Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐjnÐSOPMVINHUIÍF FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbaekur_________________ 24,00% Sparitjótareikningar með 3ja mánaða upptogn Alþýðubankinn............... 27,00% Búnaðarbankinn.............. 27,00% lönaðarbankinn1*............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% lltvegsbankinn.............. 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% meó 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn...............31,50% lönaöarbankinn1*............ 36,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir3*................31,50% Utvegsbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% mað 12 mánaða upptðgn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,50% Sparisjóöir3'................ 3230% Útvegsbankinn............... 32,00% mað 10 mánaða upptðgn Búnaöarbankinn................371»% Inniánttkrrteini Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% Landsbankinn.................31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir..................31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Varðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitðlu mað 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 2,50% lönaðarbankinn1'............. 0,00% Landsbankinn................. 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir3'................ 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 6,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn1'............. 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...............3,50% Sparisjóöir3'................. 330% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 21»% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn.................181»% Iðnaðarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 191»% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2'............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 27,00% Samvlnnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn..................271»% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn....... ......301»% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Kjörbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Katkó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tíma. Sparibók með tárvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæóur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verótryggóra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn................7,25% Iðnaöarbankinn................8,00% Landsbankinn................ 7,50% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,00% Verzlunarbankinn..............7,00% Sterlingspund Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn.............. 10,00% Iðnaöarbankinn.................830% Landsbankinn..................101»% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóðir...................8,50% Útvegsbankinn.................8,00% Verzlunarbankinn..... ........8,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................4,00% lönaöarbankinn....... ........4,00% Landsbankinn..................4,00% Samvinnubankinn...... .......4,00% Sparisjóðir....................41»% Útvegsbankinn.................4,00% Verzlunarbankinn..... ........4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn..................930% Búnaöarbankinn.............. 10,00% lönaóarbankinn........'......8,50% Landsbankinn.................10,50% Samvinnubankinn...............8,50% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn.................8,50% Verzlunarbankinn..............8,50% 1) Mánaðartega er borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaöar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningsform, sem harri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort aru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstasðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn....................321»% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viðskiptabankamir............. 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vagna útflutningsframl. — 9,00% Skuldabráf, almenn:_________________ 34,00% Viðskiptaskuldabráf:________________ 34,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í alft aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________303% Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08.'84.............. 2530% Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrlr jan. 1006 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. |>ETTA_ r AUGLÝSING vúiaáv^ Œ***'mSE£* 'WIJ8 ídg-en I ávaxta span- gera MARKAÐUR FJÁRFESTINGAR— býður sparifjáreigendum nú sem fyrr upp á FJÁRVÖXTUN (VÖRSLU FJÁR OG ÁVÖXTUN ÞESS) í VERÐBRÉFA— VIÐSKIPTUM sem felst í: 1. Ráðgjöf í verðbréfakaupum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár með kaupum á verðbréfum. 3. Eftirlit með innheimtu þeirra. 4. Endurfjárfestingu afborgana og vaxta. am Ef þú ert óvanur að ávaxta sparifé þitt í verðbréfum, þá gæti stutt heimsókn í Verðbréfamarkað Fjárfestingarfélagsins komið þér þægilega á óvart. Veróbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargotu 12 101 Reykjavik IðnaóartDankahustnu Smm 28666 Fólk og fyrirtæki Þar ríkir samstarfs- stefna JAKOB R. Möller hefur nú tekið við starfi starfsmannastjóra hjá fs- lenska álfélaginu í Straumsvík, en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu um 14 ára skeiö sem ráðunautur framkvæmdastjórnar um stjórnun starfsmannamála. Jakob hefur allan þennan tíma haft með höndum sam- skipti við verkalýðsfélögin en með því að vekja aftur upp starfsmanna- stjórastarfið innan fyrirtækisins er í reynd verið að taka mið af vaxandi mikilvægi starfsmannahalds í fyrir- tækinu, að sögn Jakobs. „Álverið í Straumsvík er um margt sérstakur vinnustaður mið- að við það sem gerist hérlendis," segir Jakob. „Fjármagnið í fyrir- tækinu er erlent eins og allir vita, en starfsmenn allir og stjórnendur eru íslendingar. Starfsemin er þess eðlis að hún verður að ganga allan sólarhringinn hvaö sem á dynur. Þess vegna var strax í byrj- un gerður einn samningur við öll verkalýðsfélögin sem eiga félaga á þessum vinnustað." Jakob sagði að reynslan af þess- um samningi hefði verið góð þegar á heildina væri litið. „Af hálfu fyrirtækisins var auðvitað erfitt að hugsa sér einhverja aðra niður- stöðu en fékkst með heildarsamn- ingi — þ.e. að samningar við alla launþegahópana væru i gildi á sama tíma, og þótt þetta stafi auð- vitað af sérstöðu fyrirtækisins, hefur þetta jafnframt orðið til STARFSMANNASTJÓRINN “■ Jakob Möller hefur starf- að hjá ÍSAL frá því 1970 og allan þann tíma haft með starfsmannahald og kjarasamninga fyrirtækisins að gera. Eitt ísl. fyrirtæki hefur sótt um studla- merkingu EITT íslenskt fyrirtæki, Etek ( Hveragerði, sem framleiðir plaströr, hefur þegar óskað eftir því að fá heimild til að merkja vörur sínar með EAN-merkingum — stuðla- merkingum eða randamerkingum, eins og reynt hefur verið að kalla þessar merkingar hér á landi. Fyrir frumkvæði Verslunarráðs íslands var komið hér á laggirnar EAN-nefnd með þátttöku Versl- unarráðsins, Félags ísl. stórkaup- manna, Kaupmannasamtaka fs- lands og Sambands isl. samvinnu- félaga. Tilgangur nefndarinnar var að meta, kynna og koma á EAN-merkingarkerfi hér á landi í samræmi við reglur alþjóðasam- takanna International Numbering Association í Brussel. EAN- nefndin hér hefur hlotið samþykki sem aðili að EAN í Brussel og kemur fram fyrir íslands hönd gagnvart þeim samtökum. EAN- nefndin íslenska hefur hins vegar valið Iðntæknistofnun sem hlut- lausan aðila og gert við hana ákveðinn verksamning. Þar kemur fram að EAN-nefndin hefur með höndum úthlutun leyfa til ís- lenskra aðila varðandi notkun EAN-kerfisins við merkingar á vörum. Iðntæknistofnun sér hins vegar um daglegan rekstur núm- erabanka, alla fyrirgreiðslu um útvegun á filmum vegna EAN- merkinga og eftirlit með því að þess að þjappa mönnum saman og láta jafnt yfirmenn sem almenna starfsmenn finna til þess aö þetta er þeirra sameiginlegi starfsvett- vangur." Hann kvað líka ótvírætt, að ÍSAL-samningurinn hefði haft mikil áhrif á íslenska vinnumark- aðinn, því að allir hliðstæðir samningar sem síðar hefðu orðið til, svo sem Grundartangasamn- ingarnir og ríkisverksmiðjusamn- ingarnir hefðu mjög tekið mið af samningnum hjá ISAL. En að fenginni þessari reynslu, eru þá fyrirtækjasamningar það sem koma skal? „Já, ég held að það séu flestir að átta sig á því núorðið að fyrirtækja- eða starfsgreinasamn- ingar hljóta að ryðja sér til rúms í æ ríkara mæli á vinnumarkaðin- um, og reyndar liggur fyrir skipu- lagssamþykkt af hálfu Alþýðu- sambandsins frá því fyrir 1960 um að farin verði þessi leið. Þótt stefnan hafi ekki komist þar í framkvæmd þrátt fyrir allan þennan tíma, held ég samt, að skriður sé að komast á þetta núna.“ Álverið í Straumsvík er stór vinnustaður með um 600 starfs- menn eða um 650 ársstörf sem svo er kallað og verði af stækkun verksmiðjunnar, sem mjög hefur verið til umræðu, má ætla að störfum fjölgi enn um 200. Jakob var spurður hvort ÍSAL væri frið- samur vinnustaður? „Já, þegar yf- ir lengri tíma er litið held ég að það megi segja. Að vísu gengum við í gegnum talsvert erfitt tíma- bil á árunum 1980—84. Á þessu tímabili gerðist margt í einu, sem olli spennu innan fyrirtækisins — það voru gerðar miklar breytingar á rekstrinum. Það varð samdrátt- ur vegna þess að fyrirtækið varð fyrir orkuskerðingu og mikill órói varð í kringum fyrirtækið út af áldeilunni svonefndu. En nú er þetta allt að baki og starfsandinn innan fyrirtækisins sérstaklega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.