Morgunblaðið - 26.03.1985, Blaðsíða 1
ÚRVALSDEILDIN:
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985
g Njarðvíkingar
sigurvegarar
Qio nónor RO nn
B 1
Sjá nánar B2 og B9
Víkingar náðu þeim frábœra árangri á sunnudagskvöld aö aigra spönsku bikarmeistarana og sigurvegara í Evrópukeppni bikarhafa í fyrra, Barcelona, meö sjö marka mun,
20:13, í undanúrslitum keppninnar. Víkingar eiga því raunhœfa möguleika á aö því aö komast í úrslit keppninnar og blandast engum hugur um aö það er stórkostlegur
árangur. Síðari leikur liöanna veröur á Spáni næstkomandi laugardag. Á laugardaginn böröust íslandsmeistarar FH viö júgóslavnesku meistarana Metaloplastíka í Sabac í
Júgóslavíu. FH-ingar bióu mikinn ósigur, 32:17. Júgóslavneska liöiö skipa frábærir handknattleiksmenn, en uppistaöan í júgóslavneska iandslióinu, sem er núverandi
Ólympíumeístari, eru einmitt leikmenn frá Metaloplastika. Blaöamaóur Morgunblaðsins var í för meö FH í Júgóslavíu og er frásögn hans á blaösíðum B 10 og B 11 auk
litmyndar á bls. B 7. Frásögn og myndir af leik Víkings og Barcelona er aö finna á bls. B 6, B 7 og B 9. Myndin til vinstri að ofan er tekin í Júgóslavíu — Gils Stefánsson,
liðsstjóri, og Guömundur Magnússon, þjálfari, huga aó meiöslum Þorgils Óttars Mathiesen, fyrirliöa FH-liðsins, en þau voru sem betur fer ekki alvarleg. Á myndinni til hægri,
sem tekin var í Laugardalshöll, fagna Víkingar og íslenskir handknattleiksunnendur innilega aö leikslokum.
Annað „Svafarsmál“ í uppsiglingu:
Þrjú félög hafa
kært Gróttumenn
— fyrir að nota Svafar Magnússon um helgina í fallkeppni 2. deildar
• Svafar Magnússon — löglegur eöa ólöglegur meö Gróttu?
„Svafarsmáliö“ svokallaöa var
mikiö umtalaó í haust, er Vals-
menn kæröu Víking fyrir aö nota
Svafar Magnússon í leik 1. deild-
arkeppnínnar í handknattleik.
Pétur
skoraði
PÉTUR Pétursson lék í fyrsta
sinn meö Feyenoord í Hollandi
um helgina eftir meiöslin sem
hafa hrjáó hann undanfarna
mánuói og skoraði síöasta
mark liösins í 6:0 sigri á
Zwolle. Pétur kom inn á sem
varamaður fyrir Peter Hout-
man og skoraöi meö skalla
eftir fyrírgjöf Simon Taham-
ata.
Atletico sigraði
Dukla á Spáni
ATLETICO Madríd sigraði Dukla
Prag frá Tékkóslóvakíu, 16—14, í
fyrri leik jæssara liöa í undanúrsHt-
um í Evrópukeppni meéstaraiiöa í
handknattteik. Leikurínn fór fram á
Spáni.
Svafar hafói leikið meö Gróttu í
haust í Reykjanessmótinu áöur
en hann gekk í Víking. Nú viröist
annaö „Svafarsmál“ í uppsigl-
ingu. Svafar lék meö Gróttu um
helgina í fyrri umferö fallkeppni
2. deildar og sigraöi Grótta í öll-
um leikjum sínum, gegn Ár-
manní, Þór Akureyri og Fylki.
Þessi liö hafa nú kært Gróttu fyrir
aó nota Svafar.
„Það eina sem hefur veriö sett
niöur á blað varöandi Svafar er aö
hann væri ólöglegur meö Víkingi.
Frá mínum bæjardyrum séö er
ekkert ólöglegt viö þaö aö viö not-
um Svafar — óg get ekki séö aö
hann sé ólöglegur meö Gróttu þó
hann sé þaö meö Víkingi," sagöi
Þorbjörn Jónsson, formaöur hand-
knattleiksdeildar Gróttu, í samtali
viö blm. Mbl. í gærkvöldi.
„Við teljum okkur í fullum rétti i
þessu máli, og hefðum ekki fariö
út í þetta ef viö heföum ekki verið
vissir um þaö. Mér finnst þetta
ekki íþróttamannlegt hjá þessum
félögum en þetta er síöasta hálm-
stráiö hjá þeim — því ekkert af
liöunum er öruggt uppi,“ sagöi
Þorbjörn.
Ármenningar hafa nú 14 stig,
Grótta 13, Fylkir hefur 10 og Þór 7.
Síöari umferö fallkeppninnar verö-
ur leikin um næstu helgi.
Aö sögn Þorbjarnar fór Svafar
Magnússon aö æfa meö Gróttu á
nýjan leik strax og Ijóst varð aö
hann væri ólöglegur meö Víkingum
— gæti ekki leikiö meira meö liö-
inu á þessu keppnistímabili.
Úrslitin í fallkeppninni um helg-
ina uröu þau aö Grótta sigraöi
Fylki 23:20 og Ármann vann Þór
KOLBEINN Gíslason júdókappi
varö um helgina þriöji f sínum
flokki á opna belgfska meistara-
mótinu í júdó.
Kolbeinn keppti í plús 95 kg.
28:25. Þessir leikir voru á föstu-
dagskvöld. Á laugardag sigraöi
Ármann Fylki 22:20 og Grótta
vann Þór 25:23 og á sunnudag
sigraði Grótta svo Ármann 26:16
og Þór vann Fylki 21:15.
flokki og er árangur hans mjög
góöur þar sem mótiö var sterkt.
Þaö fór fram í Viesen, sem er borg
rétt fyrir utan Lierse.
Kolbeinn þriðji
Islands-
met írisar
ÍRIS Grönfeldt setti um helg-
ina nýtt islandsmet í spjót-
kasti á móti f Fiórída í Banda-
ríkjunum. íris kastaöi 58,24
metra og stórbætti gamla ís-
landsmetiö sem hún átti sjálf,
þaö var 56,14 m.
iris átti góö köst á mótinu í
Flórída, þaö fyrsta var ógilt,
síöan kastaöi hún 55,98 —
53,00 — 51,20 — 58,24 og
55,52 m. Hún var eini íslending-
urinn sem keppti á mótinu í
Flórída.
Eggert Bogason og Siguröur
Einarsson, sem eins og iris
stunda nám i Bandaríkjunum
samhliöa íþróttaþjálfun, kepptu
á frjálsíþróttamóti í Athens í
Georgíu. Siguröur kastaöi
spjótinu þar 80,18 m og Eggert
kastaöi kringlunni 53,26 m.