Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
B 7
• Einar Ólafsson
Einar og
Gottlieb
keppa í
Svíþjóö
Skíðagöngukapparnir Einar
Ólafsson og Gottlieb Konráös-
son hafa dvaliö í Svíþjóö viö
æfingar og keppni nú í vetur
og tóku m.a. þátt í nokkrum
keppnum núna milli jóla og
nýárs.
27. des. kepptu þeir í 12 km
göngu i Dala Jerna í Svíþjóö.
Einar Ólafsson varö áttundi á
34,34 mín. og Gottlieb varö 19.
Gekk á 37,56 mín. Sigurvegar-
inn var Jan Ottoson á 33,09
mín. 28. des. kepptu þeir í
Mora. Gengnir voru 12 km. Þar
sigraði Anders Blomquist á
tímanum 31,16 mín. Einar
Ólafsson varö 13. fékk tímann
33,11 mín. Gottlieb varö 29. á
35,08. Á gamlársdag kepptu
þeir í mjög sterku móti í Orsa
og voru allir helstu göngumenn
Svíþjóðar þar meö. Keppt var í
15 km. Sigurvegari varð
Ólympíumeistarinn Tómas
Vassberg — gekk vegalengd-
ina á 36,23 min. Gunter Svan
varð annar á 36,44 mín. Einar
Ólafsson varö 32. á 40,02 mín.
Gottlieb varö 71. á 43,10 mín.
Heimsmeistaramótiö í göngu
fer fram í Seefeld í Austurríki
17. janúar og er því undirbún-
ingur göngumanna í hámarki
um þessar mundir. Einar og
Gottlieb stefna aö því aö kom-
ast þangaö en ekki er enn búiö
aö ákveöa keppendur þar á
vegum SKÍ.
• Gottlieb Konráösson
Árlega Garðsgangan í Osló:
Svisslendingur sigur
vegari í fyrsta skipti
ANDI Grúnenfelder frá Sviss kom
á óvart meö því aó sigra í hinni
árlegu garögöngu í Osló á laug-
ardag og skaut hann þar öllum
norsku göngumönnunum ref fyrir
rass.
Andi er fyrsti Svisslendingurinn
til aö vinna þessa göngu. Hann
kom í mark sjö sekúndum á undan
Ove Aunli, Noregi, sem gekk þessa
15 kilómetra á 42,32. Tor Hakon
Holte, Noregi, sem vann þessa
göngu í fyrra varö þriöji á 42,54
mín. Jafnir í fjóröa sæti voru
Svisslendingurinn Giacem Guidon
og Oddvar Braa frá Noregi á 43,01
mín. Sjötti var svo Norðmaöurinn
Arild Monsen á 43,07.
Keppt var einnig hjá konum í 6
km. Þar sigraöi norska stúlkan Brit
Pettersen, gekk á 19,04 mín. Jafn-
ar í ööru sæti uröu þær Berit Aunli
og Anne Jahren, aöeins einni sek.
á eftir Brit, á 19,05 mín. Fjóröa var
Greta Nykkelmó á 19,34 mín. og
allar þessar fjórar eru frá Noregi.
Síöan komu finnsku stúlkurnar
Tuulikki Pyykkonen og Eija Alatalo
í fimmta sæti á 20,12 mín. og ní-
unda á 20,30 mín.
• Tamara McKinney varö um helgina fyrst Bandaríkjamanna til að sigra i
keppni heimsbikarsins I vetur. Hún var sigursæl á síöasta keppnistímabHi og
viröist nú vera aö ná sór á strik aftur.
Bandarískur sigur
FYRSTI bandaríski sigurinn í
heimsbikarnum í vetur. Þaö var
hin 22 ára Tamara Mckinney sem
vann heimsbikarinn 1983 sem
vann á laugardag svigið í Maribor
á Júgóslavíu. Mckinney var í
fimmta sæti eftir fyrri ferö, tók
svo mikla áhættu í seinni ferö og
það nægði henni til sigurs í ann-
ars mjög haröri keppni.
Urslit:
1. Tamara Mckinney, Bandar.
42,04 — 42,02, 1:24,06
2. Olga Charvatova, Tékkósl.
41.96 — 42,28, 1:24,24
3. Brigitte Gadient, Svíss.
42,08 — 42,49, 1:24,57
4. Erika Hess, Sviss.
42,16 — 42,44, 1:24,60
5. Perrine Pelen, Frakkl.
41,80 — 42,88, 1:24.68
6. Urusula Konzett, Lic.
42,00 — 43,01, 1:25,01
7. Paoletta Magoni, ítaliu.
41,72 — 43,39. 1:25,11.
8. Blanca Fernandez-Ochoa, Spáni.
42,52 — 42,88, 1:25,40
9. Dorota Talka, Póllandi.
42.61 — 43,07, 1:25,68
10. Monica Aeijae, Sviþjóö.
42,63 — 41,13, 1:25,76
Staóan í heimsbikarkeppni kvanna eftir
svigid á laugardag: stig
1. Marina Kiehl, V-Þýskal. 88
2. Erika Hess, Sviss 82
3. Elisabeth Kirchler, Austurr. 70
4. Tamara Mckinney, USA 66
5. Zoe Haas, Sviss 65
6. Maria Walliser, Sviss 61
7. Olga Charvatova, Tókkosl. 59
8. Christelle Guignard, Frakkl. 57
9. Vreni Schenider, Sviss 56
• Marc Girardelii
er enn efstur í
stigakeppni
heimsbikarsins.
Vinningar í H.H.Í. 1985: 9 á kr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 108 á kr. 100.000; 2.250 á kr. 20.000; 18.855 á
kr. 4.000; 113.436 á kr. 2.500. 234 aukavinningar á kr. 15.000. Samtals 135.000 vinningar kr. 544.320.000
HAPPDRÆTTl HASKÓLA ÍSLANDS
milljón í hverjum mánuöi
13. sigur
Andreas Wenzel
í heimsbikarnum
ANDREAS Wenzel frá Liechten-
stein vann sinn 13. sigur í heims-
bikarkeppninni á skíöum er hann
sigraði í svigkeppninni í La Mogie
í Frakklandi á sunnudag. Þetta
var annar sigur hans í vetur í
heimsbikarnum. Andreas var
meö besta tímann í fyrri umferö
en Jonas Nilsson var meö besta
tímann í þeirri seinni og varð
annar. Brautin í La Mogie var
mjög erfió og háói þaó keppend-
um mjög, þar var 18 stiga frost og
mikið haröfenni og duttu mjög
margir úr keppni.
Úrslit í La Mogie:
Svig Mk.
1. Andreas Wenzel, Liech. 1:33,58
2. Jonas Nilsson, Svíþj. 1:33,81
3. Paul Frommelt, Liech. 1:34,04
4. Paolo De Chiesa, ítaliu, 1:34,11
5. Ingemar Stenmark Sviþj. 1:35,06
6. Max Julen. Sviss 1:35,29
6. Alex Giorgi, ítaliu 1:35,87
8. Lars Halvarsson, Sviþj. 1:35,95
9. Thomas Buergler, Sviss 1:37,18
10. Naonine Iwaya, Japan 1:37,94
Staóan í heimsbikarmótinu í svigi sftir
mótió í Ls Mogie: stig
1. Wenzel 65
2. De Chiesa 59
3. Girardelli 50
4. Nilsson 50
5. Krizaj 43
6. Stenmark 38
10 ára afmæli
íþróttafélags
fatlaðra
á Akureyri
I DESEMBER átti íþróttefélag
fatlaóra á Akureyri 10 ára afmæli.
Félagið var stofnaó 7. desember
1974 og er því næstelat aöildarfé-
laga ÍF. Starfssvæöi félagsíns er
eins og nafniö gefur til kynna Ak-
ureyri og næsta nágrenni, en fé-
lagar ÍFA hafa einkum komiö úr
rööum hreyfihamlaóra. Núver-
andi formaöur ÍFA er Tryggvi
Haraldsson.
Weissflog
vann í
Austurríki
Austur-Þjóöverjínn Jens
Weissflog vann sigur í hinni ár-
legu fjögurra daga stökkkeppni I
Bischofshofen í Austurríki sem
lauk nú um helgina. Norski skíóa-
stökkvarinn Hroar Stjernen kom
mjög á óvart er hann sigraöi síö-
asta dag mótsins, stökk 109,5 og
110 metra.
Úrslit stóasta stökksins é sunnudag
voru som hér togir: stig:
1. Hroar Stjernon, Noregi 221,5
2. Klaus Ostwald A-Þýskal. 219,0
3. Piotr Fijas, Póll. 214.C
4 Jens Weissflog A-Þyskal. 212,7
5. Rolf Age Berg, Nor. 211,1
6. Matti Nykaenen, Finnl. 209,0
7. Pavel Ploc, Tókkósl. 208,8
8. Emst Vettori, Austurr. 208,5
9. Jari Puikkonen, Finnl. 206,5
10. Andreas Felder, Austurr. 204,8
Úrslit úr öllum fjórum mótunum voru
sem hér sogir
Samanlagt:
1. Weissflog 855,3
2. Nykænen 840,6
3. Ostwald 830,2
4. Vettori 819,1
5. Ploc 805,0
6. Felder 803,9