Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 B 11 AP/Símamynd • Paul Goddard, framherji West Ham, skorar hér eitt af þremur mörkum sínum gegn Port Vale í bikarkeppninni é Upton Park í London á laugardaginn. Vörn Port Vale hefur verið tætt í sundur einsog sjá mó og Goddard skorar auðveldlega. Óvænt úrslit í þriöju umferö bikarsins að vanda: Orient og Darlington slógu út fyrstu deildar lið Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðsint á Englandi, og AP. NOKKUÐ VAR um óvænt úrslit í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu um helgina, eins og jafnan þegar þessi umferð er leikin. Þriöjudeildarliðin Orient og Darlington komu mjög é óvart með því að slé út fyrstudeildarlið. Orient, sem er í butlandi fallhættu í 3. deild, sigraði West Bromwich Albion og Darlington gerði sér lítiö fyrir og yfirspilaöi Queens Park Rangers og sló liöið úr keppninni. Wigan Athletic, enn eitt þriðjudeildarliðið, hafði forystu — 2:0 — í leikhléi gegn Chelsea, en leiknum lauk með jafntefli, 2:2. Þá er ekki síður merkilegt að Arsenal, eitt af efstu liðum fyrstu deildar, var heppið aö ná jafntefli viö Hereford úr fjóröu deild. Hereford sótti lótlaust í síðari hólfleik og leikmenn Arsenal önduöu léttar þegar blósiö var til leiksloka. Nicky Cross náöi forystu fyrir WBA í Orient á síöustu mínútu fyrri hálfleiks en Barry Silkman jafnaöi á 56. mín. Þaö var svo 19 ára negri í liði Orient, Richard Cadette, bráöefnilegur útherji, sem geröi sigurmarkiö átta mín. fyrir leikslok meö glæsilegu þrumuskoti. Cad- ette þessi kom til Orient frá utan- deildaliöinu Wembley í sumar. 3. umferöinni, en þar sem búist var viö talsveröum fjölda áhorfenda fór leikurinn fram á Baseball Ground, heimavelli Derby County. Völlur Burton var ekki talinn taka nógu marga áhorfendur. 22.000 áhorfendur hjá utandeildaliðinu! Og þaö kom á daginn aö grunur forráöamanna liösins reyndist rétt- ur — hvorki fleiri nó færri en 22.492 áhorfendur komu til aö sjá utandeildaliðið mæta Leicester! En tapið varö stórt. Leicester skoraöi sex sinnum — Burton einu sinni, jafnaöi þá 1:1. Gary Lineker skor- aöi þrjú, Alan Smith tvö og Steve Lynex eitt. Mark Burton geröi Dav- id Vaughan. Þrátt fyrir tapiö geta forráöamenn Burton veriö ánægö- Godden varði vítaspyrnu Fimmtán mín. fyrir leikslok haföi markvöröur Albion, Tony Godden, variö glæsilega vítaspyrnu frá Barry Silkman þannig aö á því sést aö sigur Orient var ekki nein tilvilj- un. Liöið fékk ekki síöur færi en Albion. Áhorfendur voru 7.061. David Harle skoraöi glæsilegt mark ellefu mín. fyrir leikslok og tryggöi Doncaster þar meö sigur á QPR. Peter Hucker, sem haföi haldiö QPR á floti með frábærri markvörslu í leiknum, kom engum vörnum viö er þrumuskot Harle utan teigs sigldi í horniö. Doncast- er fer því í 4. umferð í annaö sinn á 29 árum. Michael Robinson, sem QPR keypti nýlega frá Liverpool, fékk þrjú góö marktækifæri en brást í öll skiptin. Þaö heföi þó ekki verið sanngjarnt heföi QPR sigraö — Doncaster haföi mikla yf- irburöi í leiknum. Áhorfendur voru 10.583. Úrslitaliöin í fyrra áfram Bikarmeistarar Everton komust í 4. umferö á föstudagskvöldiö meö auöveldum 2:0 sigri á Leeds á útivelli, og Watford, liðiö sem lék til úrslita viö Everton í fyrravor, komst einnig auöveldlega áfram meö 5:0 sigri á Sheffield United á heimavelli. Luther Blissett skoraöi fjögur af mörkum Watford og Les Taylor geröi eitt. Áhorfendur voru 17.604. Utandeildaliöiö Burton Albion dróst á heimavelli gegn Leicester i • Luther Blissett (t.h.) skoraði fjögur mörk um helgina fyrir Watford. Nann er hér ésamt John Barnes, félaga sínum t framlínu Watford-liðs- ins. ir því þeir fengu rúmlega 86.000 pund í aögangseyri. Leikur Fulham og Sheffield Wednesday var skemmtilegur — sótt á báöa bóga og mikill hraöi í leiknum, eins og íslenskir sjón- varpsáhorfendur sáu á laugardag. Ray Houghton náöi forystu fyrir Fulham á 16. mín. en Mel Sterland og Lee Chapman svöruöu fyrir hlé. Houghton jafnaöi í seinni hálfleik en Chapman skallaöi Wednesday áfram í keppninni fimm mín. fyrir leikslok. Áhorfendur voru 11.433. Hereford betra en Arsenal Þrátt fyrir aö Tony Woodcock skoraöi meö glæsilegu skoti af 25 m færi eftir 22 mín. í leiknum gegn Hereford á útivelli misstu leikmenn fjóröudeildarliösins ekki móöinn. Bakvöröurinn Chris Price jafnaöi 12 mín. síöar og í síöari hálfleikn- um var Hereford mun betra liöiö. Maöur dagsins var John Lukic, markvöröur Arsenal, sem bjargaöi liöi sínu með frábærri markvörslu. „Ég er hamingjusamur vegna Luk- ic, hann var frábær, en aörir leik- menn minir ættu aö skammast sín. Viö vorum heppnir aö tapa ekki,“ sagöi Don Howe, þjálfari Arsenai, eftir leikinn. Steve Williams og Bri- an Talbot, leikmann Arsenal, voru báöir bókaöir í leiknum. Áhorfend- ur voru 15.777. Öruggt hjá United Manchester United var aldrei í vandræöum meö þriöjudeildarliö Bournemouth á heimavelli. Á síö- asta keppnistímabili mættust þessi sömu liö í 3. umferöinni, þá í Bournemouth, og þá sigraöi þriöjudeildarliöiö eftirminnilega. f byrjun leiksins á laugardag munaöi ekki miklu aö Bournemouth næöi forystunni — aðeins frábær markvarsla Gary Bailey kom í veg fyrir þaö nokkrum sinnum. Þaö var síöan Gordon Strachan sem skor- aöi fyrsta markiö á 22. mín., Gord- on McQueen skoraöi annaö mark- iö meö skalla fimm mín. fyrir leik- hlé og Frank Stapleton tryggöi ör- uggan sigur með þriöja markinu á 58. mín. Áhorfendur voru 32.080. 3. umferð bikarsins Barnsley — Readlng 4—3 Birmingham — Norwich 0—0 Brighton — Hull 1—0 Bristol Rovers — Ipswich 1—2 Burton Albion — Leicester 1—6 Carlisle — Dagenham 1—0 Chelsea — Wigan 2—2 Coventry — Man. City 2—1 Doncaster — QPR 1—0 Fulham — Shetf. Wedn 2—3 Giltingham — Cardiff fr. Hereford — Arsenal 1 — 1 Liverpool — Aston Villa 3—0 Luton — Stoke 1 — 1 Man. United — Bournemouth 3—0 Middlesbrough — Darlington 0—0 Millwall — Crystal Palace 1 — 1 Notts County — Grimsby 2—2 Oldham — Brentford 2—1 Orient — WBA 2—1 Portsmouth — Blackburn 0—0 Shrewsbury — Oxford 0—2 Southampton — Sunderlanfl 4—0 Telford — Bradford City 2—1 Tottenham — Charlton 1 — 1 Watford — Sheft. United 5—0 West Ham — Port Vale 4—1 Wimbledon — Burnley 3—1 Wolverhampt. — Huddersf. 1 — 1 York — Walsall 3—0 r Staðan í 1. deild Tottenham 23 14 4 5 47- -23 46 Everton 23 14 4 5 49- -29 46 Man. United 23 12 5 6 46- -29 41 Arsenal 23 12 3 8 43- -30 39 Sheff Wed. 23 10 8 5 37- -24 38 Southampton 23 10 7 6 29- -27 3/ Nott. Forest 23 11 3 9 36- -34 36 Cheisea 23 9 8 6 39- -28 35 Liverpool 23 9 8 6 29- -22 35 West Bromwich 23 10 4 9 37- -34 34 Norwich 23 9 6 8 30- -30 33 West Ham 23 8 7 8 30- -34 31 Watford 23 7 8 8 45- -42 29 QPR 23 7 8 8 30- -37 29 Leicester 23 8 4 11 42- -45 28 Áston Villa 23 7 7 9 31- -38 28 Newcastle 23 7 7 9 37- -45 28 Sunderland 23 7 5 11 29- -35 26 Ipswich 23 5 7 11 21- -33 22 Coventry 23 6 4 13 25- -42 22 Luton 23 5 6 12 27- -43 21 Stoke 23 2 5 16 17- -52 11 4. deild Aldershot — Chesterfield 1 — 1 Blackpool — Hallfax 1_1 Hartlepool — Stockport fr. Northampton — Exeter 5—2 Scunthorpe — Chester tr Torquay — Crewe 0—0 Tranmere — Peterborough 4—0 Wrexham — Swindon 4____0 Skotland Skotland, úrvalsdeild: Aberdeen — Hibernian 2—0 Celtic — Morton F r. Dundee — Rangers 2—2 Hearts — Dunbarton 5__ 1 St. Mirren — Dundee United 1—0 Staðan Aberdeen 22 16 3 3 47:16 35 Celtic 21 13 5 3 48:20 31 Rangers 22 9 10 3 29:16 28 Dundee Utd. 22 11 4 7 38:25 26 St. Mirren 22 10 3 9 28:34 23 Hearts 22 10 2 10 29:35 22 Dundee 22 6 5 11 29:34 17 Dumbarton 22 5 6 11 24:34 16 Hibernian 22 3 5 14 18:40 11 Morton 21 4 1 16 21:57 9 Grikkland Úrslit í Grikkland um helg- ina uröu þeai: Egaleo — Arís 1—0 Athens — Iraklis 1—2 Kalamarias — Olympiako* 2—0 Doxa — Aek 0—0 Larísa — Ethnikos 2—0 Ofi — Paok 3—1 Panathinaikoa — Þanachaiki 3—0 Panionios — Pierikos 2—0 Staðan afstu liða ar þannig: >aok 13 10 2 1 27—11 22 Panathiruuko* 13 8 3 2 29—13 19 kek 13 6 • 1 25—12 18 Panionio* 13 5 « 1 17— 7 18 Larisa 13 7 3 3 27—17 17 kraklia 13 8 1 4 23—14 17 Sigurður Grétarsson leikur með iiöinu Iraklis og ,iefur tið- inu gengiö vet að undanfðrnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.