Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 11

Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 B 11 Dramatískar lokamínútur ÍR-INGAR sigruðu KR-inga í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsi Hagaskólans á sunnudagskvöldió, skoruðu 93 stig gegn 89 stigum KR. Leikur- inn var alla tíð jafn, en ekki að sama skapi vel leikinn. ÍR tryggði sér sigur á síðustu sekúndum leiksins, en þegar aðeins um 50 sekúndur voru eftir haföi KR tveggja stiga forskot, 89:87. Staö- an í leikhléi var 47:42 KR í vil. Vesturbæingarnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruöu þrjár fyrstu körfurnar áöur en ÍR tókst aö svara fyrir sig. Leikur ÍR á fyrstu mínútum leiksins lofuöu ekki góöu, leikmenn voru seinir í vörnina og allt gekk á afturfótunum. Sem dæmi um klaufaskapinn í liðinu má nefna aö fyrirliði þeirra, Hreinn Þorkelsson, fékk sína fjóröu villu á 10. mínútu. KR-ingar léku ekki heldur neinn úrvals körfuknattleik. Sóknarleikurinn var frekar fálm- kenndur og erfiölega gekk þeim aö leika kerfi þau sem þjálfarinn lagöi fyrir þá. Þaö var ekki fyrr en undin lok fyrri hálfleiks sem örfáum áhorfendum gafst tilefni til aö klappa. Þá tóku þeir Guöni Guöna- son og Ástþór Ingason sannkallaö „sóló“ og skoruðu fjórar körfur án þess aö ÍR-ingum tækist aö skora. Viö þetta breyttist staöan úr 37:37 í 45:37 en staðan i leikhléi var 47:42. Síöari hálfleikurinn var keimlíkur þeim fyrri. KR leiddi mest allan tímann þó svo þeir færu aldrei langt fram úr KR, og ööru hvoru komust ÍR-ingar einu til tveimur stigum yfir. Þegar 50 sekúndur voru til leiksloka höföu KR-ingar tveggja stiga forskot, 89:87 og voru í sókn. Dómararnir dæmdu aö einn leik- manna þeirra heföi misst knöttinn út fyrir iínuna og Jón Sigurðsson þjálfari KR var ekki sáttur viö þaö og sagöi eitthvaö sem dómurunum mislíkaöi og dæmdu á hann tækni- KR—ÍR 89:93 Þorkelsson sá sitt óvænna og braut á þeim og fékk þar með sina fimmtu villu. Haföi leikiö mjög vel allan síöari hálfleikinn meö fjórar villur. Guöni Guðnason tók skotiö en hitti ekki. Björn Steffensen komst einn upp aö körfu KR og skoraöi, 89:92 og honum brást ekki heldur bogalistin í vítaskotinu sem hann fékk og tryggöi ÍR- ingum sætan sigur. Besti maður vallarins aö þessu sinni var Ragnar Torfason í ÍR. Hann skoraöi 30 stig í leiknum og tók ógrynni af fráköstum. Hjá KR átti Guöni ágætisleik í fyrri hálfleik, skoraði þá 20 stig, en í þeim síöari hvíldi hann lengi og eftir aö hann kom inná aftur passaöi Hreinn Þorkelsson hann og fórst þaö vel úr hendi. KR-liöið virkaöi óöruggt í þess- um leik. Þaö var eins og leikmenn væru aö reyna aö spila ákveöin kerfi en tækist ekki aö Ijúka þeim og þá var eins og enginn vissi hvar þeir ættu aö vera. ÍR-ingar náöu aö róa sig niöur eftir of hraöa byrj- un. Þeir réöu greinilega ekki viö þann hraöa sem var í upphafi leiksins. Skynsamlegt hjá þeim aö leika á þeim hraöa sem þeir ráöa við. Dómarar i þessum leik voru þeir Kristinn Albertsson og Jóhann Dagur Björnsson og dæmdu þeir ágætlega. Stig KR: Guöni Guönason 24, Birgir Mika- elsson 21, Þorsteinn Gunnarsson 17, Ólafur Guömundsson 13, Ómar Scheving 7, Ástþór Ingason 5. Matthias Einarsson 2. Stig ÍR: Ragnar Torfason 30, Gylfi Þorkels- son 16, Björn O. Steffensen 14, Karl Guö- laugsson 10, Hreinn Þorkelsson 9, Kristinn Jörundsson 8, Hjörtur Oddsson 2, Jón ö. Guömundsson 2, Bragi Reynisson 2.— SUS Morjíunblaðid/ Júlíus • Jónas gegn ivari. Jónas Jóhannesson (númer 8) reynir hér að stöðva skot ívars Websters í leíknum á laugardag. Ekki tókst þaö aö þessu sinni - en er upp var staðið höfðu Jónas og félagar hans í UMFN betur. víti. Ur þeim skoraöi besti maöur ÍR, Ragnar Torfason, af miklu ör- yggi og staöan þá jöfn, 89:89. Þeg- ar 11 sekúndur voru eftir braut einn leikmaöur KR á Karli Guö- laugssyni sem nýtti sér bónusinn en skoraði aðeins úr ööru skotinu. KR-ingar náöu frákastinu og ætl- uöu aö bruna í sókn en Hreinn Góður varnarleikur LÍKLEGA hafa Haukarnir mestan áhuga á að gleyma sem fyrst heimaleik sínum gegn Njarövík- ingum á iaugardag, þar sem þeir síðarnefndu fóru með nœsta auð- veldan sigur af hólmi. Skoraði UMFN 78 stig gegn 70 og í hálf- — en slæm skotanýting varð heimamönnum að falli leik var staöan 45—31 fyrir gest- ina. Á dögunum var leikur sömu IS auðveld bráð og Vals- arar rufu 100 stiga múrinn VALSARAR áttu ekki í miklum örðugleikum með að leggja stúd- enta að velli í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudags- kvöldið, sigruöu með 103 stigum gegn 81. I hálfleik var staðan 53—34 fyrir Val. Virtust Valsarar mæta til leiks með því hugarfari aö stúdentar yröu auöveld bráö, tóku lífinu meö ró framan af, stundum jafnvel kæruleysislega, því framan af seinni hálfleik tókst þeim ekki aö hrista stúdenta af sér, og þegar 7 mínútur voru til hálfleiks voru þaö reyndar stúdentar sem höföu for- ystuna, 25—24. En þá tóku Valsarar sig til og sýndu hvaö í þeim býr, léku hratt og oftast stórvel, skoruöu 29 stig á rúmum sex minútum og tryggöu sér 19 stiga forskot í hálfleik. Sama einstefnan var framan af Valur—ÍS 103:81 seinni hálfleik, og eftir 8 mínútur var staöan 74—46 fyrir Val, eöa 28 stiga munur. Stúdentum tókst aö minnka muninn niöur i 14 stig, 83—69, þegar 7 mínútur voru eftir, en Valsarar kepptu aö því undir lokin að rjúfa 100 stiga múrinn, og munurinn jókst því á ný. Tæpast veröur sagt aö leikurinn hafi verið mjög góöur, en nokkrir einstaklingar áttu þó skínandi leik. Hjá Val átti Einar Ólafsson t.d. mjög góöan leik, var bezti maður liðsins, og Tómas Holton og Jón Steingrímsson voru góöir í vörn og sókn. Og hjá ÍS kom Ragnar Bjartmarsson vel frá seinni hálf- leik, en auk hans voru Árni Guö- mundsson og Guömundur Jó- hannsson beztu menn liðsins. Árni, sem stjórnar spilinu hjá iS, var óheppinn, kominn meö 4 villur eftir 10 mínútur. Stig Vals: Einar Ólafsson 21, Jón Steingrímsson 15, Tómas Holton 15, Torfi Magnússon 15, Kristján Ágústsson 12, Leifur Gústafsson 9, Jóhannes Magnus- son 8, Siguröur 6 og Björn Zoega 2. Stig ÍS: Guömundur Jóhanns- son 22, Ragnar Bjartmars 17, Árni Guömundsson 14, Karl Ólafsson 14, Eiríkur Jóhannsson 7, Ágúst Jóhannsson 4, Jón indriöason 2 og Helgi Gústafsson 1. - ágás. liða á sama stað stórkostlegur af beggja hálfu, bæði í vörn og sókn. Haukarnir hafa í vetur og fyrra átt erfitt uppdráttar gegn UMFN og vonandi eru þeir ekki komnir með minnimáttarkennd gagnvart Njarövíkingum, pví liöin eru óumdeilanlega þau tvö bestu í deildinni, og leikur þeirra getur orðið talsvert betri en var á laug- ardag. Góöur varnarleikur var einkenn- andi fyrir leik beggja liöanna, en i sókninni brást heimamönnum bogalistin, skotanýting þeirra léleg nánast út í gegn. Háir þaö Haukum ef Pálmars er gætt jafn vel og aö þessu sinni, því hann hefur veriö aöalskorari liösins og stjórnandi spilsins. Skoraöi hann aöeins eitt stig í seinni hálfleik og varð aö yfir- gefa völlinn með 5 villur er 6 mín- útur voru eftir. Njarövíkingar léku mjög ákveöiö í vörn og sókn og settu Hauka eig- inlega strax út af laginu, komnir í 19—6 eftir 6 minútur og þótt heimamönnum tækist aö minnka muninn í 31—39 er tvær mínútur voru til hálfleiks, skoraöi UMFN 6 stig á síöustu mínútunni og var þvi Kðrfuknattielkur meö 14 stiga forskot i hléi. Haukarnir léku öllu betur í seinni hálfleik, byrjunin t.d. mjög góö er Ólafur Rafns fór i gang og skoraöi grimmt, eða 18 stig í s.h. Minnkaði bilið strax í 49—41 og eftir 6 min- útur var staöan 53—48. Og er 10 mínútur voru til loka var munurinn aöeins þrjú stig, 59—56, og tekiö aö fara um áhorfendur. En skota- nýting Haukanna var enn slök og var þaö sem á vantaöi tii aö opna leikinn, því enda þótt aöeins mun- aöi 4 stigum er tæpar 5 mínútur voru eftir, 68—64, sigu Njarövík- ingar aö nýju fram úr og unnu ör- uggan sigur. Hjá Haukum voru Ólafur og Webster bestir, og Kristinn átti einnig ágætan leik. Webster hirti mikiö af fráköstum. Pálmars var gætt vel og fékk hann sjaldan at- hafnarými og hittnin var undir meöallagi hjá honum. Hjá UMFN voru Valur, Jónas og Árni Lár. einna bestir, isak var og góöur og Hreiöar. Áttu Njarövík- ingarnir allir góöan dag. Stig Hauka: ivar Webster 20, Ólafur Rafnsson 18, Kristinn Krist- ins 11, Pálmar Sigurðs 9, Henning Hennings 7 og Hálfdán Markússon 5. Stig UMFN: Valur Ingimundar 15, Árni Lárusson 12, Hreiöar Hreiöars 11, Isak Tómasson 11, Gunnar Þorvaröar 10, Ellert Magn- ússon 8, Teitur örlygsson 5, Jónas Jóhannesson 4 og Helgi Rafnsson 2. — ágá«.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.