Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 GR 50 ára Þ. 14. desember nk. veröur Golfklúbbur Reykjavíkur 50 ára. í tilefni þessara tímamóta veröur haldin vegleg afmælishátíö í Átt- hagasal Hótel Sögu og hefst hún meö boröhaldi kl. 19.00. Aö- göngumiöar og boröapantanir eru hjá formanni og fram- kvæmdastjóra, og er mönnum bent á aö tryggja sér miða í tíma, þar sem húsrými er takmarkað. Þ. 30 nóvember sl. var aöal- fundur Golfklúbbs Reykjavíkur haldinn. Stjórn klúbbsins er nú þannig skipuö: Karl Jóhannsson, formaöur, Gunnar Torfason, varaformaöur, Þorsteinn Sv. Stefánsson, ritari, Rósmundur Jónsson, gjaldkeri, Ragnar Ólafsson, meöstjórnandi, Geir Svansson, rneöstjórnandi, Hannes Guömundsson, meö- Happdrætti FSÍ DREGIÐ hefur verið í happdrætti FSÍ og hlutu eftirtalin númer vinning: 2512, 3424, 2787. stjórnandi. Framkvæmdastjóri klúbbsins er Björgúlfur Lúövíks- son. HM kvenna í knattspyrnu FYRSTA heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu verður haldin áriö 1987 og fer fram ein- hvers staöar í Asíu. Joao Have- lange, forseti FIFA, alþjóöa knattspyrnusambandsins, til- kynnti þetta í gær, en hann er nú staddur í Singapore, og hólt þar blaðamannafund. Havelange greindi ekki frá fyrir- komulaginu í smáatriöum en sagöi aö stjórn FIFA væri búinn aö gera upp hug sinn í þessu máli. Hann sagöi einnig í gær, aö ald- ur knattspyrnumanna á Ólympíu- leikunum í Seoul 1988 yröi tak- markaöur viö 23 ár, eins og Morg- unblaöiö hefur áöur greint frá. • Björn Gíslason formaður UMF Selfoss afhendir Magnúsi Ólafssyni fyrirliða blómvönd. Morgunblaötö/Bjarni • Handknattleiksmenn úr Víkingi í hinum nýju búningum er samningurinn viö Almennar Tryggingar og Adidas var undirritaöur. Lengst til vinstri er Ólafur B. Schram framkvæmdastjóri Adidas-umboö- sins á íslandi en lengst til hægri formaöur handknattleiksdeildar Víkings, Helgi Guömundsson. Víkingar semja vió Almennar Tryggingar og Adidas-umboðið Handknattleiksdeild Víkings hefur gert auglýsingasamning viö Almennar Tryggingar og mun meistaraflokkur Víkings auglýsa nafn fyrirtækisins á búningum. Þá hefur Víkingur samiö við heildverzlun Björg- vins Schram um aö leika í Adidasbúningum. Lauslega áætlaö má meta stuöning þess- ara tveggja fyrirtækja liölega 700 þúsund krónur. Þetta er Víkingi mikill stuöningur, en þess má geta aö f járhagsáætlun handknattleiksdeildar er hátt í 2 milljónir króna í vetur. Víkingar bera merki Almennra Trygginga á búningum meistara- flokks í vetur. Samningurinn viö Almennar Tryggingar er Víkingi mikils viröi og getur gefiö deild- inni allt aö 400 þúsund krónur, en endanleg upphæö fer eftir árangri meistaraflokks í vetur — bæöi í mótum hér á landi og Evr- ópukeppni. Svo sem kunnugt er er Víkingur í 8-liöa úrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa. Félagiö sló út bikarmeistara Noregs í 1. um- ferö, Fjellhammer. í 2. umferð sló Víkingur út spánska liöiö Coron- as Tres de Mayo. f 8-liöa úrslitum mætir félagiö júgóslavneska liö- inu Crevenka og fer fyrri leikur- inn fram í Júgóslavíu, en hinn síöari í Reykjavík upp úr miöjum janúar. Víkingar klæöast búningum Adidas næstu tvö keppnistíma- bilin. Heildverzlun Björgvins Schram lætur af hendi vörur til Víkings aö verömæti um 350 þúsund krónur. Þá hefur Víkingur gert samning viö Þýzk-íslenzka verzlunarfélagiö um aö leikmenn 2. flokks Víkings auglýsi vörur fyrirtækisins og meistaraflokkur kvenna auglýsir vörur frá fþrótta- búöinni í Borgartúni. Víkingar kunna þessum fyrirtækjum beztu þakkir fyrir veittan stuöning. Nú eru liöin 30 ár síöan heild- verslun Björgvins Schram tók viö Adidas-umboöinu og á undan- förnum árum hafa fjölmörg félög í hinum ýmsu íþróttagreinum gert samning viö Adidas og leikiö i búningum og skóm frá Adidas. Bikarmeisturum HSK fagnað: Blómvendir og bikarar undir baráttusöng EINS og kunnugt er stóö sund- fólk Héraössambandsins Skarp- héöins sig vel í Bikarkeppni Sundsambands íslands á dögun- um og fór meö sigur af hólmi, meö nokkrum yfirburöum. Hér á Selfossi er fylgst grannt meö gengi íþróttafólks okkar hvort sem þaö keppir í nafni Sel- foss eöa héraösins alls. Uppi- staöa þessa knáa sundliös er héöan frá Selfossi og úr Þor- lákshöfn. Fólk þetta stundar æf- ingar af miklu kappi og leggur mikið á sig til að ná árangri sem reyndar lætur ekki á sér sitja. Þegar sundfólkið kom heim, eft- ir aö hafa unniö Bikarkeppnina þriöja áriö t röö, var tekiö á móti þeim af stjórn HSK og íþróttaráöi Selfossbæjar. Báöir þessir aöilar afhentu liðinu blómvendi og færöu þeim árnaöaróskir. Tekiö var a móti sundfólkinu í nýrri og glæsilegri heilsuræktar- stöö, Heilsusporti hf. í gamla Kaupfélagshúsinu viö Tryggvatorg. Hafsteinn Þorvaldsson formaöur stjórnar Heilsusports afhenti sund- nefnd HSk bikar til frjálsrar ráö- stöfunar til eflingar unglingastarfi. Benedikt Jóhannsson afhenti viö þetta tækifæri forráöamönnum sundhallar Seifoss fána jþrótta- sambands fatlaöra fyrir hönd stíórnar þeirra, sem þakklætisvott fyrir góöar viötökur á liönu sumri, þegar Ólympíufarar sambandsins dvöldu hér viö æfingar. I lokin var svo öllum boöiö upp á kökur sem Guöni bakari í Guönabakaríi kom meö til aö seöja mannskapinn og jþróttaráö Selfoss veitti kók og appelsín. í lokin leyfði sundfólkiö viö- stöddum aö heyra þrumandi bar- áttusöng liösins, en baráttuandi og samheldni er ríkjandi þáttur þar sem fólk þetta er í keppni. Sig. Jóns. • Svanur Ingvarsson formaöur sundnofndar H8K tekur viö bikar til unglingastarfs úr handi Hafsteins Þorvaldssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.