Alþýðublaðið - 05.11.1931, Page 4

Alþýðublaðið - 05.11.1931, Page 4
4 IbÞYÐUBtsAÐIÐ Vetrarfrakkar mikið og fallegt úrvai í Soffíubú á að líta. Ég hefi teki'ð Lands- spítalann hér sem einstakt dæmi, en pað sama gildir um næstum öll steinhús á fslandi. Reynslan mun kenna fslendimg- um grundvallaratriðin í blöndun og meðferð steinsteypu og ann- að, sem að verkfræði lýtur, en þess verður langt að bíða og sú reynsia verður dýrt keypt ef þeir halda áfram að virða að engu þá vísindalegu þekkingu i þess- um efnum, sem stórveldin hafa aflað sér. Sem jstendur er á- standið hörmuiegt, því þeir, sem „fúska“ mest, eru dýrkaðir rnest. En fslendingar mega vera viss- ir um það, að þau steinhús, sem ekki eru vatnsþétt, geta ekki enzt mjög fengi. Og það er sorgiegt að vita, að ríkisstjórnin og bæj- arfélög skuli eyða svo milljón- um króna skiftir í opinberar byggingar, i sem munu molna í sundur á komandi árum. Jón Gunnarsson. Um difllnD og veginn. cm íSí c? mp NOtRV_^ýTiyCrKi»ii«áÁB Stúkan SKJALDBREIÐ hefir fund föstudagskvöldið i Góðtempl- arahúsinu við Vonarstræti. Stúkan „1930“. Fundur annað kvöld. Innsetning embættis- manna o. fl. Á bæjarstjórnarfundinum, sem byrjar kl. 5 í dag og verð- ur eins og vant er í G.-T.-húsinu við Templarasund, verða atvinnu- bótamálin rædd. Liggur fyrir tii- laga veganefndar um, að kosin verði sérstök 3 manna nefnd tii þess að gera endanlegar tillögur um, hvaða verk skuli unnin i atvinnubótavinnu. — Meðal ann- ara mála liggur fyrir fundinium tillaga frá Knúti borgarstjóra uan, að vatnsskattur af húsum verði hækkaður um 40<>/o í næstu fjög- ur ár. Hæli fyrir fátvita. Á síðasta fundi fátækranefndar Reykjavíkur var samþykt, að Seljaland verði í vetur notað að hæfi fyrir fávita og að ■ ráðin verði hæf stúlka til að veita hæl- inu forstöðu. Sendisveinadeildin heldur vetrarhátíð fyrir félaga sína og allia aðra sendisveina n. k. sunnudag í „K.-R.“-húSirau niöri. Verður vandað hið bezta til skemtunarinnar. Fyrir utan ræðu- höld, einsöng, upplestur og gam- anvísur verður danzað fram eftir nóttu, og er víst, að sendisveinar munu fjölmenna á þessa fyrsitiu reglulegu skemtun sína. — Að eins sendisveinar fá aðgang að sk&mtuninni. Aðgöngumiðar verða seldir í Tóbaksverzluninni „Ha- Vana“ í kvöld og næstu kvöld kl. 6—7 og kosta þeir að eins 3 kr. — Þeir sendisveinar, sem vilja bjóða dömu með, fá aðgöngumið- ana fyrir sama verð. — Allir sendisveinar á vetrarhátíðina á sunnudag! Sendisveinn. Nýr læknir. Á morgun opnar Jens Á. Jó- hannesson lækningastofu í Aðál- stræti 18 (Uppsölum). Hefir hann dvalið tvö ár við nám í Þýzka- landi og lagt stund á eyrna-, nef- og háls-lækningar. Var hanri að- stoðarlæknir við háskólia-„klínik- ina“ og „poliklinikina" í Jena og Miinchen, forstjóri W. Brunings, próf. dr. med,. et phil. Læikninga- stofu hefir hann með Árna Pét- urssyni lækni. Viðtalstfmi kl. 10 —12 og kl. 61/2—7V2. sími 317. Frá sjúklingum í Reykjahæli: Bókaútgefendum og öðrum, sem gefið hafa bækur til sjúk- linga á Reykjahæli, votta þeir þakklæti sitt. Stjórnarskiftí í Lettlandi. Stjórnin í Lettlandi hefir . sagt af sér. Til máttvana drengsins. Frá starfsfólki í ölgerðinnj „Agli Skalla.grímssyni“ 56 kr„ frá ónefndum 2 kr„ frá Mumma 2 kr. og frá G. S. 5 kr. Alls komii'ð 687,90 kr. íslenzkar og 5 kr. danisikar. Veiði- og loðdýra-félag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8V2.1 í baðstofu iðnaðarmanna. ’Ár- sæll Árnason talar um nagdýrið nútríu og hvort unt sé að rækta hana hér. Allir, sem áhuga hafa á loðdýraraktun, eru velkomnir á fundinn. Kl. 6-8 á morgun verða aðgöngumiðar að hátíð ungra jafnaðarmanna á laugardagskvöldið seldir í Iðnó. en á laugardaginn verða þeir seldir frá kl. 2—8. Er ráðlegast fyrir alla að tryggja sér aðgöngu- rniða í tíma, því aðgöngumiðar að árshátíð F. U. J. hafa alt af selst upp á skömmum tíma. Krishnamu'ti talar: „Ef þér grannskoðið tré þá munuð þér koniast að raun um, að lífsorka þess er fólgin i rótunum, en að hið veika, fína líf, blómin og ávextirnir, vaxa upp af þeim. Styrkleikinn styður veik- leikann. I hinni rikjiandi siðmenn- ingu er þessu snúið við; hinir sterku eru efstir, þeir veiku standa undir þeim — yfirboðarar kúga fáfróðan lýðinn". Svona kemur þjóðskipulagið Krishma- murti fyrir sjónir. H. Jóhanna Jóhannsdóttir syngur. anniað kvöld kl. 7V2 í Nýja Bíó. íslénzka krónan. í dag er hún I 62,90 gullaurum. í gær var hún 1 62,04>, í fyrriadag. í 63,76 gullaurum. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 DolJar — 5,93 Vr 100 danskar krónur — 128,41 — norskar — 127,12 — sænskar — 128,41 — þýzk mörk 141,57 Hvað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánssion, Laugavegi 49, sími 2234. Bijggingarleijfi á fjórum íbúð- arhúsum hér í borginni hafa ver- ið fengin síðustu þrjár vikurnar. Gíímufél. „Ármann“. Iþróttaæf- ingar télagsins eru mú byrjaðar í öllum flokkum. Vegna ýmnssia breytinga á fimleikasai Menta- skólans gátu æfingar hjá þeim flokkum, sem þar æfia, ekki byrj- að fyr en nú. í kvöld verða æf- ingar þannig: í fimleikasal Menta- skólans kl. 7 fimleikar dreingja 14—16 ára, kennari Jón Þorsteins- son, kl .8 glímuæfinig hjá drengj- um, kl. 9 róður og frjálsar í- iþróttir. I fimleiikasal gamla barna- skólans kl. 8 II. fl. kvennia, fim- leikar, og kl. 9 I. fl. kvenmia, fimlei-kar. Eins og að undanförnu er starfsemi félagsins rnjög fjiöl- þætt og sú nýjung er frá því, sem áður hefir verið, að bætt er við mörgum barna- og unglinga- flokkum. Sjá nánar auglýsingu um æfingar frá félaginu hér í blaðinu í gær! Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Afnám gullinnlausmr í Finn- landi. Finnlandsbianki hefir látið koma til framkvæmda ákvörðun stjórnarinnar um að framlengja afnám gullinnlausnar þangað til í maí 1932. Skipafréttir. „Goðafoss" kom í morgun úr Akureyrarför. „Lyra“ fer kl. 6 í kvöld áleiðis til Nof- egs. — FisktökuS'kip kom í gær til „Allianoe". Sparlðpeninga Foiðist ópæg. indi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúður í giugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Á skósmiðavinnustofunni, - Hverfisgötu 64, eru af hendi leystar alls konar skóviðgerðir. Alt fyrsta flokks handavinna. Fullkomlega sambærileg við það bezta. Einnig gert við gúmmí. Lægst verð í borginni. Komið og reynið. Það borgar sig. Viiðingarfyllst. Eirikur Guðjónsson skósm.ður. Nýkomið: Rennilása- blússur og peysnr handa drengjum og telpnna. Einnig sérstak- ar drengjnbjxur mjog ó- dýrar. Ver zlanin Snót Vest- nrgötu 17. Boltar, rær og skrúfur. V rl ; í'l Klapparstíg 29. Sími 24. Lifur og bjðrtn Klein, BaJdursgötu 14. Sími 73, Drengjanærfatnaðar f miklu úrvali. Verzlnnin Skógafass, Laugavegi ÍO. (fý ýsa kom i dag. Rsksðlnfélágið, Hiappaistíg 28. Sími 2266. Jólaglafir og tækifærisgjafir fyrir fullorðna og börn ættuð þér að kaupa strax Við höfum faliegt úrval enn pá Verzlunin Hrðnn, Laugavegi 19. Aiii ouið ísiensknm skipum! ^ Frá Oddi. Enn þá er ég kven- mannslaus og svikinn um naf- magniÖ og líklega verður bærinn irifinn í vor. Þær, scm kynnu að vilja skaffia mér fegrunarniudd yf- ir vetrarmánuðinia, sendi mér skrifleg tilboð fyrir miðjan nóv. Oddur Sigurgeirsson rithöfunduc- Ritstjóri og ábyrgðannaður: Clafur Friðriksson. Alþýðupreirtsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.