Alþýðublaðið - 04.12.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.12.1931, Qupperneq 1
1931. Föstudaginn 4. dezember. 284. tölublað. fivar gerii pi bezt banp íyrir jóiin? VerzJanln MlSpp, Laagawegi 28, srarar pví. ; —\ Sfðasti dagur útsölunnar er á morgnn. Marteinn Einarsson & Go. Gamla Bíó Frá Alpýðubraoðnerðlnni. Nýja Bfó Ast sðngvarans er sM i siðasta sinn í fevöld. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúðar i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. N$ja brauða- og mjólkorbóð hefir Alþýðubrauðgerðin opnað á Grundarstíg 11. Þar fæst volg nýmjólk á hverjum morgni frá Guðmundi Ólafssyni í Austurhlíð. Enn fremur alis kon- brauð og kökur, rjómi, öl, gos- drykkir og allskonar sælgæti. Vlantan frá Saossonci. Hljóm-, tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, leikin af pýzkum ágætis- leikurum, peim Otto Gebiihr, Walther Janssen og Benate Möller (sú sama sem lék í Einkaritara banka- stj írans). í siðasta sinn. Rakarastotu opna ég undirritaður, laugardaginn 5. dez. 1931 á Laugavegi 20 B, (gengið inn frá Klapparstíg). Virðingarfyllst. Haraldur Lárasson. Danzskemtun heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík í Hótel.ísland laugardaginu 5. dez. k!. 9 síSd. Til skemtnnar verður: 1. Einsöngur: Hr. Daníel Þorkelsson. 2. Dúett: Hr. Óskar Norðmann og hr. Símon Þórðarson. 3. Danzsýning: Ungfrú Rigmor Hanson með aðstoð hr. Jóns Kaldal. 4. Leyndardómur Reykjavíkur? 5. Danz til kl. 3 einkum gömlu dazarnir. Ágæt hljómsveit spilar. Vinsamlegast skorað á bæjarbúa að fjölmenna. Aðgöngumiðar serða seldir á föstudag og laugardag i Bókaverziun Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar, og kosta kr. 3,50 stk. Skeuitinefndiii. Hreinn Páisson. Páll Isólfsson. KIRKJDHLJÓNLEIKAR sunnudaginn 6. dez, kl. 8 V* í frikirkjunni. — Aðgöngumið- ar seldir í Hljóðfærahúsinu, hljóðfæraverzlun K. Viðar og í Goodtemplarahúsinu á sunnadaginn frá klukkan 1 eftir hádegi. Verð kr. 1,50. Verð kr. 1,50. Harioniku-hljómleika halda þeir Maiinó Sigurðsson og Haraldur Björns- son, hinir pektu harmonikuleikarar, sem spiluðu hér síðastliðið ár við ágætan orðstír. Hljómleikarnir verða í Nýja Bíó i kvöld 4. dez. kl. 7% e. h. Aðgöngumiðar (á kr. 1,75) hjá Helga Hallgrímssyni og Katrinu Viðar. Sjómannafélag Reykjavíkur. heldur fund í temlarasalnum við Bröttugötu laugard. 5. dez. n. k. ki. 8 e, h. Til nmræðn verðnr: 1. Félagsmál. 2. Sildareinkasalan. * 4111 með íslenskuin skipm! í Síldareinkasölufulltrúum að norðan boðið á fundinn. Félagsmenn síni skírteini við dyrnar, pví aðrir fá ekki aðgang par sem húsrúm er mjög takmarkað. Stórnin,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.