Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ / \ \ Bjðrn Bjðrnsson meðgengnr. Við réttarhald á langardagskvðldið við« nrkennir hann að hafa fengið 43 kassa af áfengi. — Sagan nm áfengið, sem hent var f sjóinn. Alt ónpplýst nm innbrotið dnlarfnlla. Seint á laugaxdag mætti Björn Björnsson hirðbakari ööru sinni fyrir lögreglunni. Breytti hann nú fyrri framburði sínum. Kvaðst hann hafa fengið 43 kassa af áfengi þvi, sem smyglað var inn fyrir atbeina franska herskipsins. Kvaðst hann hafa eytt mestu af þessu áfengi sjálfur, nema hvað hann hefði látiÖ vini sína og kunndngja fá eina og eina flösku. Vísaði hann lögreglunni á 6 áfengiskassa, er hann átti ósnerta, og voru þeir geymdir í húsi hirðbakarans við Vallarstræti. Björn sagði skemti- lega sögu um það, hve hann varð hræddur, er hann komst á snoðir 1 gærkveldi varð bifreið- axslys á Akureyri með þeim hætti, að bifreið rann fram af hafnarbryggju bæjarins á Torfu- nesi. Bifreiðarstjórinn og eigandi bifreiðarinnar hét Sigurður Þor- steinsson. Talið er, að stúlka hafj Atvinnnbotamálið á safnaðafundi. Tillögu þeirri, er Jón Axel Pét- ursson hafnsögumaður bar fram á fundi Dómkirkjusafnaðarins síðastliðið fimtudagskvöld, um að safnaðarfunduiinn skoraði á rík- isstjórn og bæjarstjórn að befja nú þegar atvinnubótaviinnu (sjá ftillöguna í hjeild í bilaðinu á laug- ardaginn), var eins og áður er sagt vísað til nefndar. Á fundi nefndarinnar inættu Jón A. Pét- ursson, Sigurbjörn Á. Gíslasion, Ásmundur Guðmundsison dósent, séra Bjarni Jónisison og Jóhannes Sigurðsson, en ekki Pétur Hall- dórsson. Varð það niðurstaða nefndarinnar að leggja tillöiguna þannig orðaða fyrir sameiginleg- an fund Dómkirkjusafnaðarins og Fríkirkjusafna'ðarins, er haldinn var í gærkveldi: „Sameiginlegur fundur Dóm- kirkjusafnaðarins og Fríkirkju- safnaðarinis heitir á meðlimi sína að gera alt, er í þeirra valdi stendur, til þess að atvinnulauist fólk í bænum geti fcngið vinnu, þar sem sýnt er, að um tilfinn- anlegan skort er að ræða hjá hinum vinnulausa fjölda í bæn- um. Jafnframt heitir fundurinn á ríkisstjórn og bæjarstjórn að um að hann væri brotlegur. Kvaðst hann þá þegar hafa tekið áfengisflöskur af birgðum sínum, ekið með þær niður á hafnar- bakka um hánótt og hent þeim í s jóinn! Björn hefir enn ekki verið sett- ur I gæzluvarðháld. Hðsknldar beldnr fast við framburð sinn. Enn heldur Höskuldur frá Saur- bæ fast við fyrri framburð sinn. Má telja líklegt, að hann verði sendur austur til yfirvalds Ár- nesinga til nánari yfirheyrsllu. En enn þá situr hann í gæzluvarð- haldi. líka verið í bifreiðmni. Drukkn- uðu þau bæði. I morgun var verið að gera tilraun til að ná bifreiðínni upp, en ekki var búið að því þegar blaðið hafði síðast fregnir þar af. hefja atvinnubótavinnu nú þegar.“ Safnaðarfundurinn var svo fjöl- mennur, að dómkirkjan var nær fullskipuð í sæti. Tjllagan var samþykt í einu hljóði. Japanar ob Kínverjar berjast. Tokio, 28. nóv. U. P. FB. Opin- berlegaertilkynt, að herlið Japana hafi numið staðar við Paichipao. Riddaralið og hermenn á bifhjól- um, sem kominir voru að Koiu- pangtze, hafa snúið við. — Kín- vefjar hafa rifið upp járnbxautar- teinana nálægt Paichipoa og eru Japanar nú að gera við brautinia. — Margir Japanar féllu og særð- (ust í bardögumi í gær. Brynvarð- ar járnbrautarlestir voru notaðar í bardögunum. Bardagar í nánd við Tjentsin héldu áfram í gær- kveldi. Mullersskólinn. Kensla fellur niður á morgun eftir hádegi. Togamrnir. „Karlsefni" kom frá Englandi á laugardaginn og „Snorri goði“ í gær. > Skipafréttir. „Suðurland“ kom á laugardaginn úr Borgarnesisför. „Island" kom í morgun M. 5 að norðan og vestan. Era jarðir i sveitmn metnar eftír því, hve hátt lán eigandinn þarf að fá? Mér er kunnugt um, að jörð, sem metin hafði verið 9000 krón- ur, var seld á 3500 kr. Það var veðdeild Landsbankans, sem seldi hana, og hefði vafalaust ekM lát- ið hana, hefði hún verið miikiíð meira virði en þetta, enda má geta þess, að afgjaldið af henni var innan við 100 krónur. Maður nokkur keypti fyrir 10 þús. kr. 5/6 hluta úr jörð austur í Grímsnesi, en 1/6 hluta átti hann sjálfur og úthúsin á jörð- inni (venjulega moldarkofa). Féð, sem maðurinn keypti fyrir, hafði hann fengið lánað til bráða- birgða úr einhverjum opinberum sjóði, þar til hann fékk pening- ana að láni úr Bimaðarbankaln- um. En jörðin, sem eftir söluverð- inu á 5/6 hlutunum öll var 12 þús. kr. virði (að viðbættum út- húsum), var virt á 25 pús. krön- ur. i Nú er mér spurn: Eru jarðir í sveitum mietnar eftir því, hve hátt lán eigandinn þarf að fá út á þær? S. Fullveldinu fagnað! Einn leppur enn! Eitt iögbrotið í vlðbót. Bæjarbúum eru enn í fersku minni tíðindi þau, er gerst hafa um Hótel Borg. Kvöldveitingarn- ar, málaferlin, kvöldleyfiö handa nýja hótelstjóranum, sem stóð í hálfan mánuð, þá varð að sviftia hann því. Nú er í rannsókn hjá lögreglunni eitthvert Ijótasta smyglunarmálið, er þekzt hefir á Islandi, þar sem misnotað hefir Verið nafn fulltrúa eriendrar iþjóðar, og herskip sömu þjóðar virðist líka hafa verið misnotaö í sambandi við smyglun. — Og svo er fullveldisdagurimn á morg- un, og sjá! Stúdentar halda 40 ára afmæli. Það á að haldast í hótelinu margumtalaða. Það er opið enn þá, og eigendur og hús- bóndi þeir sömu. Afmælið ætla stúdentar að halda samt, já, og meir en það, þeir verða líka að hafa vín; án þess getur víst meiri hluti þeirra ekki skemt sér, Afmælið er haidið eftir 40 ára strit þessa félags, siem samanstendur af hinum svo- nefndu „mentamönnum" þjóðar- innar, sem hún hefir verið að basla við að menta, og alþýöa manna hefir litið upp til sem leiðtoga, sem vissu skil á hlut- unum og óhætt væri að treysta, því þar væri eldur hugsjóna og vit til framkvæmda. Og sjá! Hug- sjónin er engin háðung! Svona á fullveldisdaginn á 40 ára afmæí- inu, þegar kreppan þrengir svo- að verkalýðnum, að fjöldi fjöl- skyldna befir ekki málungi matar og ekkert fé sagt til til neinna framkvæmda, þá fara stúdentarn- ir inn á heiðursheimilið Borg og borða, til minningar urn 40 ára strit og fullveldi fósturjarðarinn- ar. Og þeir biðja um vín, þótt búið sé að loka. Og dómsmála- ráðherra, vinur hinna langsköla- gengnu, sem hann svo oft hefir lýst, segir já; já, já, drengir góð- ir, þið verðið að vera „samkvæmr ishæfir“ á svona degi og í svona ástandi. Þið fáið eitthvað til að kyngja með matnum. Slíkum! hæfir ekki vatnið. (Sumir verða nú líklega að hafa bara munn- vatnið.) Og nú eru góð ráð dýr. Eítir áfengislögunum er ekki hægt að veita slík leyfi. Enginn hiefir nú veitingaleyfi á Borg. Eig- endurnir geta ekki fengið það í bili. Nýi húsbóndinn hefir verið sviftur því. Og hótelið er ekki. selt, og ekki leigt öðrum. I áfeng- islögunum stendur, að lögreglu- stjóri geti leyft einstökum félög- um leyfi til að hafa vín í „prí- vathúsum11, en aðrir ekki, og stjórnin hefir eftir lögunum enga heimild til þess. En hvað gerir það til! Innan þessara veggja hef- ir svo margt skeð, nokkuf hund- ruð manna drukkið þar ólöglega,. og ekld.verið „straffað“ enn þá. Gaman að vita hvað margir stúdentar hafa þar slæðst meðf En hvað sem því líður, dómis- málaráðuneytið gerir sér lítið fyr- ir og lætur piltinn, sem hefir síð- asta hálfan mánuðinn átt að vera hinn góði vörður velsæmisins, fá vínveitingar á Borg. Hann á nú að veita þetta kvöldið vínið á Borg til þess að aumingja stúd- entarnir deyi ekki úr , þorsta. Aumingja forsendingunni, sem átti að gæta laga og reglu, er nú jalt í einu snúið og af dómsmiála- ráðherrans náð „skikku'ð" til að brjóta lögin. Og þessi greiði er gerður til virðingar hinum lang- skólagengnu, á fullveidisdagkm, fullveldi íslands til dýrðar, land- inu, sem ekld hefir að sögn neiin- ar ástæður til að veita vinnu vinnufúsum höndum, sem strita fyrir alþjóð, svo að börnin fái — ekki veizlur og krásir í fínum sölum — heldur það minsta, sem hægt er að komast af mieð af brauði og mjólk svo að þau geti. lifað. En hvenær nuddar alþýða þessa lands svo glýjuna úr aug- unum, að „glorian" hverfi, sem hingað til hefir svifið yfir lang- skólagengna lýðnum, lögbrotum, óhæfum ráðherrum og ónýtum þingmönnum, og heimtar í stað- inn hreinan skjöld? Felix Giwmundsson. Börn óskast til að selja Stú- dentablaðið á morgun, 1. dez.. Börn, sem ætla sér að selja, komi kl. 10 f. h. í háskóilann (Alþing- ishúsið). Bifreið rann fram af briggjn á Aknreyt i i gærkveldi Karlmaðar og stúlka drnknaða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.