Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 Slakt er Njarð- víkingar unnu KR Liverpool tapaði SUDUR-Ameríska líöiö Indep- endiente frá Argentínu sigraði Evrópumeistara Liverpool frá Englandi í Tókýó á sunnudag, 1.-0, í heimsmeistarakeppni fé- lagslióa í knattspyrnu. Suöur-Ameríkubúarnir voru betri í leíknum. Forráöamenn og leikmqnn Liverpóol voru ekki ánægöir eftir leikinn. „Þegar leikinn er jafn mikilvæg- ur leikur og þessi er ófært aö dómarinn sé frá Brasilíu og línuverðirnir frá Kóreu og Jap- an. Hvernig eiga þessir menn aö vinna saman — þeir eru því alveg óvanir," sagöi Phil Neal, fyrirliöi Liverpool. Leikmenn Liverpool héldu því fram aö mark Independient heföi verið skoraö eftir rang- stööu — en markiö geröi Jose Alberto Percudani eftir sjö mín- útur. Þá vildu Englendingar fá víti átta mínútum fyrir ieikslok er lan Rush var felldur gróflega > vitateig andstæöinganna. „Ég trúöi ekki mínum eigin augum er ég sá aö dómarinn haföi ekki dæmt vítaspyrnu," sagöi Rush á eftir. Þess má geta aö hann dæmdi argentínska liðinu aukaspyrnu! Ajax efst Urslít teikja i Hoilandl PEC Zwolte — Maastr 0—0 Haartem — Rotterdam 0—0 PSV — Excelsior 2—0 Twenle Ensch. — Nac Breds 2—0 Votendam - - A|ax 1—3 Roda JC — AZ’67 4—2 Feyenoord — Fort. Sittard 4—0 Utrecht — Den Bosch 3—2 Groningen ■ - Eagtes 2—0 STAOAN: Ajax 14 12 2 0 46—15 26 psv 15 9 6 0 43—15 24 Feyenoord 14 9 2 3 42—21 20 Groningen 15 7 5 3 29-17 19 Twente 15 8 3 4 31—24 19 Voiendam 15 7 4 4 24—24 18 Utrecht 15 6 3 6 25—18 15 Roda JC 15 S 5 5 18—28 15 Sparta 15 5 5 5 18—28 15 Den Bosch 13 4 6 3 16—10 14 Fortuna 15 5 2 8 16—26 12 MW 14 4 4 7 20—33 12 Excetstor 15 3 S 7 21—26 11 Eagtes 13 5 1 7 21—28 11 Yfirburðir ANOERLECHT tMfur mtkla yftriwrM I batgraku 1. daikiinni I knattmpymu. UtM hatur Mottft M attg, sax sttgum maira sn M Warsgam asm sr I SAru sjsti. Úrsttt I Balgiu um sttkustu hstgi urðu þsssi: Waterschei — Antwerpen 0— 1 Beerschot — Standard 1—0 FC MechHn — Andertecht 1—2 Racing Jet — Seraing 0—2 Ghent — Kortryk 4—0 St. Niklaas - - Lterse 3—4 FC Bruges - - Sk Bruges 6- -1 FCUege — Beveren 2-0 Waregem — Lokeren 3- -1 Staöan Anderlecht 17 13 4 0 58—15 30 Waregem 17 11 2 4 36—24 24 Ghent 17 10 3 4 41—21 23 FC Bruges 17 9 S 3 29-21 23 FCLiege 17 8 6 3 32—17 22 Breveren 17 8 3 6 33—18 19 Antwerp 17 S 8 4 19-22 18 Standard 17 6 6 5 23—21 16 Lokeren 17 6 6 5 26—33 16 Seratng 17 5 6 6 21—27 16 Kortryk 17 5 5 7 21—29 15 Beerschot 17 5 4 8 26—33 14 FC Mechltn 17 4 6 7 21—21 14 SK Bruges 17 4 6 7 16—24 14 SL. FÖSTUDAG fengu Njarðvíkingar KR-inga i heimsókn í Ljónagryfjuna í Njaróvtk. Þaó fór lítið fyrir Njarðvik- urfjónunum að þessu sinni og þrátt fyrir sigur áttu Njarðvikingar sinn lé- legasta leik í vetur og eitthvað hlýtur að vera að þegar lið sem skorað hefur um og yfir 100 stig í vetur skorar að- eíns 78 stig á heimavelli, en snúum okkur að gangi leiksins. Jónas skoraði fyrstu kðrfu leiksins eftir eina minútu en Guðni jafnaöi strax fyrir KR og 10 sekúndum siðar bætti Matthías ann- arri við og staðan oröin 4:2 fyrir KR. Eftir 5 minútur var staðan orðin 12:7 KR í vil og nssstu 3 mínútur leiddu KR-ingar með 3—5 stigum. Híttni Njarðvíkinga á þessum fyrstu 8 mínút- um leiksins var í einu orði sagt ðmur- leg. Yfirburöir liðsins f frákðstum og i að „fiska“ knðttinn af andstæðingun- um voru algerir og „dauðafæri" liðsins líklega á milli 10 og 20 en ofan f kðrf- una vildi knðtturinn ekki. Þá loks fór „krosstré" Njarövíkinga, Valur Ingimundarson, í gang og skoraöi nokkrar fallegar körfur og um miöjan hálfleikinn höföu Njarövikingar náö 3 stiga forystu, 19:16. Þaö sem eftir var hálfleiksins leiddu Njarövikingar meö 1 til 6 stigum, en mestur varö munurinn í lokin, 36:28, eöa 8 stig. Njarövíkingar hófu síöari hálfleikinn af miklum krafti og munaöi þar mestu um framtak Isaks Tómassonar, sem skoraöi hverja körf- una á fætur annarri en haföi ekki skor- aö eitt einasta stig í fyrri hálfleik. Er 4 mínútur voru af hálfleiknum höföu Njarövikingar náö 19 stiga forskoti, staöan oröin 51:32. Næstu mínútur hélst leikurinn í jafnvægi, Njarövíkingar juku þó aöeins forskot sitt, og þegar 9 mínútur voru af hálfleiknum var staöan 63:41, og héldu þá flestir aö Njarövík- ingar heföu gert út um leikinn. En Adam var ekki lengi í paradís. Á næstu 3 mín- útum minnkuöu KR-ingar muninn niöur HAUKAR UNNU VAL í úrvals- deildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldiö meö 70 atigum gegn 67 í leik, sem var æsispenn- andi síöustu mínúturnar. Valsarar voru lengst af meö um 10 stiga forskot, en stórleikur Haukanna síöustu 10 minúturnar dugöj Hafnarfjaröarliöinu til sigurs. i hálfleik var staóan 38—32 fyrir Val. Leikurinn var mjög skemmti- legur á aö horfa og vel leikinn af beggja hálfu, gott spil og góð vörn. Valsarar léku mjög vel í fyrri hálfleik en í þeim seinni náöu Haukar aó stilla saman strengi sína og sýna stórgóöan leik í vörn og sókn og uppskera sigur. i 12 stig og hélst þar í hendur miklll baráttuvilji hinna ungu KR-inga og furö- ulegar innáskiptingar Njarövíkinga. Þegar nýliöi sem fær aö spreyta sig byrjar á aö henda knettinum þrisvar í röö beint í hendur andstæöinganna þá hefur jafnvel eins gott liö og liö Njarö- víkinga, ekki ráö á aö láta hann leika þaö sem eftir er leiksins. Þegar hér var komið, 8 minútur eftir af leiknum og staöan 66:54, áttaöi Gunnar sig og styrkti aftur liö sitt og þegar 5'/i mínúta var eftir höföu Njarövíkingar náö 16 stiga forystu, 72:56. Þaö sem eftir var leiksins hrundi leikur Njarövíkinga, þeir skoruöu aöeins 6 stig á 5V4 mínútu, en KR-ingar 16, og lokastaöan 78:72 og létti mörgum Njarövikingnum þegar leikurinn var tlautaöur af. Besti maöur Njarövíkinga í þessum leik var Jónas Jóhannesson og geta Njarövíkingar fyrst og fremst þakkaö honum aö ekki fór ver. Valur átti góöan sprett um miöj- an fyrri hálfleik. en síöan ekki söguna meir og ísak lék mjög vel fyrri hluta siöari hálfleiks, en var hreinlega lólegur I fyrri hálfleik. Ellert Magnússon var sæmilegur en aörir leikmenn áttu slak- an dag. Hér væri ekki veriö aö finna aö frammistööu leikmanna nema af þvi viö ÍR VANN öruggan og léttan sigur, 83—60, á liöi ÍS í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardaginn. i hálfleik var staóan 40—26 fyrir ÍR. Frekar var leikur lióanna bragö- daufur á aö horfa og fátt var um fína drætti. Áhugi leikmanna á leiknum virt- ist oft vera af skornum skammti. Haukar—Valur 70:67 í fyrri hálfleik leit út fyrir aö Vals- arar ætluöu aö fara meö stóran sigur af hólmi. Léku Valsarar mjög vel í fyrri hálfleik, spilið var gott og ógnandi, sóknarfléttur laglegar, leikmenn mjög hreyfanlegir, en einkum var þaö góö vörn Valsara sem færöi þeim gott forskot og undirtökin í leiknum. í aöalhlut- verkum voru Torfi Magnússon og Jón Steingríms. Valsarar tóku forystu strax og komust í 14—3 eftir fimm mínútur, en Haukar skoruöu ekki fyrr en eft- ir tæpar þrjár mínútur er annaö vítaskot Websters rataöi rétta leiö, og tveggja stiga körfu hlutu þeir ekki fyrr en eftir fjórar mínútur. Um tíma höföu Valsarar 14 stiga for- ystu, 30—16 eftir 13 minútur, 32—18 og 34—20 er fimm mínút- ur voru til hálfleiks, en fram aö hléi áttu Haukar góöan kafla, skoruöu tíu stig gegn fjórum og löguöu stööuna. Valsarar fóru geyst af staö í upphafi seinni hálfleiks og voru á augabragöi komnir meö 12 stiga forskot, 44—32. En þá fer vörn Haukanna aö smella betur og bet- ur saman og Valsarar eiga ekki vitum aö þeir geta svo miklu betur. Besti maöur KR-inga og leiksins var Birgir Mikalesson. Kornungur en frábær leikmaöur sem áreiöanlega á eftir aö koma mikiö viö sögu í islenskum körfu- knattleik á næstu árum. Hreint aödáun- arvert aö sjá hvernig hann smeygöi sér i gegnum hina sterku vörn Njarðvíkinga og skoraöi hverja körfuna á fætur ann- arri. Þá áttu þeir Guöni Guönason, Olafur Guömundsson og Matthias Ein- arsson allir góöan leik. Liö KR-inga er skipaö ungum óreyndum leikmönnum, sem vaxa meö hverjum leik og eiga áreiöanlega eftir aö ná lengra en þeim var spáö i upphafi þessa móts. Dómarar voru þeir Kristinn Alberts- son og Siguröur Valur Halldórsson og dæmdi Siguröur vel. Stigin — UMFN: Isak Tómasson 19, Valur Ingimundarson 17, Ellerl Magn- ússon 12, Jónas Jóhannesson 8, Gunn- ar Þorvaröarson 6, Árni Lárusson 6, Hreiöar Hreiðarsson 6, Teitur örlygs- son 3, Helgi Rafnsson 1. KR: Birgir Mikalesson 26, Guöni Guönason 15, Ólafur Guömundsson 11, Matthías Einarsson 10, Jón Sigurösson 6, Ástþór Ingason 2, Kristján Rafnsson 2. meiri leikgleöi og áhuga vantaöi í bæöi liöin. Stigahæstur í liöi ÍR var Hreinn Þorkelsson meö 19 stig, Karl skoraði 15, Kristinn 11, Jón Örn 12, Ragnar 10. Valdimar skoraöi 19 stig fyrir ÍS, Árni skoraöi 17 stig, þeir voru stigahæstir í liöi ÍS. jafn greiöa leiö aö Haukakörfunni og áöur. Minnkar munurinn hægt og bítandi. Samt er staöan 54—47 fyrir Val þegar 12 mínútur eru eftir. En þá gerist hvort tveggja í senn, Valsvörnin gerist lekari og Hauk- arnir ná aö skapa sér meiri mögu- leika í sókninni og skyndilega er staöan 55—53, níu mínútur til leiksloka og spennan í algleymingi. Mínútu síöar bæta Valsarar körfu viö, 57—53, en upp frá því fengu þeir vart rönd viö reist og Haukar komast i mikinn ham, skora 12 stig á þremur minútum og breyta stööunni úr 57—53 fyrir Val í 65—57 sér í hag. Kom nú Torfi inn á aftur eftir fimm mínútna hvild og tókst leikmönnum Vals strax aö klóra í bakkann og auka spennuna á ný, staöan 65—61 og fjórar mínútur eftir og allt gat gerst. En þaö sem eftir liföi skipt- Tveir með 12 rétta í 16. leikviku Getrauna komu fram 2 raóir meö 12 rétt- um og var vinningur fyrir hvora röö kr. 273.650. Meö 11 rétta voru 58 raóir og vinning- ur fyrir hverja röö kr. 4.044. Síöasta leikvíka fyrir jól veröur meö leikjum, sem fram fara laugardaginn 22. des- ember. • Hreinn Þorkelsson lék vel meö ÍR gegn ÍS. ust liðin á aö skora og fögnuöu Haukar vel sigri sínum. Leikurinn var í heildina vel leik- inn, Haukar þó seinir af staö í skoruninni, aöeins komnir meö 5 stig eftir 6 mínútur, og varnarleik- urinn gekk ekki nógu vel upp fyrr en í seinni hálfleik, mikiö til þá fyrir góöan leik Hennings Henningsson- ar, sem leikmenn Hauka tolleruöu í leikslok fyrir góöa frammistööu. Geröi Henning bakvöröum Vals erfitt fyrir, hólt þeim langt úti á vell- inum og varnaði þeim aö koma knettinum frá sér og taka þátt í sóknarleiknum. Auk Hennlngs, sem var bestur Haukanna, var Webster drjúgur í fráköstum hjá Haukunum og sýndi oft mikiö haröfylgi. Pálmar var í strangri vörslu Jóns Steingríms- sonar og skoraði ekki nema 6 stig fyrstu 30 mínúturnar, en 11 síöustu 10 mínúturnar. Stjórnaöi hann spilinu hjá Haukum aö verulegu leyti. Hálfdán komst einnig vel frá leiknum. Hjá Val var Torfi bestur sem oft áöur, en Jón Steingríms átti einnig góöan ieik. Stig Vals: Torfi Magnússon 17, Jón Steingríms 13, Leifur Gúst- afsson 11, Kristján Ágústsson 8, Tómas Holton 8, Björn Zoega 6 og Jóhannes Magnússon 4. Stig Hauka: Ivar Webster 23, Pálmar Sigurös 17, Henning Henn- ingsson 11, Hálfdán Markússon 6, Ólafur Rafnsson 5, Eyþór Árnason 4 og Reynir Kristjáns 4. Innanhússmótið ÍSLANDSMÓTID í innanhúss- knattspyrnu veröur haldiö dag- ana 18., 19. og 20. janúar nk., 2. og 4. deild karla, og 15., 16. og 17. febrúar nk., 1. og 3. deiid karla og kvennadeild. Mótiö fer fram í Laugardalshöll. Þetta veröur í 17. skipti sem islandsmótiö í innanhússknatt- spyrnukarla er haldiö, en þaö var fyrst haldiö 1969. Álls hafa sjö félög unniö titilinn á þessum ár- um, Valur oftast eöa sjö sinnum, ÍA, Víkingur og Breiöablik tvisvar sinnum hvort og KR, Fram og Þróttur einu sinni. i islandsmóti innanhússknattspyrnu kvenna veröur þaö í 15. skipti sem þaö er haldiö. Þar hafa sex félög deilt meö sér titlinum, ÍA sex sinnum, Breiðablik fjórum sinnum og Ármann, Fram, FH og Valur eitt skipti hvort. Núverandi islands- meistarar karla er Þróttur Reykjavík, og í kvennaflokki iþr- óttabandalag Akraness. Þátttökutilkynningar veröa aö hafa borist fyrir 31. des. nk. ásamt þátttökugjaldi. IR vann IS Stórgóöur leikur Hauka í síðari hálfleiknum færði þeim sigur á Valsmönnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.