Alþýðublaðið - 30.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ r l Hvað er að? Síðustu mánuðina hefir mikið verið rætt um kreppuna, en blöð- unum kernur ekki vel saman um hvers konar fyrirbrigði þessi kreppa sé. Tíminn og aðstandendur hans vlrðast skoða hana sem lítt skil]'- anlegt og óviðTáðanlegt náttúru- fyrirbrigði, sem verði að taka eins og ísa-ár eða eldgos. Morgunbladid virðis-t aftur á móti álíta, að aðalorsök krepp- unnar sé að finna í pólitík Fram- sóknar-flokksins, og pá ekki ó- sennilegt að pað álíti fall Jó-ns Kjartanssonar sem pingmanns Vestur-Skaftfelliniga eina fyrstu orsökina til h-ennar. Margir, sem um kreppuna tala eða rita, gera pað eins og hér sé u:m einstakt fyrirbrigði að ræð-a, sem aldrei hafi áður pekst. Kreppur hafa pó undanfarna mannsaldra sífelt komið aftur á fimm til sjö ára millibili, og eru óhjákvæmileg afleiðing af skipu- lagsleysi auðvaldspjóðfélagsinís. er stafar af einstaklinigseigninni á framleiðslutækjunum, sem ó- hjákværhilega h-efir í för með sér notkun peirra til .auðgunar eig- endanna, án tillits til hvers gl- menningur krefst, pó petta tvent geti að sönnu stundum farið sam- an. Par sem hver og einn af eig- endum framleiðs-lutækjanna hef_ ir pað markmið að auðga sjálfan sig, en parf að keppa við aðra, sem eiga sams konar framleiðslu- tæki, fer framleiðslan ekki fram eftir neinni fyrirfram hugsaðri heildaráætlun eða skipulagi, held- ur ríkir hér fullkomið skipulags- leysi og viliim-enska. Pegar fram- leiðsla einnar vörutegundar um nokkurt sk-eið h-efir gefið meíri arð en önnur framl-eiðsla, pjóta svo og sv-o margir af peim, ,sem yfir nægu rekstursfé ráða, til og fara að framleiða pá vöruteg- und, og brátt v-erður of mikið framboð af henni, hún f-ellur í verði, framleiðslan er dregin saman og verkamenn verða at- vinnulausir. En nýtt kapphlaup hefst milli eigenda auðsins um aðrar vörutegundir og svo koll af kolli. Stafar af pessu hið svo- nefnda sífelda atvinnuleysi, sem er eitt einkenni auðvalds-pjóðfé- lagsins, jafnvel á uppgangsárum, og er annars eðlis en atvinnu- leysi pað, sem er í sambandi við árstíðir, en í venjulegu árferði hér á landi er mest atvinnuleysið af síðarnefndu tegundinni. Það hefir verið sagt, að krepp- urnar stöfuðu af pví, að eigna- stéttin gæti aldrei notað aíllar tekjur sínar, og pyrfti pví stöð- ugt að setja upp fleiri og fleiri framleiðslutæki til p-ess að gera eitthvað við óeytt fé sitt, semf svo hlyti að verða til pess -að of mikið yrði af varningi eftir n-okk- urn tíma miðað við eftirspurnina, og öll forðabúr að fyllast af ó- seljanlegum varningi. En p-essi skýring er nú samt ekki nema að litlu leyti rétt, pví pað gætu ekki komið margar kreppur hver fram af annari af pessum orsök- um, ef framleidsluadferdunum fœri ekki fram fafnfmmt, p. e. ef engar vinnusparandi vélar né adferdir fyndust upp. Því stæðu framleiðsluaðferðirnar í stað, mundi koma j-afnvægi á milli framleiðslu og eyðslu, sumpart á p-ann hátt -að eignastéttin eyddi m-eiru (og pað er 1-engi hægt að bæta við pannig að reisa stærri og vandaðri hallir og úr efni, sem meiri -./inna fer í að fram- leiða, húsgögn, búsgögn og f-atn- að af vandaðri gerð eða dýrara efni, p. e. efni, er fleiri h-endur purfa til að framleiða), en sum- part mundi verkalýðurinn krefj- ast m-eira og fá meira. Síðan iðnaðaröldin hófst hafa eigna- stéttirnar sífelt v-erið að gera daglegt umhverfi sitt dýrara og skrautlegra, og pó heimurinn hafi með undrun og aðdáun hlustað á lýsingu á gripum p-eim, er fund- ust pegar rofinn var haugur Tut- Ankh-Amens, pá var öll hans dýrð, miðuð við amerískan millj- ónaeigand-a, ékki nema eins og postulínshundar á sveitak-omm- óðu, borið saman við ríkt heild- salia- eða togaraeiganda-heimili í Reylkjavík. Þegar auðvalds-formælendurn- ir eru að bera s-aman hv-e miklu betur verkamanninum líður n-ú en fyrir 50 árum, hversu betri húsnæði, fatnað, fæði og svo framvegis nú en pá, pá hafa peir rétt fyrir sér að bneytingin er stórfengleg, kjörin hafa stór- lega batnað (en við jafnaðar- menn erum samt ekki ánægðir af pví verkalýðurinn hefir ekki f-engið sinn hlut miðað við v-erk- 1-egu framfarim-ar, o-g g-etur ekki fengið pað, meðan einstakir menn eiga framleiðslutækin, auk pess sem framleiðslan vegna skipu- lagsleysis, er fylgir einka-eign- inni á framleiðslutækjunum, get- ur aldrei orðið -eins mikil). Þessi próun í pá átt, að eyda meiru, mundi smátt og smátt koma á tiltölulega miklu jafn- vægi milli framleiðslu og eyðslu, ef framleiðsluaðferdunum fœri ekki sífelt fram. Það er einkenni krepputím- anna, að pá em vörubirgðir alls staðar m-eiri en áður — öll hús full af varningi, sem ekki selst. Það hefir pví verið sagt, að kreppurnar kæmu af offram- leáðs-lu, en pað er viðlíka og að segja pegar bátaferö hættir um vatn, af pví pað frýs, að vatnið hafi frosið af pví bátaferðir hafi hætt um pað. Offramleiðsla er ekki til hvað iðnaðarvaming snertir. Löngu áður en allir, sem nú vantar n-auðsynlegan fatnað, skófatnað, húsgögn og búsgögn og hvað eina, sem mönnum er talið nauðsynlegt nú á tímum, væru búnir að fá pað, sem p-eir pyrfti til p-ess að komas-t af næstu mánuðina, væru allar vöru- geymslur “veraldarinnar orðnar tómar. Hér er pví ekki um of- framleiðslu að ræð-a, heldur vant- andi kaupgetu hjá afmenningi. Alt af er v-erið að finna upp nýjar vélar, sem framileiða meira -en pær, sem áður voru til, alt af ný o-g hagkvæm-ari efni ti] vörugerðarinnar, og alt af nýjar vinnusparandi aðferðir. Við petta eykst framleiðslan gífurlega, en pó lifnaðarhættir eignastéttarinn- ar v-erði stöðugt dýrari og dýr- ari (p. e. m-eira vinnuaflseyðandi), pá styttist vinnutimi verkalýðs- in-s svo lítið, og vex s-vo lítið kaup hans, að framleiðslan verð- ur m-eiri en kaupgetan. Hér er- um við pví við orsök kreppanna. í jafnað-arstefnu pjóðfélagi pýða nýjar vélar og aðrar framleiðslu- framfarir hærra kaup og meiri kaupgetu, styttri vinnutíma, lengra sumarfrí, niðurfærslu á aldurslágmarki á ellistyrk fyrír almenning, er nemur fulliu kaupi, o. s. frv. En í auðvaldspjóðfé- laginu pýð-a framfarirnar kreppu með nokkurra ára millibili, og pví tíðari, sem framfarirnar eru meiri. Og ráðið, sem auðvaldið hefir við kreppunni: að lækka kaupið og par með minka kaup- getuna, er nákvæm-lega jafn vit- urt og aðferðin við að lækn-a mann, sem aðframkominn af margra vikna hungri í óbyggðum skreiddist til mannabygða: hon- um var tekið blóð. Vert er að athuga, að fjárhags- og framleiðslu-vandræði vor, sem nú -eru óg við köllum ei-nu nafni heimskreppuna, eiga raunveru- lega rót sín-a að rekja til priggja f yrirbrigða: 1. Til heimskreppunnar, p. e., iðnaðarkreppunnar, er hófst í Bandaríkjunum fyrir tveim árum. 2. Til landbúnaðarkreppunnar, sem að sönnu einnig er heims- kreppa, en er búin að standa lengur en iðnkreppan og mun standa löngu eftir að hún er -liðin hjá. 3. Til sérstakrar staðbundinnar ísl-enzkrar kreppu, sem á rót sína að rekja til pessara fyrirbrigða: a. Stórkostlegrar aukninga.r r aðalútflutningsvöru okkar, fiskin- um, án pess að reynt hafi v-erið að finna nýj-ar aðferðir til pess að g-era bann að útgengilegri vöru, ekki einu sinni að leitað hafi v-erið nýrra markaða fyrir gömlu aðferðina við meðhöndlun fis-kj- arins, p. e. að g-era hann að 'salt- fiski. b. Margra ára pólitískar og fjármálalegrar óáranar í aðal- markaðslandi-nu fyrir saltfiskinn, p. e. Spáni, v-egna einræðis pess, er par stóð árum saman og leiddi til versn-andi hiags s-pænsku pjóð— arinnar. c. Bandvitlausrar og sumpart gl æp sam legr-ar fj árm álap ó litíkur, er skiftist í tvent Fyrri vitleysan: Fjármálapólitík íhaldsins: Ein- staikir menn (aðallega peir, s-em leggja rikulega fé í kosningasjóð íhaldsins) fá að skulda milljónir í bönkunum. Maður austur á landi, sem aldrei hafði hundsvit á v-erzlun, -eyðir yfir tveim millj- ónum úr bönkunum, og útlend- ingur einn (Skoti) fær að eyða tíu milljónum, en allar -pess-ar eyðslur, er samtals námu yfir 30 milljónum, voru, að undanteknu hlutafé íslandsbanika (4^2 mi-llj- ón kr.) eyðsla á almannafé. Síðari vitleysan: Fjármálapólítík Framsóknar: Milljónum krón-a eytt í vegi og brýr, ekki par sem pörfi-n er iriest vegna atvinnu landsmanna, h-eld- ur par sem pörfin er m-est vegniai kjósendafylgis Framsóknarflokks- ins. Milljónir í síma um héruð, par sem tiltöIuLega lítil pörf er fyrir hann atvinnulega séð, og arður enginn fyrir Iiandssjóð. Með vegi og sím-a að sumu leyti fylgt fordæmi íhaldsins, að leggja mannvirki pessi par, sem „góðum- flokksmönnum“ kemur pað bezt, Milljónir króna látnar sumpart sem styrkur, sumpart sem lán (og mikið af pví fæst aldrei -aftur): 1) til húsbygginga út um sveit- ir, sem bráðum verða auðar af fólki, með sama búskapariagi og nú; 2) til jarðabóta, sem margar hafa vafasamt gildi, par sem riý- ræktin er fl-ent út til pess að tak# sem mestan jarðabótastyrk, enda sannanlegt, að jarðabótastyrkur goldinn úr landssjóði hefir sums staðar numið meiru en alt v-erkið kosíaði og á petta bæÖi við um túnrækt og safnprær. 3) Til pess að byggja skólar sem hafa mjög vafasamt menn- ingargildi og sem sumir hafa orð- ið helmingi dýrari en nauðsyn krafði, enda sum-ar byggingamar verið bygðar tvisv-ar, og pví al- ment trúað að byggingameistari rikisins . væri sauður, o-g p-að' prátt fyrir pað pó pað sé laðal- lega Morgunbl-aðið haildið pví fram. Nánar í nýrri grein. Ólafur Friðriksson. Brezkn kosninnarnar Lundúnum-, 29. okt. U. P. FB, Samkvæmt skýrslum brezkra blaða fengu bandalagsflokkarnir 14178 725 atkvæði, en andstæðingar peirna 6 860 925 atkvæði. Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn (er frestað var vegna pess hve fáir mættu) í Kauppingssalnum mánud-aginn 2: n. m.' kl. 8V2 síðd. stundvíslega-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.