Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 „Haustmeistaramir* hafa orðið meistarar í 16 skipti á 21 ári — nú er Bayern í þeirri stöðu og þykir lang sigurstranglegast Frá Jóhanni Inga Ounnaruyni, tréttamanni Morgunblaóaina í Veatur-býakalandi. Bayern MUnchen hefur enn forystu í Bundesligunni i knattspyrnu. Liðið sigraöi Braunschweig 3:0 á laugardag, og í kvöid, þriðjudag, leikur líðið gegn Borussia Mönchengladbach á útivelli. Bayern er nú með 25 stig — og hefur tapað 7 stigum í vetur. Ljóst er aö Bayern veröur „haustmeistari“ í vetur — en í 16 skipti á því 21 ári sem Bundesligan hefur veriö viö lýöi hefur „haustmeistarinn" oröiö meistari þegar upp er staöiö á vorin. Stuttgart var t.d. „haustmeistari" í fyrra — og þannig vill til aö liöið var meö 25 stig er jólafrí var gefið — haföi tapaö 9 stigum, og tapi Bayern í kvöld — eins og allir vona hór í Þýskalandi, til aö keppnin veröi spennandi veröur staöan nákvæmlega eins og hjá Bayern og Stuttgart í fyrra. Stuttgart vann auöveldan sigur á Karlsruhe, 5:0, á laugardag, án þess þó aö sýna neina snilldar- takta. Liö Karlsruhe er óhemju slakt. Bayer Uerdingen sigraöi Biele- feld 1:0 á heimavelli — sá leikur var heldur slakur. Lárus átti mikinn þátt í eina markinu: hann skaut aö marki, markvöröurinn varöi en hélt ekki knettinum og Funkel fylgdi á eftir og skoraöi. Úrslitin um helgina uröu annars þessi: Mannheim — Leverkusen 2:1 Frankfurt — Galdbach 1:1 Dússeldorf — Bochum 0:2 Stuttgart — Karlsruhe 5:0 Köln — Kaiserslautern 2:0 Bayern — Braunschweig 3:0 Uerdingen — Bielefeld 1:0 Schalke — Hamborg 3:0 Bremen — Dortmund 6:0 Rudi Völler var í miklum ham er Bremen vann Dortmund og skor- aöi fjögur mörk. Frank Neubarth ÍS lá aftur fyrir HK — Þróttur því í fyrsta sæti STÚDENTAR fóru illa aö ráöi sínu um helgina þegar liðiö tapaði fyrir HK í 1. deildarkeppninni í blaki. Þetta er í annaö sinn í vetur sem HK leggur ÍS aö velli. Þróttur vann tvo leiki um helgina og eru nú einir í fyrsta sæti, en mikil og hörö keppni veröur eftir áramótin í 1. deildinni og hefur hún ekki verið jafnarí á seinni árum. Flestir bjuggust viö sigri ÍS þeg- ar liöiö mætti HK. Þjálfari þeirra sagöi eftir siöasta leik liöanna, sem ÍS tapaöi einnig, aö þetta kæmi ekki fyrir aftur. En engu aö síður geröist þaö þrátt fyrir góöa byrjun hjá ÍS. Þeir unnu fyrstu hrin- una 15—8 en Kópavogsstrákarnir unnu tvær næstu 15—12 og 15— 8. Fjóröa hrinan varö nokkuö söguleg. ÍS haföi náö öruggu for- skoti, 14—7, en HK-liðiö gafst ekki upp, þeir böröust og böröust og eftir langan tíma tókst þeim aö knýja fram sigur og uppskera laun erfiðissíns, 16—14. Þaö er óvenjulegt aö sá liö ÍS tapa niöur forskoti sem þessu þvi liðið er rómaö fyrir mikla baráttu og öryggi, en eitthvaö var aö hjá þeim í þessum leik. Haukur Valtýs- son var þeirra bestur og Ómar Geirsson átti einnig öruggan leik í sókninni. Hjá HK var Hreinn Þor- kelsson góöur og er hann kjölfest- an í liöinu, hávörnin hjá honum er mjög sterk, uppspiliö gott og hann er einnig góður sóknarmaöur. Kjartan Busk baröist vel en hann hefur þó oflast átt betri leik hvaö varöar sóknina. Þróttur lék tvo leiki um helgina, sigraöi Víking 3—1 eftir að Vík- ingar höföu sigraö í fyrstu hrinunni. 13—15, 15—13, 15—10 og 15—7 uröu úrslit leiksins sem var illa leik- inn af hálfu Þróttar en meö því betra sem sést hefur til Víkings, sérstaklega tvær fystu hrinurnar. Seinni leikur Þróttar var gegn Fram og var það vægast satt léttur leikur fyrir Þrótt. Framarar sem hafa leikiö vel aö undanförnu voru meö hugann einhvers staöar allt annars staöar en i Hagaskólanum og eftirleikurinn var léttur. Fyrsta hrinan endaöi aö visu 15—11 en siðan komu 15—7 og loks 15—1. Kvennaliö KA lék tvo leiki um helgina. Tapaöi fyrst fyrir Vík- ingsstúlkunum í löngum leik þar sem uppgjafir réöu miklu um gang leiksins, Víkingur vann 3—2. Síöan léku noröandömurnar viö UBK sem sigraöi örugglega 3—0. Stúd- inur unnu Þrótt einnig 3—0. og Uwe Reinders geröu hin mörk- in. Lothar Mattheus skoraöi tvíveg- is (einu sinni úr víti) er Bayern Múnchen sigraöi Braunschweig og Dieter Höness gerði eitt mark. Þess má geta aö Mattheus hefur gert fimm af síöustu tíu mörkum sem Bayern hefur gert. Vel af sér vikið hjá miövallarleikmanni. Hamborg er heldur betur aö dala — og mál manna að leikmenn liösins séu of gamlir. Þaö var eng- inn annar en Dieter Schatschneid- er, sem lék meö Hamborg í fyrra, sem skoraöi tvö mörk í 3:0 sigri Schalke. Hefndi sín þar rækilega á forráöamönnum Hamborg. Klaus Teuber geröi þriöja markiö. Fortuna Dusseldorf átti aldrei möguleika á heimavelli gegn Boch- um. Stefan Kuntz og Frank Schulz skoruðu á 16. og 18. mín. og þar viö sat. Atli Eðvaldsson var slakur eins og allir leikmenn Fortuna. Stórsigur Stuttgart á Karlsruhe var átakalítill. Ásgeir byggöi upp eitt markiö — þaö fimmta. Horn- spyrna hans rataöi beint á kollinn á Karl-Heinz Förster, sem skaliaöi í mark. Hin mörkin geröu Karl- Heinz Förster, sem skallaöi í mark. Hin mörkin geröu Karl Allgöwer, Guido Buchwald (2) og Jurgen Klinsmann. Staóan í Bundesligunni er nú þannig: Bayern 16 11 3 2 37- -18 25 Bremen 17 8 7 2 51- -28 23 Uerdingen 17 9 3 5 34- -21 21 1. FC Köln 16 9 2 5 40- -32 20 Gladbach 16 7 5 4 43- -28 19 Hamburger SV 17 6 7 4 30- -27 19 VFL Bochum 17 6 7 4 ro i -24 19 VFB Stuttgart 17 7 3 7 43- -28 17 Kaiserslautern 17 5 7 5 23- -24 17 Frankfurt 17 6 5 6 36- -38 17 Mannheim 15 6 3 6 20- -29 15 Schalke 04 16 5 5 6 ro CO -33 15 Dusseldorf 17 5 4 8 30- -34 14 Leverkusen 17 4 6 7 25- -29 14 Karlsruher SC 17 3 6 8 25- -47 12 Dortmund 16 5 1 10 20- -33 11 Bielefeld 16 1 8 7 16- -35 10 Braunschweig 17 4 2 11 22- -43 10 íslandsmótið í handknattleik: Staðan í yngri flokkunum Ármann 5 3 2 0 43:30 8 2 KK 5 2 1 2 37:24 5 3 • Einni umferð er nú lokiö í yngri flokkunum í handknattleik og er staöan í riölunum þessi: 3. flokkur karla, I. umferO Ariðill StjaritBn 4 12 1 50:51 74 3 Víkingur 4 2 11 52:48 5 1 HMFN 4 10 3 55:64 72 5 Ármann 4 2 11 49:41 5 2 GrótU 4 12 1 53:55 4 4 B-riðill Týr VE. 52 2 1 54:43 6 2 Ilaukar 5 113 55:64 3 5 l»ór VE. 5 2 12 48:48 5 4 IJMFA 5 3 0 2 59:55 6 3 ÍBK 5 0 0 5 48:82 0 6 Valur 5 5 0 0 65:37 10 1 Ctitf Fram 5 3 0 2 63:54 6 3 IIBK 5 0 0 5 38:66 0 6 HK 5 4 0 1 58:46 8 2 Selfoss 5 10 4 44:63 2 5 ÍA 5 3 0 2 53:48 6 4 FH 5 4 0 1 65:44 8 1 D-rMkill Fylkir 4 0 0 4 37:64 0 5 IR 4 2 0 2 47:41 4 3 KK 4 4 0 0 70:21 8 1 GrótU B. 4 3 0 1 52:43 6 2 I»róttur 4. flokkur karla 4 10 1 , 1. umferð 32:69 2 4 A-riðill Valur 4 10 3 30:33 2 5 ÍK 4 2 0 2 24:35 4 3 ÍA 4 10 3 27:38 2 4 Stjarnan 4 4 0 0 38:22 8 1 l’róttur 4 2 0 2 Kcynir mætti ekki til leik.s 36:27 4 2 B-riðill Ifaukar 4 2 0 2 41:38 4 2 Fram 4 2 0 2 26:35 4 3 SelfosH 4 4 0 0 64:27 8 1 IJMFN 4 10 3 33:39 2 4 HK 4 10 3 25:60 2 4 ('riðill (>rótU 5 0 14 26:35 1 6 UBK 5 4 0 1 40:31 8 2 Víkingur 5 3 0 2 33:27 6 3 Fylkir 5 12 2 23:30 4 4 IJMFA 5 4 10 26:20 9 1 FH 5 10 4 31:36 2 5 D-riðill Skallagr. 5 2 0 3 38.37 4 5 Týr Ve. 5 3 2 0 43:28 8 1 ÍBK 5 0 0 5 17:63 0 6 l»ór Ve. 5 2 12 41:37 5 4 5. flokkur karla, 1. umferð A-riðill Fram 5 5 0 0 42:20 10 | KK 5 2 1 2 45:37 5 4 UMFN 5 4 0 I 45:33 8 2 Ármann 5 0 1 4 18:61 1 6 HK 5 0 1 4 27:46 1 5 Víkingur 5 2 1 2 39:20 5 3 B-riðill Stjarnan 4 3 0 1 34:12 6 2 Haukar 4 1 0 3 21:41 2 4 IIMFA 4 4 0 0 41:18 8 1 ÍA 4 0 0 4 12:26 0 5 SelfosH 4 2 0 2 17:23 4 3 C-riðill IK 4 0 0 4 19:30 0 5 Fjrlkir 4 4 0 0 35:21 8 1 GrótU 4 1 0 3 25:40 2 4 íhk 4 2 0 2 31:31 4 3 Valur 4 3 0 1 39:27 6 2 DfMII UBK 5 5 0 0 29.17 10 1 Týr Ve. 5 2 0 3 13:15 4 5 I»róttur 5 2 0 3 20:26 4 4 Fll 5 0 0 5 16:29 0 6 ór Ve. 5 3 0 2 21:19 6 3 Skallagr. 5 3 0 2 24.17 6 2 3. flokkur kvenna, 1. umferð A-riðill l*ór Ve. 4 4 0 0 33:10 8 1 Keynir 4 0 2 2 14:25 2 5 Haukar 4 0 2 2 11:21 2 4 (JBK 4 0 2 2 8:14 2 3 Týr Ve. 4 3 0 1 16:12 6 2 B-riðill (>rótU 5 5 0 0 54:10 10 1 KK 5 2 0 3 13:50 4 4 ÍBK 5 3 0 2 28:21 6 3 IJMFG 5 4 0 1 58:13 8 2 Ármann 5 10 4 10:30 2 5 HK 5 0 0 5 15:54 0 6 (Vriðill Víkingur 5 113 17:26 3 5 Valur 5 0 14 14:35 1 6 ÍK 5 4 0 1 20:15 8 2 (JMFA 5 5 0 0 38:18 10 1 UMFN 5 2 12 25:16 5 3 SclfoHN 5 0 3 2 15:19 3 4 D-riðill Fram 4 2 0 2 20:12 4 3 ÍA 4 0 13 9:19 1 4 Fil 4 0 13 4:15 1 5 Fylkir 4 3 0 1 21:11 6 2 Stjarnan 4 4 0 0 34:14 8 1 • Dieter Schatnschneider skor- aði tvívegis gegn Hamburger á laugardag — hefndi sín þar meö á forráöamönnum félagsins fyrir aö láta hann fara. Zurbriggen sigurvegari ZUrích, 7. desember. Frá önnu Bjarnadóttur, fréttarítara Mbl. Svísslendingurinn Pirmin ZUrbriggen sigraði f risastór- svigskeppni í heimsbikarkeppni karla á skíðum í Puy St. Vincent í Frakklandi í dag. Hann sigraöi Austurríkismanninn Marc Girard- elli, sem keppir fyrir Lúxemborg, á 1.43,89 mínútu, tími Girardellis var 1.44,80. Svisslendingurinn Thomas Burgler varö þriöji meö tímann 1.45,12. Girardelli er efst- ur í stigakeppninni. Zilrbriggen vann hana í fyrra. Veöriö á mótsstaönum var mjög gott, heiöur himinn og lygnt. Brautin þótti góö en nokkuð hörö á köflum. Mjög lítill snjór var í fjöll- unum í kring. Ekki er von á snjó- komu næstu daga. Aöeins 20 skíöasvæöi hér í Sviss hafa þegar hafið starfsemi og þykir snjórinn láta bíöa ansi lengi eftir sér. Svissneska stúlkan Zoe Haas kom öllum á óvart i Puy St. Vin- cent í gær þegar hún vann brun- keppni kvenna. Hún var meö start- númer 37 og vestur-þýska stúlkan Marina Kiehl var þegar farin að gefa sigurviötöl viö blaöamenn þegar Haas kom brunandi niöur hlíöina. Tími hennar var 1.26,30, Kiehl varö önnur og landa hennar, Irene Epple, varö þriöja. Atkinson skoðar þrjá hjá Villa Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaósins i Englandi. • Manchester United hefur áhuga á þremur leikmönnum Aston Villa — varnarmönnunum Allan Evans, Gary Williams og Colin Gibson. „Þaö er rétt, ég hef látiö fylgjast meö þessum leikmönnum nú í tals- veröan tíma,“ sagöi Ron Atkinson, í einu Manchester-blaöanna um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.