmi, sem þó vel hefði mátt vera. Af ísl. leikarum þótti mest til Guðm. Tkorsteinssonar koma. Leikur hann vel, eirikum mjög eðlilega. Af öðium ísl. leikurum má nefnda frú Mörtu Iudriðadótt- ir, frú Guðrúnu Indriðadóttir og Stefán Runólýsson. Fóru þau vel með hlutverk sín. Þó hafði eg hugsað mér prestinn meiri mann en Stefáa lætur hann vera. Flestir sera séð faafa myndina munu vera mér sammála um að leikur frú Stefaníu hefir mistekist. Eg hefi ávalt skilið gömlu koauna öðruvísi. Maður fær ekkert af því út úr leik frú Steíaníu, sem raað- ur fær við lestur bókarienar. — Gaman var að heyra svo mörg íslenzk lög á einu kvöldi hér, eg svo vei valin til myndarinnar. — Það má segja að myndinni hafi verið vel tekið, og húsfyllir hefir verið á hverju kvöldi. — Eftir sýninguna var Gunnar Sommerfeldt kallaður fram. Nú er að sjá hvernig seinni hlutinn verður. Eg hefi þá trú að hann verði betri. Kommgsglíman. Hún hefir nú verið sýnd hér á konunglega leikhúsinu tvö kvöld, og hlotið miðlungs góða dóma. Þykir enn og kenna viðvanings- brags á Ieikritinu, enda er það skrifað fyrir 7 árum, og höfund- urinn unnið sér nafn í millitíð. Öllum þeim, er sýndu mér vinarhug á fimtugs- afmæli mínu, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Rvik, 22. sept. 1920. Friðfinnur Guðjónsson. A!t er vandað til leiksins af hálfu leikhússins, ea elcki verður því neitað að t. d. fyrsti þáttur er nokkuö hlægilegur, ómögulegur frá höfundarins hendi. Og eftir öilu að dæma mætti heldur halda að sá þáttur gerðist seinnipart sumars en um nýjársleytið, svo er fólk klætt, og bærian, eftir ljós- unum, ekki vetrarkiædtíur. Aftur er annar þáttur góður, Þingvaila- daginn. Utsýnið af Meiunum er y|r Tjörniaa, með Esjuna og Lágafell í baksýn. Hinir 2 þættirnir gerast á heim- ili Skafta ritstjóra, og húsakynni stór og myndarieg. Á veggjum. sézt meðal annars málverk af Öx- arárfossi og Jóni Sigurðssyni. Enn hefir ekki verið • húsfyllir,. en fyrsta kvöldið var höfundurinn „kallaður fram“. Þ. Kr. Tónskáldið Mascagni holsÍTÍkil Samkvæmt ítalska bláðinu Epocee hafa verkamenn í Livorno cýlega hleypt twndurspilli af síokkunum, og drógu jafnlramt rauða fánann. að hún. Tónsksldið Mascagni skip- aði forsætið við hátíðahöldin. Pietro Mascagni, sem nú er 57 ára gamal!, er fæddur í Milano, ©g byrjaði xo ára gamail að yrkja kirkjulög. Þegar hann um stund hafði stundað lögfræði, hætti hann við hana og iagði eingöngu stund á hijómlist. Útgefandi einn í Mi- iano gaf út eftir hann i-þættan söngieik — það var Cavalleriet rusticana, sem þegar gerði hann heimsfrægan, er hann í fyrsta skifti hafði verið leikinn í maf 1890. Seinna urðu menn fyrir von- brigðum, er hann gaf meira út. En ekki hefir heyrst að hann áð- ur hafi tekið þátt í stjórnmálum. „Politiken".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.