Alþýðublaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 3
Frú Ciirie, síem ásáriit manni sínum fann fyrst radíum. Neð8njarðar|árn« brasstir- Ein bezta samgöngubótin, í stórborgum erlendis eru ne'ðan- j arðar-j árn br autirnar, er ganga eftir göngum, sem grafin eru undir húsin og göturnar. Eru þá jafnframt járnbrautarstöðvar ne'ð- anjarðar og er farið niður til ]>eirra og aftur upp frá þeim í geysistórum lyftivelum. í Lundúnum er nú verið að auka neðanjarðarjáfnbrautir og byggja nýjiar járnbrautarstöðvar neðánjarðar, en aðrar verða lagð- far niður í samræmi viö það, sem umferðarþörfin hefir breyzt síð- asta, ártuginn. En þetta er dýr vinna, því hver mílufjórðupgur kostar um 18 miljónir króna. Óeiiðír í Man»jArín. Símfnegn hermir, að kínverskir hermenn, er sumir telja að hafi þegið mútur frá Japönum og fengið frá þeim vopn og sfeot- færi til þess að koma af stað ó- eirðum, hafi ráðist á lögreglu- stöðina í Tientsin og barist þar við kínverskt lögreglulið. Ætla sumir, að tilætlun Japana hafi verið sú, að miklar óeirðir yrðu, og fengi þieir þá sjálfir átyllu tii að taka borgina hernámi; en sú fregn kemur frá Lundúnum. Árásarmenn biðu ósigur og marg- ir þeirra féllu. Rikard Dix, kvikmyndahetjan fræga, er nú giftur Winifred Coe í Yuma í Arizona. Blöðin segja að hann hafi verið í þrjár vikur að fá hana til þess að eiga sig. «fcPSÐUBfeÆÐIÐ X>coooooooooc<xxxxxxxxxxxx Beztu egipzkia cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru Soussa Cigarettur frá Nieolas Soasse fréres, CalrO. Einkasalar á ísiandi: Tébaksverzlnn l--Sands b. >oooooooooocxxxxxxxxxxxx: :xx>ooooooooo<x>oooooooooo< Vetrarfrakkar fyrir fullorðna og unglinga. Vetrarhanzkar, peysur, legghlífar, treflar. Mest úrval. Lægst verð. Sýning Kristínar Jónsdóttur. Það væri ástæða til að taka ómildum tökum, þegar maður vill dæma um verk þessarar lista- konu, þar sem hún heör staðið á bak við svo marga ómilda dóma um aðra undir sömu kring- umstæðum. En þó mér virðist hún að þessu leyti síður en flestir aðrir ís- lenzkir listamenn verðskulda vægð, þá skal hér gengiÖ fram hjá vægðarleysi hennar og hún látin njóta fullkominnar sann- girni sem listakona og vel það og virða henni um leiÖ til vork- unnar, að hún er kona. Sýning hennar nú í símabyggingunni nýju er áreiðanlega þess virði að henni sé gefinn gaumur. Hún sýnir þar 44 málverk, og virðist meiri hluti þeirra vera frá síð- asta ári, eða mjög nýr að minsta kosti. Það, sem einkum gerir þessa sýningu frábrugðna fyrri sýning- um hennar, er meiri léttleiki lit- anna en áður, án þess aÖ mynd- irnar vanhagi um neitt af þeim krafti, sem einkendu málverk Kristínar áður, og sem er sjald- gæfur I kvenlegri list. Myndirn- ar eru yfirleitt raunverúlegri en áður og er það mikið gleðiefni. Þær era listrænni og tamdari. Áður kom oft fyrir, að Kristín notaði þunga rauðgula eða gul- græna liti birtumegin á fjöll í fjarska, sem fjarlægðin er búin að bláma meira en svo, að slífet geti gengið án þess að fjallið flytjist við það nær manni úm helming eðlilegrar fjarlægðar sinnar og vel það og raski þann- ig perspektiviskri byggingu myndarinnar. Nú gætir þessa hvergi að heita má. — Jú, í myndinni Engey og Akrafjall nr. 20 á sýningunni era þessir gömlu litir enn þá. En þeir era sem sagt, sem betur fer, að hverfa. Hress- andi hreinleiki hins íslenzka him- ins er að vinna sigur í lands- lagsmyndum Kristínar. Myndin af Þingvalliavatni nr. 3 er gott dæmj upp á þennan nýja léttleika og fínleika í .litameðferðinni, er sam- rýmist kvenlegri tilfinningu fyrir því fagra í náttúrunni. Sfeaði ann- ars með svo glæsilega mynd, að hún er ekki eins traust eða vei bygð og hinar myndirniar yfirleitt. 1 henni er of mikil togstieita milli tveggja ólíkra afla: Hengilsins vinstra megin og hríslunniar hægra megin í myndinni, sean framfeallar óróa, er samrýmist efeki veðurblíðunni. Meðferðin á þeirri mynd minnir annars full mikið á Ásgrím, — er að eins kraftminni (kvenlegri). Ekki er í þessari mynd frekar en í t. d. Nikulásargjá nr. 6 eða yfirleitt í hinum myndun'um gerð næg grein fyrir, að þetta sé t. d. hraun eða mosi, sem mál- að er. Pensiilinn er ekki dreginn þannig, eða litirnir settir á þann- ig, að þeir myndi svip hins ó- hrekjanlega lifandi mosa, eða sér- einkenni hraunsins. Þetta er sam- setningur lita — að vísu oft fal- legur samsetningur —, sem sfeap- ar áhrif og minnir þá, sem landið þekkja og vita að þarna á að vera hraun og mosi, á, að þetta á það að tákna. Þetta er stefna ótal fleiri en Kristinar Jónsdóttur í málaraiist nútímans, og á út af fyrir sig rétt á sér eins og flestar aðrar stefnur, þó sá, sem þetta skrifar, aðhyMist meiri siannleika — meiri sannanir á eðli og formi þeirra efna, sem máluð era. Ann- að atriði er líka mjög varhuga- 'vert í málverkum Kristínar. Hún leggur mjög oft litina á með penslunum eins og þegar maður t. d. rissar yfir eitthvað með blý- anti eða sfeefur af með hníf. Lit- irnir koma því ekfei fram í iniem- um hljómmiklum flötum, heldur í einlægum krókastígum. Gras má t. d. oft mála með þessari aðferð án þess að safei, — getur jafnvel verið ágætt, en sanda og fjöli ekki og því síður milt loft eða heiðan, himin. Það verður auð- vitað að beita penslunum á mis- munandi hátt, eftir því hvaða efni er málað. Málverkið af Stefáni heitnum skólameistara líkar mér ekki. Af hverjum myndin er þekkir að vísu hver maður, sem á annað borð hefir séð Stefán — eða mynd af honum. En litirnir í hörandinu eru of dauðir og svip- urinn of þreytulegur, svo að meira líkist líki en áhugaríkum gáfumanni sem Stefán var. Stil.1- ingin er aftur á móti viðkunnan- leg og fötin eru að sumu leytj skemtilega máluð, þó þau gætiu að vísu alveg eins verið stálvara eáns og vefnaðarvara. Betri er myndin Tvær systur nr. 2, en auðsjáaniega er Kristín ekki and- litsmyndamálari. Bezta málverkið á sýningunni er Á Kaldadál nr. 15. Sú mynd er verulega vel máluð, traust og fallega bygð og sómi fyrir höf- und hennar. Með óvenjulega styrkri kunnáttu og valdi finst manni að málarinn hafi haldið í taumiana á þessari ótömdu, mikil- fenglegu náttúru og skipað henni og neytt hana til að sitja og standa svona — nákvæmlega svona — ekki að hreyfa hinn minsta vöðva án leyfis, þangað til hún var bundin í hina sterku fjötra listarinnar. Kristínu hefir tekist upp meó þessa mynd, og ætti Landið að eignast hana. Litirnir era þó hér með látlausiastia móti, en Mnur og bygging myndarinnar og öll samstiMing litanna hefir ■ megnað að skapa einmitt þetta bundna — volduga — kalda, samhMða hinu dularfulla — töfrandi létta og frjálsa, sem býr í íslenzku öræfunum. Hvanniagjá nr. 12 er og fialjeg mynd, vel og traustlega bygð og mettuð vermandi fögnuði hins ís- lenzka blíðsumardags. Þá er Bolabás nr. 5 fallega bygð. Hesta- gjá nr. 4, Botnsúlur nr. 8 o. fl. mætti nefna sem dæimi upp á góðar myndir, og þar er erfitt að finna málverk, sem sé reglu- lega ilia gert, þó þar fljóti arnir ars lélegt innain um, s. s. Öxarár- foss nr. 13, enda vill slíkt tii hjá meiri máluram en Kristinu Jónsdóttur. En vanrækt skial að teija upp þær myndir, enda er hér roeira um það vert, hváð hægt er a‘ð benda á og telja upp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.