Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 4
4 AfcPVÐUBilAÐlÐ fleiri öreigabörn verða várnatlaus fómardýr, auðunnin hættulegum sjukdómum. Við vitum ósköp vél, að mótstöðuafl mannsins pverr, éf hann skortir fæðu. Vitum, að „hviti dauðinn" er herskár í fjöl- skyldum fátækla verkamanna. Ha*nn fetar í spor hungursins, kuldans og loftleyisisins. En Íreppunni fýlgir m. a. lélegri húsakynni hjá verklýðsfjöIskyld- ■unni. 27. növ. (Frh.) G. B. B. Skemtun Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöð- um 6. dez. Það getur haft riókkuð Leiðinleg áhrif á menn, að Mtta góðkunn- ingja sína í mjög ósamræmileg- um búningi á mannamótum, t. d. mundi sveitafólkinu ekki finnast Sinum augum lítur hver á silfr- ið, en óska vildi ég að ekki kæmu niargir slíkir fram á sjónarsvið- iö til að spiila sig sem kvœlki- menn. I. S. E. S. Grein þessi gat ekki kom- ið fyr sökum prengsla. Frá SpánveriQm. Madrid, 8. dez. Mótt. 9/12. U. P. FB. Fullnaðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins átti fram að fara kl. 4,45 e. h. í idág, en var frestað tii morguns vegna pess, að gera purfti smávægileg- ar breytingar til að samræma greinar stjórnarskrárinnar. Fulin- aðárátkvæðagreiiðsJan á fTram að fara af miklum hátíðleik og verð- ur peirrar stundar minst sem miikils söguiegs viðburðar. pað mjög smekkLegt, þegar pað væri komið í sparifötin, að fara ipá í „fjósagal,]ann“ par utan yfir og síðán til ehihVers sambomu- staðar. Slíkar hugsánir hlutiu að vakna hjá mér pegar ég háfði hlýtt á Gísla. Ég hlustaði með athygli á kvæðin, sem hann las upp, pó að mér findist meðferðim benda meira á að hann væri að tósai upp „reyfara“, sæmilega greini- lega, en tilfinningarlaust. Þar næst komu gánianvísurnar, og voru pær eins og gamanvísur purfa ef til vill áð vera til aðí falla í smekk manna, en rnörg- um mun pó hafa furidist berá fullmikið á klúryrðum, en minna á fyndni. Þriðji liður á skemti- skránni átti að vera kveðskapur og byrjaði með ádeilu á menn hér syðra fyrir meðferð peirra á norðlenzkum kvæðalögum. Þar næst kom leiðréttingin ? og byrj- aði hún á svokallaðri Skagfiirð- ingastemmu. Skemtandinn hefir sennilega ætlað að leggja meiri tilfinningu í kveðskapdinn en kvæðin, pví að svo gætilega fór hann, ,að stundum entust honum ekki 30 sek. tii að fara með eiitt kvæðalag, þrátt fyrir pað að í sumum kvæðalögunum fór hanri með 3 ljóðlínur af venjulegum hraða (8—15 sek. hverja lín.u). en ætlaði sér svo að draga 2 tóna á 2 orðumi í 10 sek. hvorn, en par brast hann raddstyrk, og geigaði pá röddin til á peim tón- fienoi sterlingspnnds. Lundúnum, 8/12. Mótt. 9/12. U P. FB. Gertgi sterlingspunds er viðskifti höfust niiðáð við doll- ár 3,25' 'i en 3,2510 er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds í dag 3,25—3,26 dollara. Um daginn og veginn FUNDIR'v_ STIGSTÚKU-fundur verður ann- að kvöld — fimtudag 10/12 — kl. 8V2 í G.-T.-húsinu við Von- arstræti. Ágúst Jönsson: Gaml- ar venjur, ný starfsaðferð, vörn, sókn og sigur. IÞAKA í kvöJd kl. 8V2- Kosnir fulltrúar á umdæmisstúkuping. Allir atvinnulausir járnsmiðir í Reykjavík eru beðnir að koma tii viðtals við formann Félags járniðnaðarmanna annað kvöld kl. 6—9 á Nýlendugötu 13. Eldhúsin í Verkamannabúsíöðun- um. Þar sem skýrt var frá tiilboð- um í innismíði á eldhúisumum í verkaman nab ú st ö ð un um í gær jhér í blaðinu, var ekki alls kost- ar rétt. TiJboöin voru 13 að fö'lu. Það, sem var hæst, • var 11 500 kr. og þaö lægsta tæp 6 þúsund. úm eins og löng og slök pvotta- snúra í ofviðri. Það befði óneitanlega vériö æskilegt, að einhver parna iinni hefði verið vilja og hæfileikum búinn til að nema þó ekki hefði verið nema það, sem Gísli nefndj Skagfirðingastemmu og gera á- þreifanlega með því að færa á nótur og láta birtast í einhverju blaðiinu, en rúmfrekt mundi pað hafa orðið, því að vísurnar voru 10 og jafnmargar útgáfur virtust mér vera af laginu. Brauðin uppseld. Um kj,. 5 í jgærdag voru brauð- |iin í öJlum útsölum Alpýðubrauð- gerðarinnar uppseld, svo var feinnig í aðalbúðiinni á Laugavegi '61. 1 dag hefir framleiðslan ver- ið margfölduð, og verður vonandi hægt að íullnægja eftirspurninni. Frá Fáskrúðsfirði. Samkvæmt skeýti til Verka- málaráðs Alþýðusambandsins hafa vinnukaupendur á Fáskrúðs- HJarta-ás smjarlikið er bezt. firði sagt upp gildandi kaup- saminingum par, án þess að til- greina ástæður. Kvenréttiudafélag íslands heldur furid í Vimnumiðstöð kvenna í Þingholts.stræti 18 ann- að kvöld kl. 8V2- Rætt verður um vinnumiðstöðina og mæðra- styrki. Þess er að vænta að kon- ur fjölsæki furidinn, par sem þesisi merkiLegu mál eru tii um- ræðu. T. Fulltrúarnir á Sildareinkasölufund- inum á Norður- og Vestur-landi fóru í gærkveldi heimleiðis með ALex- andrínu drottningu. Hvad er að frétta? Nœturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Höfnin. I morgun kom saltsikip til Hallgríms Benediktisisonar & Co. Ölafur er væntanlegur frá Englandi' í dag. Ari kom frá Eng- landi í morgun. Gulltoppur er væntanlegur í dag. Goðafoss er væntanlegur að norðan kl. 4 í dag. Brúarfoss fer norður og vestur í kvöld. Botnía fer til ut- landa í dag. Qermanía heldur eins og und- enfarið næsta miðvikudagsikvöld kl. 9, p. 9. dez. skemtifund í Iðnó upp. (Vegna fatageymslu eru menn beðnir að koma inn um aðaldyrnar tjarniarmegin,.) I petta skifti hefir sitjórn Germaníu á- kveðið að helga tónskáldinu W. A. Mozart skemtiskrána. Ungfrú Dr.. Röschel talar um Mozart. Ðariíel Þorkelsson syngur nokk- ur lög. Trioið Hans Neff, Hans Stephanek og Þórhallur Árnason Leika nokkur lög. Á eftir kaffi- drykkja og danz. Stjórnin væntiir að kvöld þetta verði vel sótt. Vedrid. Alldjúp lægð er yfir Grænlandshafi á hreifingu norður eftir. VeðurútJit í dag og nótt. Sunnan og vuðvestan átt, stund- um allhvass og skúrir. Það er áriðandi. að böm og unglingar, sem á klippa fyrir jól- in hjá okkur, komi í pessari og næstu viku. Rakarastofan í Eím- skipafélagshúsinu, Á Freyjsgöto 8 fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Simi 1615. Rjómi fœst allan daginn iAlpýðubrauðgerðinni.liauga- vegi 61. Kven-, telpn- og drengja- svnntup og drengjanær- fatnaðnF. Verzl. Skógafoss, Langavegi ÍO. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglega hjá V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Domnkjólar,Unglinga og Telopkjólar, allar stærðir. Pi jónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alis- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Alt íslenzkt. ísl. Gölfáburður. — Skóáburður. — Fægilögur. — Ræstiduft. — Kristal-sápa. — Kerti, Munið íslenzku spilin. FELL, Njálsgötu 43, sími 2258. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erflljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vlnnuna fljótt og vtB réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssom. Alpýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.