Alþýðublaðið - 04.12.1931, Side 2
2
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Atuinnabótamállð í bæjarstjórn.
Vinna hefst á mánnðag eða priðjndag.
ALlar tillögur Alþýðuflokksins
^það er tillögur þær, er Steíán
Jóh:. Stefánsson bar fram á fjár-
hagsnefnrl arfu n d i, og birtar voru
hér í blaðinu 2. d-ez.) voru feldar
á bæjarstjórnarfundinum. Greáddia
íhaldsmennirnir með tö-lu atkvæði
á móti þ-eim, en Herm. Jönasson
og Aðalbjörg Sigurðardóttir sátu
hjá við flestar þ-eirra. Þó greiddu
þau atkvæði m-eð txLlögunni um
að hefja þegar atvinnubótavinnu,
en greiddu hins vegar atkvæði
móti því að þeir menn, sem ekki
væru færir til atvinnubótavitnnu,
fengju atvi-nnuLeysisstyrk.
Tillaga frá borgarstjóra um að
v-eittar væru 30 þús. kr. úr bæj-
arsjóði, gegn 15 þú-s. kr. úr lands-
sj-óði til atvinnubóta í dezember-
mánuði, var samþykt. Hefst vinna
þ-essi á mánudag eða þriðjudag,
og verða 1 til 2 hundruð manns
jteknir i 'hana, eftir því s-em borg-
arstj-óri skýrði frá í morgun.
Borgarstjóri hafði einn orð fyr-
ir íhaldsmönnum á fundinum-, en
fyrir Alþýðuflokkinn töluðu Stef-
án Jóh. Stefánsson og Héði-nn
Valdimarsson.
Samkvæmt lögum var einnig
kosánn amiar endurskoðimdi
Einkasölunnar, en ríkisstjórnin titt-
nefnir hinn. Kosi-nn var Þorsteiinn
Þorsteinsson, verkamaður á Ak-
ur-eyri, og varamaður Vilhjálmur
Hjíirtarson, kaupfélagsstjóri á
Siglufirði.
Það skoplega atvik gerðist á
fundinum, að Sveinn Ben-edikts-
son þóttist ásamt Hafsiteini Berg-
þ-órssyni ætla að kæra það fyrir
ríkisstjórninni, að úíflutniimgs-
n-efnd var kosin, svo sem lög-
skipað er. Hann eða þeir ætla þá
að kæra það, að ekki ^sxyldu
vera brotin Iög(!).
Fundinum lauk að fullu í dag
kl. að ganga 12 fyrir hád-agi.
Atvimmlansar
konur*
Eins og áður hefir v-eiið sagt
frá í blöðunum, hefir Kvenrétt-
ind-afélagið nú sett á stofn skrif-
stofu, sem það ætlast tiJ að getf:
orðið til sameiginlegrar hjálpat
fyrir atvinnulaust kvenfólk og
húsmæður eða aðra, sem þurfa á
ýmsri aðstoð að halda við h-eim-
iljsstörfin.
Skrifstofa þesisi er í Þingholts-
stræti 18, niðri, sími nr. 1349. Hún
er opin milli 3 og 6 á bvierjumj
degi
Ætlun félagsins, sem fyriir •
þ-essu gengst, er sú, að þangað
leiti konur og stúlkur, sem vilja
gera hreint, þvo þvotta, ta-ka að
sér þjónustubrö-gð, sauma í hús-
um og ýms önnur venj-ulieg heim-
ilisv-erk. Einnig stúl.kur, aem vi-ldu
vera hjá sængurkonum og sem -
gætu t-ekiö að sér hieimili í for-
f-öllum húsmððurinnar. En-nifrem-
ur konur, sem vildu taka að sér
að vera hjá bömum að kvöldinu
til í fjarveru foreldranna. Slíkt
hef-ir ekki verið reynt hér á landi
áður, -en víða erlendis hiefir þetta.
orð-ið góð tekjugrei-n fyrir konur,
sem vel hefir farist barnagæzlan
úr hendi.
Það er því áskorun forgöngu-
kvennanna, að húsmæður bæjar-
ins sýni þessari skrifstofu það
traust að leita til hennar, ef þær
þurfa á vinnu að halda. fan-
hieypt fólk, s-em þarf að fá þjón-
ustu, ætti einnig að snúa sér tií
skrifstofunnar. Ekkert gjald yerð-
ur tekið fyrir þessa milJigöngu
af hvorugum aðilja.
Það hlýtur öllum að vera ÍLj-óst,
að þ-essi tilraxm til að auka at-
vinnu atvinnulausra kv-enna og
j-afnframt spara húsmæðrum, sem
hjálp þurfa, ærið ómak og fyrir-
höfn,, getur því að eins orðið að
tilætluðum notum, að konur verðí
samtaka um að leita til skriísitof-
unnar og Ijá henni á annan hátt
liðsinni sitt.
Um -ekkert er nú meira tal-að
og hugsað hér í Reykjavík held-
ur en atvinnul-eysi — atvi'nnubæt-
UTu — I þessu sambandi er ekki
farið fram á að stofnað sé til
neinnar sérstakrar atvinnu, held-
ur að eins að þ-eirri vinnu, semf
fyrir er og alt af þ-arf að lájtai
vinna, sé beint yfir í hendur
þ-eirra kvenna, sem b-erjast harðri
baráttu fyrir lífi sínu og si-nna.
í sambandi við þessa vinnumið-
stöð hefir M æðras tyrk s nef n d in
sína bækistöð. Hugsar hún sér
nú að afla sér sem ýtarliegalstr?!
skýrslna um hagi einstajöra
mæðra hér í bænum.
Er því afarnauðsynlegt fyrir all-
einstæðar mæður, hvort sem þær
eru ekkjur, ógiftar eða fráskildar,
sem hugsuðu sér að sækja um
styrk, ef um mæðrastyrki yrði að
ræða, að koma til viðtals við
skrifstofuna. Þar er Laufey Valdi-
marsdóttir til viðtals á hverjum»
SOdarelnkasðlafundarlnn.
Svefnn Benediktsson hagar sér ósæmilega
á fnndinnm, neitar að hlýða fandarsköpum,
sem sett ern með öllnm atkvæðnm gegn
hans eins, svo að slíta verðnr fnndi.
Á Síldareinkasölufundinum í
gær kom fram glögt dæ-mi þess,
hvemig burgeisaliðið hagar sér
þegar það er orðið í minni hluta1
og hefir ekki tök á að drottna'
lengúr. Þegar umræður gerðust
mjög langdregnar, en timi naum-
ur, þar eð ljúka varð fundinum
í dag, svo að Austfirðingarnir
geti komist heim m-eð „Esju“,
sem fér héðan i kvöld og er
síðasta skipsferð héðan til Aust-
fjarða nú um langan tíma, var
samþykt með öllum greiddum at-
kvæðum gegn atkvæði Svedns
Benediktssonar -eins að takmarka
ræðul-engd við 10 mínútur. En
nú þegar Sveinn talaði í þriðja
sinn, neitaði hann að hlýða fund-
arsköpunum, jafnvel þótt hann
vissi, að hann gæti enn f-engið
orðið síðar — í fjórða sinn, —
laeldur hélt áfram með ofbeldi,
svo að fundarstjóri, Erlingur
Friöjónsson, sleit fundinum, eftir
að hann hafði nokkrum sinnum
itrekað fyrirskipun um, að ræðu-
maður yrði að hlýða fundar-
sköpum. Ákvað fundarstjóri jafn-
framt fund kl. 10 í morgun, þar
sem atkvæðagreiðsla færi fram
um fram komnar tiLlögur.
Það mun v-era mjög fátítt, að
Hiaður, sem notið h-efir þ-ess
trausts að vera kosinn fulltrúi
annara til þess að ráða fram ún
vandamálum þeirra, svo sem hér
á sér stað, geri-st svo siðlaus í
framferði, að ekki verði lokið
fundarstörfum sökum strákslegr-
ar framkomu Lians.
Myndi Sveini ekki veita af að
ganga í skóla ti,l föður síns, fyrr
verandi alþingisforseta, til þ-ess
•að Læra almenna fundarsiði.
Or umræðum í gær skal þess
getið, að Steinþór Guðmundsson
útflutningsn-efndarmaður, sem Kef-
ir málfrelsi á fundinu-m, lýsti yfir
því á fundinum í gærmorgun,
að þ-eir Alþýðuflokksfulltrúarnir
í Síldareinkasö-lustj-órninni hafi alt
af haldið því fram, að ekki mættii
færa v-eiðileyfi, s-em veitt er fyrir
eitt skip, yfir á annað, þótt samil
maður -éigi þáð, en hitt s-kipið sé
ónýtt; en þessu breyttu fulltrúar
útgerðarmanna í ei-nkasölustj-órn-
inni í sumar. Samþyktu þ-eir að
auka mætti veiðileyfi annara
skipa, þ-egar þannig stæði á, um
alt að 20o/o, svo að t. d. sá,
sem ætti 6 skip, mætti kippa;
einu þeirra út úr og láta þaðl
-e-kki ganga á síldveiðar, en færa
v-eiðileyfi þess yfir á hin ski-pi-n.
Þettá jók veiðil-eyfin mikið frá
því, s-em upphaflega var ti-1 ætl-
ast.
Kosti ng útflistningsnefndar.
Á fundinum, sem haldin-n var í
morgun, var að loknum atkvæða-
greiðslum um framkomnar tillög-
ur, sem skýrt verður frá í ;næstla
blaði, kosin útflutningsnefnd ti-1
næsta aðalfundar samkvæmt lög-
um. Kom fram að eins einn listi
og voru kosnir áðalmenn:
ErLi-ngur Friðjónsson kaupfé-
lagsstjóri,
Finnur Jónsson framkvstj.,
Jón Ax-el Pétursson hafnsögu-
maður, Rvk,
Gunnlaugur Sigurðsson verka-
maður, Siglufirði.
Varamenn voru kosnir þessir,
og kom þá einnig fram einn liistí:
Halldór Friðjónsson síldarmats-
maður,
Jón Kristjánss. útgerðarmaður,
Þorsteinn Sigurðsson sjómaður.
Haraldur Gunnlaugss. forstjóri,
allir á Akureyri.
Auglýsingalánin.
1 blöðunum er nú næstum dag-
lega auglýst eftiir lánum frá ein-
stökum niönnum til „áreiðan-
1-egra fyrirtækja" og lofað háum
vöxtum og stundum j-afnvel at-
vi-nnu, Alþýða manna ætti að
vara sig á þ-esisum lánsauglýs-
ingum, s-em rnargar hv-erjar eru
ótryggar, og þegar bezt lætur
f-esta menn sparip-eniinga sína á
þessu erfiða ári, þ-egar skynsam-
1-egast er fyrir þá að sk-erða lekki
varasjóð sjálfs sín. Enda vekur
það -ekki traust, að m-enn sera
vilja fá fé að láni og bjóða góðar
tryggingar vilji ekki birta nöfn
sín, og fara með þessi láftsmál
eins og fullkomin l-eyndarmál.
B.
Bver varpar steini á Ms
fransba honsálsins?
Nofckrar nætur hafa eink-ennis-
búningslausir lögregluþjónar stað-
ið vörð við hús fran&ka ræðis-
m-ann-sins. Tilefnið er það, að
núna í vikunni var tvær nætur
í röð kastað st-eini í glugga þar,
en eftir að vörðurinn var settur
h-ætti þetta.
Hver hiefir ástæðu, eða hieldur
si-g hafa ástæðu, tiil þ-ess að varpa
grjóti á gler fran-ska konsúlsins?
Varla geta það verið svo margilr,
að lögreglan geti ekki haft upp' á
þvl, hver er valdur að þ-essu lieið-
inl-ega verki.
N. Ó. J.
S j ómannakveð ja,
FB. 3/12. Mótt. 4/12. Farnir á
leið til Englands. Kærar kveðj-
ur til ættingja og vina. V-ellíðan.
Skipshöfnin á Sindra.
Harmonikuhljóm ’eika halda þ-eir
Marino Sigurðsson og Haraldur
Björnsson í kvöld k-1. 7% í Nýja
Bíó.