Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
Rusn skoraði
tvö gegn Villa
Fré Bob Hmiwui. fréttemanni MorgunbteMm é Engtendi, og AP.
LIVERPOOL, éom ekki hefur
gengiö allt of vel í deildinni að
undanförnu, komst vel á skriö á
laugardag og vann öruggan sig-
ur, 3:0, á Aston Villa í 3. umferð
bikarkeppninnar á Anfield. lan
Rush, markakóngurinn frá þv( (
fyrra, skoraði tvívegis í leiknum,
og John Wark geröi eitt msrk.
Fyrsta markiö kom á 4. mín.
Colin Gibson átti hroöalega send-
ingu aftur til markvaröarins,
Ronnie Whelan komst á milli og
sendi á Rush, sem komst einn í
teig, lék á markvöröinn og skoraöi
auöveldlega. Fjórum mín. eftir
leikhlé skoraöi Wark — dæmigert
Wark-mark þar sem hann fékk
knöttinn í gegnum vörnina, stakk
alla af og skoraöi framhjá Spink.
Þriöja markiö skoraöi Rush svo
16 mín. fyrir leikslok. Hann hefur
náö sér á strik eftir siæm meiösli
sem hann hlaut í haust og var
ánægöur eftir lelkinn. „Sjálfstraust
mitt er komiö aftur,“ sagöi hann.
Dalglish og Rush léku saman í
framlínunni á laugardag, á miöj-
unni voru Wark, Whelan, Steve
Nicol og Kevin McDonald og í
vörninni Neal, Lawrenson, Hansen
og Kennedy, og í markinu stóö
Grobbelaar eins og venjulega.
Áhorfendur voru 36.877.
Furðulegt sigurmark í
Bristol
Sigurmark Ipswich gegn Bristol
Rovers var í furöulegra lagi. Einni
mín. fyrir leikslok skaut Mark
Brennan þrumuskoti aö marki af
30 m færi, knötturinn small í pver-
slánni, fór þaðan í bak mark-
varöarins og í netiö! Ipswich var
þar með komiö áfram, nokkuö
sem liöiö átti ekki skilið eftir fram-
mistööuna í leiknum. Jason Dozz-
ell, ungur framherji í liöi Ipswich,
náöi forystu fyrir liöiö eftir hálftíma
leík en lan Holloway jafnaöi á 53.
mín. Brennan kom Ipswich síöan
áfram eins og áöur sagöi. Áhorf-
endur voru 12.257.
Morgunblaöiö/Skapti Hallgrimsson
• lan Rush er nú kominn á skrið á ný eftir meiösli. Hann skoraði
tvívegis í bikarleiknum gegn Aston Villa. Hér sóst hann með knðttinn í
leik gegn Notts County.
Litlu munaði að Chartton
slægi Spurs úr bikamum!
— Mike Flanagan klúðraði dauðafæri undir lok leiksins
Fré Bob tbnmny, fréltemanni
Morgunbtebaim i Engtendi, og AP.
LITLU munaði að Mike Flanagan,
leikmaður Charlton Athletic,
tryggði líöí sínu sigur á síöustu
mínútunni gegn Tottenham á
laugardag, og slægi því 1. deild-
arliöið úr bikarnum.
Aöeins ein mín. var eftir þegar
Flanagan komst einn inn fyrir vörn
Tottenham en skot hans lenti í
stönginni! Aftur stuttu siöar, þegar
aöeins örfáar sekúndur voru eftir
af leiktímanum, var Flanagan á leiö
i gegnum Spurs-vörnina, en Paul
Miller braut þá gróflega á honum
— og var bókaöur fyrir.
• Steve Moran skoraði tvívegis
fyrir Southampton.
Turner á 25. mín., Alan Curtis
geröi annaö markiö á 43. min., Joe
Jordan þaö þriöja um miöjan síö-
ari hálfleik og Moran geröi sitt
annaö þremur mín. fyrir leikslok.
Áhorfendur: 15.516.
Chelsea lenti í miklu basli meö
Wigan Athletic. Staöan var 0:2 í
hálfleik og haföi Paul Jewell þá
skoraö tvívegis fyrir Wigan. En í
síöari hálfleik lék Chelsea mun
betur og David Speedie og Pat
Nevin skoruöu. Áhorfendur:
16.220.
Utandeildarliöiö Telford United
heldur uppteknum hætti i bikar-
keppninni; nú annaö áriö i röö sló
liöiö deildarliö úr bikarnum í 3.
umferö. Bradford City varö aö
sætta sig viö 1:2-tap. Varnarmaö-
urinn Mark Hancock þrumaöi
knettinum í markiö hjá Bradford er
þrjár mín. voru eftir af leiknum —
sigurmarkiö staöreynd og Telford
fer í 4. umferð. Colin Williams haföi
skoraö fyrir Telford á 17. min. en á
80. mín skoraöi Bradford. Adam
var þó ekki lengi í Paradís og liöiö
varö aö sætta sig viö tap. Áhorf-
endur á velli Telford voru 6.254.
Carlisle sigraöi utandeildarliöiö
Dagenham 1:0 og var þaö Malcolm
Poskett sem skoraöi eina mark
leiksins. Áhorfendur voru 4.509.
Naut til sýnis
í Hereford:
Helmingi
verðmætara
en leikmenn
Hereford!
Fré Bob Henneaty, fréttamanni
Morgunblaöaina é Engtendi.
ÞAD VAR stór stund á laugardag
í Hereford þegar stórliöiö Arsenal
kom í heimsókn. Forráöamenn
Hereford notuöu því tækifærið og
voru með ýmsar uppákomur fyrir
leikínn — m.a. svifu fallhlífa-
stökkvarar niður á völlinn.
Svæöi þaö sem Hereford liggur
á er frægt fyrir kýr og naut; þar
búa margir nautgripabændur og
margir glæsilegir gripir eru í eigu
þeirra. Fyrir leikinn var einn sá
glæsilegasti úr sýslunni verölauna-
naut sem metiö er á 15.000 sterl-
ingspund, leitt inn á völlinn og inn
aö miöjuhringnum þar sem hann
stóö til sýnis í nokkra stund!
Þess má geta aö bolinn er met-
inn á rúmlega helmingi hærri upp-
hæö en Hereford-liöiö — sem
metiö er á um 7.000 pund. Nafn
bolans er ... Liverpool! Og fyrst
aö fariö er aö tala um fjárhæöir má
nefna aö Arsenal-liöiö er metiö á
fjórar milljónir sterlingspunda.
Stórliðiö varö þó aö sætta sig viö
jafntefli, eins og fram kemur á síö-
unni hér viö hliöina, og þótti hepp-
iö aö sleppa meö þaö.
Jafnt hjá Forest
og Newcastle
• Nottingham Forest og New-
castle léku á sunnudag í bikar-
keppninni, 3. umferö, og lauk
leiknum meö 1:1 jafntefli. Leikiö
var i Nottingham.
Gary Megson skoraöi fyrir
Newcastle gegn sínum gömlu fé-
lögum á 37. mín. eftir mistök Hans
Segers, markvaröar Forest.
„Gamli maöurinn" lan Bowyer jaf-
naöi fyrir heimaliöið meö skalla á
68. mín. og eftir þaö varöi Kevin
Carr, markvöröur Newcastle,
nokkrum sinnum frábærlega vel
og bjargaöi liöi sínu frá tapi. Áhorf-
endur voru 23.582. Liöin mætast á
nýjan leik í Newcastle annaö kvöld.
„Ég er hamingjusamur meö aö
viö leikum aftur gegn Charlton,"
sagöi Peter Shreeves, stjóri Tott-
enham, eftir leikinn. „Ég er ham-
ingjusamur aö viö töpuöum ekki
— þaö munaöi ekki miklu aö svo
færi.“ Garth Crooks skoraöi fyrir
Spurs á 5. mín. leiksins en Mike
Aizlewood jafnaöi á 50. min.
Charlton fékk þá dæmda víta-
spyrnu sem Aizlewood tók, en Ray
Clemence geröi sér lítiö fyrir og
varði. Boltinn hrökk til Steve Gritt
sem skaut, en Clemence varöi aft-
ur. Enn hrökk boltinn út, nú til
Aizlewood og þá náöi hann að
skora.
„Þegar ég var aö undirbúa mig
til aö taka vítiö hugsaði ég um þaö
aö þessi spyrna mín væri Charlton
30.000 punda viröi — ef hún
tryggöi okkur annan leik gegn
Spurs, á heimavelli," sagöi Aizle-
wood eftir leikinn. „Ég skoraöi ekki
úr spyrnunni, en þetta bjargaöist
þó og ég er ánægöur meö þaö,“
sagöi hann. Áhorfendur á White
Hart Lane voru 29.029.
Southampton burstaöi Sunder-
land á heimavelli og 4:0 — sigur-
inn heföi auöveldlega getaö oröiö
enn stærri heföi Chris Turner,
markvöröur Sunderland, ekki átt
snilldarleik. Hann varöi hvaö eftir
annaö af stakri snilld og gat ekki
komiö í veg fyrir mörkin. Steve
Moran skallaöi fyrst í netiö hjá
Ensk knattspyrnufélög hasla sér völl á nýjum vettvangi:
United og Tottenham
kaupa körfuboltaliö!
Engtendi S. janúar. Fré Bob Hannasty, tréttemanni Morgunblabains
Ensk knattspyrnufélög viröast nú ætla að hasla sér völl é nýjum
vettvangi: í rekstri körfuknattleiksllöa, en sú íþrótt er í geysilegum
uppgangi hér í landi um þessar mundir. Tvö knattspyrnufélög,
Manchester United og Tottenham, hafa nú þegar keypt körfubolta-
lið, og taliö er aö fleiri gætu fylgt í kjölfarið.
Nokkur af storu félögunum i
evrópskri knattspyrnu gera einn-
ig út körfuboltaliö, og má þar
nefna Barcelona og Real Madrid
á Spáni og Juventus og Mílanó-
liðin Inter og AC Milan á ítalíu.
Þaö var Manchester United
sem reiö á vaöiö á föstudaginn
og gekk frá kaupum á Warring-
ton Vikings, liöi frá Stratford,
fyrir 150.000 sterlingspund. Aö
sögn Martin Edwards, formanns
Manchester United, er þaö lang-
timamarkmiö félagsins aö eign-
ast höll meö sætum fyrir 5.000
áhorfendur þar sem körfubotta-
liðiö léki heimaleiki sína.
Nú um helgina fylgdi Totten-
ham Hotspur svo í kjölfar Man-
chester-liösins er þaö keypti
King Craft Kingston, sem er frá
London. Á miili höfuöstööva
Spurs og Kingston eru aðeins
um 12 mílur. í ráöi er aö byggja
mikla og glæsilega iþróttamiö-
stöö viö White Hart Lane, leik-
vang Tottenham í norö-austur
London, og er reiknaö meö aö
hún veröi tilbúin til notkunar eftir
um þaö bil tvö ár. Þangaö til mun
King Craft Kingston leika heima-
leiki sína á sama staö og nú, í
• Glenn Hoddle — landsliðs-
maður í knattspyrnu og forseti
körfuboltafélagsl
íþróttahöll sem tekur 1.250
manns í sæti, en eftir þaö veröa
bækistöövar liösins færöar aö
White Hart Lane.
Þess má geta aö forseti King
Craft Kingston-körfuboltafélags-
ins er enginn annar en einn besti
leikmaður Tottenham í knatt-
spyrnu, enski landsliösmaöurinn
Glenn Hoddle!
Taliö er víst aö fleiri knatt-
spyrnufélög fylgi í kjölfariö og
fjárfesti í körfuboltaliöum. Vitaö
er um tvö sem þegar hafa sýnt
málinu áhuga, forráöamenn Ast-
on Villa hafa rætt viö eigendur
Birmingham Bullits um hugsan-
leg kaup á liðinu og Sheffield
Wednesday hefur áhuga á aö
eignast liö sem kallast John Carr
Doncaster.