Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 4
4 £LP YÐUBBA'ÐIÐ heldur skipstjóri, pví hann getur varla veri'ð pví starfi vaxinn að hafa haft pá umsjón á hendi. Er óskandi, að framvegis taki Eimskipafélagið tillit tii pess, að pessir starfsmenn pess eiga heimtingu á að fá forsvaranlega jaðbúð í skipunum. Nú hvað eiga að breyta ýmsu í e/s. Gullfosisp og má pá gera ráð fyrir, að um leið verði séð fyrir að veitiinga- fólkið fái; ekki lakari- íbúðir en aðrir skipverjar. Enn fremur, að pað fái framvegís í öllum skipun- mn einhvern vísan stað til að matast á, og aðgang að baði, án pess að purfa að eiga á hættu að fá yfir sig fúkyrðaflóð svo kallaðra yfirmanna, sem ekki er heldur ótítt að farpegar fái sinn skerf af, oít að ástæðulausu. Enda er pað ekki vansalaust, að peir skipsmenn, sem umgangast mest farpegana, verði að bem kinnroða af skömm yfir íbúð sinni, ef far- pegar líta inn tiil peirra. Hvers eiga pessiir menn að gjalda? Fr. Vítavert bókhald. Herra ritstjóri! Gerið svo vel að leyfa mér rúm í yðar heiðraöa blaði fyrir örfá orð út af nýskeðu atviki, sem mér finst ails ekki mega eiga sér stað aO Láta óátalið. Ég, sem rita pessar iínur, er einn af útsvarsgjaldendum pessa bæjar og hefi jafnan gieitt útsvar mitt skilvíslega, svo að lögtak hefir aldrei komið til greina hjá mér, hvorki fyrir pað eða önnur opinber gjöld, sem á m:g hafa verið lögð. Er pví sízt að undra, pótt mér brygði í brún, er prír lögtaksmenn voru sendir heim lil min fyrir fáum dögum, sem kröfðust tryggingar á seinni helming útsvarsgjaids fyrir árið 1930, en pað gjaid var ég löngu búinn að greiða. Þegar mér var sagt frá p-essari lögtaksheim&ókn, brá ég undir eins við, fór með kvittaðan gjald- seðilinn til peirra og sýndi peim hann, svo peir gátu ekki annaö en viðurkent, að útsvariið væri aloeg gieitt og enn fremur blygð- ast sín fyrir aulahátt sinn og fljótfærni, sem aö öllum líki-nd- um hefir stafað af hrærigrautar- legu bókhaidi hjá bæjargjaldkera- skrifstofunni. Ýms tilfelli svipuð pessu hefi ég heyrt að komið hafii fyrir áð- ur, sem eru hrein og bein háðung fyrir bókhald skrifstofunnar, en ekki mun ég rekja neitt af peith hér. Finst mér nægja að svo stöddu aö benda á pá móðgun, sem ég hefi orðið fyrir v-egna pessa flaustursiega bókhalds, sem sjálís-agt væri að ströng lagaá- kvæði útilokuðu með öllu. Mér virðiist hin opinberu gjöld hér, sem lög'ð eru á bæjarbúa, vera bæði pað mörg og há, pótt eigi sé farið að bæta gráu ofani á svart við innheimtu pei-rra og peir látnir endurgreiða pau fyriir flumbruskap og aðgæzlu-leysi peirra, sem bókfæra eiga greiðsl- urnar. Munu liklega pess dæmi, að slíkt hafi váidið tvöfaldri gieiðslu hjá sumum gjald-endum, er glatað hafa kvittunum síniuim. Ég vil pví hér með skora á alla gjaldendur bæjarins að halda öllum gjaldaseðlum vel vísum pegar peir haía greitt gjöld sín, til pess að peir purfi ekki að óttast endurgreiöslur, par sem pað hefir sýnt sig, að peir jgetít átt von á pvi, ef peir ekki gera pað. Alpýðumadur. Árshátið V.R.F. Framsófen. Eins og auglýst hafði v-erið hér í blaðinu, hélt V. K. F. Framsókn árshátíð sína í Iðnó 5. p. m. fyrir fullu húsi. Sk-emtunin hófst með pví, að formaður sk-emtinefndar, frú H-elga Guðjónsdóttir, setti- sam- komuna og bauð félagskonur og gesti p-eirra velkomn-a. Þá tók til máls formaður félagsins, frú Jónína Jónatansdóttir, og mæ-ltist henni ve-1 og skörulega að vanda. Þá söng kvennakór úr Framsókn undir stjórn Hallgríms Þorsteims- sonar nokkur lög- Féll söngur kórsins áheyrendum svo v-al í geö að hann varð að endurtaka sum lögin. Þá söng hr. R. /Richter gamanvísur og flutti nokkrar gamansögur. Var hann marg „klappaður upp“, enda kom fliest- um saman um, að svo skemtileg- ur sem Richter væri venjulega, hefði honum pö tekist m-eð b-ezta nióti að pessu sinni. Kvennakór- inn söng aftur og vakti hrifn- ingu áheyrendanna, síðan. söng hr. Guðm. Símonarson eins-öng og tókst ágætlega. Þá var komið að pví atriði, sem hét á skemti- skránni „Sprenghlægileguf gam- anl-eikur", og reyndist pað rétt- nefni. Leikflokkur, sem kalla mætti „Toppur & Go.“, en sem einhver áhorfenda sagði að ætti að heita „Gneistinn", sýndi „Oft er kátt í koti“, og vakti s-líkan fÖgnuð, að Iðnó skalf af hlátri áhorfenda. En Iðnó er gott hús, svo ekki kom aö sök. Siðan var danz stiginn fram eftir nóttu. Hér hefir að eins verið getið mn skemtiatriöi pau, er skemti- nefndin sá um, en eftir er að g-eta um alt pað góða skap og gleðiblæ, sem fél-agskonur og gestir peirra voru samtaka um að flytja m-eð sér. Kom öllum saman um að Langt væri síðan peir liefðu sótt jafn ágæta og „vellukka'ða" skemtun. Þess má g-eta, að ekki sáist par ölvun á nokkrum manni, en yfir skemtuninni hvíldi sá glaði, frjálslegi svipur, sem jafnan á að eink-enna skemtanir alpýðunn- ar. Kona. Sjómannakveðja. 7. dez. FB. Farnir til Englands. Kveðjur. Skipuerjar á Andra. Um daginn og veginn St. EININGIN nr. 14. Fundur mið- vikudaginn 8. d-ez. Kosnir full- trúar á Umdæmisstúkuping. Hagnefnd: br. Baldur Andrés- son: Um Mozart. Félagar, fjöl- mennið. ST. „FRÓN“ nr. 227 miðvikudag 9. p. m. kl. 8V2: Afmadisjagn'to- ur: Sameiginleg kaffidrykkja, einsöngur, upplestur, rœðuhöld, danz. Allir t-emplarar velkomn- ir.. Aðgöngumiðar afhentir frá 4—7 í Good-Templara-húsinu og við i'nngangin-n. Verkakvennafélagið „Framsókn“ h-eldur fund í kvöld kl. 8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó uppi. Þar verða rædd félagsmál og kosin samninganefnd. Séra Árni Sig- urðsson flytur erindi um jafnað- arstefnuna og kristindóminn,. Áfengi í Alexandrinu drottningu Þegar • Alexandrína drottning kom hingað núna um helgina, fundu tollpjónarnir 24 flöskur af áf-engi, spíritus, koníaki og whisky. Sá, s-em kvaðst eiga pað, er vélamaöur í skipinu. Rússlands-sendinefndin skýrði frá för sinni í alpýðu- húsinu Iðnó í gærkveldi. Sagðist nefndinni vel, og voru allir peir, sem töluðu, mjög hrifnir af upp- byggingu jafnaðarst-efnunnar í pessu víðáttumikla og fjölmenna Íandi. í kvöld skýrir n-efndin aftur frá för sinni í Iðnó. Á F. U. J.- fundi annað kvöld í Uppsölum skýra félagarnir Elín Guðmunds- dóttir og Kjartan Jóhannsson frá för sinni. Tilboð, í innsmíði eldhúsanna í verka- mannabústöðunum voru opnuð í gær. Komu um 10 tilboð. Hið hæsta peirra var um 11 pús. kr., en hið lægsta um 8 púsund. F. U J. heldur fund annað kvöld kl. 8 í Uppsölum. Þar verður sameigin- leg kaffidrykkja og félagarnir sem fóru til Rússlands, Ella og Kjartan, skýra frá för sinni. Fé- lagar eru beðnir að fjölmenna. Frá Alþýðubrauðgerðinni. I quglýsingu Alpýðubrauðgerð- arinnar í gær hafði slæðst villa . um eina búðiina, er hún á Freyju- götu 6, en ekki Týsgötu, eins og stóð í auglýsingunni. „Brfiarf#ss“ fer annað kvöld, vestur og norður um Jand, til Noregs ogKaupmanna- hafnar. Vörur afhendist iyrir hádegi á morgun, og farseðlar óskast sóttir. Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglega hjá ' ald Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Odýra vikan hjá Georg. — Vörubúðin, Langaveni 53. Sjálfverkandi vatnsframleiðslu- táeki, uppgötvað og endurbaett hér á landi, c/o, næsta alpjóðasýning, Án starfs er úti um framleiðsiu og viðskifti. P. Jóhannsson. Kven«, teipn- og drengja- svnntur og drengjanær- fatnaðnr, Verzl. Skógafoss, Laugavegi 10. Á Freyjugötu 8 fást dívanar með lækkuðu veiði tii áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Simi 1615. Rjömi Væst allan daginn fAlþýðubrauðgerðinniJLauga- vegi 61. Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð vafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1965. Ágúst Jóhannesson Anna christie heitir fræg kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir fyrsta sinn í kvöld. Greta Garbo, sænska Leik- konan, leikur aðalhlutverkið. Er petta taiin enhver bezta mynd, sem hún Leikur í. St. Stefán Pétursson, sem dvalið hefir um mörg ár við nám í Þýzkalandi, er kom- inn hingað til Reykjavíkur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðrikssor.i. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.