Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 1
4HorrtunIiIní>iíi
B 1 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANtJAR 1985
HANDKNATTLEIKUR
Jóhann Ingi gerir
þaö gott ytra!
V Sjá nánar/BS.
Sigurður fer
til Englands í
lok vikunnar
— NÚ ER endanlega ákveöiö aö
ég fer út til Englands í lok vik-
unnar og þá vœntanlega til aö
skrifa undir samninginn hjá
Sheff. Wednesday. Eftir því sem
ég kemst nœst þá mun vera
gengið frá atvinnuleyfinu mér til
handa í lok vikunnar.
Leikmannasambandiö hefur
samþykkt þaö svo og enska
knattspyrnusambandiö. Þaö er því
aöeins formsatriöi sem eru eftir,
sagöi Siguröur Jónsson, er Mbl.
ræddi viö hann í gærkvöldi.
— Ég hlakka til. Þaö veröur
gaman aö fara til Englands og
hefja æfingar af fullum krafti. Þetta
er spennandi verkefni sem veröur
gaman aö takast á viö, sagöi Sig-
uröur.
— ÞR
• Pálmar Sigurösson stóö sig
best í Noregsferðinni.
„Góð ferð til Noregs“
— segir Einar Bollason, landsliðsþjálfari í körfubolta
— FERÐIN TIL Noregs kom vel út, og skilaöi góöri æfingu fyrir landsliöiö. Fyrri leikur okkar gegn
Norömönnum var hreint út sagt frábær af okkar hálfu. Við töpuðum aö vísu meö tveimur stigum, 91—89, en
frammistaðan var góö. Síöari leikurinn var slakari af okkar hálfu. Viö töpuöum 94—79. ívar Webster veiktist
fékk flensu, og gat ekki leikiö af fullum krafti. Það munaö miklu um þaö, sagöi Einar Bollason, landsliös-
þjálfari, er Mbl. haföi samband viö hann í gær.
Staöan í hálfleik í síöari leiknum
var 51—40, stigahæstu menn fs-
Einn meö
12 rétta
í 19. leikviku Getrauna kom
fram einn seöill meö 12 réttum og
var vinningur fyrir rööina kr.
342.765, en meö 11 rétta voru 38
raöir og vinningur fyrir hverja röö
kr. 3.865.
lands í þeim leik voru Pálmar meö
26 stig, ívar 13, Jón, KR, 11 og
Valur 9 stig. Aö sögn Einars eru
Norömenn með mjög sterkt liö og
eru komnir í sama flokk og Svíar
og Finnar. Reyndar sigruöu Norð-
menn Svía meö 12 stigum í lands-
leik fyrir skömmu og sýnir þaö
styrkleika þeirra.
— Viö munum halda áfram á
sömu braut. í þessari ferð vorum
viö meö fimm nýliöa og þeir fengu
allir aö spreyta sig. Þaö er sam-
dóma álit landsliösnefndarinnar aö
reyna sem flesta og sér í lagi unga
og efnilega körfuboltamenn.
Sterkur fimm manna kjarni er fyrir
hendi og þaö þarf aö byggja vel
upp í kring um hann, sagöi Einar.
— ÞR.
Kðrfuknattielkur
„Hætti knattspymu-
iðkun þegar keppnis-
tímabilinu lýkur“
— segir Magnús Bergs atvinnuknattspyrnumaður hjá Braunschweig
— ÞAD var í kringum mánaöa-
mótin nóv.—dea. sem ég fór aó
hugsa alvarlega um aö hætta al-
veg knattspyrnuiökun. Þegar ég
var svo heima á íslandi um jólin í
fríi tók ég endanlega ákvöróun.
Ég mun hætta allri knatt-
spyrnuiökun þegar yfirstandandi
keppnistímabili lýkur. Ég mun
snúa mér aö verkfræöinni,
(Magnús er læröur verkfræöing-
ur). Ég hef engan áhuga á því aó
koma nálægt þjálfun knattspyrnu
hér á þessu stigi málsins, sagöi
Magnús Bergs atvinnuknatt-
spyrnumaöur hjá v-þýska liöinu
Eintracht Braunschweig.
Magnús Bergs, sem er mjög
reyndur knattspyrnumaöur og hef-
ur leikið marga landsleiki fyrir Is-
land, hefur veriö atvinnumaöur í
fimm ár. Hann hóf feril sinn hjá
Borussia Dortmund, hélt síöan til
Tongeren í Belgíu, fór þaöan til
Spánar og lék meö 2. deildar liðinu
Santander, og loks fór hann aftur
til V-Þýskalands og er núna á
samningi hjá Eintracht
Braunschweig.
— í aöra röndina hef ég og fjöl-
skyldan heimþrá, svo er fjölskyld-
an aö stækka og þaö spilar inní þá
ákvöröun mína aö hætta knatt-
spyrnuiökun. Þá er þaö ekkert
launungarmál aö ég hef átt viö
meiösl aö stríöa í baki og fótum.
— Ég hef verið atvinnumaður í
fimm ár, þaö hefur veriö góöur
skóli. Upphaflega áttu árin aö
verða tvö. En það teygöist úr
þessu. Þaö er mjög gaman aö hafa
upplifaö þetta og engin eftirsjá í
því aö hætta.
— Liöi Braunschweig hefur
gengiö frekar illa í vetur, ég hef
veriö settur inná í leik og leik en
leikiö þá sem miöherji. Sú staöa
passar mér ekki vel aö mínu mati.
Ég er alveg ákveöinn í því aö
hætta, þetta er engin skyndi-
ákvöröun, sagöi Magnús.
— ÞR.
Liverpool
gegn Spurs
í bikarnum
Sjá nánar/B12
Cruyff
„óæskilegur“
á velli Ajax
Sjá nánar/B12
• Magnús sést hér ásamt eigin-
konu sinni, Jóhönnu, og ungri
dóttur þeirra á Spáni í fyrravetur.
• Eitt af þeim liöum sem Magnús
hefur leikið meö á atvinnuferli
sínum sem knattspyrnumaöur er
spánska félagiö Racing Santand-
er. Magnús lék meö því liói í
fyrravetur — áóur en hann hélt til
Þýskalands þar sem hann er nú
meö Eintracht Braunschweig. Á
myndinni hér til hægri má sjá
Magnús — lengst til hægri í
fremri röð — meö félögum sínum
í Santander-liöinu { fyrravetur.
Líöið var þá í annarri deiid en
vann sig upp í þá fyrstu.