Alþýðublaðið - 05.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1931, Blaðsíða 3
AbÞ?ÐOB&£Ð!Ð B und er sagt írá „hættulegum stö'ð- um“, er séu pess eðlis, að menu verði á peiim örmiagna og megi varla hrærast. Einn slíkur stað- ur á eftir frásögn Bjarna heitins á Geitabergi að vera milli Drag- háls og Geitabergs. Annar staður á að vera í Hraunsáss-landi í Hálsasveit, nokkuð fyrir austan bæinn Augastaði. Má merkilegt heita, að menn skuli fara að gefa slíkt út sem sannleika, par sem hér mun pó auðvelt að ganga úr skugga um, að hindurvitni ein séu á ferðinni. Oddur Björnsson hóf söfnun sína fyrir 30 árum. En hvaöa afsökun hafa Þórbergur og Nor- dal? Lesari. Ford. Fyrir nokkrum mánuðum var Ford að leita að stað i Englandi, er væri heppilegur til pess að setja par upp flugvélaverksmiðju Hann fann slíkan stað í Susisex, Og er haldið, að hann hafi mieðal annars valið pann stað vegna nafnsins. Staðurinn heitir sem sé — Ford. Verkstmiðjan er nú kom- in upp, og pað er ekkert smá- ræði, sem hún á að búa til, sem sé eina Ford-flugvél á dag. Fprd- flugvélarnar eru aðallega ætlaðar til vöruflutninga. Bretasafn. Þjóðsafnið brezka, „The British Museum“, hefir, eins og kunnugt er, margs konar söfnun og varð- veizlu minja, sem pjóðina varða. I bókasafninu eru t. d. varðveitt eintök af öllum bókum, tímarit- um og blöðum, sem gefin eru út í Bretlandi. Safnsstjórnin hefir nú með höndum aukningu tiitölulega nýstofnaðrar deildar, sem kom- andi kynslóðum mun án vafa pykja mikill féngur í. í deild pessari eru „grammófón“plötur, sem gerðar hafa verið sérstaklega til pess að kynna komendi kyn- slóðum ræðulist, sönglist o. s. frv. merkustu stjórnmálamanna, rit- höfunda og söngvara nútíðarinn- ar. Söngvélarplötur pessar eru gerðar úr málmi, til pess að pær endist sem lengst. Elzta platan í safni pessu var gerð skömmu áð- ur en lárviðarskáldið Tennyson dó, til pess að seinni tíma menn gætu heyrt mál hans. Á síðari árum hefir mikiö verið gert að pví að taka á söngvélarplötur ræður merkra stjórnmálamanna, vísindamanna og rithöfunda. Málmplötur pessar verða kom- andi kynslóðum ómetanlegar, pví að pær taka af allan vafa um framburð á ensiku máli nú á dög- um. Mundi pað pykjia mikils virði, ef nútíðin ætti slíkar minjar frá dögum Shakespeare’s til dæmis að taka, pví að pað mundi taka af allan vafa um framburð á ensku á hans dögum. — Að öld Ef lampi er hjá vaskinum og annar við eldavélina, pá kom- ist pér hjá að skyggja á yður við störfin. Látið sérfræðinginn setja npp hið rétta vinnuljós. lýsa bær betun Bygging Á seinni árum hefir notkun steinsteypu farið mikið i vöxt, og virðist petta endingargóða byggingarefni vera sérsitaklega vel fallið til bygginga hér á ís- landi, pví hér verður kostnaður- inn við innflutning á byggingar- efnum alt af nokkuð mikill hlúti af pví, ,sem pau kosta. Það er pví sérstaklega pýðingarmikið, að pau byggingarefni, sem notuð eru hér á landi, séu sem endingar- bezt, og hvað pað snertir mun góð steinsteypa taka flestum öðr- um byggingarefnum fram. Eiginleikar steinsteypu hafa verið svo mikið vísindalega rann- sakaðir á síðustu 10 til 20 árum, að nú pekkja menn næstum eins vel petta byggingarefni eins og timbur, stál o. s. frv. En pekking á steinsteypu virð- i;st vera mjög lítil hér á Islandi. Hér eru notaðar blöndunaraðferð- ir, sem eru ca. 10 ára gamlar og sém engum verkfræðingi Bandia- rikjanna myndi kom til ’hugar að nota, jafnvel við hin pýðing- arminstu verk. íslendingar virðast ekki hafa hugmynd um, að styrkleiki, end- ing ■ og adrir góoir eiginleikar steinsteijpu eru medal annars al- veg komnir undir pví, hve mikíð vatn er notað til pess að blanda víst rúmmál af steinlími. Þetta hafa samt tilxaunir vísindamanna sannað fyrir mörgum árum, og petta sannar einnig margna ára reynsla Bandaríkjamanna á pessu byggingarefni. Við blöndun steánsteypu leggja Bandaríkjamenn mesta áherslu á að mæla vatnið, sem notað er í steypuna, eins nákvæmlega og unt er, en hér á íslandi er pvi skvett af handahófi og alls ekki mælt. Þess er krafisl í núgildandi byggingarsampykt fyrir Reykja- vík, að steinsteypa í veggjum sé ekki „veikari" en 1:5:10 án pess að nokkuð sé minst á liðinni verður ekki unt að meta petta plötusafn Bretasafns til verðs. (Or blaðiatilkynningum Bretastjórnar. FB.) steinhúsa. stærð sandsins og malarinnar eða hve mikið vatn má nota. Sam- kvæmt reynslu og pekkingu nú- tímans er pessi reglugerð um steinhúsabyggingar hér í Reykja- vík tóm orð, sem hafa alls enga pýðingu. Og pað er hörmulegt, að Islendingar skuii eyða svo tugum milljóna króna skiftir í hús og önnur mannvirki og gera steinsteypuna í þeito, petta ágæta byggingaiiefni, hálfónýta vegna fáfræði og hroðvirkni. En pað er ekki nóg, að ísiendingar kunna alls ekki að bianda stein- steypu, heldur nota þeir í steypu hér í Reykjavík hið lélega og ■veika grágrýti í staðinn fyrir hið ágæta blágrýti, sem er hér rétt við bæinn og sem alls staðar er viðurkent eitt hið bezta efni í sfeinsteypu, sem nú pekkist. Hér í Reykjavík er reiknað að styrkleiki steínsteypu sé 40 kg. pr. fer.-cm. fyrir „beztu steypu“ og alt niður að 25 kg. pr. fer- cm. fyrir lélega steypu. 1 Banda- ríkumum éru steikar og haldgóðar bergtegundir notaðar i stein- steypu og steypan blönduð sam- kvæmt pekkingu nútímans á pessu byggingaiefni, og par er alment reiknað að styrkleiki steinsteypu sé 56 til 63 kg. pr. fer.-cm. Af þessu leiðir, að í flestum tilfellum geta alllir „com- pression members" verið að minsta kosti þriðjungi pynnri og peir hlutar húsia, sem verða fyrir beygju einnig mikið pynnfi, en ef steypan er skakt blönduð og grágrýti notað í hana. Hér má því spara stórkostlega mikið efni, ef steypan er vönduð og rétt mieð hana farið. Bándaríkjamenn nota ekki svona sterka steinsteypu af þvi peir purfi þess með í sín háu hús, pvi þau eru öll gerð úr stáli, en peir nota isterka steypu vegna pess, að það borgar sig betur við algengar byggingar að riota lítið af sterkri steinsteypu heldur en mikið af veikri og endingar- lítilli steinsteypu. Steinsteypa, sem hefir háan styrkleika, er vatnspétt, ef hún er rétt blönduð og rétt með hana farið. En siteinsteypa, sem hefir lítinn styrkleika, getur alls ekki orðið vatnspétt. Og steinsteypa, sem ekki er vatnspétt, getur ekk't polað lengi áhrif frosts og ó- veðrn. Þetta verða menn að at- huga áður en þeir nota veika siteypu í ytri veggi hér á ís- lándi. Steinhúsin hér í Reykjavik sýna sig .sjálf; í pau heíir verið not- uð veik steypa, sem grágrýti hefir verið notað í, og sem blönd- uð hefir verið af mikilli van- þekkingu, enda eru húsin ekki vatnspétt. Hvað er að ske í veggjunum á húsi prófessors Einars Jónssonar? Eða hafa menn ekki veitt pví eftirtekt, hve skjöldótt pað er vegna salta, sem verða eftir á yfirborði steyp- unnar pegar vatri, sem gengið hefir inn í siteypuna, gufar í burto? Sum steinhús hér í bænum hafa verið bleytt í porskalýsi til þess að vatn gangi ekki inn í veggina! Til pess að skýla þekkingar- leysinu við blöndun og meðferð steinsteypu og hinni sérstöku hroðvirkni við húsabyggingar er klest utan á húsin punnri skel af steinlimi og sandi. Þessi skel springur öll í stykki og diekkur jvatn í sig og er bæði óþörf og skaðleg. Þar að auki er pað ekk- ert fallegt að sjá hús, sem öll eru sprungin á yfirborðinu. Ný- lega var pesisari skel klest utan og iinnan á símstöðina hélt í hæn- um, og mun pað verk hafa lcost- að svo tugum þúsunda króna skiftir. Ég mælist til pess að Reyk- víkingar veiti Landsspítalanum nákvœma eftirtekt áður en peir „pússa“ fleiri hús hér í bœiuim. Þetta hús er næstum pvi nýtt. Samt er „pússingin“ á pví öll sprungin í smástykki og er sums staðar fallin af að ut- an á húsinu. Þar sem „púss- ingin“ hefir fallið af húsinu að (utan er sett í holurnar ný blanda af steinlími og sandi, sem oft- ast hefir annan lit en hin gamla' skel. Þannig er pað og verður með Landsspítalann svo lengi sem petta hús endist, pá verður verið að smá „bœta“ pessa skel utan á pví, Með aldrinum verður pví húsið alt saman meira og minna skjöldott og ekki fagurt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.