Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 10

Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. DESEMBER1984 Greinilegar framfarir — Stefán og Ragnheiöur sigruðu FLUGLEIDAMÓTIÐ í bordtennis fór fram um helgina. Átta bestu borðtennisleikarar landsins kepptu og fjórar bestu konurnar. f karlaflokki sigraðí Stefán Kon- ráósson Stjörnunni. Stefán lák til úrslita gegn Tómasi Guójónssyni KR og var leikur þeírra fólaga hörkuspennandi og vel leikinn. Stefáni tókst aó ná sigri, 3—2. Var greinílegt á öllum leik þeirra fétaga aó þeir eru í framför. „Leikur þeirra er markvissari en nokkru sinni fyrr og þaö eru greini- lega miklar framfarir hjá okkar besta borötennisfólki. Þaö hefur æft vel aö undanförnu og danski þjálfarinn Sten Nykvist hefur gert góöa hiuti meö þjálfun sinni hér á landi,* sagöi Gunnar Jóhannsson formaöur BSf. Tómas Sölvason, bráöefnilegur borötennisspilari, varö i þriöja sæti á mótinu. Tómas, sem er KR-ing- ur, er einn af þeim sem hefur unniö sig upp í gegnum alla unglinga- flokkana og spilar nú vel í meist- araflokki. Ragnhildur Siguröardóttir UMSB sigraöi stöllu sína Kristínu Njálsdóttur UMSB í kvennaflokki, 3—1. Ragnheiöur hefur um langt árabil veriö ein besta borðtennis- kona landsins. Flugleiöamótiö fór vel fram og var skemmtilegt í alla staöi. Þá fór fram þing Borötennis- sambandsins um helgina. Gunnar Jóhannsson var endurkjörinn formaöur. Veigamiklar breytingar voru geröar á þinginu varöandi fs- landsmót og flokkakeppnir. Morgunblaðlð/Júlfus. Morgunblaðlð/JúHus. • Stefán Konráóseon Stjömunni aigraói á Flugleióa- • Tómae Sölvason KR eýnir hór mikii tílþrif þar sam mótinu í borótennia. Hann þótti leika mjðg val. Itann sandir kúluna yfir natiö. Tómas varö í þriöja sæti. Heimsmeistarakeppnin: Möltubúar stóðu í V-Þjóöverjum VESTUR-bjóóverjar sigruóu Möltubúa 3:2 i 2. riðli heims- maistarakeppninnar í knatt- spymu í Valetta á Möltu á sunnu- dag. 30.000 áhorfandur fylgdust maó leiknum á Ta Qali-leikvang- inum. Carmel Busuttil náöi forystu fyrir Möltu á 11. mín. en Vestur-Þjóö- verjar jöfnuöu þremur mín. síöar ar Karl-Heinz Forster skoraöi. Lother Mattheus skoraöi annaö mark Þjóöverja á 69. mín. og Uwe Rahn geröi þriöja markiö á 84. Knattspyrna min. Þess má geta aö öll mörk Þjóöverja voru gerö meö skalla. Síöasta markiö, annaö mark Möltu, var gert á 88. mín. af Ray Xuereb. Frammistaöa Möltubúa kom mjög á óvart í leiknum. Þeir léku vel og böröust eins og Ijón. Gáfu V-Þjóðverjum ekkert eftir í návigj- um og báru greinilega enga virö- ingu fyrir hinum þekktu leik- mönnum þeirra. V-Þjóöverjar hafa leikið tvo leiki í riölinum og sigraö i þeim báöum. Staöan í blakinu SÍÐUSTU blakleikir þessa árs fóru fram um helgina og eru blakarar nú komnir í jólafrí. Þaó bar helst til tfó- inda aó stúdínur unnu Breiðablik f 1. deild kvenna. Fyrstu blakleikir ársíns 1985 veróa þann 11. janúar. Orslit leikja f 1. deild karla: VfkÍMfar - HK ta fS-rram M Nu*u i 1. deiM: Þróttar 7 6 1 20:9 12 HK 8 6 2 20:14 12 is 7 5 2 I8Æ 10 VÍVÍBpu 7 1 6 8:18 2 fnm 7 0 7 6:21 0 l.deðdkmuu: fS — UBK 3:2 Vfkkpr — Þréttur 33 SU*u: fs 8 7 1 233 14 BrelteMlk 6 S 1 17:7 10 Vfkwp-r 7 3 4 10:17 6 Wttw 7 2 5 10:15 4 KA 6 6 0 2:18 0 2. deiM karU: HSK 4 4 0 123 8 Þróttar Nee. 2 11 5:3 2 KA 2 11 3:4 2 ÞróttwB 2 11 3* 2 HK-B 2 0 2 M 0 UBK 2 0 2 14 0 SU8 Hinn keppnisreyndi KR-ingur Tómas Guójónsson var f öóru i Stefáni. Morgunbiaðlð/Július. eti eftir aó hafa tapaö í úrslitunum 2—3 fyrir Verona hefur ekki tapað leik í vetur Verona er nú f efsta sæti f 1. deildinni á Ítalíu. Lióið hefur leik- ió 12 leiki í röð án þess að tapa leik. Glæsileg frammistaða. Um helgina sigraói Verona lið Lazio á útivelli 1—0. Það var framherjinn Galderisi sem skoraöi sigurmark- ið á 60. mínútu leiksins. Leikur lióanna þótti vera mjög góóur og • Liam Brady fór á kostum um helgina og sýndi knattspyrnu eins og hún gerist best. Skoraði mark, lagói annað upp og stjórn- aói öllum leik Inter Milano. fimmtíu þúsund áhorfendur skemmtu sér hió besta. Verona var þó án þýska ieikmannsins Briegel sem hefur leikið sérlega vel f allan vetur meó liði Verona, betur en nokkru sinni fyrr. Hann var ásamt félaga sýnum Karl Heinz Rummenigge að leika landsleik gegn Möltu f heims- meistarakeppninni. Torino sem er í öðru sæti vann sannfærandi sigur á Como, 3—1.1 Cremona sigraöl Inter heimaliöiö 2— 1 í æsispennandi leik. Irinn Li- am Brady fór á kostum i leiknum, sýndi knattspyrnu eins og hún get- ur gerst best. Brady skoraöi fyrra mark Inter strax á 6. mínútu. Staö- an í hálfleik var 2—0 fyrir Inter. Brady lagöi upp síöara markiö, gaf gullfallega sendingu inná Mandorl- ini sem skoraöi af öryggi. Gífurlegur áhorfendafjöldi var á leikjum helgarinnar á ftalíu. Sextíu þúsund manns sáu leik Milan og Atalana sem endaöi með jafntefli 2—2, eftir aö Milan haföi haft yfir í hálfleik, 2—0. Sami fjöldi var á leik Fiorentina sem endaöi meö markalausu jafntefti. En metaö- sókn var á leik Napoli og Roma. Áttatíu þúsund áhorfendur sáu leikinn og jafnframt var honum sjónvarpaö. Brasilíumaöurinn Pa- olo Roberto Falcao lék nú aftur með Roma eftir nokkurt hlé vegna meiösla. Hann sýndi snilldartakta og gaf Roma rétta taktinn í leik sinn. Roberto Falcao skoraöi fyrsta mark leiksins á 20. mínútu, Danile Bertoni jafnaöi metin, 1 — 1, á 45. mínútu. Sebastiano Nela skoraöi svo sigurmarkiö á 78. mín- útu. Roma lék á útivelli. Hart var barist í leiknum en samt var leikin mjög góö knattspyrna. Diego Maradona leikur meö Napoli og trekkir vel á völlinn. Hann lagöi upp eina mark heimaliösins. Jöfn- unarmark Bertonis var þannig aö þrumuskot hans fór í þverslána og þaðan beint niöur á marklínuna. Vildu leikmenn Roma ekki una því aö dómarinn dæmdi mark tók langan tíma aö láta þá hefja leikinn á ný vegna mótmæla þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.