Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1931, Blaðsíða 2
A'. PíÐUBLAÐ'Ð Spreng ingamennirmr og vorubilastoðin. Eins og kunnugt er, gefa menn þeir, sem eru að neynia að sprengja verklýðssiamtökin (Einar OLgeirsson og félagar hanis) út blað hér í borginni, sem heitir „Verklýðsblaðið“. En það er hér um bil sanií' hvaða grein er lesin í pví bilaði, að pví leyti, að allar enda þær á árás á verklýðssamfökin eða þá menn, sem verkamenn hafa kosið sér fyrir forgönigumenn, hvort heldur er í Dagsbrún eða iands- samtökum verkamanna, Alþýðu- sambandi Jslands. Gott dæmi upp á tilraun Ein- ars Olgeirssonar og félaga hans til þess að skaða samtök verka- imanna er grein, sem birtist í gær, um VörubifreiðastöÖina í Reykjavík, sem er sett upp af Dagsbrún og er samvinnufyrir- tæki vörubifreiðarstjóra þeirra, sem eru í Dagsbrún. 1 greininni er hverri lyginni hla'ðið upp á aðra, meðal annars sagt, að menn hafí verið reknir af stöðinni án saka, og nú sé verið að reka þá fátækustu af henni, af því þeir borgi ekki stöðvargjaldið. Þetta síðasta er nákvæmlega sama og íhaldið hefir sagt um Dagsbrfm, að hún ræki fátækustu mennina og útilokaði þá frá vinnu, ef þeir ekki borguðu félagsgjöldin. En sannleikurinn er sá, að það eru ekki hinir fátækustu, sem ekki borga félagsgjöldin, heldur eru það alt eins oft menn, sem ekki vilja borga. En eins og hver fé- lagsbundinn verkamaður hlýtur að skilja, nær ekki nokkurri átt, að ekki greiði allir félagsgjöld- in, þar sem þau eru nauðsynleg til þess að halda uppi féiags- skapnum og ekki nema örlítill hluti af þvi, sem verkamenn hagn- ast árlega á þvi, að féíagsskap- urinn er til. Stöðvargjaldið hjá einkabif- reiðarstöðvum var 25 krónur á tmánuði, en var sett niður í 15 krónur, þegar vörubifreiðastöð Dagsbrúnar var stofnuð. Þetta gjald er svo lágt, að stöðin þrífst ekki nema hver maður horgi sitt gjald, endia sjálfsagt að allrr borgi, þyí annars kemur það á hina að borga. Þetta er svo aug- ljóst, að jafnvel Einar Olgeirs- son og sprengingamenn hans,, sem • hafa sömu löngun og íhaldið til þess að splundra samtökum verkamanna, ættu að geta skilið, að verkamenn taka ekki slíku með góðu. Verkalýðurinn getur ekki sigrað nema með því að standa samein- aður. Þeir, sem reyna að kljúfa samtökin, eru samherjar íhalds, auðvalds og Hvammstanga-Hann- esanna. Sbráning atvinnoiansFamanna. Tit atvinnulausraskráningarinn- Jar I fyrradag og gær komu 703 menn. Þar af 47 konur. I morgun var ekki búið að gera skrá yfir, hve mörg börn og gamialimenni eru á framfæri þessa fólks. Vit- anlegt er, að auk þess er fjöldi fóliks, sem ekki kom til skráning- ar, atvinnulaust. Sérstaklega hafa að eáns örfáar af atvinnulausium konum kornið til skráningarinnar. Dó í „Skjaldbreiðap(i-málinn. í gær var kveðinn upp dómur í „Skjaldbreiðar“-málinu. Var veitingamiaðurinn í gistihúsinu „Skjaldbreið“, Erik Bernharð An_ dree Olsen, dærndur í 2 þúsund kr. sekt fyrir áfengissölu, en til vara í 65 diaga einfalt fangelsi, ef sektin verður ekki greidd. Jafnframt var hann sviftur gisti- húss- og veitinga-leyfí í 4 mán- uði frá birtingu dómsins. Hann greiði allan kostnað af málinu. Eftir að dómarnir yfir Jóhanin- esi Jósefsisyni og konu hans og yfir Erik Olsen höfðu verið kveðnir upp lokaði lögreglan „Borg“ og „Skjaldbreið“, og eru veitingasalir beggja þessara veit- ingastaða og vínkjallarinn á „Borg“ innisiglaðir mieð innsigli lögreglunnar. Innbrot. Innbrot var framið í nótt í skrifstofu fisksalanna Jóns Guðnasonar og Steingrims á fisk- sölutorginu. Var innbrotið framið á þann hátt, að brotin var rúða og hendi síðan stungið inn og seilst til skjaldarláss („smiekk- láss“) á hurðinni og hanin opn- aður. Eftir það hefir innbrotsmað- urinn farið inn og tekið peninga- ikassa, en í honum voru ekki yfír 2 kr„ en ýmsir reikninigar og á- ríðandi skjöl. Annað, sem inni var, var ekki tekið. Krönan feld enn. Nú er íslenzka krónan feld með hverjum, degi, og er hún í dag komin niður í 62,04 gullaura. í gær var húin í 63,76 gullaurum. Aukakosningarnar í Banðarikjnnnm. Washington, 4. nóv. UP.—FB. Oirslit í kjördæmunium í Bánda- ríkjunum,, þar sem aukakosning- ar fóru fram< í gær til þjóðþings- ins, urðu þau, að sérveldismenn (demokratar) unnu þrjú þingsæti, en samveldismenn (repubilikanar) 2. Hafa sérveldismenn því' náð meiri hluta atkvæða í deiidinini. Frá sjómönnnnum. FB., 3. nóv. Erum á útleið með góðan afla. Vellíðan. Kveðjur. ■Skipverjar á „Andm“. Erum á útleið. Viellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „G1/111“. Ath. Seinna skeytið sen.t um loftskeytastöðina í Þórshöfn í Færeyjum. FB„ 4. nóv. Farnir áleiðis til Þýzkalands. Kærar kveðjur til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á „Hannesi rádherm“. Góð kvoldstund. Mig langar til að benda bæjar- búum á, að þeir eiga kost á því að njóta góðrar stundar í dóm- kirkjunni annað kvöld kl. 81/2- Kirkjunefnd kvenna, sem. starf- ar að því að prýða Mrkjuhúsið, hefir með samsöngvum siafniað fé, sem varið hefir verið til skreyt- ingar kirkjunni, eins og sjá má, er litið er á kórgólf kirkjunnar óg horft er á altarið blómum prýtt. Nefnd þessi á þakMr sMlið fyrir sitt veglega starf, og er þiað mjög gleðilegt, að hún hefir á- vaft átt því láni að fagna að geta fengið fólk til aðstoðar, karla og konur, sem með söng og hljóð- færaslætti hafa veitt mörgum á- nægju og gleði, er Mrkjuhiljóm- leikar hafa verið haldnir í dóm. kirkjunni að tilstuðiun nefndar- innar. Er nú áformað að halda kvöjd- söng til stuðnings starfi þessarar nefndar, og verður þar völ á ýmsu, er eykur fróðleik og gleði. Sönigsveit Mrkjunnar ætlar að syngja andleg ljóð. Verður söngn- um stjórnað af Sigfúsi Einarssyni organleikara. Jón Guðmundsson aeildarstjóri syngur einsöng og séra Friðrik Hallgrímsson flytur erindi. Vona ég, að öll sæti Mrkjunma1' verði skipuð og að menn á þann hátt styðji gott máiefni urn leið og þeir veita sjálfum sér gleði. Bj. J. HvaO er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Halidór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Skipafréttir. „Brúarfoss" fór í gærkveldi áleiðis vestur og norð- ur um land og fer þá utan. „Is- land“ fer utan í kvöld. Togararnir. „Hilmir" kom í morgun úr Englandsför. Vedrid. KI. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Norðaustankaildi, all- hvast úti fyrir. Úrkomulaust. Om ©p veglaa. Verzlunarmannafundurinn, sem haldinn var að tilhlutun ,„Merkurs“ í gærkveldi, var ágæt- lega sóttur. — Komu fram ein- dregin mótmæli gegn innfhitn- ingshöftunum, sem munu verða til þess, að hundruð mianna missa atvinnu hú í vetur, ef ekkert verð- ur að gert. Héldu þó flestir, að atvinnuleysi væri nóg hér í Reykjavík, þó ekM bættust nokk- ur hundruð við. Um hundrað nmnn.s hefir þegar verið sagt upp atvinnu við heildsöluverzlanir bæjarins vegna haftanna. — Á sunnudaginn verður haldinn íram- haldsfundur. Verzlunarmenn eru beðnir að gefa gaum auglýsingu um þann fund, er verður birt síðar. „Hallsteinn oar Dóra“ hinn ágæti sjónleikur Einars H. Kvarans, verður leiMnn á sunnu- daginn. „ímýndunarveibin'* verður leikin annað kvöld. „Sókn“ -kemur út á morgun mieð svarí til dómsmálaráðherra. Söludreng- ir óskast í skrifstofu stórstúkunn- ar í „Edinborg“ eftir hádegi. Líkbrensla í Reykjavík. Bálstofu- og Mrkjugarðs-nefnd bæjarstjómar Reykjiavíkur hélt Ifund í fyrradiag og lagði til við bæjarstjóminia, að bærinn leiti samninga við rikisstjómina umr að hann. taM að sér kirkjugarðs- mál bæjarins að öliu leyti frá næstu áramótum, og ef samning- ar taMst þar rrnii, þá kveður nefndin sig því fylgjandi, að reist verbi kapella í kirkjugarÖinumi við Ljósvallagötu, þar sem m. a. verði bálstofa til líkbrenslu. Bæj- arverkfræðingurinn áætlar útgjöld' við rekstur bálstofu 13500—15500' kr. á ári. Til máttvana drengsins. Frá G. Þ. 10 kr., frá N. N. 5 kr. Alls komið 622,90 kr. íslenzkar og 5 kr. danskar. Söngur og erindi verður flutt í dómkirkjunni anniað kvöld kl. 8V2, en ekki í lwöld, eins og ranglega stóð i auglýsingu í blaðinu í gær. Er- indið flytur séra Friðrik HaH- grímsson, en Mrkjukórið syngur og Jón Guðmundsson einsöng. Aðgangseyri verður varið til skreytingar kirkjunni. Bæjarstjórnarfundur verður á morgun. Tvöfalt afmæli. Um leið og ungir jafnaðarmenn halda fjögurra ára afmæli sitt há- tíðlegt á laugardagskvöldið minn- ast þeir 14 ára afmælis rússnesku

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.