Morgunblaðið - 08.01.1985, Síða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANtJAR 1985
Dregið í ensku bikarkeppninni:
Tottenham
á Anfield!
i
!
i ÞEGAR dregiö var til fjórðu um-
ferðar ensku bikarkeppninnar í
knattspyrnu varð Ijóst að Liv-
erpool fær tækifæri til að hefna
tapsins gegn Tottenham í mjólk-
! r~r.----------------------
Orugg forysta
Barcelona
BARCELONA hefur nú örugga
forystu í 1. deild spænsku
knattspyrnunnar. Liöið sigraði
Zaragoza 4:2 um helgina á úti-
velli en helsti keppinautur
Barcelona, ef hægt er aö nota
þau orö — slíkir eru yfirburðir
liösíns, Real Madrid, geröi
markalaust jafntefli viö Gijon
á heimavelli sínum.
Barcelona hefur 31 stig eftir
19 leiki, Real Madrid hefur 24
stig eftir jafn marga leiki og er í
öðru sæti. Síðan koma Val-
encia, Real Sociedad, Betis,
Atletico Madrid, Gijon og Sev-
illa öll meö 21 stig. Öll hafa þau
leikiö 19 leiki nema Atletico
Madrid sem hefur leikið 18.
Auðvelt
hjáKA
gegn Þór
KA vann léttan sigur á Þór í 2.
deildinni í handknattleik á Akur-
eyri á föstudagskvöldið.
Leikurinn var jafn í byrjun, stað-
an um miöjan fyrri hálfleik var
8—7 KA í vil og þá hafði Árni Stef-
ánsson gert 6 mörk fyrir Þór af
línunni. KA tók síðan leikinn í sínar
hendur og var staöan í hálfleik
18—8.
i síöari hálfleik var KA meö
þetta 10 marka forustu lengst af
og endaöi leikurinn meö stórsigri
þeirra, 30—16.
Mörk KA: Friöjón Jónsson 10,
urbikarkeppninni fyrr f vetur —
að vísu með þeim fyrirvara að
Tottenham sigri Charlton Athle-
tic, en liðin skildu jöfn á laugar-
dag. Leikur Liverpool og sigur-
vegarans úr þeirri viðureign fer
fram á Anfield í Liverpool.
Bikarmeistarar Everton mæta
þriöjudeildarliöi Doncaster á
heimavelli í fjóröu umferðinni og
veröur aö telja möguleika Don-
caster heldur litla í þeirri viöureign,
en liöiö sigraöi Queens Park Rang-
ers á laugardag.
Drátturinn er annars þannig:
Nott. Forest/Newcastle — Wimbledon
Chelsea/Wigan — Millwall/Crystal Palace
Everton — Doncaster
Notts County/Grlmsby — Watford
Barnsley — Brighton
Man. United — Coventry
Middlesbro/Darlington — Telford
West Ham — Birmingham/Norwich
Oxford — Portsmouth/Blackburn
Luton/Stoke — Wolves/Huddersfield
Orient — Southampton
Liverpooi — Tottenham/Chartton
Leicester — Carlisle
Ipswich — Gillingham/Cardiff
York — Arsenal
Sheff. Wednesday — Oldham
Leikir í 4. umferö fara fram laug-
ardaginn 26. þessa mánaöar.
Pétur Bjarnason 5, Logi Einarsson
4, Þorleifur Ananíasson 4, Jón
Kristjánsson 4, Erlendur Herm. 2,
Erlingur Kristjánsson 2, Ragnar
Guömundsson 1.
Mörk Þórs: Árni Stefánsson 7,
Guöjón Magnússon 2, Kristinn
Hreinsson 2, Baldur Heiöarsson 2,
Gunnar M. Gunnarsson 1, Gunnar
E. Gunnarsson 1, Höröur Harðar-
son 1.
Þrír aörir leikir voru í 2. deild um
helgina, Ármann vann HK á laug-
ardag 23—20, þá unnu Haukar
Fylki 27—25 og á sunnudag sigr-
aöi Fram Gróttu 26—18.
Staöan í deildinni er nú þannig:
KA 9 8 0 1 213- -175 16
Fram 9 7 1 1 217- -178 15
HK 9 5 1 3 185- -183 11
Haukar 9 4 0 5 202- -212 8
Grótta 10 2 3 5 209- -223 7
Ármann 8 3 0 5 176- -177 6
Fylkir 9 2 2 5 170- -190 6
Þór Ak. 9 1 1 7 188- -222 3
Keflvíkingar unnu
í fyrsta skipti!
SVEIT Ungmennafélags Kefla-
víkur, UMFK, bar sigur úr býtum
í árlegri sveitakeppni Júdósam-
bands íslands sem fram fór í
íþróttahúsi Kennaraháskólans á
laugardag. Var þetta í fyrsta
sinn sem Keflvíkingar fara með
sigur af hólmi í keppni þessari,
i sigursveit UMFN voru Þórar-
inn Ólafsson, Sigurbjörn Sig-
urósson, Ómar Sigurösson,
Magnús Hauksson og Siguröur
Hauksson.
Þess má geta aö Ármenningar
voru án Bjarna Ág. Friörikssonar
og munar um minna. Bjarni fór
áleiöis til Japan á laugardag þar
sem hann mun keppa i mjög
sterku júdómóti þar sem allir
helstu júdómenn heims veröa
meðal keppenda.
Keppni var oft skemmtileg og
júdómenn sýndu góö tiiþrif í
sveitakeppninni á laugardag, en
Júlíus Ijósmyndari var þar mætt-
ur og tók meöfylgjandi myndir.
Johan Cruyff „óæski-
legur“ á leikvangi Ajax
JOHAN CRUYFF, hollenski
knattspyrnusnillingurinn sem átti
mestan þátt í því að gera Ajax að
stórveldi á aínum tíma, er nú akki
lengur „æskilegur“ gestur á
leikvangi félagsins.
Danska blaöiö Politiken greindi
frá þessu á dögunum, og haföi þaö
eftir danska knattspyrnumannin-
um Frank Arnesen. Cruyff haföi
sagt Arnesen allt um máliö.
SVIGINU í heimsbikarkeppni
karla sem átti að fara fram í gær
var frestað vegna veðurs.
Svigiö átti aö vera í La Mongie í
Frakklandi haföi veriö flutt frá
Baqueira-Beret á Spáni vegna
snjóleysis þar. Sviginu var frestaö í
La Mongie vegna mikils hvassviór-
is og snjókomu og var ekkert
skyggni. Það er einnig spurning
Ton Harmsen forseti Ajax hefur
tilkynnt Cruyff aö hann hafi ekki
lengur yfir aö ráöa tveimur sætum
í heiöursstúku á velli félagsins á
heimaleikjum þess, eins og hann
hefur haft í áraraöir, aö hans sé
ekki vænst í móttökusal félagsins
eftir leiki, og hann hafi heldur ekki
lengur aögang aö félagsheimili
Ajax-liðsins.
hvort keppendur kæmust til
Schiadming í Austurríki til að
keppa þar í stórsvigi í dag þrióju-
dag, því allir flugvellir í nágrenninu
voru lokaöir vegna snjóa.
Næsta keppni í heimsbikar-
keppni kvenna verður í Bad Klein-
kircheim í Austurríki á fimmtudag
og föstudag og verður þá keppt í
bruni og svigi.
vonbrigöum er Cruyff fór frá Ajax
sumariö 1983 og geröi samning
við erkifjendurna Feyenoord. Ekki
skánaöi Harmsen þegar Feye-
noord gekk allt í haginn meö
Cruyff innanborðs og vann bæöi
deild og bikarkeppni — en Feye-
noord haföi ekki unniö deildina í
tíu ár.
Þrátt fyrir aö hafa hætt aö leika
meö Ajax hefur Cruyff sterkar
taugar til félagsins, aö því er hann
sagói Frank Arnesen, og sagöi
danski leikmaöurinn Cruyff hafa
veriö mjög vonsvikinn meö gang
mála í samskiptum viö Harmsen
forseta félagsins.
Þess má geta að Johan Cruyff
byrjaöi aö æfa hjá Ajax er hann
var sjö ára aö aldri — en á þeim
tíma var móöir hans hreingern-
ingakona í höfuöstöövum félags-
ins. Þar sem hann hefur ekki leng-
ur aögang aö heiöursstúku Meer-
vallarins, heimavelli Ajax, keypti
Cruyff nýlega tvo ársmiöa á heima-
leiki Ajax — handa sér og tíu ára
syni sínum, Johan Jordi, en þessi
sonur hans er einmitt talinn alefni-
legasti knattspyrnumaöur Hol-
lands um þessar mundir. Hann æf-
ir meö unglingakði Ajax.
Harmsen varö fyrir gífurlegum
Svigi karla
frestaö í gær
Johan Cruyff, baati leikmaður Hollands í knattspyrnu, sam gerði garö-
inn frægan meö Ajax hér á árum áður, þykir ekki lengur æskilegur á
leikvangi félagsinsl Hér sést hann í búningi Ajax.