Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 5
4 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 B 5 , Svíar léku sér að íslenska liöinu — mikil þreytumerki á landsliðinu „Þaö má segja aö Svíarnir hafi tekiö okkur niöur á jöröina. Af þremur leikjum okkar sigra þeir í tveimur. Ég haföi sagt viö strák- ana mína aö ef okkur tækist aö sigra i tveimur leikjum væri þaö mjög góöur árangur. En okkur tókst þaö ekki, mikil þreyta í leik- mönnum og sú staöreynd aö viö stilltum ekki upp okkar besta liöi kom í veg fyrir þaö. En þaö þýöir ekkert annað en aö sækja á brattann, þaö eru stór verkefni framundan hjá okkur og viö verö- um aö standa okkur,“ sagði Bog- dan landsliösþjálfari eftir aö sænska landsliöiö i handknatt- leik haföi sigraö þaö íslenska meö 25 mörkum gegn 20 í þriöja og síöasta leik liöanna sem fram fór í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldiö. Mikil þreytumerki voru á íslensku landsliösmönn- unum og þá skorti leikgleöi, bar- áttukraft og sigurvilja. Hiö mikla álag sem verið hefur á leik- mönnum setti sinn svip á leik þeirra. Þeir voru greinilega búnir aö fá meira en nóg af handknatt- leik enda leikiö allt aö 12 leiki á rétt rúmum tveimur vikum. Sænska landsliðið lák sér oft á tíðum að því íslenska í leiknum og sigur þeirra var sanngjarn og öruggur. Mesti munur á liöunum var sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þrátt fyrir aö sænski þjálfannn hafi sagt eftir fyrsta leik liðanna aö ísland væri meö besta hand- knattleikslandslið á Noröurlönd- unum leikur enginn vafi á þvi aö Svíar og Danir eru ekki síöri. Lítill munur er á liöum þessum og veröur íslenska liðinu aö takast mjög vel upp og vera meö sina bestu leikmenn ef hægt á aö vera aö sigra þessar þjóöir. En þaö er líka alveg Ijóst aö framfarir ís- lensku landsliöspiltanna eru miklar og ótvíræðar. Strax í upphafi leiksins á sunnu- dag tóku Svíar öll völd á vellinum. Hans Guömundsson mistókst aö skora úr vítakasti og sænska liöiö skoraöi fyrstu tvö mörkin. Liöið haföi forystu allan leiklnn og lék þaö íslenska liöiö oft grátt. Ef ekki heföi komiö til stórgóö markvarsla hjá Einari Þorvaröarsyni i fyrri hálf- leiknum heföi munurinn á liöunum veriö meiri en tvö mörk, 11 — 13. íslensku leikmönnunum voru mjög mislagöar hendur í fyrri hálfleikn- um, sendingar þeirra voru ómark- vissar, leikmenn voru staðir i varn- arleiknum og fóru illa út á móti skyttum Svía, einnig var sóknar- leikurinn fálmkenndur. Þaö var rétt smákafli undir lok fyrri hálfleiks sem yljaöi áhorfendum. Þá tókst íslenska liöinu aö skora þrjú mörk í röö og jafna leikinn 10—10. Var þaö í raun í eina skiptiö i leiknum sem leikmenn sýndu hvað í þeim býr. íslenska liöiö skoraöi fyrsta markið í síöari hálfleik og munur- inn var eitt mark 12—13. En sænska liöiö geröi næstu fjögur mörk og náöi þar meö afgerandi forskoti sem ekki tókst aö minnka. Svíar lóku vörn sína mjög framar- ísland— Svíþjóð 20:25 lega í leiknum og gættu um leiö Kristjáns Arasonar mjög vei. Þá kom vel í Ijós hversu tilfinnanlega vantaöi þá Sigurö Gunnarsson og Atla Hilmarsson í hópinn. Leikur Svía var allan tímann léttari. Bolt- inn gekk vel og liöiö vann vel sam- an. Hjá íslenska liðinu var meira um einstaklingsframtak og hnoö. Leikkerfin sem svo vel höföu geng- iö upp í fyrsta leiknum náöust ekki eins vel. Þá vantaöi baráttu og Handknaltielkur _________________ meiri leikgleöi. En þegar haft er í huga þaö mikla álag sem leikmenn hafa veriö undir síöustu vikur er þaö skiljanlegt. Öllu má ofbjóöa. Einar Þorvaröarson varöi mark islands mjög vel framan af en réöi eðlilega ekki viö skot Svía i síöari hálfleiknum þegar varnarleikur ís- lenska liösins riölaöist. Kristján Arason skoraöi flest mörk íslenska liösins, 7, Þorbjörn Jensson skor- aöi 3, Páll Ólafsson 2, Þorbergur Aöalsteinsson 2, Guömundur Guö- mundsson 2, Jakob Sigurösson 2, Steinar Birgisson og Karl Þráins- son skoruöu sitt markiö hvor. Besti maöur sænska liösins var Per Jilsén. Mikil skytta sem hefur lag á aö hanga í loftinu áöur en hann skýtur á markið. Þá lék fyrir- liði liösins Per Carlén vel. Sænska liðið vann vel saman og lék mjög yfirvegaöan handknattleik. Mark- varslan hjá liöinu var líka sterk. Reyndar meö ólíkindum hversu mörg vítaköst voru varin frá ís- lensku leikmönnunum í leikjunum gegn Svium. Þaö hefði veriö hægt aö gera betur. íslensku leikmenn- irnir hafa sýnt hvaö í þeim býr, þeir geta staöiö í hvaöa þjóö sem er nái þeir sýnu besta fram. Þrátt fyrir tvö töp í röö gegn Svíum á heimavelli þá er ekki ástæöa til annars en bjartsýni. — ÞR. * J>l Otlllllll'Iltít I ^ ^ iiiTjnnra • Einar Þorvaröarson markvöröur hélt (slanaka lansliöinu é floti i fyrri hélfloik. Varöi hvaö eftir annaö þrumuskot fré sænsku leikmönnunum. Einar varöi alls 15 skot í leiknum. Hér ar einn sænsku laikmannanna kominn (gagn um vörn íslands en Einar varði skot hans. Morgunbiaðij/ júiius. „Vantar tilfinnanlega fjóra leikmenn í lidiö“ — segir Bogdan landsliðsþjálfari „Leikmenn mínir voru gjör- samlega búnir aö tæma sig and- lega og líkamlega. Þeir hafa sum- ir hverjir leikiö 12 erfiöa leiki é rúmlega tveimur vikum og það er of mikiö élag,“ sagöi Bogdan landsliösþjélfari eftir þriöja leík- inn gegn Svíum. — Þá er þaö alveg hræöilega bagalegt aö viö skulu aldrei geta stillt upp okkar sterkasta og besta liöi. Mig vantar tilfinnanlega fjóra leikmenn, Atla Hilmarsson, Sigurö Gunnarsson, Alfreö Gíslason og Bjarna Guömundsson. I leiknum í kvöld var Kristjáns Arasonar gætt mjög vel alveg eins og í leiknum uppi á Akranesi. Þeg- ar Atli og Siguröur leika meö þá er ekki hægt aö passa einhvern sér- stakan leikmann. Þetta eru allt stórskyttur og taka viö hlutverki hvers annars séu þeir teknir úr umferö. Þá varö ég aö láta Steinar hægri handar leikmann spila í hægra horni þar sem vinstri hand- ar maöur á aö spila í stööu Bjarna Guömundssonar. — Þaö vantaöi kraft, einbeit- ingu, leikgleöi og yfirleitt allt í liö okkar í siöasta leiknum. Pyrsti leik- urinn gegn Svíum var nokkuö góö- ur af okkar hálfu en hinir tveir slak- ir. — Þessi tvö töp eru eiginlega bæöi góö og siæm. Slæmt aö tapa vegna áhorfenda og ná ekki fram góöum leik. En þetta kennir okkur líka og sýnir okkur fram á aö við veröum aö leika meö okkar sterkasta liö. Veröum aö taka á, einbeita okkur og leggja okkur alla fram, sagöi Bogdan landsliösþjálf- ari, eftir síöasta leikinn. — ÞR Leikurinn í tölum z $ i i I st ! fl 'i if ?! il fif m h Eiiwr Þorvarðarson 15 Kristjén Sigmundsson 1 Hans Guómundsson 15 • 60% 4 1 1 1 Krístján Arason 8 2 25% 5 1 1 4 Þorgils Óttar Math. 4 3 75% 1 1 4 nxn rsn uiarsson 6 1 16% 5 1 1 1 Stainar Birgisaon 2 1 Þorbargur Aðalat. 2 1 50% 1 3 1 Þoibjöm Jsnsson Jsiroh Stgurósson 4 2 50% 2 1 Guðm. Guómundsson 3 1 33% 2 2 1 Pélmi Jóntion 1 „Erum örþreyttir“ —sagði Þorbjörn fyrirliði „Viö erum örþreyttir allir sam- an eftir allt þaö erfiöi sem viö höfum lagt é okkur að undan- förnu. Þaö var éstæöan fyrir þv( aö viö néðum okkur ekki é strik. Þetta var sennilega slakasti leik- ur okkar ( mjög langan tima. Leikgleðina og baréttuna vantaði og leikhugsun okkar var ekki nægilega skýr vegna þreytunn- ar,“ sagöi Þorbjörn Jensson fyrir- liði eftir síöasta leikinn. — Þaö var líka gott fyrir okkur aö sjá hvar viö stöndum, við komum vel niður á jöröina eftir þessa leiki. Við vitum og finnum aö viö veröum aö leggja okkur alla fram og ná okkar besta ef viö ætlum aö sigra þjóöir eins og Svía og Dani. Báöar þjóðirnar eru mjög sterkar á hand- knattleikssviöinu. En viö getum líka vel viö unaö aö hafa sigraö Svía tvívegis i haust í landsleikjum. ÞR „Lékum best gegn Dönum“ —sagði fyrirliði Svía — AF ÞEIM þremur leikjum sem við lékum gegn íslandi var síöasti leíkurinn sé slakasti aö þeirra hélfu. Þeir léku hinsvegar mjög vel (fyrsta leiknum, sagöi fyrirliöi Svía Per Carlén. Carlén sagöi jafnframt aö af þeim fimm leikj- um sem sænska liöiö heföi leikiö é undanförnum dögum heföi fyrsti leikurínn gegn Dönum verið sé besti. „Við lékum afar vel gegn Dön- um (fyrsta leiknum og sigruðum. Þé gekk allt upp hjé okkur og viö néöum því besta út úr liði okkar. Leikirnir gegn islandi voru ekki eins sannfærandi. Carlsson landsliösþjélfari er aö byggja upp lið fyrir næstu HM-keppni og viö munum leika marga landsleiki fram aö þeim tima. i dag er sænskur handknattleikur sterkari en nokkru sinni fyrr og landsliö okkar hefur sigraö þjööir eins og Tékka, Júgóslava og A-Þjóöverja. Aö mínu mati hefur islenskum handknattleik fleygt fram. Allur leikur íslenska landsliösins er nú jafnari en éöur. Hann er ekki eins sveiflukenndur og hann var. Liöiö étti til meö aö leika afarvel (fyrri hélfleik en detta svo niöur (þeim síöari. Nú viröist þetta vera horf- iö. — En þegar búiö er aö fara y fir leik íslenska liösins og athuga gaumgæfilega leikflétturnar þé er hægt aö sigra þaö. Þetta geröurn viö. Viö erum énægðir meö að hafa sigraö í tveimur leikjum af þremur. Þv( þess ber aö gæta aö íslenska landsliöiö er é heima- velli sínum meö góöa éhorfendur og þaö ætti aö gefa þeim forskot og nokkur mörk, sagöi fyrirliði sænska liösins. —ÞR. Iðnaðarbankinn • Þorbergur Aðalsteinsson reynir markskot en sænsku leikmennirnir verjast vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.