Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 1
pýðnbla 6«» «t «f 1931. Þriðjudaginn 8. dezember. 287. tölublaö. ¦ Gamla Bíó ¦ Anna Christie. Sjómannasaga í 10 páttum. Tekin á pýzku af Metro Goldwyn. Aðalhlutverkið leikur. Greta Garbó, og er petta fyrsta talmynd hennar, Börn fá ekki aðgang. Islenzk frimerki kaupi ég ávalt iiæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Sigurbjörnssou. Lækjargötu 2, sími 1292. Allt ineð isleíiskiim skipumi *§* Rússlandssendinefndin Segir frá f erð sinni i „Iðnó" í kvöld klukkan 8Vs. Aðgöngumiðar á eina krónu veiða til sölu á Afgreiðslu Verklýðsblaðs- ins, Aðalstræti 9 B, Útbú Hljóðfærahússins á Lauga- vegi og við innganginn i Iðnó eftir kl. 5 í dag. Reynslan er sanneikur. Ódýrastar viðgerðir á leður- og gúmmískófatnaði til dæmis. Söla og hæla karlm. skó kr. 6,00; sóla og hæla kven-skó kr. 4,50. Aðiar viðgerðir par eftir. Skóvinnustofan á Frakkastíg 7. Sími 814. Kjartan Árnason. Allir krakkar með leikfang úr EDINBORG, Fullkomnustu og íallegstu leik- f öng, sem flutt haf a verið til lands- ins. Aðsóknin er gifurleg, því ailur fjöldin fer á Jölasolu Edlnborgar. Félag Ongra Jafnaðarmanna heldur fund annað kvöld klukkan 8 íUppsölum. SameigiDleg kaffidrykkja. Rússlandsfararnir: Elín Guðmandsdóttir og Ejartan Jóhannsson, skýra frá för sinn. Félagar eru beðnir að fjöl- menna og mæta stundvíslega. Kaffið kostar lirönu. Nýja Bíó Þega allir aðrir sof a. Opernredoute). Pýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Bðrn fá ekki aðgang. Atvinnabötanefnd Bæiarstjórnar Reykjavíkur verður fyrst um sinn til viðtals í Pósthússtræti 7 3. hæð no. 26 frá 10-12 f. m. Spænsku skyrtninar em nú komnar aftur í fjölskrúðugu úrvali. Sniðnar eftir okkar vexti. Enn Iremnr nýkomið: Matrósafðt og frakkar á drengi. Vetrarfrakkar á unglinga og fullorðna, sérlega vandaðir. Hattar — Húfur. Vetrarhúfur. Hálstrcflar úr ull og silki. Nœrfatnaður, fjöldi tegunda. Flibbar - Hálsbindi. Sokkar, feikna úrval. Nokkrir karlmannafatnaðir, heima- saumaðir, tækifærisverð. Margar vSpup, hentugar til tækifærisgjafa svo sem ilmvatnskassar og sérstök glös, vasabiútakassar o. fl. Ait nýtizkuvðrnr. Verðið mjðg lágt. Skoðið jólavðrurnar. Andrés Aodrésson, Laugavegi 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.