Alþýðublaðið - 19.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1931, Blaðsíða 3
AfcPSÐOBbAÐIÐ S JramsókaafraeBi reyna að sprengja verktfðsfélag. Árni Gunnar Porsteinsaon er maður nefndur. Hann er verkfæri í hendi „Framisóiknar'-flokksins á Patreksfirði Var hann áður for- maður verklýðsfélagsins þar, en sagði sig nýlega úr félaginu og var úrsögnin samþykt á félags- fundi. En síðan var það bráðliega, að hann vildi afturkalla úrsögn- ina, en þar eð hann er ekki verka- maður var afturköllunin ekki tek- in til gneina. Leitaði félagið úr- skurðar sambandsstjómar um. hvort það væri ekki í fuilum rétti að neita afturköllun úrsagnarinn- ar, og úrskurðaði samhandsstjórn- in að svo sé. Orskurðurinn var sendur vestur í pósti, en áðiur en hann væri kominn vestur gerðist það, er nú skal greina. Á sunnudaginh var hélt verk- lýðsfélagið fund. Ruddist þá Árni inn á fundinn með mikilii frekju. Varð ekki fundarfriður vegna að- gerða hans og varð að slíta fund- inum. Á mánudaginn var haldinn (fundur í félaginu og rætt um at- vinnubætur. Pá var dyranna vandlega gætt og komst Ámi ekki inn. Fór fundurinn því fri'ð- samlega fram. Á þriðjudagsmorguninn sendiu örfáir „Framsóknar“-flokksmenn, fylgismenn Árna, formanni verk- lýðsfélagsins, Benedikt Einars- syni, áskorun um að halda fund í félaginu. Var ekkert fundar- mál tiltekið, og taldi félagsstjórn- in því enga ástæðu til að boða fund að hinum fundinum nýaf- stöðnum, og neitaði formaður þess vegna að boða til fundar. Þá gripu fylgismenn Áma til þess að skjóta sjálfir á fundi Dg kölluðu það félagsfund. Sam- þyktu þeir, að Árni væri löglieg- ur félagsmaður, samþyktu van- traustsyfirlýsingu á stjórn félags- ins og kusu aðra stjóm með Árna sem formann. Loks sam- þýktu þeir, að sú „stjórn" skyldi heimta í sínar hendur bækur fé- lagsins og skjöl og annað, er því heyrir til. Pegar hér viar komið sendi jafnaðarmannafélagið á Patreks- firði skeyti til sambandsistjómr arinnar og skýrði frá málavöxt- um. Kom skeytið í gærmoigun. Sendi sambiandsstjómin sím- skeyti í gærkveldi til formanns verklýðsfélagsins, Benedikts Ein- arssonar, með úrskurði þess efn- is, að Árni sé ekki og geti ekki orðið löglegur félagi verklýðsfé- lagsins og fyrir því ha-fi hann ©kki aðgang að fundum þess. Nú- verandi stjórn féliagsins með Benedikt Einarssyni að formianni sé lögmiæt stjórn, sem ekki verði breytt um nema á aðalfundi. Fundarhöld, sem ekki séu boð- uð af honum og meiri hluta stjórnar féJagsins eða af sam- bandsstjórn séu matkleysa ein. Sprengingarfélagsskapurinn sé því ólögmætur og fjandskap gegn úrskurði sambandsstjómar verði svarað á viðeigandi hátt. Markmið „Framsókniar“-flokks- manna þeirna, sem reynt hafa að sprengja vehklýðsfélagið á Pat- reksfirði með ólögmætri valda- töku, er það, að reyna að fá að- stöðu til þess að geta samið af verkalýðnum og. knúið fram kauplækkun. Ófriðnrimi geisar í Mansjúría. Anðvaldlð efnir enn á m til blóðbaða. Tokio, 18. nóv. UP.—FB. I bardögunum, sem háðir voru í gær fyrir norðan Tahing, féllu 300 menn af liði Japana og ámóta margir af Kínverjum. Um 3000 hermenh særðust í bardögunum. Fregnir frá Mukden herma, að Japanar hafi hertekið Tsitsihar kl. 8 e. h. í gærkveldL Fyrri fnegnir herxna, að Japanar hefi komið að austur-kínversku brautinni kl. 2 e. h. í gær. Herdeildir Machanshans fylkja liði á ný nálægt Tsitsihar. Horfið hefir verið frá því að senda japanskt herfylki til norð- urhluta Mansjúríu. Telja Japanar víst, að þeir geti íátið sér nægja þann her, sem þeir nú hafa i landinu. Erlendir blaðamenn í Tsitsihar, sem nálægir vom, er barist var um borgina, síma þaðan, að Ja- panar hafi ráÖist á herdeildir Machanshans með brynvörðum bifreiðumi, og hafi þá her hans orðið að hörfa undan á allstóm svæði. Er nú aðstaða Machans- hans stórum verri en áður. Tokio, 19. nóv. UP.—FB. Minami hermálaráðherra stað- festir, að Japanar hefi tdkið Tsit- sihar. Búist er við, að Japanar haldi borginni þriggja vikna tíma. Stjórnin hefir birt svar sitt við orðsendingu Litvinoffs. í orðsend- ingunni er lagt til, að Rússland skýri á ný yfirlýsingu sína Um, að Heilungkiang sé ekki birgður upp af skotfærum frá Rússlandi. Skipafréttir. „Dettifoss“ fer kl. 8 í kvöld vestur og norður um land. „Lyra“ fer í kvöld áleiðis til útlanda. „Gullfóss" var í morgun við Stykkishólm. „Lagarfoss“ v,a{r í gær á Eskifirði. „Selfoss“ er kominn tiil Noregs. — 1 morgun kom fisktökuskip hingað frá Akureyri. Gengi erlendm mynta hér í dag: Stpd. og danskar, norsk- ar og sænskar kr. óbreytt frá í gær. Dollar kr. 5.87V2, 100 þýzk mörk kr. 139,86. Beztu egipekn cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru ö Gfgarettur O frá Nicolas Sonssa fréres, CairO. O Einkasalar á íslandi: X Tóbaksverzivin t«lands h. f. XXXXX>CO<X>OC<X>ÖOOOO<XXX> Tækifærisverð 200 barnavetrarkápnr, þar á meðal drengjafrakkar, seljast með gjafveiði Einnig partí af kvenkjólum, Ullarkjólar, . Silkikjólar, Tricotine- kjólar íyrir lítið verð. Einstakt tækifæri tii að gera góð kanp. -c . . . Ern sænskir íhaldsmenn að nndirbúa byitingn? Lepifélog. — Vopnasmyglun. Fyrir nokkm hefir orðið upp- víst, að miklu af vopnum hefir verið smyglað inn í Svíþjóð, og að þau hafa farið í hendur leyni- félaga íhaldsmanna, sem að mestu bera svartliðabrag á sér. Lögregl- an hefir haft mál þetta til rann- sóknar, og hefir sú rannsókn sannað, að ýmsir broddar hins opinbera íhaldslífs í Svíþjóð hafa staðið að þessum smyglunum og stutt af alefli leynifélögin, og þó er rannsókninm ekki nándar nærri lokið enn. Útlendur maður, Piugh Hartug að niafni, hefir staðið að mestu fyrir því að smygla vopnunum Jnn í landið. Hann heldur því frami að ýms stjómarvöld hafi gefið leyfi til þessa og vitað úm það. — Þektustu mennirnir, sem eru við þetta riðnir, em fyrver- andi lögreglustjóri í Stokkhólmi, Haarlemann, sem er íhaldsmaður, og Munck general, sem hefir skipulagt svartliðasveit, sem tel- ur 2000 manns. Átti þetta lið að grípa inn í „rás viðburðanna“ þegar íhaldsmenn álitu það nauð- synlegt, þ. e. þegar verkamenn væru í þamn viginn að taka meiri hluta þingsins. „ . .jsi Sannar þetta, að íhaldið er til alls búið, þegar völdin eru að hverfa úr höndum þess. Menn og málefni. IV. Ég get ekki skilið svo við þetta umræðuefni að minniast ekki ör- lítið á rógburðariðju kommúnista. Er frekar ástæða til að svara þeim nokkru, af því þeir telja sig verklýðsflokk. Gagnsemi þeirra fyrir venkalýðinn er þó harla smávægileg. En þeir reyna að vinna alþýðunni og flokki hennar alt það tjón, sem þeir mega með því að kljúfa sa!n> tökin bæði á pólitísku og fag- legu sviði. Undirróður þeirra er geysimikill og kemur ekki svo út eintak af „Verklýðsbilaðinu“ að þar sé ekki ráðist á Alþýðuflokk- inn með álygum á einstaka menn eða rangri frásögn um verklýðs- mál, svo unt sé að halla á ,,social- demokrata“, sem eiga að vera leiguþý auðvaldsins og verkfæri í stjórnmálabaráttunni gegn verka- lýðnum eftir núverandi kenningu kommúnista. Er þetta merkileg(!) uppgötvun, sem ekki kom fraih meðan kommúnistar voru í Al- þýðufloiíknum. Hvort þeir voru þá ánægðir sem auðvaldsleiguþý eða voru vissir u:m réttmæti „so- cialismans“ og aocialistisikrar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.