Alþýðublaðið - 11.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1931, Blaðsíða 4
4 ffbÞVÐUBtlAÐlÐ Þankasfrik. i. Verkamenn! FéLagar! Eigiun við að hugleiða í sameiningu iífs- sögubrot? Lífssöigu, sem er'jgöm- ul og ný, — margra öreiga sam- eign. Já, pví skyldum við ekki rifja upp fyrir okkur sameigin- legt böl? Okkur eykst samiúð með gagnkvæmuim skilningi og samúðar er ætíð pörf. — Ég e:r verkamaður — öreigi. Ég er kvæntur og á eitt barn. Konan mín hefir verið í heilsuhæli síð- an snemma í vor. Hvorugt okkai hefir pví aðstöðu til pess að sinna heimilis- og hjónabands- skyldunni, p. e. barnsuppeldinu. Á einlægum hrakólum um landið hefi ég verið — í atvinnu- snöpum. Þess vegna hefi ég ©kki átt fast heimili, og síðan korna veikindi, sem sundra pví. Vetur- inn 1929—30 var ég 6 mán. at- vinnulaus. Nóv. og dez. voru „dauðir‘ ‘mánuðir, en milli jóla og nýjárs lagðást ég í brjóst- himnubólgu. Ég ojlíœldist „nið- ur á eyri“ við að bída eftir at- vinnu, sem ekki fékst, Lá ég heimja i 6 vikur, unz ég fékk rúm í sjúkrahúsi. Þar dvaldi ég tvo m.ánuði. Var síðan ráðlagt að., dvelja í sveit, og byrjaði vinnu 2. maí. Siðastliðinn vetur var ég 5 ,mán, vinnulaus. Vegna hvers? Vegna pess, að islenzka auð- valdið hafði enga vinnu handa mér, par sem ég gæti aukw gróða pess samku. vilja Mammons. Eins og við vitum nægir ekki að ganga fyrir kné atvinnurekenda og bíðja um atvinnu. Atvinna er nádarbraud, sem hrýtur af borðum „kapitalistans“, pegar vissa eða mjög góo von er um verðmætisauka — gróða, annars ekki. Ég er ekki að segja ykkur petta lífssögubrot, — sem að eins er hálfkveöin vísa, — vegna pess að ég álíti mig eins dæmis písl- arvott. Fjarri pví. ALt of margir hafa svipaða sögu að segja, og alt of margir miklu verri sögu. Allir öreigar pekkja einhverja af peim örðugleikum, sem fátæktin leggur peim á lierðar í frlampró- unarviðleitni peirra. Eitthvað af pví böli, sem auðvaldspjóðsikipu- lagið hleður að höfðum okkar. Því okkur er vitanlega öllum ljóst, að fátæktin og alt böl, sem henni fylgir, er rökrétt afleiðing af auðvaldsdrottnuninni á jörÖu hér. Eitt. meðal annars, að f jöl- margir heimilisfeður eru neyddir til pess að leita atvinnu fjarri heimilum sínum tim lengri eða skemmri tima. Þeir fara pví á mis við mikilsverð andleg verð- mæti, er ætíð fylgja heilbrigðu heimilislífi. Þannig grípur auð- valdspjóðskipulagið á ómannúð- legan hátt inn í lif okkar fjöl- margra. Við vitum að margir fá röt- festu á heimilum sínum, og að rótleysi nútímaæsku er m. a. komiö af pví, að heimilin eru ekki til. Kjör verkalýðsins eru pann- ig, að uppeldið Verður í hjá- verkum, og hvers má pá vænta? Hefir oft verið bent á pað áð- ur, og skal óg pví ekki fjölyrða um pað meira. Um hitt hefir ver- ið rninna rætt hvernig stendur á pví, að auðyaldsæskan er einnig rótlaus, og hvernig stendur á pví, að hún er dáðminni og erfiðari viðfangs sökum pess, að par vantar manndóm. Sú æska á pó rnæður, sem hafa tírna og tækifæri til pess að sinna sínu móðurhlutverki. Mæð- ur, sem ekki purfa að pvo pvotta eða verka fisk til pess að hafa ofan í sig og sína. Og sú æska á feður, sem ekki purfa að hlaupast í burtu til að leita sé^ atvinnu. Feður, sem ekki purfá að yfirgefa heimili sín fremur en peim sjálfum sýnist. (Frh.) 3.. nóv. ’31. G. B. B. IÞAKA. Fundur í kvöld. Felix Guðmundsson: Hvað er að ger- ast í bænum? EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld á venjul. stað. Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar heimsæk- ir. Innsetning embættismanna. Afmælisnefndin gefur skýrslu. Allir félagar mæti. Háskólafyrirlestrar dr. Keil’s um pýzkar bókmentir eru á miiðvikudögum kl. 6—7. Til máttvana drengsins. Frá S. N. 2 kr., frá Ásu og Pétri 5 kr. og frá J. 3 kr. Alis komið 709,90 kr. íslenzkar og 5 kr. danskar. Systrafélagið „ Alfa“ , heldur hinn árlega bazar sinn til styrktar hjálparstaffsemi sinni á tmorgun í Varðarhúsinu frá kl. 4 e. h. öllum er velkomið að sköða pað, sem á boðstóluro verður, svo lengi, sem húsrúm leyfir, og ekkert kostar að lítia pangað inn. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,84i/? 100 danskar krónur — 126,00 — norskar — — 124,73 — sænskar — — 126,62 — pýzk mörk •— 139,41 íslenzka krónan. í dag er hún í 63,84 gullaurum. 1 gær var hún í 63,54 gullaurum. Brezka þingið var sett í gær. „Botnia“ hættir. Sagt er, að Sameinaða gufu- mO dailiin o» ve^ÍKm, NJallhvít er tvímæialaust bezta ljösaolían, að eins 26 aura lítirinn. Verzlunin FELLI, Njálsgötu 43, sími 2285. Boltar, rær og skrúfur. i ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 skipafélagið ætli að hætta að láta „Botníu“ vera í ferðum hér við land, en láta „ísland“ fara ferðir pær, er hún fór áður. í stað „Is- lands“ á svo að koma „A. P. Bernsdorff", sem verið hefir í förum milli Esbjerg og Parkes- town. Hvað ©r að frétta? Nœturlœknir er í nótt Óskar Þórðarron, Öldugötu 17, uppi, simií 2235. Vedrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóöir: N’orðankaldi. Léttskýj- að. Togaramir. „Rán“ koxrii hingað í gær frá Hafnarfirði, tók ís og fór síðan á veiðar. „Baldur“ og „Ver“ komu frá. Þýzkalandi. seint í gærkveldi'. Skipafréttir, „Alexandrina drottning“ fór í gær í Akureyr- arför. „Esja“ kom í rnorgun vest- an um land úr hringferð. Ungbarnavernd „Líknar“, Báru- götu 2, er opin hvern limtudag og föstudag kl. 3---4; tndíánahöfdingi dœmdur tii dmioa. Höfðingi Cherokee-indíán- anna í Texas hefir verið dæmdur. til lífláts fyrir að mvröa stúlku. Vandrœðin mlargs konar. Mað- ur að nafni Humphreys, sem er forstjóri hvalveiðafélags, sendi kionu sína í febrúar í fyrra eftir læknisráði með einu hvalveiða- skipinu til suðurhafa. En af pví stýrimaðurinn. á skipinu var mjög laglegur, varð brátt kjaftæði mikið um hann og frúna, er oft talaði við hann. Þegar aftur til Englands kom, stefndi Humph- reys konu sinni um hjúskapar- brot, en kviðdómur sýknaði hana, enda neitaði hún harðlega. Hafði Humphreys pá orð á pví, að úr pví dómurinn hefði dæmt hana saklausa, vildi hann taka saman við hana aftur, en óvíst hva'ð frú- in vill. Eini rakarinn, sem var í kjöri við kosningarnar í Bretlandi, var Gilbert Foan, er var fyrir verka- mannaflokkinn í Chelsea, móti sir Samuel Hoare, sem hafði bet- ur og nú er orðinn Indlandsráð- herra. Vinnuföt, allar stærðir, lang- ódýrust hiá Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. Fiður, dúnn og sængurdúkur, sem ekki fæst innfluttur,ásama ága verðinu. Vörubúðin, Lauga> vegi 53. Nærföt, ailar stærðir, lang> ódýrast í bænum hjá Georg. Vörubúðin Laugavegi 53. GlænyM liskfavs á 65 an. IV* kg. — Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu57. Simi 2212. Sparið peninga Foiðist ópæg. índi. Munið pvi eftir að vantí ykknr rúðnr i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sppröskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. íí Kiólasiiki i miklu úrvali, sokkar alls S konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. i! Jr Matthildur -3 Björnsdóttir, Laugavegi 34. 54 0 y ' ■ Stoppnð húsgögn af ýmsum gerðum, dívanar, fjaðradýnur o. fl. Hverfisgötu 34. Friðrik J. Ölafsson. Harmonikurúm (beddi) og lítið borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði, ef samið ér strax. — Skólavörðustíg 23, kjallarinn. Lifnr 09 hjörtu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73 » ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Hverflsgötu 8, sími 1204, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentu* svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir, retkninga, bréf o. s. frv„ og afgreiði* !/s vinnuna fljótt og við réttu verðí. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssosv. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.