Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 3 Albufeira eöa Vilamoura, langvi ströndinni. Þú ert aöeins tæp Portúgal. Fyrsta brottför 30. maí. «ír. 24.500 i*3úd.,iíufílúi","r M V HELSTU GISTISTAÐIR í ALBUFEIRA/MONTECHORO Íbúöahótelíö VILA MAGNA — aðalgististaöur Útsýnar í Algarve, þar sem alltaf er eitthvaö um aö vera — dag c>g nótt. íbúðahótelið OLIVEIRAS — kyrrlátur fjölskyldustaður í friðsælu umhverfi. Hótel MONTECHORO — glæsi- legt lúxushótel meö öllum þægindum. I VILAMOURA íbúöahóteliö TENIS GOLF- MAR — kjörinn gististaöúr staöur fyrir þá, sem vilja fá mikiö fyrir ferðasjóðinn. Rúmgóöar, vel búnar íbúö- ir. Hótel ATLANTIS — glæsilegt lúxushótel í sér- flokki. HELSTU KYNNISFERÐIR Tveggja daga ferö til höfuö- borgar Portúgals, LISSA- BON, þar sem gamli og nýi tíminn fléttast saman í margbrotinn vef fjölbreytts mannlífs og fagurra bygg- inga. Sannkailaöur há- punktur hverrar Portúgals- feröar. Tveggja daga ferö til SEV- ILLA á Spáni, en þangaö er aðeins um 2ja stunda ferö frá Algarve-ströndinni. Fróöleg ferö út á suövestur horn Evrópu, CABO SAO VICENTE, en þar í smá- bænum Sagres stofnaöi Hinrik sæfari fyrsta sjó- mannaskóla heimsins. Feröir um sveitir Algarve, sigling meöfram ströndinni og ótal margt fleira. Vegna serstakra aðgerða yfirvalda í Aigarve sl. ár eru baöstrendur þar nú þær hreinustu í álfunni og sjórinn tær og ómeng- Feróaskrifstofan ÚTSÝN ts-'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.