Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 3
g£sÞ3ÐUBttJí£!Ð Hefi í dag hætt rekstri á Hótel Borg. !.! 1 1 .j lfi.Mil kjii : ÍjII 1 ií* I ; iSu\J;É\Jái BJðrn Blðrnsson. \ i Byrja I dag rekstur á Hótel Borg með gistihúss- Og veitinga-Ieyfi eins og hótelið hefir haft að undanförnu. Einar Guðmundsson, 0 Q Q 0 0 Marinó Signrðssonar og Haraldar Bjðrnssónar veiða enduiteknir í Nýja Bíó á morgun (sunnudag) kl. 3. Aðgöngumiðar hjá Helga Hallgríms^yni, og Kátrínu Viðar og í Nýja Bíó eftir kl. 1 á moigun. Sjómannafélag Reykjavíkur. heldur fund í temlarasalnum við Bröttugötu í kvöld, (5. dez.) ki. 8 e, h. Til nmræðo verðnrs 1. Félagsmál. 2. Sfldarelnkasalan. Sildareinkasölufulltrúum að norðan boðið á fundinn, Félagsmenn síni skírteini við dyrnar, pví aðrir fá ekki aðgang par sem húsrúm er mjög takmarkað. Stórnin. Hreinn Pálsson. Páll Isólfsson. KIBK JtJHIJÓHLEIKAR á morgun (6. dez) kl. 8Va í frikirkjunni. — Aðgöngumið- ar seldir í Hljöðfærahúsinu, hljóðfæraverzlun K. Viðar og í Goodtemplarahúsinu á sunnadaginn frá klukkan 1 eftir hádegi. Verð kr. 1,50. Verð kr. 1,50. Ódýra vikan. Sængur-dúkar 8 kr. í verið. Yfirsængur 6,25. — Ytriver blátt og bleikt, 4,25 í verið. Fiður, hálfdúnn og aldúnn Nærföt og vinnuföihvergi ódýrari en hjá Georg Vðrabúðin, Langavegi 53. Athngið Ailur fatnaðnr á kvenfólk og börn er lang-ódýrastur í verzl. Sandgerði, Laugavegi 80. (iatíonaliseringin) og par af leiö- andi störaukið atvinnuleysd sé ein • aðal-orsök heim sk rep pu n nar. -4 Kreppan, sem nú stendur yíír, væri ekki sérlega alvarleg, ef hún væri hvergi nema hér á íslandij pví ef svo væri, pá myndi hún skjótlega líða hjá, pví pað sem mést pjáir þjöðirnar nú er hin gifurlega fnamleiðsla, sem ekki er hægt að selja, nema pá fyrir miklu lægra verð en kostnaðinum við framleiðsluna némur. En myndi nú ekki þetta vera öðru vísi, ef verkalýðurinn í viðskiftalöndum okkar hefði næga og stöðuga átvinnú og hátt katlp? Myndi hann pá ekki einnig verða færari um að kaupa framleiðslu okkar viðunandi verði heldur en hann er undir núverandi ástandi? Ég ger iráð fyrir/að flestir muni fallast á þetta. 'Og pó verður lítíð úr öLlu skrafi Mgbl. um það, að, kaupgjald íslenzka verkalýðsins hafi sligað atvinnufyrirtækin, pví vel er hægj að hugsa sér svo hörmulegt ástand í umheiminum, áð ékki sé hægt að halda uppiatr vinnurekstri hér, þótt verkalýð- urinn fengi ekkert kaup. Ef skilningi Mgbl. í pessu efni væri fylgt út í æsar, pá aétti; verkalýðurinn ekki 'einungis að: hætta að taka kaup heldur einnig að gefa með sér, ef atvinnurekst- ur einstaklingsins ekki getur gengið öðru vísi. En pá er það dálítið merkiilegt, að Mghl. skuli aldrei hafa stutt þá kröfu, að verkalýðurinn fengi hlutdeild í hagnaöi fyrirtækjanna í góðær- um, en pess hefi ég ekki orðið var. Ég hefi vitanLega hvergi sagt, að hagnýting vélanna í págu ís- lenzkrar framleiðslu hafi fært böl fátæktarinnar yfir íslenzkan verkalýð." Jafnaðarmenn játa pann kost gernýtingarinhar, siem veitir verkafólkinu betri aðbúð við virinuna,. En hinu finnum vilð vyoooooooo<xx Ódýr og vandaður Vetrarfatnaðnr: Vetrarfrakkar, allar stærðir. Loðkápur. Sk’nnvetlingar. Uilarvetlingar. Ullartreflar. Góð nærfðt. Sokkar. Peysur, allr stærðir xxx>o<xxxxxxx :að, að hin mikla hagnýting vél- anna í heiminum hefir ýfiriékt ekki veriö notuð með hag pjóð- arhrúldarinnar fyrir augum, held- |ur í þágu hinna eihstöku atvinnu- rekenda. Þegar fyrirtæki fækkar verka- fólki vegna bættra vinnuaðíerða og meiri vélanotkunar, þá verða hinir atvinnulausu verkamenn að leita sér atvinnu annars staðar. Ög eftír því sem gemýtingin eykst verður þésisi hópur atvinnúleys- ingjanna stærri- Ef verkafólkiö fæf ékki atvinnu hjá peim, sem kalláðir þykjast vera til að halda uppi atvinnu- rekstri, pá krefjast jafnaðarmenn pess, að þjóðfélagið sj,ái þeim fyrir atvinnu eða lífsviðurværi, án þess að skerða mannfélags- réttindi peirra. Þótt gernýtingin hafi þann kost að veita fólki betri aðbúnað við vinnuna og ef til vill meira ör- yggi, þá verður að bæta úr á- göllurn hennar, hinu aukna at- vinnuleysi. Og það ér um þetta m. a., sem deilan stendur imjli jafnaðarmanna og borgaraflokk- anna, einnig hjá okkur Islend- ingum, þótt atvinnuLeysið sé nú meira hér vegna ástandsins í umheiminumi. I lok greinar sinnar er Mbl. að vitná til Englands og Danmerkur, þar sem erfiðleikarnir séu mestir, og þar sem jafnaðarmenn hafi stjórnártauihána. Mbl. veit vel, að i hvorugu þessara landa hafa jafnaðarmenn haft meiri hluta. En að því er fjárhagsástandið snertir, þá er af mörgum álitið, að í Dan- mörku sé það betra hjá verka- lýðnum en í flestum öðrum Lönd- um og fjárhagsafkoma danska ríkisins er talin mjög góð. Að minsta kosti hefir orðið mikill tekjuafgangur á s. I. ári hjá jafn- aðarmannastjóminni, og er það betri útkoma en hjá flestum öðr- um. Mgbl. gladdist mjög yfir sigri „þjóóstjörnarinnar" í Englandi og flutti hverja greinina á fætur annari út af því. En flokksmenn Mbl., hinir stóru atvinnurekend- ur hér, urðu ekki eins glaðir. Þvi varla voru úrslit kosninganna í Englandi kunn, fyr en þeir gengu á fund ríkisstjómarinnar hér mjög áhyggjufullir og báðu hana aðstoðar til að vinna á móti þeim skaðlegu áhrifum, sem kosningasigur „þjóðstjómaiihnar“ gæti haft fyrir íslenzkan at- vinnurekstur. Og ég lái þeim það ekki. Jón Baldvinsson. Vedrid. Grunn lægð og nærri kyrstæð við suðurströnd íslands og önnur dýpri við Lófót í Nor- egi. Veðurútlit hér um slóðir i dag og nótt: Norðaustangola. Léttskýjað. Ljósberinn kemur ekki út fyr en næsta laugardag. Islemka krónan er í éSiagj í 56,22 gullaurum. Skipafréttir. „Esja“ fór í gcer- kveldi austur um land í hringferö,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.