Alþýðublaðið - 04.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðub Hvar geríð Hlð bezt kanp fjrir ÍÓIÍO? Verzlunin Klðpp, Laagavegi 28, svarar H¥í. Síðasti dagur útsolunnar er á morgun. Marteinn Einarsson & Co. ¦ Gamla Bíó íst iðngvarans er iM í siðasta sinn í Rvðld. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Sndi. Munið pvi eftir að vant- ykknr rúður t glngga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngfarnt verð. Frá AlpýðubrauðgerðinM. N$ja braaða- og mjðlknrbðO hefir Alþýðubrauðgerðin opnað á Grundarstíg 11. Þar fæst volg nýmjólk á hverjum morgni frá Guðmundi Ólafssyni i Austurhlíð. Enn fremur aiis kon- brauð og kökur, rjómi, öl, gos- drykkir og allskonar sælgæti. Nýja Bíó Flantan frá Sanssonci. Hljóm-, tal- og söngva-kvikmynd i 10 páttum, leikin af pýzkum ágætis- leikurum, peim Otto Gebiihr, Walther Janssen og Benate Möller (sú sama sem lék i Einkaritara banka- stjíirans). í siðasta sinn. Rakarastofu opna ég undirritaður, laugardaginn 5. dez. 1931 á Laugavegi 20 B, (gengið inn frá Klapparstíg). Virðingarfyllst. Haraldnr Lárosson. Danzskemtun heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík í Hóteljsland laugardaginu 5. dez. kl. 9 síSd. Til skemtnnar verðnr: ií. Einsöngur: Hr. Daníel Þorkelsson. 2. Dúett: Hr. Óskar Norðmann og hr. Símon Þórðarson. 3. Danzsýning: Ungfrú Rigmor Hanson með aðstoð hr. Jóns Kaldal. 4. Leyndardómur Reykjavíkur ? 5. Danz til kl. 3 einkum gömlu dazarnir. Ágæt hljómsveit spilar. Vinsamlegast skorað á bæjarbúa að fjölmenna, Aðgöngumiðar serða seldir k föstudag og laugardag í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar, og kosta kr. 3,50 stk. Skemtinefndin. Hreinn Pálsson. Páll ísélfsson. KIRR JUHLJÓML£IKAR sunnudaginn 6. dez. kl. -8 V» í fríkirkjunni. — Aðgöngumið- ar seldir í Hljóðfærahúsinu, hljöðfæraverzlun K. Viðar og í Goodtemplarahúsinu á sunnadaginn frá klukkan 1 eftir hádegi. Verð kr. 1,50. Verð kr. 1,50. ^ Allí íneð íslensknm skipnm! Harmoniku- bliómleika halda þeir Marinó Sigurðsson og Haraldur Björas- son, hinir pektu harjnonikuleikarar, sem spiluða hér síðastliðið ár við ágætan orðstír. Hljómleikarnir verða í Nýja Bió i kvöld 4. dez. kl. 7.Vi e. k. Aðgöngumiðar (á kr. 1,75) hjá Helga Hallgrímssyni og Katrinu Viðar. Sjómannafélag Reykjavikur. heldur fund i temlarasalnum við Bröttugðtu laugard. 5. dez. n. k. kl. 8 e, h, Til nmræðn verðnrt 1. Félagsmál. 2. Sfldaveinkasalan. Síldareinkasöiufulltrúum að norðan boðið á fundinn. Félagsmenn síni skírteini við dyrnar, pví aðrir fá ekki aðgang par sem húsrúm er mjög takmarkað. Stórnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.